Morgunblaðið - 05.07.1992, Blaðsíða 25
rAi ww í ePL't l'liniÍ RjflW'A
MORGUNBLAÐIÐ rULK 1 rKC rTUIVI SUNNUDAGUR 5. JULI 1992
Ljósmynd/Inga Karlsdóttir
Ferðalög og gönguferðir eru mikilvægur hluti íslenskunámskeiðsins.
Nemendur fá að vaða ár og príla á fjöll til að kynnast landinu sem best.
Jökulsárlónið á Breiðamerkursandi
og í Skaftafell. Þá eru famar
gönguferðir á heiðum uppi. Öllu
þessu verða nemendur að lýsa í
töluðu og rituðu máli - á íslensku.
Á kvöldin eru rabbtímar þar sem
nemendur nota það sem þeir hafa
lært.
Á hverju námskeiði eru ekki
fleiri en 10 nemendur. Þjóðverjar,
Svíar og Englendingar eru í meiri-
hluta. Undirbúningur fólks er mjög
misjafn. Sumir hafa lært norrænar
tungur en flestir hafa enga undir-
stöðu til að byggja á. Hollendingar
og Þjóðvetjar eru fljótir að tileinka
sér íslensku, einnig virðist málið
liggja vel fyrir Svíum. Um ástæður
þess að fólk kýs að læra íslensku
í sumarfríinu segir Inga:
„Þær eru aðallega þijár: Áhugi
á landi, þjóð og menningu okkar.
Sumir vilja reyna eitthvað nýtt og
þarna bjóðast gisting, fæði og við-
_fangsefni. Þá hefur komið fólk sem
er af íslensku bergi brotið en uppal-
ið erlendis og vill læra málið.“
Að námskeiðum loknum lætur
Inga nemenduma gefa skriflega
skýrslu um árangurinn - og að
sjálfsögðu á íslensku. Við birtum
hér brot úr bréfum nemenda, sem
rituð voru án orðabóka. Það skal
tekið fram að engar breytingar
vora gerðar á textanum.
Eftir tveggja daga nám: „Á
mánudagur voram við til Bláa lón-
ið og um kvöldið sáum við næstum
sólseturið... Að búa í Reykjavík er
gott, næstum allt er nálægt.“
Eftir viku nám: „Sumarskólinn
var mjög gaman og mjer langar
að halda áfram að læra íslensku.
Við ferðastum mikið og við vorum
líka að veiða og spila golf. í gær
við voram á hestbaki og fórum í
sveit. Hestamir vora frá Efri-Vík,
sem er í nágrenni við Kirkjubæjar-
klaustur. Þeir voru mjög duglegir
með okkur.“
FERÐALÖG
Auðmannaferðir fyrir alla
Við ætlum að vera með það sem
við köllum skipadaga vikuna
6. til 10. júlí, en þá geta þeir sem
það kjósa litið inn til okkar og
fengið um það upplýsingar hversu
lítið mál það er að láta drauminn
rætast og skella sér í lúxusferð
með skemmtiferðaskipi um Karab-
íska hafið,“ sagði Birgir Sumarl-
iðason hjá Ferðabæ í samtali við
Morgunblaðið í vikunni, en til
skamms tíma voru slíkar ferðir
vart á færi annarra en auðkýfinga.
Birgir sagði að með markvissri
vinnu hefði nú tekist að gera ferð-
ir sem áður voru eingöngu sniðnar
fyrir auðuga að almenningseign
og sem dæmi sagði hann að viku-
sigling með einu af mörgum glæsi-
skipum á þessum slóðum kostaði
vart meira heldur en flugfarið
héðan til Flórída og til baka.
„Samt er allt innifalið, skemmtiat-
riði og allur
matur og uppi-
hald. Það er
standandi veisla
um borð allan
sólarhringinn
og fólk borið á
höndum eins og
kóngafólk,"
bætti Birgir við.
Birgir sagði
enn fremur að
þama væri um
mörg skip að
ræða, misstór
og þau sigldu
marga rúnta til
til alls...
Margt er sér til dundurs gert í
karabíska hafinu.
og frá, enda væri svæðið heilt völundarhús undursamlegra eyja. Aðbún-
aðurinn ætti það hins vegar sameiginlegt að vera alls staðar fyrsta
flokks.
reglunnar. Áætlað er að meira en
þriðjungur bamanna nái ekki 18
ára aldri.
Sem betur fer eru margir sem
láta sig málið varða og Sarah
Jarman er ein þeirra. Fyrir þremur
árum vaknaði hún til kristinnar
trúar og fannst hún þurfa að
breyta um lífsstíl í kjölfar þess.
„Kvöld eitt fannst mér Guð
leggja Ríó í Brasilíu á hjarta mitt,“
segir Sarah. „Ég hafði aldrei kom-
ið til Brasilíu og götubörnin höfðu
ekki fengið umfjöllun í fjölmiðl-
um.“ Sarah kynnti sér aðstæður
götubarnanna og fyrir tilviljum
heyrði hún erindreka samtakanna
Ungt fólk með hlutverk segja frá
líknarstarfi í fátækrahverfum Ríó.'
„Sex mánuðum síðar lauk samn-
ingi mínum um framleiðslu á þátt-
um fyrir Sky-stöðina og ég fór í
þriggja mánaða leyfi. Þá var Ríó
komin mikið í fréttir. Mig dreymdi
draum og fannst Guð segja við
mig að ég væri þessum börnum
líkt og flautuleikarinn í Hameln
sem hreinsaði til í bænum sínum.“
Sarah byrjaði á að fara til Chile
og vinna þar með Ungu fólki með
hlutverk. í apríl í fyrra flutti hún
sig um set til Brasilíu. Þá fyrst
kynntist hún í raun þeim hryllingi
sem götubörnin búa við.
Nú vinnur Sarah að því að setja
á stofn skóla og heilsugæslustöð í
Borel, einu illræmdasta fátækra-
hverfinu í Ríó. „Glæpagengin í
fátækrahverfunum eiga í sífelldum
illdeilum vegna fíkniefnasölu. Einu
sinni þegar við vorum að hjálpa
slasaðri konu lentum við í miðri
skothríð glæpaflokka. Ég hélt að
þetta væri okkar síðasta. Við báð-
um saman og komumst lifandi frá
þessu.“
Sarah og maður hennar John
de Carvalho læknir era að undirbúa
opnun heimilis fyrir 25 götubörn
í Ríó. Einnig vinna þau að gerð
heimildamynda um líf götubarn-
anna og hvað gert er til að hjálpa
þeim.
Allt parket með 22% afslætti í eina viku
GÓLFEFNAMARKAÐUR • SUÐURLANDSBRAUT 26. • SÍMI 91-681950
BOEN parket er fyrsta flokks norskt gæðaparket sem íslendingar hafa góða reynslu
af sl. 20 ór. ViS bjóðum 1300m2 af Eik Rustik ó ótrúlega góðu verði eða kr.
2.950.- pr.m2. Allar aðrar tegundir lækka einnig um 22%. Kynnum jafnframt hið
fróbæra danska VESTERBY plastparket sem er allt í senn rispuþolið, glóðarþolið og
stólaþoliS. ViS lækkum verðiS ó (dví um 22% í eina viku eða fró kr. 3.180.- pr.m2 í
kr. 2.480.- pr.m2. Oll hjólparefni eru einnig meS góSum afslætti. Þannig getur (dú
sparaS þúsundir ó einu gólfi. HagstæSir greiSslukortasamningar og lipur
heimsendingarþjónusta.
Hr 50 fermetrar af BOEN Eik Rustik
parketi lækka um kV* 41«750*«
TEPPABÚÐIN