Morgunblaðið - 21.06.1992, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992
C 15
Ari Már Lúðvígsson „Langförull". Hannaður 1991. Langförull er
einn af þremur stólum sem allir eru unnir eftir sömu líkingu - sam-
runa lifveru og geimfars.
Á Spáni í grennd við
Benidorm stendur húsið
„Sólheimar“ í gróðursælum
garði með sundlaug og
tennisvelli, og þar höldum við
námskeið til andlegrar og
líkamlegrar uppbyggingar.
Dagana 9,-16. júlí heldur Asþór Ragnarsson, sálfræðingxn-, námskeið fyrir þá sem styrkja
vilja innviði hjónabandsins. Námskeiðið byggist upp á stuttum fyrirlestrum, hópumræð-
um, hlutverkaleikjum og hjónaviðtölum. Þetta er fjölskyldunámskeið og börnin því velkom-
in með. Byggt er á mikilli samveru þátttakenda. Verð á mann er kr.49.900, '/2 gjald f.
börn. Innifalið er: Flugfar, gisting, fæði og námskeiðið. Innritun núna í símum 675040
og 93-71520 (ath. bara 6 pör).
Dagana 24. júlí til 14. ágúst, höldum við líkamsræktarnámskeið, með hollum mat og
daglegri þjálfun. Sundnámskeið, tennisnámskeið, leikfiminámskeið, skokk og sólböð.
Verð í 3 vikur 69.900 á mann, ‘/2 gjald f. börn. Innifalið er: Flugfar, gisting fæði og þjálf-
un. Innritun í síma 675040 næstu daga.
Dagana 14.-21. ágúst, heldur Erla Stefánsdóttir, sjáendaogheilunamámskeið. Við lær-
um að virkja okkar innri kraft og opna fyrir heilunar-orkuna. Æfingar, tilraunir, nudd,
hugleiðingar og holl fæða. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Verð á mann kr. 49.900. Inni-
falið er: Flugfar, gisting, fæðiognámskeiðið. Innrituner hafin í símum 675040 og 21189.
Á öllum námskeiðunum verða kvöldvökur og farið í ævintýraferðir um nágrennið. Hægt
er að dvelja áfram hjá okkur eða í Benidorm eftir að námskeiði lýkur.
Ath.: F lugvallaskattar eru ekki innifaldir í verðunum.
Guðjón Samúelsson: „Stóll“.
Smíðaður fyrir sali Alþingis.
Hannaður um 1930.
séð er í besta lagi að nota það,
en ekki skal það ofnotað í því eina
skyni að lögvemda þá, sem hafa
próf í að teikna hús og útiloka
fijóa hugmyndasmiði og annars
konar hönnuði frá því að koma
snjöllum hugmyndum á framfæri.
Réttilega eru taldir upp frjóir
hugmyndasmiðir í formála, sem
ekki eru menntaðir sem arkitekt-
ar, og til þess hóps telst einnig
Ludwig Mies van der Rohe, sem
samkvæmt skilgreiningu Arkitekt-
afélags íslands hafði ekki réttindi
til að teikna hús. Hann var nefni-
lega ekki menntaður sem arkitekt,
eða eins og uppsláttarbækur segja:
„Ohne eigentliche Ausbildung zum
Arkitekt“.
Hann var því síst „utan eigin
túngarðs", eins og stendur í
formálanum, er hann hannaði hús-
gögn og skipulagði borgarhverfi.
Túngarður hans var einfaldlega
víðtæk þekking og menntun, sem
hann aflaði sér á eigin spýtur, að
viðbættu fijóu hugviti samfara
áunninni formkennd.
Þá hefur franski húsgagna-
hönnuðurinn Philippe Starck,
hannað nafnkennd stórhýsi og nú
síðast Ashai bygginguna nafntog-
uðu í Asakusahverfínu í Tokyo.
í ljósi þessa hlýtur húsagerð^rl-
ist að byija á mótun og þar næst
hönnun hugmyndar, sem síðan er
færð í tæknilegan búning. Tækni-
teikningar. geta séð um það síðast-
nefnda, en hinir sömu eru kannski
ófærir um hin atriðin, eins og fag-
legir aðstoðarmenn myndlist-
armanna geta séð um tæknilegu
hliðina, en eru ófærir um að skapa
sjálfír.
Þannig hafa miklir skapandi
meistarar húsagerðarlistar oftar
en ekki einungis verið uppteknir
við mótun og formun hugmynda
og látið svo aðstoðarmenn sína um
nákvæma útfærslu þeirra á teikni-
borðinu. Hef ég séð mörg dæmi
þess á sýningum húsagerðarlistar
erlendis.
Vonandi er það ekki svo, að ein-
hveijir skilgreini hugtakið „arki-
tekt“, sem „húsateiknari", þ.e. að
menn séu með lögverndað próf sem
húsateiknarar og að það komi
hvorki hönnun né skapandi list
við, en veiti þeim lögbundin for-
réttindi fram yfir fijóa hugsun er
komi frá skapandi hönnuðum.
Ég hafði mikla ánægju af að
virða fyrir mér gripina í Ásmund-
arsal og kostur sýningarinnar er
fjölbreytnin, en um leið er nokkuð
þröngt um hana vegna mergðar
verka. Ljóst má vera af henni að
margur íslenzkur arkitektúr hefur
verið og er vel liðtækur á sviði
formrænnar hönnunar, þó að í
fæstum tilvikum væri frumleikan-
um fyrir að fara og formin kæmu
manni iðulega kunnuglega fyrir
sjónir, enda í nær öllum, ef ekki
öllum tilvikum frávik frá aðal-
starfi.
Gefin hefur verið út prýðileg
sýningarskrá, sem er góð heimild
um framtakið.
Hvet ég eindregið sem flesta
áhugamenn um hönnun að leggja
leið sína í Ásmundarsal fyrir
sunnudags kvöld.
spýtur litatækni Delacroix og þró-
aði sérstakt kerfí er byggði á vís-
indalegri litafræði.
Að vísu gengur Vilhjálmur ekki
eins hávísindalega til verks, og
doppur hans eru af stærra og gróf-
ara taginu, en hugsunin að baki er
ekki óskyld. Þessi tækni er mjög
erfið og krefst mikillar yfirlegu og
nákvæmni og ekki nema eðlilegt
að útkoman sé nokkuð misjöfn hjá
Vilhjálmi því hér færist hann mikið
í fang.
Segja má að í þessum myndum
sé hæg og jöfn undiralda mynd-
rænna átaka og skiptir hin sam-
þjappaða heild öllu, að doppurnar
renni saman í formsterkan og fersk-
an myndheim og myndefnið komist
á skilvirkan hátt til skoðandans.
Þetta tekst Vilhjálmi einkum í
olíumálverkum eins og t.d. „Grafar-
vogur að vetrarlagi" (1) og
„Reykjavík" (5), sem báðar eru
gerðar á síðasta ári, og pastelmynd-
unum „Hús í Ártúnshverfi" (14),
„Húsahverfi í Grafarvogi“ (17) og
„Hús í Silkiborg“ (25). Hin fyrst-
nefnda er gerð 1990 en hinar tvær
á síðasta ári, en nær allar myndim-
ar á sýningunni eru annars málaðar
árið 1991.
Að baki myndsköpun Vilhjálms
er mikil einlægni og vinnubrögð
hans eru í senn nostursamleg og
vandvirk.
Tilboðgildir í eftirtöldum verslunum :
REYKJAVÍK: Hagkaup(allarverslanir), Bónusíallarverslanir), Guðfinnssonar.BÚÐARDALUR:Dalakjör.DJÚPIVOGUR:KASK.
Nóatún (allar verslanir), 10:10 Vogaveri, 10:10 Norðurbrún, FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Viðarsbúð. GRUNDARFJORÐUR:
Matvörubúðin Grimsbæ, Hagabúðin, Melabúðin, Kársnerskjör, Asakjör, Versl. Grund. GRINDAVÍK: Staðarkjör. HELLA: Höfn/
Sunnukjör,Matvörubersl. Austurveri, Kjöthöllin,Júllabúð,Vcrsl. Þríhyrmngur,HELLISSANDUR:Kjörbúðin.HÓLMAVIK:Kaupf.
Rangá, Versl. Svarfhóll, Kiötmiðstöðin, Vinberið, Laugameskjör, Steingrímsfjarðar. HÚSAVIK: Kaupf. Þingeyinga, Kjarabót.
Breiðholtskjör, Plúsmarkaðurinn Straumnes, Kjöt & Fiskur. HÖFN: KASK (Vesturbraut & Hafnarbraut). ISAFJORÐUR:
KÓPAVOGUR: Brekkuval, Borgarbúðin, Sækjör, Hvammsval, Vöruval, Kaupf. ísfirðinga, Björnsbúð. KEFLAVIK: Hagkaup,
Versl Vogur HAFNAFJÖRÐUR: Bónus, Versl. Amarhraun, Stórmarkaðurinn,Versl.Hólmgarður,Miðbær.ÓLAFSFJÖW)UR:
Versl Þórðar Þórðarsonar MOSFELLSBÆR: Nóatún, Kaupf. Versl. Valberg. ÓLAFSVÍK: Kassinn, Hvammur. RIF: Virkið.
Kjalamesþings. AKRANES: Skagaver, Versl. Einars Ólafsson. SELFOSS: Höfn/Þríhyrningur, Kjarabót, Vöruhús K.A.
AKUREYRI: Hagkaup, Matvörumarkaðurinn. BÍLDUDALUR: SIGLUFJÖRÐUR: Fnmanskjör. STYKKISHÓLMUR. Hólmkjör.
Edinoorg.BLÖNDUÓS:Vísir.BORGARNES:Versl.Jón&Stéfan, VESTMANNAEYJAR: Tanginn, Eyjakaup, KA. Goðahrauni,
Vöruhús Vesturlands. BOLUNGARVÍK: Versl. Einars Eyjakjör, Betri Bónus.
Sætún 8,125 Reykjavík. Sími 6 24 000
Heimilisfang:
I Heimi
Jr Sími:
50 kr.
Afsláttur á lkg. lengjumi
Þessi miði veitir þér 50 kr. afslátt þegar þú kaupi 1 kg. af Ríó kaflfi Í
eða Diletto kaffi eða Colombia kaffi. Það eina sem þú þarft að gera {
er að merkja við hvaða kaffi þú kaupir og skrifa nafn þitt og g
heimilisfang á miðann. Síðan affiendir þú miðanum við kassann í “
einhverri af neðangreindum verslunum.
/
Eg vel:
□ Ríó Kaffi □ Diletto Kaffi Q Colombia Kaffi
Tilbod gildir aðeins ef útfylltum
miða er framvísað i einhverri
neðangreindra verslana.
Tilboð gildir frá 11. júni til 25. júni.
Wboð gildir aðeins efkeypt er
1. kg. lengja af ÓJ&K kaffi.