Morgunblaðið - 21.06.1992, Side 28

Morgunblaðið - 21.06.1992, Side 28
r Verður austurríski örninn sviptur táknunum? í austurríska skjaldarmerkinu er örn og í klónum hefur hann ham- ar og sigð. Þessum verkfærum vilja nú margir sleppa og segja sem svo, að þau séu álika tákn- ræn fyrir verkamanninn og bóndann og hreinsanir og sýnd- arréttarhöld. Því sé best, að þau fari sömu leið og Lenínstyttumar í Austur-Evrópu. Austurríska skjaldarmerkið á sér líka marga formælendur og þeir segja, að tilraunir til að kasta burt hamrinum og sigðinni séu ein- stök tækifærismennska og óvirðing við söguna. Þeirri fullyrðingu, að hamarinn og sigðin séu táknræn fyrir kommúníska kúgun, hefur sagnfræðingurinn Conrad Seidl svarað með því að benda á, að í gegnum aldirnar hafi alls konar óréttlæti verið framið undir merki krossins. Svo virðist samt sem „tækifæris- sinnarnir" megi sín betur. í þeirra hópi er Franz Vranitzky kanslari og leiðtogi jafnaðarmanna og einnig Kurt Waldheim forseti, sem telur tímabært að draga upp „betur við- eigandi" skjaldarmerki. Þeir Vranitzky og Waldheim eru raunar í fremur skrítnum félags- skap því að það var Jörg Haider, Cartier 18 karat gullhringur. Sá eini sanni frá Cartier Tækifærisgjafir frá Cartier Upptakarar, lyklakippur, bókamerki, bókahnífur, pennar o.fl. GARÐARÓLAFSSON, úrsmiður, Lækjartorgi, sími 10081 FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI leiðtogi öfgafullra hægrimanna, sem krafðist þess fyrstur eftir hrun kommúnismans í Austur-Evrópu, að hamrinum og sigðinni yrði varp- að fyrir róða. Var það liður í her- ferð hans og tilraun til að breyta ímynd Austurríkis, að afturkalla yfirlýsinguna um „eilíft hlutleysi" og nema úr gildi það ákvæði stjórn- arskrárinnar, sem bannar ríkjasam- band Austurríkis og Þýskalands. Fyrir aðeins þremur árum var Vranitzky raunar á móti því að af- nema hamarinn og sigðina en þegar Sovétríkin hrundu snerist honum hugur. Framkvæmdastjóri jafnað- armannaflokksins, Josef Cap, vill einnig sjá á bak þessum táknum en því aðeins, að höfuðbúnaði arn- arins, kórónu úr múrsteinum, verði kastað líka. Segir hann, að hún sé tákn borgarastéttarinnar. Næsta skjaldarmerki Austurríkismanna verður því líklega táknrænt fyrir hið stéttlausa þjóðfélag, hamar-, sigðar- og múrsteinalaust. -IAN TRAYNOR ZODIA Einn vinsælasti slöngubáturinn í dag. ZODIAC fyrirtækiö hóf framleibslu á slöngubátum fyrir meira en 50 árum síban og var fyrirtækib jafnframt brautryöjandi á því svibi í heiminum, staba sem fyrirtækib heldur enn þann dag í dag. Einstök lögun bátsins og þá sérstaklega kjalarins gera hann ákaflega stööugan og þægilegan á sjó. ZODIAC framleibir fjölda afbrigba af slöngubátum, allt frá litlum skemmtibátum upp í stóra báta sem notaöir eru viö erfiöustu abstæöur. Þab er ekki ab ástæöulausu aö flestar björgunar- sveitir landsins hafa tekiö ZODIAC báta í notkun, þeim dugar abeins þab besta og þaö á svo sannarlega vib um ZODIAC bátana. HH HellyHansen HELLY HANSEN gæbafatnabur sem stenst allar nútímakröfur um gæbi, útlit og endingu. HELLY-TECH geysisterkur hlífbarfatnabur sem er vatnsheldur auk þess sem hann andar sérlega vel og hleypir því frá sér raka. HELLY-TECH er þægilegur fatnabur í hvaba vebri sem er. Auk þess framleiöir HELLY HANSEN sportfatnab, þurrbúninga og viburkennd björgunarvesti. Allt fatnabur í hæsta gæöaflokki sem notabur er af bæbi áhuga- og atvinnumönnum um allan heim vib hvaba aöstæöur sem er. HELLY HANSEN fatnaöur fyrir virkt nútímafólk HELLY HANSEN SPORTFATNAÐUR HELLY HANSEN REGN- OG HLÍFÐARFATNAÐUR HELLY HANSEN BJÖRGUNARVESTI HELLY HANSEN ÞURRBÚNINGUR 9GERI U Skeifan 13 108 Reykjavík F sími 91 - 677660 fax 91-814775 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.