Morgunblaðið - 18.10.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1992
*
I'PI A /^er sunnudagur 18. október, 292. dagurárs-
MJ£\1vJ ins 1992. Lúkasmessa. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 10.24 og síðdegisflóð kl. 22.58. Fjara kl. 4.03
og 16.53. Sólarupprás í Rvík kl. 8.27 og sólarlag kl. 17.57.
Myrkur kl. 18.46. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13
og tunglið í suðri kl. 6.38. (Almanak Háskóla íslands.)
„Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér.
I heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir.
Ég hef sigrað heiminn." (Jóh. 16,33.)
pf/|ára afmæli. í dag er
V fimmtug Guðrún
Erla Jóhannsdóttir, Kriu-
hólum 6, Reykjavík. Eigin-
maður hennar er Janus Haf-
steinn Engilbertsson. Þau
munu taka á móti gestum á
heimili þeirra á afmælisdag-
inn frá kl. 15.
FRÉTTIR
morgun, mánudag, kl. 14 í
Fannborg 1.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík: Risið: Brids kl.
13 í litla sal. Félagsvist kl. 14
í stóra sal. Dansað í Goðheim-
um kl. 20. Mánudag opið hús
í Risinu kl. 13-17. Kynning
á íslendingasögum kl. 15 á
mánudag. Aðalsteinn Davíðs-
son kynnir Egils sögu. (Ath.
breyttan tíma.)
FYRIRLESTRAR um breyt-
ingaskeið kvenna verða
haldnir á Hótel Loftleiðum
nk. þriðjudagskvöld kl. 20 og
eru öllum opnir.
NÝ DÖGUN, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð. Nk.
þriðjudagskvöld opið hús kl.
19.30-21 í Rauða krosshús-
inu, Þingholtsstræti 3. (Ath.
breyttan tíma.)
TAFLFÉLAG Reykjavíkur.
Æfíngar skákmanna 35 ára
og eldri hefjast nk. miðviku-
dag kl. 20 með atskákmóti
(30 mín).
SKAFTFELLINGAFÉ-
LAGIÐ í Reykjavík heldur
félagsvist í dag kl. 14 í Skaft-
fellingabúð, Laugavegi 178,
og er það öllum opið.
KRISTNIBOÐSSAM-
BANDIÐ hefur samveru fyrir
aldraða í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58-60, alla
mánudaga kl. 14-17.
FÉLAGSSTARF eldri
borgara í Reykjavík. Fé-
lagsmiðstöð aldraðra, Hæðar-
garði 31. Mánudagur: Vinnu-
stofa opin frá kl. 9 til 17.
Útskurður og föndur fyrir
hádegi, handavinna eftir há-
degi. Kl. 10.30 Samveru-
stund. 11.30 Hádegisverður.
14.00 Félagsvist. 15.00 Eft-
irmiðdagskaffi.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Kópavogi. Biblíulestur er á
BARNADEILD Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur
er með opið hús fyrir foreldra
ungra barna nk. þriðjudag frá
kl. 15-16. Umræðuefnið er:
Hvað þarf að hafa í huga
þegar bami er valin dagvist?
BÚSTAÐASÓKN. í tilefni
Kirkjuviku í Bústaðakirkju
munu djasstónlistarmennimir
Stefán Sigurður Stefánsson,
Bjöm Thoroddsen, Þórður
Högnason og Haraldur Geir
Hauksson taka þátt í guðs-
þjónustu með séra Pálma
Matthíassyni sem hefst kl. 14
og em allir velkomnir.
KVENFÉLAGIÐ Seltjörn
heldur fund nk. þriðjudag.
Ágústa Johnson kynnir heil-
brigt líferni og breyttan lífs-
stíl.
UNGT FÓLK með hlutverk
LARETT: — 1 jarðvöðull, 5
ragna, 8 hinar, 9 flatt land-
svæði, 11 póll, 14 fugl, 15
lagast, 16 ganga, 17 bók, 19
kindanna, 21 Qa.ll, 22 iðið,
25 svelgur, 26 stefna, 27
keyri.
LÓÐRÉTT: - 2 reyfí, 3
afturhluti, 4 þátttakendur, 5
storkuberg, 6 kista, 7 flugu-
eggs, 9 auli, 10 iðka, 12
hætta, 13 hindmn, 18 slæmt,
20 tvíhljóði, 21 fornafn, 23
gelt, 24 borða.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 flaks, 3 gátan, 8 rómur, 9 aflát, 11 lasna,
14 tól, 1 batni, 16 urmul, 17 nám, 19 kæna, 21 árni, 22
iðjunni, 25 roð, 26 óma, 27 net.
LÓÐRÉTT: - 2 lyf, 3 krá, 4 sóttin, 5 gullum, 6 ára, 7
ann, 9 afbakar, 10 látúnið, 12 sumurin, 13 afleitt, 18 ám-
um, 20 að, 21 án, 23 jó, 24 Na.
nei, þá þýðir það nei -c
Matthías Bjamason alþingismaó- II i il 1 ' \ \ '11
ur ætlar ekíd að styðja fmmvarp
ríkisstjómarinnar um sérstakan
skatt á verslunar- og skrifstofu-
húsnæði.
Eru þið ekki læsir pjakkarnir ykkar? Ætlið þið að láta lögguna taka ykkur eða hvað?
heldur samkomu í kvöld kl.
20.30 _ í Breiðholtskirkju.
Eimý Ásgeirsdóttir prédikar
um kraft guðs til hjálpræðis.
FÉLAG eldri borgara í
Kópavogi heldur almennan
félagsfund í dag kl. 15 í Auð-
brekku 25. Á dagskrá fundar-
ins: Réttindi aldraðra í lífeyr-
is- og tryggingakerfínu. Fé-
lagsstarfíð í vetur og almenn-
ar umræður.
ITC-deildin íris í Hafnarfirði
heldur gesta- og kynningar-
fund á morgun, mánudag, kl.
20.15 í húsi Slysavarnafé-
lagsins, Hjallahrauni 9, Hafn-
arfírði, og er öllum opið.
KVENNADEILD Rauða
krossins heldur haustfund
sinn í Skíðaskálanum í
Hveradölum nk. þriðjudag.
Kvöldverður, tískusýning.
FRJÁLSÍÞRÓTTARÁÐ
Reykjavíkur (FÍRR) heldur
aðalfund sinn nk. þriðjudag
kl. 20 í sal ÍBR, íþróttamið-
stöðinni í Laugardal (hús 1).
ITC-deildin Ýr heldur fund
á morgun mánudag kl. 20.30
í félagsheimili frímerkjasafn-
ara. Nánari uppl. gefa Kristín
s: 34159 og Anna Rósa s:
42871.
KIRKJUSTARF________
ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
Mömmumorgunn þriðjudag
kl. 10-12.
FELLA- og Hólakirkja:
Æskulýðsfundur á morgun,
mánudag, kl. 20.30.
FELLA- og Hólabrekku-
kirkja: Félagsstarf aldraðra
í Gerðubergi, upplestur á
morgun, mánudag, kl. 14.30.
Lesnir verða Davíðs sálmar
og Orðskviðir Salómons kon-
ungs.
SEUAKIRKJA: Æskulýðs-
fundur á morgun, mánudag,
kl. 20-22 og er öllum opinn.
Mömmumorgunn, opið hús,
þriðjudag kl. 10-12.
ÁSKIRKJA: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur
10-12 ára barna í dag kl. 17.
Fundur í æskulýðsfélaginu í
kvöld kl. 20.
HÁTEIGSKIRKJA: Æsku-
lýðsstarf fyrir 10-12 ára í
dag kl. 17. Æskulýðsstarf
fyrir 13 ára og eldri í kvöld
kl. 20. Biblíulestur mánu-
dagskvöld kl. 21.
NESKIRKJA: Tónleikar í
dag kl. 16. Samleikur á óbó
og orgel. Einsöngur með óbó
og orgelleik. Karlakór
Reykjavíkur o.fl. Æskulýðs-
fundur fyrir 13 ára og eldri
verður haldinn í safnaðar-
heimili kirkjunnar á morgun,
mánudag, kl. 20.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
Haustró á Tjörninni. Uóam./Freddi