Morgunblaðið - 05.07.1992, Blaðsíða 28
mmsm
28
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTUARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson pró-
fastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veóurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
— Messa fyrir fjórar raddir eftir William Byrd.
— Pater noster og Ave Maria eftir J. Desprez.
- „Tu solus qui facis mirabilia" e. J. Desprez.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
- Fimm smáverk í þjóðlegum stil eftir Robert
Schumann.
- Strengjakvartett í B-dúr ópus 76 nr. 4 eftir
Joseph Haydn. Amadeus kvartettinn leikur.
- Konsert í e-moll BWV1059/BWV35 eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Skútusaga úr Suðurhöfum. Af ferð skútunnar
Drífu frá Kanarieyjum til Brasilíu. Fimmti og loka-
þáttur. Á leiðarenda, á paradísareyjunni Fernado
do Noronha við Brasilíu. Umsjón: Guðmundur
Thoroddsen.
11.00 Messa i Stærri Árskógskirkju. Prestur séra
Hulda Hrönn M. Helgadóttir. Organisti: Guð-
mundur Þorsteinsson. (Hljóðrituð 28. f.m.)
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Þau stóðu I sviðsljósinu. Fyrsti þáttur. Brot
úr lífi og starfi Auróru Halldórsdóttur. Umsjón:
Viðar Eggertsson.
14.00 í hvalnum fyrir austan, Seinni þáttur. Um-
sjón: Smári Geirsson. (Frá Egilsstöðum.)
16.00 Á róli við Norræna húsið i Reykjavík. Þáttur
um músík og mannvirki. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen og Tómas Tómasson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Út í náttúruna. Umsj.: Steinunn Harðardóttir.
17.10 Siðdegistónlist. Frá tónleikum Kammersveit-
ar Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum 27. febrúar sl.
— Nonett fyrir blásarakvintett, fiðlu, víólu, selló
og kontrabassa eftir Bohuslav Martinu.
- „Opus numberZoo" eftir Luciano Berio. Blás-
arakvintett Reykjavíkur flytur.
- „Folk Songs" fyrir messósópran, flautu, klari-
nettu, slagverk, hörpu, viólu og selló eftir Luc-
iano Berio.
18.00 Sagan, „Útlagar á flótta" eftir Victor Cann-
ing. Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars
Þorsteinssonar (8).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet
Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lifi og starfi Sigriðar Einarsdóttur frá
Munaðarnesi. Umsjón: Sigríður Albertsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.20 Á fjölunum — leikhústónlist.
- Tónlist eftir Ludwig van Beethoven við leikrit
Goethes, „Egmont".
— Kaflar úr tónlist eftir Jean Sibelius við leikrit
Shakespeares, „Ofviðrið".
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. JULI 1992
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar. - hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón: Kolbrún
Bergþórsdóttir.
12.00 Léttir hádegistónar.
13.00 Timavélin. Umsjón Erla Ragnarsdóttir.
15.00 í dægurlandi. Islensk dægurtónlist í umsjón
Garðars Guðmundssonar.
17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service.
17.00 Sunnudagsrúnturinn. Gísli Sveinn Loftsson
stjórnar músíkinni.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Vítt og breitt. Umsjá Jóhannes Kristjánsson.
22.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service.
22.09 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Ólafur
Stephensen.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
11.00 Samkoma hjá Veginum, kristnu samfélagi.
13.00 Guðrún Gisladóttir.
14.00 Samkoma hjá Orði lífsins, kristilegu starfi.
16.30 Samkoma hjá Krossinum,
18.00 Lofgjörðartónlist.
23.00 Kristinn Alfreðsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.50. Bæna-
linan er opin kl. 9-24.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 i bítið á sunnudegi. Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hall-
grimur fær gesti i hljóðstofu sem ræða atburði
vikunnar.
12.00 Fréttir,
12.15 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 15.00.
16.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 17.
19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sig-
urðsson hefur ofan af fyrir hlustendum.
00.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með bland-
aða tónlist.
3.00 Næturvaktin.
FM 957
FM 95,7
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
13.00 Ryksugan á fullu, Jóhann Jóhannsson.
16.00 Vinsældalisti islands.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalög.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
1.00 Inn I nóttina. Haraldur Jóhannsson.
6.00 Náttfari.
HITTNÍUSEX
FM 96,6
9.00 Haraldur Gíslason,
13.00 Jóhann Jóhannesson.
16.00 Iþróttir vikunnar.
18.00 Halli Kristins.
23.00 Fyrirgefning syndanna.
24.00 Ingimar Ástsælsson.
1.00 Næturvakt.
SÓLIN
FM 100,6
6.00 Morgunstund gefur gull í mund.
10.00 Sigurður Haukdal.
14.00 Steinn Kári.
17.00 Hvíta tjaldið.
19.00 Rakel Helga.
21.00 Kiddi kanina.
23.00 Vigfús villti.
1.00 Næturdagskrá.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 MS.
14.00 MH.
16.00 Breski listinn. Arnar Helgason.
18.00 Framhaldsskólafréttir,
18.15 FB. Örvar Stones.
20.00 Kvennaskólinn.
22.00 Úr iðrum. Umsjón: Halldór Harðarson, Krist-
ján Eggertsson og Kristján Guy Burgess.
1.00 Dagskrárlok,
Stöð 2:
GrafarþÖgn
■■■■■ Eva Martin er ungur dansari
99 00 sem á sér þá ósk heitasta að
dansa í Covent Garden í New
York ásamt dansfélaga sínum Ivanov
sem hún er ástfangin af. En örlögin
haga því svo að þessi draumur verður
aldrei að veruleika. Á frumsýningar-
kvöldi The New York Gala fellur hún
meðvitundarlaus niður á sviðið, áhorf-
endum til mikillar skelfingar. Þegar hún
vaknar til meðvitundar eru það köld
neonljós spítalans sem skera hana í
augun í stað birtu frægðar og frama.
Baráttunni við að koma sér áfram er
lokið hjá Evu en nú þarf hún að beij-
ast fyrir lífi sínu. í endalausri lyfjagjöf
og meðferð kynnist hún annarri ungri
konu sem á við sama sjúkdóm að stríða
en tekur á máli sínu á afar ólíkan hátt.
Atriði úr kvikmyndinni
Grafarþögn.
GOTT GHENGIS-FALL
Austuilensk afmælishátíd á hálfviiði
Þrátt fyrir að veldi Ghengis Khan hafi fallið, lifir
matargerðarlist hans tíma enn í dag. í þrjú ár hefur
Mongolian Barbecue boðið Islendingum upp á þessa
ljúffengu arfieifð keisarans. í tilefni afmælisins
bjóðum við þér og fjölskyldunni til austurlenskrar
veislu í dag á ævintýralegu verði; allt sem þú getur
í þig látið fyrir 740 kr.
Þetta er sannarlega keisaralegt ghengis-fall og til
að kóróna það greiða börn undir 12ára aldri
aðeins 400 kr.
Mongolian Barbecue
Grensásvegi 7 • Sími 688311
IfC aupmannahöfn • M a 1 m ö ‘Stuttgart • Reykjavík
23.10 Sumarspjall Sindra Freyssonar. Lesari með
honum er Elva Ósk Gisladóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir og Adolf Erlingsson. - Úrval dægurmálaút-
varps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan, frh. M.a. fylgst með gangi
mála á meistaramóti Islands í frjálsum íþróttum.
16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða-
menn og útiverufólk. Tónlist, íþróttalýsingar og
spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Darri Ólason.
22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Vítamínsprautur að utan. Sagt frá heimsókn-
um breskra bitlahljómsveita til landsins á sjöunda
áratugnum. Umsjón: Ásgeir Tómasson.
0.10 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
■ ■■
BROTTFÖR NÁMSKEIÐ DAGAR
8.JÚLÍ ALMENNT 3
12.JÚLÍ ALMENNT 4
15.JÚLÍ ALMENNT 3
19.JÚLÍ ALMENNT 4
22.JÚLÍ ALMENNT 3
26.JÚLÍ ALMENNT 4
29.JÚLÍ ALMENNT 3
3.ÁGÚST ALMENNT 5
9. ÁGÚST UNGLINGA 5
16. ÁGÚST UNGLINGA 5
20. ÁGÚST ALMENNT 4
23.ÁGÚST ALMENNT 4
FERÐASKRIFSTOFA
ÍSLANDS
SKÓGARHLÍÐ18 - SÍMI91-623300
vl
Námskeid í siglingum f/fullordna
Nú stendur til boða námskeið í siglingum.
Kennd verður undirstaða í skútusiglingum. - Hjónaafsláttur -
Upplýsingar í síma 678955 sunnudag og mánudag.
Ennþá laus pláss á barnanámskeiði.
'— Siglingaklúbburinn Kópanes.