Morgunblaðið - 08.08.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.08.1992, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992 JWtóáur á morgun ÁSKIRKJA: Sumarferð safnaðarfélags og kórs Áskirkju á Snæfellsnes. Lagt upp frá Áskirkju kl. 8.00. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermd verður Eva Ýr Gunnlaugsdóttir, Hvassaleiti 139, Rvík. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Dóm- kórinn syngur. Sr. Hjalti Guð- mundsson. GRENSÁSKIRKJA: Prestar og starfsfólk kirkjunnar eru í sumarleyfi. Viðhald og við- gerð fer fram á kirkjunni. Prestar Háteigskirkju annast þjónustu á meðan. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriðjudag: Fyrirþæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Hámessa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir eru í kirkjunni á miðviku- dögum kl. 18. Guðspjall dagsins: Matt. 7: Um falsspámenn. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Há- messa kl. 11. Sr. Flóki Kristins- son. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdóttir. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Frank. M. Halldórsson. Miðviku- dag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Þór Hauksson messar. BREIÐHOLTSKIRKJA: Engin guðsþjónusta vegna sum- arleyfis, bent er á guðsþjónustu í Árbæjarkirkju. Sr. Gísli Jónas- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Prestur Guðmundur Karl Ágústs- son. Sönghópurinn Án skilyrða sér um tónlistarflutning. Kaffi eftir guðsþjónustu. KÓPAVOGSKIRKJ A: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. SEUAKIRKJA: Engin guðsþjónusta vegna sum- arleyfis starfsfólks. Sóknarprest- ur. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardag messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúm- helga daga messa kl. 18.00. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Laugardag messa kl. 14, fimmtudaga kl. 19.30. Aðra rúmhelga daga messa kl. 18.30. KFUM/KFUK: Samkoma í Kristniboðssalnum, Háaleitisbr. kl. 20.30 í umsjá Ragnhildar Ásgeirsdóttur og Andrésar Jónssonar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisamktíma kl. 16 á Lækjar- torgi. Hjálpræðissamkoma kl. 20. Jón Sundmann frá Noregi talar. Kaft. Thor Krist stjórnar. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa á Lágafelli kl. 11. Hilmar Sigurðsson forseti bæjarstjórnar flytur hugvekju. Organsti Pavel Smid. Sr. Jón Þorsteinsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. Organisti Ferenc Utassy. Sr. Gunnþór Ingason. KAPELLA St. Jósefsspít.: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga kl. 8.00. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 17. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sr. Tómas Guð- mundsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guð- mundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: í dag, laugardag, sumartónleikar kl. 15 og 17. Sunnudag er nor- ræn messa kl. 11, tónleikar kl. 15 og messa kl. 17. Sóknarprest- ur. BORGARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. WIAWÞAUGL YSINGAR Lager - útkeyrsla Óskum að ráða duglegan og samviskusaman mann til lager- og útkeyrslustarfa. Meirapróf æskilegt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Útkeyrsla - 10335“, fyrir 13. ágúst. Auglýsing um verkleg próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerð nr. 403/1989, um verk- leg próf til löggildingar til endurnskoðunar- starfa, er fyrirhugað að halda verkleg próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa. Ráð- gert er að prófin verði haldin á tímabilinu 16. nóvember til 11. desember 1992. Þeir, sem hafa hug á að þreyta prófraunir þessar, sendi prófnefnd löggiltra endurskoð- enda, c/o fjármálaráðuneytið, tilkynningu þar að lútandi fyrir 10. september nk. Tilkynning- unni skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skilyrðum til að þreyta prófraunina, sbr. lög nr. 67/1976, um löggilta endurskoðendur, með síðari breytingum. Prófnefndin mun boða til fundar með próf- mönnum í september nk. Reykjavík, 7. ágúst 1992. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. Grímsnes Sumarbústaðaland á vatnsbakka Af sérstökum ástæðum er til sölu eitt glæsi- legasta sumarbústaðalandið við Álfta- vatn/Sog. Landið er kjarrivaxið og liggur að vatnsbakkanum, tæpur hektari að stærð. í landinu eru lautir og fallegar víkur. Vatn og rafmagn er við lóðamörk. Upplýsingar í síma 74280 Vélbáturtil sölu Vélbáturinn Gísli Júl. ÍS-262, 69 tonna eikar- bátur, smíðaður í Nyköbing, Danmörku, 1960. Vél: Cummings 87, 380 hestöfl. Selst með varanlegum aflaheimildum, ca 245 tonna þorskígildi. Einnig fylgir línuútbúnaður og veiðarfæri. Upplýsingar gefa Halldór Hermannsson í síma 94-3151 og hs. 94-3787 eða Einar Garðar Hjaltason í vs. 94-3088 og hs. 94-3168. M Starfsmenntastyrkir félagsmálaráðuneytisins Félagsmálaráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, samanber lög nr. 19/1992. Styrkir eru veittir til stuðnings við skipulega starfsmenntun, undirbúning, náms- og kennslugagnagerð, kennslu og starfsþjálfun. Rétt til að senda umsóknir eiga: Samtök atvinnurekenda og launafólks, einstök at- vinnufyrirtæki, einkaaðilar eða opinberir aðil- ar sem standa fyrir starfsmenntun í atvinnu- lífinu, starfsmenntaráð einstakra atvinnu- greina og samstarfsverkefni tveggja eða fleiri framangreindra aðila. Umsóknir frá skól- um koma til álita, þegar um er að ræða sam- starf við þau samtök, sem áður eru nefnd. Umsóknir berist félagsmálaráðuneytinu, Hafnarhúsi við Tryggvagötu, 150 Reykjavík, í síðasta lagi 10. september 1992, merktar:» Umsókn um styrk vegna starfsmentunar. Nánari upplýsingar er að finna í lögum nr. 19/1992, um starfsmenntun í atvinnulífinu, en sérprentun þeirra liggur frammi í félags- málaráðuneytinu. Félagsmálaráðuneytið, 5. ágúst 1992. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 9. ágúst Raðgangan um Hval- fjörð 7. áfanginn Kl. 10.30 Fjallahringurinn: Sel- fjall (435 m.y.8.) - Þyrill (388 m.y.s.). Skemmtilegar og ekki mjög erfiðar fjallgöngur. Kl. 10.30 Ströndln: Þyrilsnes - Saurbær. Auðveld ganga með ströndinni frá Þyrilsnesi að kirkjustaðnum Saurbae. Áhuga- verð gönguleið. Verð 1.000 kr. í báðar ferðirnar, frítt f. böm m. fullorðnum. Verið með í þeim 4 áföngum sem eftir eru til Borgarness. Spurning ferða- getraunar: Af hverju er nafn Þyríis talið dregfð? Sunnudagsferð í Þórsmörk. Brottför kl. 08. Verð kr. 2.500. Sansað 3-4 klst. í Mörkinni. Minnum einnig á hina sfvin- sælu sumardvöl og miðviku- dagsferðlrnar. Miðvikudags- ferð 12. ágú8t kl. 08. Brottför í dagsferðirnar frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin (stansað við Mörkina 6). Ferðafélag fslands. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Gestir frá Orði lífsins í Svíþjóð og Færeyj- um. Allir hjartanlega velkomnir. UTIVIST Hallveigarstig 1 • sirni 614330 Dagsferðir sunnud. 9. ágúst. Kl. 9.00 Skjaldbreiður (1060 m). 11. áfangi í fjallasyrpu Útivistar er á næststærstu hraundyngju á fslandi. Verð 2000/1800. Kl. 13.00 Útivistardagur fjölskyldunnar f Grafningum. Gengið verður um Grafninginn, farið ( leiki og grillaðar pylsur. Upplögð ferð fyrir alla fjölskyld- unna. Verð 1500/1300. Brottför í ferðirnar erfrá BSf, bensínsölu. Sjáumst í Útivistarferð. Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Ólafur Jóhannsson. Almenn samkoma kl. 20. í um- sjón fsrales Fara. Mikill söngur og vitnisburðir. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Ms. Árnes - sigling Laugardagur 8. ágúst kl. 20: 1 'h klst. skemmtisigling um sund og eyjar. Botnskafa o.fl. Verð aðeins kr. 800.- Fritt fyrir börn undir 12 ára í fylgd með fullorðnum. Farið fra' Grófarbryggju. Ms. Árnes, simi 985-36030. Nýja Íiostulakirkjan slandl Ármúla 23, 2. hæð, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta um helgina verð- ur á laugardagskvöldið kl. 19.30. Ritningarorö úr Opinb. 2.25: „Haldiö því sem þér hafið, þar til ég kem“. Michael Eberle prestur messar. Hópur frá Bremen í heimsókn. Verið velkomin! Hákon Jóhannesson, safnaöarprestur. Ms. Árnes - Engeyjarferð Laugardagur 8. ágúst kl. 15:00: Farið í eyna i gúmmíbjörgunar- bátum frá skipshiið. Gönguferð um eyna með fararstjóra. Ferðinni lýkur kl. 19:00. Verð kr. 1.200 fyrir fullorðna og kr. 600 fyrir börn. Farið frá Grófarbryggju. Ms. Árnes, sími 985-36030 öctt^ Hjálpræðis- herinn Kirkjuitræti 2 Sunnudagur ki. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Kapteinn Thor Kvist stjórnar. Jon Sud- mann talar. bú ert velkomin(n)!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.