Morgunblaðið - 14.07.1992, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JULI 1992
7
Olympíuleikarnir í eðlisfræði:
Besti meöalárangur
Islendinga hingað til
Morgunblaðið/Bjarni
Hús rifið
neðan við
Sveinatungu
Neðan við Sveinatungu í
Garðabæ er búið að rífa
gamalt hús, sem þar stóð.
Að sögn Ingimundar Sig-
urpálssonar bæjarstjóra,
verður ekki byggt á þessu
svæði en í skipulagi
bæjarins er gert ráð fyrir
grænu opnu svæði í fram-
haldi af fyrirhuguðum
miðbæ þar sem húsið stóð.
Espoo. Frá Viðari Ágústssyni, fróttaritara Morgunblaðsins.
EITTHUNDRAÐ sjötíu og átta keppendur á aldrinum 14-19 ára
fengu í gær vitnisburð um árangur sinn á 23. ólympíuleikunum í
eðlisfræði í Espoo í Finnlandi. Besta lausn, sem skilgreind er sem
100% árangur, reyndist 42,25 stig af 50 mögulegum. íslendingar
urðu í 27. sæti af 37 þjóðum á leikunum.
Han Chen, 18 ára piltur frá hann 111. sætinu af 178 með 16
Tiangmen í Kína, náði besta stigum. Best gekk honum í verk-
arangri allra keppenda með 44
stigum. Kínversku drengirnir
fimm fengu allir gullverðlaun, en
þau eru veitt fyrir að ná meira en
90% árangri. Kínverska liðið í heild
varð í langefsta sæti með meðal-
stigaijöldann 41,45 sem er 12%
meira en næstefsta þjóðin, Rúss-
ar, náðu. í 3. sæti lentu Úkraínu-
menn, en þetta er í fyrsta skipti
sem þeir keppa undir eigin fána.
Bretland, Bandaríkin og Þýska-
land höfnuðu í 4., 5. og 6. sæti.
Tólf keppendur, auk þeirra kín-
versku, fengu gullverðlaun, þar
af þrír frá Rússlandi og tveir frá
Bandaríkjunum. Efsta stúlkan var
Kataline Vaiju frá Ungveijalandi
með 21,25 stig. Yngsti keppandinn
á leikunum, Salim Adem, 14 ára
drengur frá Tyrklandi, náði 51.
sæti með 28,5 stig.
íslenska liðið náði meðalstiga-
fjöldanum 13,6 oglentu íslending-
ar því í 27. sæti af 37. Það er
besti árangur íslendinga frá því
að íslenskt lið var fyrst sent í
keppnina 1984. Reimar Pétursson
úr Menntaskólanum á Akureyri
varð efstur íslendinganna og náði
Kenndi
þjófi
um eigin
afbrot
MYNDBANDSTÆKI, sem
lögreglan notaði við umferð-
areftilit, kom að góðum notum
um helgina, þegar ökumaður
bifþjóls var staðinn að glæfra-
legum akstri á númerslausu
hjólinu.
Lögreglumenn á ómerktri bif-
reið með myndbandsupptökuvél
veittu hjólinu eftirför og sáu
hvar því var ekið hratt fram með
röð bíla á akreinum, yfir gatna-
mót á rauðu ljósi og öfugt í
hringtorg. Þegar ökumaður bif-
hjólsins sá að honum var veitt
eftirför, beygði hann undan,
stökk af hjólinu og lét sig hverfa.
Hjólið var tekið í vörslu lög-
reglu. Síðar, þegar eigandi hjóls-
ins kom og ætlaði að sækja það
á lögreglustöðina, bar hann því
við að einhver hefði stolið hjólinu
frá honum. Þegar eigandanum
var boðið að skoða myndbands-
upptökuna sást hvar ökumaður-
inn virtist vera í nákvæmlega
eins jakka og hann og auk þess
virtust buxurnar þær sömu. Eig-
andinn viðurkenndi að hafa verið
ökumaður umrætt sinn. Hann
hafði ekki enn öðlast ökuréttindi.
efni um speglandi húð á geimfari
og náði hann þar 6 af 10 möguleg-
um stigum. íslenska liðið kom
heim í gærkvöldi.
Hafnarfjörður:
Laun bæjar-
stjórnar
verði óbreytt
BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hef-
ur samþykkt, að laun bæjar-
stjórnar og nefnda verði óbreytt,
þar til annað verði ákveðið.
Það var meirihluti bæjarráðs sem
lagði fram tillöguna.
Hvernig
ferð þú að
þvt að eignast
18 milljónir?
Margir telja sig ekki hafa efni á aö spara þó flestir kjósi aö
tryggja fjárhagslegt öryggi sitt og eiga varasjóö til aö láta draumana
rcetast. Staöreyndin er hins vegar sú aö jafnvel smáar upphœöir eru fljótar
aö vaxa. Besta leiöin er aö gera sparnaö aö hluta af „útgjöldum" hvers
mánaöar. Einstaklingur sem leggurdaglega fyrir andviröi eins sígarettu-
pakka, um 225 krónur, frá 25 ára til 64 ára aldurs á aö loknum
sparnaöartíma 18 milljónir króna, m.v. 7% raunávöxtun. Sparnaöurí
smáum stí1 getur þannig skilaö
^ S U
Pá ~
sér í háum fjárhæöum án
teljandi fyrirhafnar.
Til aö tryggja þér árangur í
sparnaöi býöur íslandsbanki upp
á Spariþjónustu. Þú getur samiö
um þrjár mismunandi leiöir til aö
koma á reglubundnum sparnaöi:
1. Meö sjálfvirkri millifœrslu af tékka- eöa sparireikningi.
2. Meö mánaöarlegri skuldfœrslu á greiöslukort.
3. Meö heimsendum gíróseöli.
íslandsbanki býöurupp á mismunandi Sparileiöirsem
bera góöa ávöxtun. Þjónustufulltrúar bankans eru tilbúnir aö finna
hagstœöustu leiöina fyrir þig. Þú finnur rétta svariö og réttu Sparileiöina
þína í reglubundnum sparnaöi meö aöstoö Spariþjónustu Islandsbanka.
Spariþjónusta íslandsbanka
- rétta svarib vib reglulegum sparnabi!