Morgunblaðið - 14.07.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.07.1992, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992 STRIKIÐ — Halla fór undan fæti í kjölfar tveggja snjóléttra vetra, þannig að lager verksmiðjunnar sem var frá upphafi stór stækk- aði sífellt. Skóverksmiðjan Strikið Samverkandi þættír ollu gjaldþrotínu EINA skóverksmiðja landsins, Strikið á Akureyri hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Það eru margir samverkandi þætti sem ollu því að verksmiðjan fór í þrot, lager hennar var of stór og stækkaði í kjölfar tveggja snjóléttra vetra, starfsfólkið var of margt og þá fékk fyrirtækið aldrei afurðalánafyrirgreiðslu þannig að það var rekið með margs konar skammtímalausnum og áætla forráðamenn að á sl. fjórum árum hafi þeir greitt upp undir 100 miiyónir króna í vexti. Skuldir fyrirtækisins eru tæpar 80 milljónir króna, en eign- ir þess eru metnar á tæpar 50 milljónir. Strikið var í eigu sex einstakl- inga á Akureyri, en þeir keyptu Skóverksmiðjuna Iðunni af Sam- bandi íslenskra samvinnufélaga árið 1988, en sambandið hafði rek- ið verksmiðjuna í rúma hálfa öld þar á undan, eða frá árinu 1936. Haukur Ármannsson fram- kvæmdastjóri segir að þeir félag- amir hafi fengið óskabyijun er þeir hófu rekstur skóverksmiðj- unnar og ekki annað verið sýnilegt en dæmið ætti að ganga upp. Halla fór undan fæti í kjölfar tveggja snjóléttra vetra, þannig að lager verksmiðjunnar sem var frá upphafi stór stækkaði sífellt. Haukur segir að vissulega hafí sú leið verið fær að segja upp stærst- um hluta starfsfólks, en menn hafi ekki viljað sýna þá hörku, „Við vildum fara mjúku leiðina og kannski súpum við af því seiðið Ólympíuleikamir í Barcelona 1992 munu fá mikla og ítarlega umQöllun í sjónvarpi á meðan þeir standa yfír frá 25. júlí til 8. ágúst. í fréttatilkynningunni segir að því gefíst fyrirtækjum hér einstakt tækifæri til að nýta sér þá já- kvæðu ímynd sem ávallt hefur fylgt Ólympíuleikunum. Hjá Ölympíunefnd íslands ríkir sú bjargfasta trú að íslensk fyrir- tæki muni nýta sér til fullnustu nú,“ sagði Haukur. Er félagamir tóku við rekstrinum voru starf- menn 52 en vora 37 þegar verk- smiðjan fór í þrot. „Menn sjá eftir á að það hefði verið skynsamlegra að minnka umfang verksmiðjunnar og fækka fólkinu niður í svona 20, en það var ekki gert.“ Skóverksmiðjan fékk aldrei af- urðalánafyrirgreiðslu og segir Haukur það hafa verið dýrt, „Mað- ur var að beijast í þvi frá fyrsta degi að fá þessa fyrirgreiðslu, en það gekk aldrei. Við rákum starf- semin því með hefðbundum skammtímalausnum sem er auðvit- að alveg vonlaust.“ Haukur áætlar að á verðlagi nú hafí fyrirtækið greitt upp undir 100 milljónir króna í vexti á síðustu íjórum áram, en vaxtakostnaður hafi nán- ast verið sá sami og launakostnað- ur félagsins. að geta tengt sig við þá jákvæðu ímynd sem íslensku Olympíufar- amir munu skapa, enda mun öll íslenska þjóðin fylgjast með á skjánum hér heima segir í fréttatil- kynningunni frá Ólympíunefnd. Allar nánari upplýsingar geta fyr- irtæki og stjómendur þeirra fengið á skrifstofu Ólympíunefndar Is- lands í íþróttamiðstöðinni í Laug- ardal. Á miðju síðasta ári var hafist handa við að safna nýju hlutafé inn í reksturinn og um áramót höfðu 22 aðilar skrifað sig fyrir nýju hlutafé, samtals að upphæð 15 milljónir, en auka átti hlutafé fyrir- tækisins úr 12 milljónum króna í 27. Akureyrarbær, Byggðastofnun og lífeyrissjóður Iðju vora á meðal þeirra sem taka ætluðu þátt í hlutaijáraukningunni, en Byggða- stofnun ætlaði að leggja fram 5 milljónir króna. Haukur segir að langan tíma hafi tekið að ganga frá þessum málum og hafi mál þróast svo forráðamenn Byggða- stofnunar hafí sagt að svo langur tími væri liðinn frá því loforðið var gefíð að skoða þyrfti málið að nýju. Byggðastofnunarmenn kröfðust þess að fá nýjan ársreikning og var hans beðið á vordögum. Þegar endurskoðandi fyrirtækisins hafði lokið við gerð ársreiknings vildi hann ekki láta hann af hendi fyrr Erlendu fyrirtækin hafa áhuga á að koma á viðskiptatengslum við fyrirtækið. Max hf. leggur aukna áherslu í framleiðslu sinni á eldvarn- arfatnað og öryggisklæði. „Fyrir- tækin sem Max hf. tengist í gegnum BC-netið eru fyrir á markaðnum og í leit að nýjum vörum og breiðari línu. Markmið fyrirtækisins er að tengjast öðrum framleiðslufyrirtækjum sem geta verið með hluta af þeirri línu sem Max hf. framleiðir varðandi eld- varinn búnað auk þess að framleiða sjálfir", sagði Sævar Kristinsson framkvæmdastjóri Max hf. Að sögn Sævars hefur fyrirtækið einnig fengið fyrirspum frá fyrirtæki í Danmörku um framleiðslu þeirra á sportregnfötum og stefnir allt í að flytja þau líka út í gegnum þetta kerfi. Fyrirtækin séu aðeins búin að skiptast á upplýsingum um hugsan- leg gæði og verð og sé möguleiki á að fyrsta prufusending fari út í sum- ar. Sævar sagði að aðaltilgangur Max en hann félagið hefði greitt sér fyrir hann. Þegar ofan á þennan barning bættist að fyrirtækið átti ekki fé til að greiða starfsfólki laun um síðustu mánaðamót, segir Haukur að mál hafi verið að linni. Menn hafi ekki treyst sér til að standa í þessu lengur upp á von og óvon, svo hefði allt eins getað farið að Byggðastofnun hefði hætt við að taka þátt í hlutafjáraukning- unni, eða komið fram með nýjar kröfur og tími hafí einfaldlega hf. með tengingu í gegnum BC-netið væri annars vegar að koma eigin framleiðslu og hugðarverkum á framfæri og hins vegar að gerast milliliðir fyrir vöru sem væri fram- leidd í einu landi og seld til annars lands í framtíðinni. Iðntæknistofnun hefur tekið að sér að vera tengiliður íslenskra fyrir- tækja sem óska eftir samstarfi við önnur evrópsk fyrirtæki með svoköll- uðu BC-neti. Markmiðið með BC- neti er að aðstoða lítil og miðlungs- stór fyrirtæki um alla Evrópu við að afla sér samstarfsaðila. Tengslum er komið á með aðstoð ráðgjafa í hveiju landi sem hafa tölvutengt samband gegnum miðstöð sem er staðsett í Brussel. ekki verið nægur til að bjarga fyrir- tækinu með þessum hætti. Það kom því aldrei til þess að nýtt hlutafé var innkallað og fyrirheit um að viðskiptabanki félagins tæki það í afurðalánaviðskipti kom held- ur aldrei til framkvæmda. „Okkur þykir vissulega sorglegt að svona fór, en um annað var ekki að ræða. Sérstaklega ættu menn að skoða að þarna í verksmiðjunni eru mörg störf sem ekki kosta mikinn pen- ing,“ sagði Haukur. SAMSTARF Sævar Kristinsson framkvæmdastjóri Fataverskmiðjunnar Max hf. sagði að aðaltilgangur Max hf. með tengingu í gegnum BC-net- ið væri annars vegar að koma eigin framleiðslu og hugðar- verkum á framfæri og hins veg- ar að gerast milliliðir fyrir vöra sem væri framleidd í einu landi og seld til annars lands. Verðbréf Ný síjórn Verðbréfaþings Auglýsingar Fyrirtæki geta kostað útsendingar frá Olympíuleikunum ÓLYMPÍUNEFND íslands hefur í samvinnu við Ríkisútvarpið ákveðið að gefa íslenskum fyrirtækjum möguleika á að gerast kostunaraðilar að útsendingum sjónvarpsins frá Ólympíuleikunum í ár. Þetta er í fyrsta skipti sem slík kostun verður möguleg, en í fréttatilkynningu frá Ólymíunefnd íslands segir að markaðsfræð- ingar og auglýsendur hafí sannfærst um að Ólympíuleikamir verði það sem líf fólks snýst um þann tíma sem þeir em haldnir. Fyrirtæki Max í erlend viðskipta- tengsl gegnum BC-net FATAVERKSMIÐJAN Max hf. hefur komist í tengsl við heildsölu- og dreifingarfyrirtæki í Danmörku og Englandi í gegnum BC-net (Busi- ness Cooperation Network). Netið er ætlað til að tengja evrópsk fyrir- tæki sem hyggja á einhvers konar samstarf. Samstarfíð getur falist í viðskiptatengslum, þróunarverkefnum, upplýsingatengslum eða hverju því sem fyrirtækið óskar eftir. m TOLLAR - VÖRUGJÖLD FUNDUR MEÐ FJÁRMÁLARÁÐHERRA íslensk verslun, þ.e. Bílgreinasambandið, Félag íslenskra stórkaupmanna og Kaupmannasamtök (slands, boða til hádegisverðarfundar fimmtudaginn 16. júlí nk. kl. 12.00 í Hvammi, Holiday Inn. Gestur fundarins verður Fríðrik Sophusson, fjármálaráðherra. Mun hann fjalla um nýtt frumvarp til laga um tolla og vörugjöld. Frumvarpið verður til afgreiðslu á sumarþingi nú í ágúst nk. Þetta nýja frumvarp er fram komið vegna EES samningsins. Með frumvarpinu eru gerðar veigamiklar breytingar á aimennum tollum, ytri tollum, vörugjöldum, tollaafgreiðslu o.fl. Auk þess sem víðtækari heimildir fást nú til álagningar jöfnunartolla á matvæli. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 678910 eigi síðar en miðvikudaginn 15. júlí nk. Fundurinn er öllum opinn. Þátttökugjald með hádegisverði er kr. 2.000,-. íslensk verslun. STJÓRNARSKIPTI urðu á miðju ári hjá Verðbréfaþingi íslands, í samræmi við reglur þær um þingið sem settar voru í janúar sl. Stjómina skipa Eiríkur Guðna- son formaður, tilnefndur af Seðla- bankanum, Gunnar Helgi Hálf- danarson og Guðmundur Hauks- son tilnefndir af þingsaðilum, Þor- kell Sigurlaugsson og Ámi Vil- Hugvit hjálmsson tilnefndir af skráðum hlutafélögum, Þorgeir Eyjólfsson tilnefndur af Samtökum lífeyris- sjóða og Ema Bryndís Halldórs- dóttir tilnefnd af viðskiptaráð- herra. Varamenn í sömu röð taldir eru Sveinbjörn Hafliðason, Vilborg Lofts, Friðrik Jóhannsson, Bjöm Theódórsson, Óskar Magnússon, Hrafn Magnússon og Siguijón Ásbjömsson. Ný læsing á lyfjaskápa LYFJASKÁPUR með nýrri öryggislæsingu er Jóhannes Pálsson hefur fundið upp er nú framleiddur hérlendis. Það er Verndaður vinnustaður á Vesturlandi sem framleiðir skápana. Þessir lyfjaskápar era byggðir á íslensku hugviti, vinnu, og efniv- ið. Jóhannes Pálsson fann upp öryggislásinn á skápnum, skápur- inn er settur saman á Vemduðum vinnustað á Vesturlandi og efnið í hann kemur frá Miðási hf. á Egilsstöðum. Öryggislæsingin á þessum lyfíaskáp hefur verið próf- uð á börnum í Danmörku og hefur læsingin nær undantekningalaust komið í veg fyrir að böm geti opnað skápinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.