Morgunblaðið - 14.07.1992, Síða 19

Morgunblaðið - 14.07.1992, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992 19 Guðmundsson, Hákon Ásgrímsson, Jens Fylkisson, Kolbrún Eydís Ottósdóttir, Kolbrún Reinholdsdótt- ir, Markús Guðmundsson, Sigrún Ragna Helgadóttir, Stefnir Skúla- son, Sveinbjörn Höskuldsson. Raunvísindadeild (51) BS-próf í eðlisfræði (2) Bergþór Hauksson, Kristinn John- sen. BS-próf í efnafræði (4) Bryndís Skúladóttir, Guðmundur Mar Magnússon, Helgi Aðalsteins- son, Jóhann Guðjón Bjarnason. BS-próf í jarðfræði (5) Ingimar Óskarsson, Jón Viðar Sig- urðsson, Ragnhildur Sigurðardóttir, Sigurður Þórður Ragnarsson, Sig- urrós Friðriksdóttir. BS-próf í landafræði (6) Björn Malmquist, Guðmundur Magnússon, Guðrún Edda Baldurs- dóttir, Jón Björn Skúlason, Rann- veig Ólafsdóttir, Skarphéðinn Garð- arsson. BS-próf í líffræði (14) Ágústa Hafliðadóttir, Björg Jóns- dóttir, Eiríkur Stephensen, Jóhanna Arnórsdóttir, Jóhanna Björk Frið- riksdóttir, Kristín Harðardóttir, Kristján Kristinsson, Nicolas Pétur Blin, Rut Valgarðsdóttir, Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, Stefán Óli Steingrímsson, Svanhildur Egils- dóttir, Sveinn Kári Valdimarsson, Valgerður Margrét Backman. BS-próf í matvælafræði (4) Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir, Gunnar B. Sigurgeirsson, Lilja Birna Arnórsdóttir, Sigríður Klara Árnadóttir. BS-próf í stærðfræði (4) Guðbjörn Freyr Jónsson, Harpa Rúnarsdóttir, Helgi Bjarnason, Sig- urður Freyr Jónatansson. BS-próf í tölvunarfræði (12) Arnar Lárus Baldursson, Benedikt Svavarsson, Bjarni Þorbjörnsson, Brynjar Guðbjartsson, Einar Ólafs- son, Guðmundur Friðrik Georgsson, Halldór B. Luðvigsson, Haraldur Karlsson, Jón Trausti Bragason, Magnús Már Steinþórsson, Páll Ásmar Guðmundsson, Snorri Stur- luson. Félagsvísindadeild (143) BA-próf í bókasafns- og upplýs- ingafræðum (7) Elín Eiríksdóttir, Guðmann Krist- þórsson, Kristín V.A; Sveinsdóttir, Linda Erlendsdóttir, Ólafur Jóhann- esson, Solveig Helga Gísladóttir, Steinunn Þórdís Ámadóttir. BA-próf í félagsfræði (4) Andrés Sigurðsson, Halldór Arin- bjarnarson, Hrönn Ingólfsdóttir, Klara Ósk Bjartmarz. BA-próf í mannfræði (11) Ásta Snorradóttir, Agnar Sturla Helgason, Ellisif Tinna Víðisdóttir, Gréta Björk Guðmundsdóttir, Guð- rún Haraldsdóttir, Guðrún Ólafs- dóttir, Helena Önnudóttir, Kristín Loftsdóttir, Marteinn Þórisson, Pia Monrad Christensen, Sigrún Vikt- orsdóttir. BA-próf í sálarfræði (16) Aðalsteinn G. Norberg, Ásta Bjarnadóttir, Berglind Magnúsdótt- ir, Bylgja Valtýsdóttir, Elín Díanna Gunnarsdóttir, Erling Klemens Antonsson, Guðmundur Sigmars- son, Guðrún Lilja Eysteinsdóttir, Hákon Sigursteinsson, Hildur Hall- dórsdóttir, Hrefna Guðmundsdóttir, Jón Þorvaldur Ingjaldsson, Klara Hjálmtýsdóttir, Ragna Björg Guð- brandsdóttir, Rúnar Helgi Andra- son, Vigdís Erlendsdóttir. BA-próf í stjómmálafræði (19) Aðalsteinn Leifsson, Alfreð Jóhann- es Alfreðsson, Áshildur Gunn- björnsdóttir, Bryndís Reynisdóttir, Brynhildur Kristín Ólafsdóttir, Glúmur Baldvinsson, Guðmundur Stefán Gíslason, Guðni Geir Einars- son, Guðrún Kristjánsdóttir, Gústaf Adolf Skúlason, Ingibjörg Guð- mundsdóttir, María Sæunn Sigurð- ardóttir, Ólafur Þ. Stephensen, Ólöf Jóna Tryggvadóttir, Ragnar Garð- arsson, Reynir Eggertsson, Stein- unn Halldórsdóttir, Sveinn Líndal Jóhannsson, Þorvarður Hjaltason. BA-próf í uppeldisfræði (5) Árni Sveinsson, Guðbjörg Ingi- mundardóttir, Hanna Lára Steins- son, Jóna Rut Guðmundsdóttir, Sig- rún Skaftadóttir. BA-próf í þjóðfræði (2) Aldís Sigurðardóttir, Berglaug Skúladóttir. Auk þess hafa 80 lokið viðbót- arnámi í félagvísindadeild sem hér segir: Einn hefur lokið tveggja ára viðbótarnámi til starfsréttinda í bókasafns- og upplýsingafræði, 69 hafa lokið námi í uppeldis- og kennslufræðum til kennsluréttinda, skólasafnverðir 2, starfsréttinda- námi í félagsráðgjöf 2, og 6 hafa lokið námi í námsráðgjöf. Viðbótarnám fyrir skólasafn- verði (2) Helga Thorlacius, Stefanía Amórs- dóttir. Viðbótarnám í námsráðgjöf (6) Hulda Anna Arnljótsdóttir, Jóhann Stefánsson, Ragnheiður Bóasdóttir, Snjólaug Stefánsdóttir, Sólborg Alda Pétursdóttir, Svandís Ingi- mundardóttir. Starfsréttindi í bókasafns- og upplýsingafræði (1) Bryndís Áslaug Óttarsdóttir. Starfsréttindi í félagsráðgjöf (2) Guðbjörg Ingimundardóttir, Sigrún Skaftadóttir. Uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda (69) — vetrarnám Adda María Jóhannsdóttir, Anna Marjgrét Guðjónsdóttir, Anna Katr- ín Arnadóttir, Anna María Gunn- arsdóttir, Ásdís Guðjónsdóttir, Ás- dís Kristinsdóttir, Áslaug Jónas- dóttir, Bergljót Njóla Jakobsdóttir, Beverly Gíslason, Birna Snót Stefnisdóttir, Björg Pétursdóttir, Björk Einisdóttir, Dóra Ármanns- dóttir, Einar Trausti Óskarsson, Erla Sigurðardóttir, Friðsemd Rósa Magnúsdóttir, Gerður Harpa Kjart- ansdóttir, Guðbjörg Lillý Guð- bjömsdóttir, Guðmundur Edgars- son, Guðmundur I. Guðmundsson, Guðríður Guðbjörnsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Helene Petterson, Helga Innilegar þakkir fœri ég œttingjum og vinum fyrir heiður og áncegju mér sýnda á 80 ára afmceli minu 29. júni siðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. ÞorgerÖur S. Johansen. Vandaður og fallegur sundfatnaður á börn og full- orðna í miklu úrvali. Einnig töskur, töfflur, sund- hettur og gleraugu. Verð við allra hæfi. Fæst í helstu sportvöruverslunum og deildum. GÆÐI og GLÆSILEIKI frá TRIUMPH SPORT. Jóhannsdóttir, Helgi Kristjánsson, Hermína Gunnþórsdóttir, Hildi- gunnur Jónsdóttir, Hjördís María Ingadóttir, Ingibjörg Bragadóttir, Ingo Wershofen, íris Mjöll Ólafs- dóttir, Jóhanna Björk Guðjónsdótt- ir, Jón Már Björnsson, Kolbrún Kolbeinsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Kristjana Þ. Jónsdóttir, Lilja Ósk- arsdóttir, Margrét I. Ásgeirsdóttir, Margrét S. Sigurðardóttir, Matt- hildur Kristjana Elmarsdóttir, Michael Dal, Rut Kristinsdóttir, Sarah Jane Hamilton, Sif Einars- dóttir, Sigrún Halla Guðnadóttir, Sigrún Ragnarsdóttir, Stefanía Ægisdóttir, Steinlaug Sigríður Bjarnadóttir, Steinunn Snorradótt- ir, Þóranna Tómasdóttir, Þórarinn Ámi Eiríksson, Þómnn Baldvins- dóttir. — sumar- og fjarkennslunám Gísli Skúlason, Helga Friðriksdótt- ir, Helga Karitas Nikulásdóttir, Helgi Gunnlaugsson, Helgi Jónsson, Helgi Hannesson, Herdís S. Gunn- laugsdóttir, Hrafn Arnarson, Jo Clayton, Lára Stefánsdóttir, Magn- ús Gíslason, Magnús Guðnason, Oddur S. Jakobsson, Ólafur Jóns- son, Ómar Logi Gíslason, Svein- björg Sveinbjörnsdóttir, Valgerður Þ.E. Guðjónsdóttir. Flokkur: G Nr. 161529 Vinniugsupphæð: Kr. 1.661.740,- Nr. 9360 Kr. 37.280,- 1 ; ' . ' Nr. 38 Kr. 470,- 85 Nr. 85 Kr. 470,- 99 Nr. 77 1 Nr. 77 J Kr. 940,- 106 í Lukkupotti núna eru 335.520,- kr. Þessi auglýsing jók rúmasölu okkar í júní um 93 % mmm ikSt msm ? IIVKRNIG SVAFST PV í IVÖTT? Hvaða hlutur er sá í eigu þinni sem þú telur þér verðmætastann? Sá sem gefur þér mest við notkun? Kæra frú - er það demantshringurinn þinn -eða þvottavélin? -Og heiðursmaður -er það nýi jeppinn sem stendur úti á hlaði -veiðistöngin? Já hver skyldi nú sá hlutur vera sem er okkur nauðsynlegastur í lífínu? Hefurðu nokkru sinni hugleitt að það er rúmdýnan sem þú sefur á. Rúmdýnan hváir þú. Hvurslags sölutrix er þetta. Eins og það sé ekki unaðslegra að eiga 3ja milljón króna jeppa frekar en 30.000 króna dýnu? Nei -svar okkar er alveg íjallgrimmt nei. Verðmætasti hlutur í eigu hvers manns og hverrar konu er dýnan sem sofíð er á. Ung og hraust bein, ung og iípur liðamót og mjúkir vöðvar og æskuör blóðrás í hreinum æðum finnur ekki svo mikið fyrir því að sofa um tímabil á slæmum beði -en sannleikurinn er sá að upp úr þrítugsaldri hægir á allri endurnýjun í líkamanum og þá byrjar það að hefna sín að hafa ekki hugsað um það einfalda og augljósa mál að við þurfum að liggja á þessum búshlut þriðjung ævinnar. er Við viljum segja þér það alveg hreint út að ef dýnan þín er orðin tíu ára þá áttu að fara að gæta að þessum mólum ef þú ert ekki úthvíld(ur) á morgnana -og ef hún i orðin mikið eldri -segjum 14-15 ára þá er nokkurn vegjnn víst að það er kominn tími til að skipta. Stirðleiki í hálsi, þreyta í öxlum, seiðingur í baki og mjöðmum -já jafavel kaldir fætur, -allt þetta er hugsanlega (ásamt öðru) slæmri dýnu að kenna. I okkar sérhæfða þjóðfélagi þar sem við vinnum svipuð störf dag eftir dag, árum saman reynir misjafnlega á hina ýmsu iíkamshluta, vöðva og vefí. Þar kemur fram slit, æðaþrengsli, vöðvaspenna sem skemmir út frá sér. Hugsaðu þér tíl dæmis múrara sem endurtekur sömu hreyfingamar í sífellu, -stúlku sem situr 6-8 tíma á dag við ritvél eða tölvuskjá, saumakonu við hraðsaumavél, flökunarmann, bílstjóra á langferðabíl o.s.frv. Þegar þetta fólk svo sefur á gamalli vondrí dýnu líður því einfaldlega ekki eins vel á morgnana eins og ef það hefði sofið á góðrí dýnu. -Og góðu fréttimar era þær að reglulega góð dýna kostar ekki mikið fé. Þyngd þín, líkamsbygging og aldur ræður mestu um hvaða dýnu þú átt að velja og hve mikið hún kostar. Aðalreglan er sú að þeim mun þyngrí og/eða eldrí sem þú ert þeim mun dýrarí dýnu áttu að kaupa. Slík dýna kostar á bilinu 22-58.000 krónur og á að duga þér með réttrí notkun hátt á annan áratug. Eigum við ekki að hittast í dag og tala saman um dýnur. Húsgagnahöllin BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI91-681199

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.