Morgunblaðið - 14.07.1992, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992
I DAG er þriðjudagur 14.
júlí, 196. dagur ársins 1992.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
6.13 og síðdegisflóð kl.
18.34. Fjara kl. 0.11 og kl.
12.17. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 3.38 og sólar-
lag kl. 23.27. Sólin er í há-
degisstað kl. 13.34 og
tunglið í suðri kl. 0.57. (Al-
manak Háskóla íslands.)
Gjör skref mín örugg með
fyrirheiti þínu og lát ekk-
ert ranglæti drottna yfir
mér. (Sálm. 119, 133.)
LÁRÉTT: 1 sett holum, 5 rykkorn,
6 útnýttur, 9 grænmeti, 10 mynni,
11 hita, 12 lofttegund, 13 rexa um,
15 óhreinka, 17 kvölds.
LÓÐRÉTT: 1 fara illum orðum
um, 2 gangur, 3 ókyrrð, 4 slóði, 7
skessa, 8 mánuður, 12 vegur, 14
op, 16 flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 þúst, 5 kýli, 6 róar, 7
ha, 8 háfur, 11 al, 12 rás, 14 nift,
16 iðnaði.
LÓÐRÉTT: 1 þórshani, 2 skarf, 3
Týr, 4 eira, 7 hrá, 9 álið, 10 urta,
13 sól, 15 fn.
ÁRNAÐ HEILLA
Q /\ára afmæli. Á morg-
ÖU un, 15. júlí, er átt-
ræður Jón E. Helgason,
Hörpugötu 7ý Rvík.fyrrum
deildarstjóri hjá Ríkismati
sjávarafurða. Kona hans er
Margot Jóhannesdóttir. Þau
taka á móti gestum á afmæl-
isdaginn í sal Rafvirkjafélags-
ins, Borgartúni 22, eftir kl.
20.
FRÉTTIR________________
Þó hundadagar séu gengnir
í garð, heitasta skeið sum-
ars, þá sagði Veðurstofan
þau tíðindi í gærmorgun,
að næturfrost hefði mælst
norður á Staðarhóli í Aðal-
dal aðfaranótt mánudags,
eitt stig. Á hálendinu mæld-
ist hiti nálægt frostmarki.
í Reykjavík var 7 stiga hiti
um nóttina. Hvergi mældist
teljandi úrkoma um nótt-
ina. Snemma í gærmorgun
var hitinn í Iqaluit 3 stig,
í Nuuk 7 stig, hiti var 15
stig í Þrándheimi og Vaasa
og 14 stig í Sundsvall.
HAFNARGANGAN. í hafn-
argönguna í kvöld, 14. júlí,
verður farið kl. 21.00 frá
Hafnarhúsinu og gengið með
h.afnarbökkunum út á Ægis-
garð. Þar verður fjallað um
þau skip sem þar eru og
spjallað við sjómenn. Síðan
er um val að ræða; að fara í
stutta siglingu út á Engeyjar-
sund eða ganga út í Reykja-
nes í Örfirisey og njóta sólar-
lagsins í annarri hvorri ferð-
inni.
BARNADEILD Heilsu-
vemdarstöðvarinnar við Bar-
ónsstíg hefur opið hús fyrir
foreldra ungra barna í dag
kl. 15-16. Rætt verður um
mataræði barna.
BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður „Barna-
máls“ eru: Arnheiður, s:
43442, Dagný, s: 68718,
Fanney, s: 43188, Guðlaug,
s: 43939, Guðrún, s:641451,
Hulda Lína, s: 45740, Mar-
grét, s: 18797 og Sesselja,
s: 610458.
SILFURLÍNAN, s.616262.
Síma- og viðvikaþjónusta við
aldraða alla virka daga kl.
16-18.
AFLAGRANDI 40, félags:
miðstöð 67 ára og eldri. í
dag, þriðjudag, létt ganga kl.
13 og lengri ganga kl. 14.
KIRKJUSTARF________
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgunn í dag í safnaðar-
heimilinu, Lækjargötu 12A,
kl. 10-12.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
SELTJARNARKIRKJA:
Foreldramorgunn kl.
10-12 I dag.
SKIPIN
REYK JAVÍKURHÖFN:
Togararnir Gyllir og Arnar
komu inn af veiðum og lönd-
uðu hjá Granda. Þá kom Lax-
foss í gær að utan. Á sunnu-
daginn var skemmtiferða-
skipið Marxim Gorki dag-
langt í Sundahöfn. Þar er enn
flaggað sovétfánanum. Á öðr-
um rússneskum skemmti-
ferðaskipum er enn í reyk-
háfsmerkinu gamla skjaldar-
merkið, hamarinn og sigðin.
í gær kom rússneskt rann-
sóknarskip sem heitir Frið-
þjófur Nansen.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Togararnir Har. Kristjáns-
son og Sjóli eru væntanlegir
inn í dag. í gærkvöldi fóru
Hofsjökull og Hvítanesá
ströndina. Togarinn Víðir
kom inn til löndunar á sunnu-
dag. Grænlandsfarið Nivi
Ittuk kom við í gær á leið
sinni til Grænlands. Erl. skip,
Reknes, kom í gærkvöldi með
gatnagerðarefni. Skipið er
búið að losa hluta farmsins í
Reykjavíkurhöfn.
MINNINGARSPJÖLP
MINNIN GARKORT Barna-
spitala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: hjá hjúkrun-
arforstjóra Landspítalans í
síma 601300 (með gíróþjón-
ustu), Apótek Austurbæjar,
Apótek Garðabæjar, Árbæj-
arapótek, Breiðholtsapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Kópa-
vogsapótek, Lyíjabúðin Ið-
unn, Mosfellsapótek, Nesapó-
tek, Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek, Blóma-
búð Kristínar (Blóm og ávext-
ir).
Við tékum af skarSðl
Jóhanna Sigurðardóttir, ráðherra: Skilaboðin tilKjaradóms eru
ótvírœð. Tíminn var orðinn knappur og við urðum að koma í veg
fyrír ágústhcekkunina. Góðar undirtektir hjá almenningi
Látið þið mig um þetta, strákar ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana
10. júli til 16. júli að báðum dögum meðtöldum er í Vesturbæjar
Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háalehis Apótek, Háaleitis-
braut 68, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga.
Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16,
s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari
681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim-
ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt
allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í
símsvara 18888.
ÓnæmisaAgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið-
vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök
áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand-
endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að
kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30,
á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og
hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og
fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa
viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins
Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka
daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30,
föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis
sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar-
daga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð,
símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300
eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — ApótekiÖ opið virka daga til kl.
18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra-
hússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring-
inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í
önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt
númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími
ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa
upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer:
99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö þriðju-
daga kl. 13.30-16.30. S. 812833. Hs 674109.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot,
Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím-
svari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir
foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið-
vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild
Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð
fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og
börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbamelnssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
13.30 og 20-22. Vlnnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir
fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur-
götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s.
82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu-
megin). Þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á
fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s.
689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er
ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-
18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega
til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöld-
fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer-
íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl.
19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og
13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum
er þættinum „Auðlindin“ útvarpað á 1577D kHz. Að loknum hádegis-
fréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent
yfirlit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna-
deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla dagavikunnarkl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks-
götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi
kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga
kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna-
deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00.
- Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæl-
ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl.
15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311,
kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbúkasafn Islands: Aðallestrarsajur mánud.-föstud. kl. 9-19.
Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána)
sömudaga9-l.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s.
27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða-
safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s.
36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn
mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s.
36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima-
safn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnu-
daga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kL 10-18, nema mánudaga.
Árnagarður: Handritasýning í Árnagarði við Suðurgötu alla virka
daga til 1. sept. kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alia daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús
alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir:
14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl.
12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstöðina við Elliðaár.
Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema
mánudaga kl. 13.30-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl.
13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema
mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl.
20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl.
20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18,
sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga
milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafnið Selfossi:Opið daglega 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21.
Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl.
14.00-18.00. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl.
14- 18.
Bókasaf n Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug
og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.00-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard.
8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00.
Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar-
fjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu-
daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8
og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga
kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl.
10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar-
daga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugar-
daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laug-
ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.