Morgunblaðið - 08.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.08.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992 STÖÐ2 9.00 ► Morgunstund. Teikni- myndasyrpa fyrir börnin í morgun- sárlö. Allar teiknimyndirnar eru með íslenskutali. Umsjón AgnesJo- hansen. 10.00 ► Halli Palli. Spenn- andi leikbrúðumyndaflokkur. 10.25 ► Kalli kanfna og félagar. Teiknimynd. 10.30 ► Krakkavfsa. Þáttur um hressa krakka. 10.50 ► Brakúla greifi. Teiknimynda- flokkur með íslensku tali. 11.15 ► Robinson Crusoe. Spennandi teiknimynd gerð eftir sögunni ævintýra- legu. 12.00 ► Landkönnun Nation- al Geographic. Fróðlegir þættir þarsem undurveraldareru könnuð. 12.55 ► Bílasport. Endurtekinn þátt- urumakstursíþróttir. 13.25 ► Visasport. Endurtekinn íþróttaþáttur. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 13.55 ► Skíðasveitin (Ski Patrol). Farsi um björgunar- sveit sem leggur allt í sölurn- ar til að bjarga nauðstöddu skíðafólki. Maltin'sog Mynd- bandahandbókin gefa ★'A 15.20 ► Dagarþrumunnar(DaysofThunder). Kappaksturs- 17.00 ► Glys (Gloss). Sápu- 17.50 ► Svona grillum við. 18.40 ► Addams-fjöl- maður lendir í árekstri í keppni og slasast illa. Á sjúkrahúsinu ópera þar sem allt snýst um Endurtekinn þáttur. skyldan. Bandarískur heillast hann af ungum kvenheilaskurðlækni. Aðalhlutverk: peninga, völd og framhjá- 18.00 ► Nýmeti.Tónlistar- myndaflokkur um eina Tom Cruise, Nicole Kidman, Robert Duvall og Randy Quaid. hald. þáttur. óvenjulegustu sjónvarpsfjöl- Leikstjóri erTony Scott. Maltin's gefur ★★ og Myndbanda- skylduallratíma. handbókin gefur ★ ★ V4 19.19 ► 19:19. svn TILRAUHAÚTSKNOINO 17.00 ► Villta vestrið Þessi þáttur fjallar um sögulega ferð þýska hefð- armannsins Maximilians zu Wied prins og svissneska listamannsins Karls Bodmers um villta vestrið 1832-34. 18.00 ► Smásögur (Single Dram- as). Fyrsta sagan af þremur í þátta- röðinni Smásögur. Þættirnireru sjálfstæðirog heitirfyrsta sagan „Dawn og frambjóðandinn". 19.00 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD 19.19 ► 20.00 ► Falin 20.30 ► Næstum engill (Almost an Angel). f þessari gam- 22.05 ► Skuggamynd (Silhouette). Samantha Kim- 23.30 ► Morð í dögun (A Killing 19:19,frh. myndavél (Be- anmynd leikur Ástralinn Paul Hogan (Krókódíla Dundee) ball (Faye Dunaway) er strandaglópur í smábæ í Affair). Sjá kynningu ídagskr.bl. adle's About). þjóf sem vaknar upp á sjúkrahúsi einn góðan veðurdag Texas. Hún læturvita um skuggamynd morðs sem Stranglega bönnuö börnum. Breskurgam- þess fullviss að Guð hafi umbreytt honum í engil. Aðrir hún verðurvitni að en lögreglan finnur hvorki tangur 1.00 ► Eftirreiðin (Posse). Vestri anmyndaflokk- leikarar: Linda Kozlowski og Charlton Heston. Maltin’s néteturafsönnunargögnum. Leikstjóri: Carl Schen- í leikstjórn Kirks Douglas. Bönnuð ur. gefur ★ ★ Sjá kynningu fdagskrárblaði. kel. Stranglega bönnuð börnum. börnum. 2.30 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Ólympíuleikamir ■H Þá er komið að næstsíðasta keppnisdegi á Ólympíuleikunum 55 í Barcelona. Sjónvarpið hefur útsendingar klukkan 9.55 með —“ beinni útsendingu frá úrslitaleiknum í handknattleik kvenna. Beinar útsend- ingar halda síðan áfram fram eftir degi. Klukkan 11.55 verður sýnd úr- slitaviðureignin í einliðaleik karla í tennis. Klukkan 14.55 er komið að úrslitaleik í handknattleik karla og klukkan 16.30 hefst út- sending frá úr- slitakeppni í fijálsum íþrótt- um. Að loknum fréttum og lottói verður síðan sýndur úrslitaleikurinn í körfuknattleik karla og að lok- inni bíómynd kvöldsins hefst Ólympíusyrpan þar sem farið verður yfir helstu viðburði kvöldsins. Á sunnudagsmorgni verður þráðurinn tekinn upp og klukkan 8.00 er sýndur úrslitaleikurinn í knattspyrnu karla. Síðan taka við hnefaleikar, blak karla, hestaíþróttir, sundknatt- leikur og maraþonhlaup. Klukkan 19.30 á sunnudagskvöld verður bein útsending frá lokaathöfn leikanna. Klukkan 20.00 verður gert hlé á henni til að koma að fréttum og veðri en að því loknu verður haldið áfram þar sem frá var horfíð. Rás 1: Fyrstu þættir hádegis- leikritsins endurfluttir H Þeir sem hafa misst af hádegileikrinu Frosti á stöku stað, 20 en vilja fylgjast með því í næstu viku, hafa í dag tækifæri til að bæta þar úr, því 1.-4. þáttur verða endurfluttir. Um er að ræða skamálaieikrit í léttum dúr eftir breska leikritahöfundinn R.D. Wingfield í leikstjóm Benedikts Árnasonar. Sögusviðið er lög- reglustöð í London, þar sem valdabarátta og togstreita ríkir milli lögreglumanna um hveijir eigi að sinna „bestu“ málunum. í aðalhlut- verkum eru Þórhallur Sigurðsson, Kristján Franklín Magnús, Pálmi Gestsson, Öm Árnason og Karl Ágúst Úlfsson. í dag kemur í ljós hverjir standa uppi sem sigurvegarar í handknattleik karla. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðudregnir. 8.20 Söngvaþing. Karlakórinn Fóstbræður, Krist- inn Sigmundsson, Anna Júliana Sveinsdóttir, Hljómsveitin Hrím, Smárakvartettinn á Akureyri, Kirkjukór Lögmannshlíðarsóknar, Pálmi Gunnars- son og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út í sumarloftið. Umsjón: Önundur Björns- son. (Endurtekið ún/al úr miðdegisþáttum vikunn- ár.) 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 22.20.) 13.30 YfirEsjuna. Menningarsveipurálaugardegi. 15.00 Tónmenntir. Hátið islenskrar pianótónlistar á Akureyri. 2. þáttur af fjórum. Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Frost á stöku stað" eftir R. D. Wingfield. 1. til 4 þáttur endurtekinn. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Leikend- ur: Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Kristján Franklin Magnús, Örn Arnason, Karl Ágúst Úlfsson, Helgi Skúlason, Hákon Waage, Andri Örn Clausen, Pálmi Gestsson, María Sigurðardóttir, Sigurjóna Sverrisdóttir, Saga Jónsdóttir og Kristján Viggós- son. 17.40 Fágæti. John Williams og Paco Pena leika þjóðlega tónlist frá Andesfjöllum með „Inti-llli- m8ni" hljómsveitinni. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta". eftir Victor Canning Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (19) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.15 Mannlífið á Stöðvarfirði. Umsjón: Bergþór Bjarnason (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.20 „Veiðimaður himnadrottningarinnar". smá- saga eftir Martin A. Hansen Knútur R. Magnús- son les þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. 23.00 Á róli við Alhambra höllina I Granada á Spáni. Þáttur um músik og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson, Sigriður Stephensen og Tómas Tómasson. (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta lif. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 Ivrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 16.50 Ólympiupistill. Kristins R. Ólafssonar. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur.) 20.30 Mestu „listamennirnir” leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 00.10.) Vinsældalisti götunnar Hlustendur velja og kynna uppáhalds- lögin sin. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 22.10 Stungið af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungið af heldur áfram. 1.00 Vinsælalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynn- ir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Út um alltl (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi.) 3.30 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Fyrstur á fætur. Jón Atli Jónasson lítur i blöð- in leikur Ijúfa tónlist og fær Pál Óskar Hjálmtýsson I heimsókn. 12.00 Fréltir á ensku. 12.09 Fyrstur á fætur, frh. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór leika lög með Elvis Presley. 16.00 Fréttir á ensku. 16.09 Laugardagssveiflan. Umsjón Gisli Sveinn Loftsson. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Slá i gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. Óskalög og kveðjur. 3.00 Radio Luxemborg. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Óli Haukur. 13.05 20 vinsælustu löain. 15.00 Stjörnulistinn. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 Kántrýtónlist. 21.00 Óskalög og kveðjur. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-1. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttír. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur Jónsson, Helgi Rúnar Óskarsson og Erla Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 19.19 Fréttirlrá fréttastofu Stöðvar2 og Bylgjunnar. 20.00 Við grillið. Björn Þórir Sigurðsson. 21.00 Pálmi Guðmundsson. Dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í samkvæmi eða á leiðinni út á lífiö. 24.00 Bjaríar nætur. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. FM 957 FM 95,7 9.00 í helgarbyrjun, Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 í helgarskapi. ívar Guðmundsson og Ágúst Héðinsson. 19.00 Ameríski vinsældarlistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttlari. SÓLIN FM 100,6 9.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Af lifi og sál. Krislin Ingvadóttir. 14.00 Birgir Tryggvason. 17.00 Ókynnt laugardagstónlist við allra haefi. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Vigfus Magnússon. 1.00 Geir Flóvent Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.