Morgunblaðið - 14.07.1992, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.07.1992, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992 Iþróttamót Geysis á Gaddstaðaflöt: Enn o g aftur ný sljarna í skeiðinu _________Hestar______________ Valdimar Kristinsson Skeiðmeistarakeppnin sem haldin var í lok íþróttamóts Geys- is um helgina var að mörgu leyti endurtekið efni frá keppninni i fyrra en þá sigraði þar ungur og lítt kunnur skeiðreiðarmaður og það sama gerðist nú. Logi Laxdal gerði sér litið fyrir og sigraði ekki ómerkari menn en Sigur- björn Bárðarson og Ragnar Þór Hilmarsson, sigurvegarann frá síðasta ári. Skeiðmeistarakeppnin gengur þann- ig fyrir sig að þeir fjórir knapar sem ná bestum tíma úr kappreiðaskeiðinu mæta með fáka sína til leiks þar sem hver situr sinn hest í fyrsta spretti og síðan er skipt í hveijum spretti þannig hver knapi situr alla hestana og eru sprettimir því fjórir. I fyrsta spretti sigraði Sigurbjörn, Ragnar varð annar, Logi þriðji og Asgeir Herbertsson fjórði. í öðrum spretti nær Logi sér vel á strik er honum einum tekst að láta hestinn liggja og fær 5 stig og kemst þar með einu stigi yfir Sigurbjöm. í þriðja spretti sigrar Sigurbjöm nokkuð ömgglega, Logi kemur næstur og Ásgeir þriðji en Ragnar missti hest sinn upp og þar með vom möguleikar hans á að veija titilinn úti og veðjuðu þá flest- ir á Sigurbjöm í síðasta spretti. Ragnar sigraði þann sprett mjög ömgglega á Snarfara, hesti Sigur- björns, og Logi kom næstur á hesti Ásgeirs, Þjótanda, en Sigurbjörn missti Dreyra, hest Ragnars, upp á síðustu metranum og þar með var skeiðmeistaratitillinn kominn í hend- ur Loga Laxdal. Var hann vel að titlinum kominn því honum einum tókst að láta alla hestana liggja sprettfærið á enda. Þátttaka í mótinu var ágæt í full- orðinsflokki en afar léleg í yngri flokkunum. Sigurbjörn Bárðarson sigraði ömgglega í tölti, fjórgangi og fimmgangi. Var hann með háar einkunnir í öllum þessum greinum. f gæðingaskeiði sigraði Trausti Þór Guðmundsson á stórgæðingnum Gými frá Vindheimum með 103,6 stig, næstur kom Hinrik Bragason á Eitli með 99 stig og Guðni Jónsson á Skolla með 95,5 stig en þetta era óvenju háar einkunnir í þessari grein. Guðmar Þór Pétursson hafði mikla yfírburði í tölti og fjórgangi barna en í töltinu fékk hann yfir 80 stig sem er góður árangur. Til stóð að keppa í fyrsta skipti í ratleik en engir keppendur fundust að þessu sinni svo ekkert varð af henni eins og gefur að skilja. Úrslit urðu sem hér segir: Fullorðnir: Tölt 1. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi frá Blönduósi, 98,64. 2. Þórður Þorgeirsson á Siggu frá Nýja- Bæ, 81,36. (Sigurvegari hjá Geysi) 3. Sveinn Jónsson á Hljómi, 85,60. 4. Guðni Jónsson á Svarti. 90,64. 5. Hafliði Halldórsson á Kerúlfi, 85,36. Fjórgangur 1. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi, 56,97. 2. Atli Guðmundsson á Feng, 48,60. 3. Fransicka Laack á Trausta, 47,79. (Sigurvegari hjá Geysi) 4. Guðni Jónsson á Svarti, 46,41. 5. Sveinn Jónsson á Hljómi, 45,90. Fimmgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson á Höfða frá Húsavík, 60,60. 2. Trausti Þór Guðmundsson á Létti, 53,80. 3. Jón G.Þorkelsson á Mekki, 54,80. 4. Guðni Jónsson á Skolla, 56,0. 5. Adolf Snæbjörnsson á Móra, 53,0. Sigurvegari, Geysi: Þórður Þorgeirsson á Flotti, 52.0. Stigahæsti knapinn: Sig- urbjöm Bárðarson 155,61 stig. Stigahæst, Geysi: Fransicka Laack, 216,85 stig. íslensk tvíkeppni: Sigurbjörn Bárðarson, 155,61 stig. íslensk tvíkeppni, Geysi: Þórður Þorgeirsson, 123,84 stig. Skeiðtvíkeppni: Guðni Jónsson 151,5 stig. Ungmenni: Tölt 1. Gísli Geir Gylfason á Ófeigi, 86,40. 2. Lilja Kristjánsd. á Létti, 69,36. 3. íris Björg Hafsteinsd. á Gleði, 89,84. 4. Sara Ástþórsd. á Domingo, 61,36. 5. Knútur Berntsson á Eygló, 55,20. Fjórgangur 1. íris Björg Hafsteinsd. á Gleði, 48,60. 2. Lilja Kristjánsd. á Létti, 42,33. 3. Gísli Geir Gylfason á Ófeigi, 48,30. 4. Þórunn Sigþórsd. á Andvara, 39,93. 5. Herdís Reynisdóttir á Mána. Stigahæsti knapinn: íris Björg Haf- steinsd. 138,44 stig. Unglingar: Tölt 1. Reynir Aðalsteinsson á Pentu, 62,40. (Sigurvegari hjá Geysi) 2. Steinar Sigurbjörnsson á Val, 61,60. 3. Ingvar Grétarssson á Æsu, 38,96. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Þórður Þorgeirsson til vinstri afhendir hér Loga Laxdal Skeiðmeist- arabikarinn eftirsótta en Sigurbjörn og Ragnar Hilmarsson fylgjast með. Vafalítið hafa rifjast upp fyrir Ragnari sælar minningar frá síðasta ári er hann stóð í sporum Loga. Sigurbjörn Bárðarson lét eins og oft áður greipar sópa í gullinu en hann sigraði í tölti, fjórgangi og fimmgangi auk þess að verða stiga- hæstur í fullorðinsflokki. Hér situr hann Odd frá Blönduósi en þeir sigruðu í tölti og fjórgangi. Þolreið á Þingvöll: Fimm ára met loks slegið ÓTRÚLEGA góðir tímar náðust í þolreiðarkeppninni sem nú var haldin í fimmta sinn. Sigurvegarinn Daði Ingvarsson sem keppti á Funa fór vegalengdina á 4 klukkustundum og 11 mínútum en riðið var frá Laxnesi í Mosfellsdal að Skógarhólum á Þingvöllum fyrri daginn og frá Valhöll á Þingvöllum í Laxnes seinni daginn. Bima Lámsdóttir á Batmann varð í öðm sæti á 4 klukkustundum og 13 mínútum og Björgvin Jónsson þriðji á Pæper frá Varmadal sem er þekktari fyrir þátttöku í kapp- reiðaskeiði en þolreiðum. Björgvin og Pæper vora á 4 klukkustundum og 19 mínútum. Tímar fyrri daginn vora undir tveimur klukkustundum og er þá metið á þessari vegalengd sem sett var í fyrstu þolreiðar- keppninni fallið en það var 2,07 klst. Það vora Hestaleigan í Lax- nesi, Flugleiðir og Stöð 2 sem stóðu að keppninni eins og áður. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Daði Ingvarsson og Funi hrósuðu sigri í þolreiðinni að þessu sinni. Dýralæknar þolreiðarinnar, þeir Ölafur Valsson og Lars Hansen, skoða hér hest sigurvegarans Daða Ingvarssonar sem er til hægri á myndinni en faðir hans Ingvar heldur í hestinn. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Kengur frá Bræðratungu stóð efstur hesta í A-flokki að loknum úrslitum, knapi er Kristinn Antonsson sem jafnframt á hestinn. Hestamót Loga í Hrísholti: Fellskotsfjölskyldan signr- sæl í gæðingakeppninni FJÖLSKYLDAN í Fellskoti var atkvæðamikil á hestamóti Loga í Bisk- upstungum. Húsbóndinn Kristinn Antonsson sat Keng frá Bræðrat- ungu, sigurvegarann í A-flokki, og frúin, María Þórarinsdóttir, var með hryssuna Gráblesu frá Kjarnholtum sem varð önnur og dóttirin Líney Sigurlaug sat Blæ frá Gunnarsholti, sigurvegarann í B-flokki, og María kom þar næst með Dropa frá Felli. Mótið var haldið í Hrísholti þar sem Logi hefur komið sér upp að- stöðu í fögm umhverfi sem nýtur sín vel í góðviðri eins og var þá tvo daga sem mótið stóð yfir. Þátttaka var óvenju góð að þessu sinni en yfir eitt hundrað hross vom skráð til leiks. Mótin hjá Loga hafa þótt skemmtileg og alltaf mikið um að- komumenn úr nágrannasveitunum og eins hestafólki sem er með hross í hagagöngu í Tungunum. Mótið fór vel fram þótt sumum þætti dag- skránni seint lokið á sunnudeginum. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur 1. Kengur f. Bræðratungu, eig. og kn. Kristinn Antonsson, 8,35. 2. Gráblesa f. Kjarnholtum, eig. Gísli Einarsson, kn. María Þórarinsd. 8,02. 3. Gefn f. Gerðum, eig. Ólafur og Drífa, Torfastöðum, kn. Ólafur Einarss. 8,28. 4. Síða f. Svaðastöðum, eig. Magnús Benediktss. og Kristján. F. Karlsson, kn. Kristján F. Karlsson, 7,91. 5. Faxi f. Kjarnholtum, eig. Gísli Einars- son, kn. Magnús Benediktsson, 8,11. B-flokkur 1. Blær f. Gunnarsholti, eig. og kn. Lín- ey S. Kristinsd., 8,22. 2. Dropi f. Felli, eig. og kn. María Þórar- insdóttir, 8,24. 3. Frigg f. Miðfelli, eig. Sigurður Ævars- son og Halldóra Hinriksd., kn. Sigurð- ur Ævarsson, 8,13. 4. Högni f. Áslandi, eig. og kn. Gyða Vestmann Erlendsdóttir, 8,17. 5. Freyr f. Efri Reykjum, eig. Kristín Jóhansen, kn. Hulda Karólína Harð- ard., 8,14. Unglingar 1. Fannar Ólafsson á Stormi f. Hemlu, 8,33. 2. Bryndís Kristjánsdóttir á Hrímni f. Borgarholti, 8,28. 3. Stígur Sæland á Reyk, 8,11. 4. Margrét Friðriksd. á Hervari, 7,99. 5. Jóna Mjöll Grétarsdóttir á Ótta f. Hólum, 7,77. Börn 1. Elva Biörg Þráinsd. á Frosta, 8,12. 2. Björt Olafsdóttir á Fönn f. Bræðra- tungu, 8,22. 3. Gunnar Guðmundsson á Icy, 8,01. 4. Þórey Helgadóttir á Fontu, 7,92. 5. Friða Helgadóttir á Telju, 7,98. í barnaflokki stóðu efst Fríða á Telju, Þórey á Fonta, Gunnar á Icy, Björt á Fönn og sigurvegarinn Elva Björg á Frosta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.