Morgunblaðið - 18.10.1992, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIVINA/RAÐ/SIUIA SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1992
WtAOAUGL YSINGAR
HÚSNÆÐIÓSKAST
Leiga - skrifstofuherbergi
Skrifstofuherbergi í Síðumúlanum er til leigu.
Leigan er 26 þús. á mánuði, hiti/rafmagn inni-
falið. Ýmis þjónusta á staðnum, svo sem sím-
svörun, Ijósritun og fax. Leigist frá 1. nóv. nk.
Nánari upplýsingar hjá Laufási, fasteigna-
sölu, í síma 812744.
Sumarhús/lóð óskast
Traustir aðilar óska eftir að kaupa sumarbú-
stað ca 50 fm auk svefnlofts eða lóð í kjarri-
vöxnu landi innan ca 1 klst. aksturs frá
Reykjavík. Æskilegir kostir: Stutt í þjónustu,
sundlaug, golfvöll, með rafmagni eða hægt
að taka inn rafmagn. Vandaður og góður
bústaður í fallegu umhverfi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Sumarhús - 10443“ fyrir 23. október ’92.
Leiga - Vesturbær
Mjög vandað 250 fm einbýlishús í Vestur-
bænum er til leigu. 3-4 svefnherbergi, tvær
stofur. Bílskúr. Leigist frá 1. nóv. nk.
Nánari upplýsingar hjá Laufási, fasteigna-
sölu, í síma 812744.
Til leigu 3ja herbergja
Til leigu glæsileg 3ja herbergja íbúð á
Arnarnesi, Garðabæ.
íbúðin er 100 fm á jarðhæð (við sjó) með
sérinngangi, fullbúin húsgögnum og heimilis-
tækjum. Leigist til lengri eða skemmri tíma
einstaklingi eða pari.
Upplýsingar í síma 45545.
Beitusíld
Ný beitusíld til sölu
Hraðfrystistöð Þórshafnar hf.,
sími 96-81111.
Fiskiskip
Til sölu 41 tonna stálbátur. Kvóti ca. 113
þorskígildi og 35 tonn af rækju.
Upplýsingar:
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4,
sími 622554,
Kvótasala-Kvótaleiga-Kvótaskipti.
Báturtil sölu
Til sölu er Sigrún HU 46, sem er 9,9 tonna
plastbátur (15-20 tonn), smíðaður á Blön-
dósi 1990.
Vél Volvo Penta 238 hp. Meganord gír og
skiptiskrúfa.
Kvóti: Þorskur 42,892, ýsa 7,028, ufsi 1,907.
Ársalir - skipasala,
Borgartúni 33,
sími 91-624333.
Bókhald og ráðgjöf
Tek að mér bókhaldsaðstoð, uppgjör og ráð-
gjöf. Hef góða aðstöðu. Góð reynsla og
menntun.
Nánari upplýsingar í síma 71776.
Útkeyrsla
Sendibílstjóri á eigin bíl óskar eftir starfi við
vörudreifingu eða vörusölu úr bíl. Tilboð,
tímagjald eða prósentur. Vanur, öruggur bíl-
stjóri á nýjum, stórum bíl með lyftu.
Nafn og símanúmer sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir 1. nóvember merkt:
„Samstarf - 10442“.
Málverkauppboð
Móttaka verka á næsta málverkauppboð
Gallerí Borgar er hafin.
BORG
listmunir - sýningar - uppboö,
Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík.
Sími 24211. Pósthólf 121-1566.
Fax 624248.
18 mánaða - 6 ára
Leikskólinn KJARRIÐ, Rjúpnahæð 1, Garðabæ
auglýsir hálfs- og heilsdagsvistun fyrir börn,
18 mánaða - 6 ára, búsett í Garðabæ, Reykja-
vík og nágrenni.
Upplýsingar í síma 657450
KJARRIÐ
Til neytenda og forráða-
manna matvælafyrirtækja
Slátrun búfjár skal eingöngu fara fram í lög-
giltum sláturhúsum ef selja á afurðirnar.
Heimilt er að slátra hæfilegum fjölda búfjár
til eigin neyslu á lögbýlum utan kaupstaða
og kauptúna, en ekki er heimilt að dreifa
þessum afurðum frá lögbýlinu, hvort heldur
er til einkaaðila eða fyrirtækja.
Við heimaslátrun fer heilbrigðisskoðun ekki
fram og því er hætta á að afurðirnar séu
mengaðar og óhæfar til neyslu. Heimaslátr-
uðu kjöti sem finnst í dreifingu skal því farg-
að vegna sýkingarhættu.
Af þessum sökum er stranglega bannað að
taka óskoðað kjöt inn í matvælafyrirtæki,
kjötvinnslur eða veitingastaði. Heilbrigðisfull-
trúar og héraðsdýralæknar fylgjast með að
settum reglum sé fylgt og munu þeir leita
aðstoðar lögreglu ef nauðsyn krefur.
Hollustuvernd ríkisins. Yfirdýralæknir.
■— ----■ FJÖLSRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA
m ■ ÁRMULA 12 • 108 REYKJAVIK ■ SIMI 84022
Frá Fjölbrautaskólanum
við Ármúla
Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn er
til 1. nóvember nk. Umsóknum skal skila á
skrifstofu skólans, sem er opin frá kl. 8.00-
16.00, sími 814022. Með umsókn skal fylgja
afrit prófskírteina.
Framhaldsnámskeið sjúkraliða í heilsu-
gæsluhjúkrun.
Innritun lýkur 1. nóvember. Skólameistari.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Dagsferð sunnud. 18. okt.
Kl. 13.00 Selatangar.
Helgarferð 23.-25. okt.
Fjallaferð um veturnætur.
Ákvörðunarstaður ekki gefinn
upp fyrr en lagt er af stað. Takiö
þátt í spennandi ferð. Fararstjór-
ar: Lovísa Christiansen og Ingi-
björg Ásgeirsdóttir.
Ath. að brottför er kl. 18.00.
Miðasala á skrifstofu.
Dagsferð sunnud. 25. okt.
Kl. 10.30Fjörugangan5. áfangi.
Allir velkomnir f ferð með
Útivist.
Kristniboðsfélag karla,
Reykjavík
Fundur verður í Kristniboðssaln-
um, Háaleitisbraut 58-60,
mánudagskvöldið 19. október
kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson
hefur bibliulestur.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Auðbrekka 2 • Kópavoaur
Sunnudagur:
Samkoma í dag kl. 16.30.
Þriðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
M') VEGURINN
^ Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Fjölskyldusamkoma kl. 11.00,
barnakirkja, krakkastarf, ung-
barnastarfo.fi.
Almenn sámkoma kl. 20.30.
Björn Ingi Stefánsson prédikar.
Allir velkomnir.
„Verið öruggir og hughraustir,
allir þér er vonið á Drottinn".
Miðvikudag kl. 18.00 biblíulest-
ur Halldórs S. Gröndal.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjuitrxti 2
Sunnud. kl. 11: Helgunarsam-
koma. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20:
Hjálpræðissamkoma.
Þú ert velkomin(n)!
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Almenn samkoma, ásamt
sunnudagaskóla kl. 11.00.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
KFUM/KFUK, SÍK
Háaleitisbraut 58-60
Almenn samkoma verður í kvöld
kl. 20.30. Ritningarlestur og
bæn: Ragnheiður Arnkelsdóttir.
Sigurbjörn Þorkeisson flytur
fróttir af starfi Gideonfélagsins.
Söngur: Geir Jón Þórisson.
Ræðumaður: Skúli Svavarsson.
Þú ert líka hjartanlega velkom-
in(n).
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu-
maður Hafliði Kristinsson.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaöur Mike Fitzgerald.
Barnagæsla. Allir hjartanlega
velkomnir. Sunnudagaskóli á
sama tíma. Öll börn hjartanlega
velkomin.
ommym
Námskeið fyrir byrjendur hefst
19. október. Kennt verður á
mánudögum og miðvikudögum
kl. 20.-21.30.
Upplýsingar í síma 679181
(kl. 17-19).
Jógastöðin Heimsljós,
Skeifunni 19, 2. hæð.
fímhjólp
I dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma i Þríbúöum, Hverfisgötu 42.
Mikill almennur söngur. Sam-
hjálparkórinn tekur lagið. Vitnis-
buröir. Barnagæsla. Ræðumað-
ur Gunnbjörg Óladóttir. Kaffi
að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Ungt fólk
meðhlutverk
CroSI YWAM - ísland
Samkoma í kvöld í Breiðholts-
kirkju kl. 20:30.
Mikill söngur, lofgjörð og fyrir-
bæn. Eirný Ásgeirsdóttir prédik-
ar um kraft Guðs til hjálpræðis.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kristilegt
félag
heilbrigéisstétta
Aðalfundur félagsins verður
haldinn nk. mánudagskvöld 19.
október kl. 20.00 í safnaðar-
heimili Laugarneskirkju.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Hugleiðing: Pétur Þorsteinsson,
guðfræðingur.
I.O.O.F. 10 = 1741019872 =
I.O.O.F. 3 = 17410197 = Rk.
□ MÍMIR5992101919II11 Frl.
O GIMLI 5992101919 11 atkv.
□ HELGAFELL 5992101919 VI