Morgunblaðið - 28.10.1992, Side 8
8
í DAG er miðvikudagur 28.
október, 302. dagur ársins
1992. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 7.35 og síðdegisflóð
kl. 19.54. Fjara kl. 3.25 og
kl. 16.02. Sólarupprás í Rvík
kl. 8.59 og sólarlag kl.
17.23. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.12 og
tunglið er í suðri kl. 15.37.
Almanak Háskóla íslands.)
„Lofaður sé Drottinn, er ber oss dag eftir dag. Guð er hjálpráð vort. Guð er oss hjálpræðisguð, og Drottinn alvaldur bjargar frá dauðanum." (Sálm. 68:20,21.)
1 2 3 4
■ 1
6 7 8
9 Z ,0
11
13 14 ■
■ 15 _ ■
17 □
LÁRÉTT: - 1 syrgir, 5 kemst, 6
furða, 9 mannsnafn, 10 rómversk
tala, 11 danskt smáorð, 12 mjúk,
13 vesæli, 15 svifdýr, 17 manns-
nafn.
LÓÐRÉTT: - 1 taldi fram til
skatts, 2 spotti, 3 iiðin tíð, 4 sep-
inn, 7 askar, 8 klaufdýr, 12 sáu,
14 tunga, 16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 stál, 5 léði, 6 rakt,
7 ha, 8 senna, 11 61, 12 áll, 14 tjón,
16 tapaði.
LÓÐRÉTT: - 1 sárasótt, 2 álkan,
3 lét, 4 riða, 7 hal, 9 clja, 10 nána,
13 lúi, 15 óp.
ÁRNAÐ HEILLA
^7 pTára afmæli. í dag er
I t) sjötíu og fimm ára
Ragnhildur Brynjólfsdótt-
ir, Maríubakka 18. Hún tek-
ur á móti gestum í félags-
heimili Rafveitunnar v/Elliða-
ár milli kl. 17 og 20 í dag
50
ára afmæli. Á morg-
un, fimmtudag, verð-
ur fimmtug Helga Oskars-
dóttir, ritari og meðhjálp-
ari, Kirlgubraut 6, Njarð-
vík. Hún tekur á móti gestum
laugardaginn 31. október nk.
í safnaðarheimilinu í Innri-
Njarðvík milli kl. 17 og 19.
FRÉTTIR_________________
KVENNADEILD ' Styrktar-
deildar lamaðra og fatlaðra
aflýsir basarnum sem vera
átti 1. nóvember nk. vegna
óviðráðanlegra ástæðna.
ITC-deildin Mjöll á Akur-
eyri heldur fund í kvöld kl.
20.30 í Zonta-húsinu og er
hann öllum opinn.
SKIPIN_________________
RE YK J A VÍ KURHÖFN: í
fyrradag kom Reykjafoss af
strönd og danska eftirlitsskip-
ið Triton. Ásbjörn fór á veið-
ar og flutningaskipið Haukur
fór á strönd í gærdag.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrradag fór Hofsjökull á
strönd og Skúmur fór á veið-
ar. Þá kom rússneska skipið
Gregoríj Mikheev, togarinn
Baldur EA kom og frystitog-
arinn Viðir kom af veiðum.
ITC-deildin Melkorka held-
ur fund kl. 20 í kvöld í Gerðu-
bergi. Stef fundarins er
„Syngur hver með sínu nefi“.
Uppl. hjá Helgu í s: 41040
og Ólafíu í s: 682314.
BÓKASALA Félags ka-
þólskra leikmanna er opin í
dag á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Kópavogi. Farin verður kýnn-
isferð um Kópavog í dag í
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992
boði Teits Jónassonar hf.
Lagt verður af stað frá Fann-
borg 1 kl. 13.
BÚSTAÐASÓKN: Félags-
starf aldraðra. í dag, mið-
vikudag, verður farið í Skíða-
skálann í Hveradölum. Lagt
af stað kl. 14 frá kirkjunni.
Fótsnyrting á morgun kl.
9-12. Pantanir í s: 38189.
AFLAGRANDI 40. Félags-
starf aldraðra. Verslunar-
ferð kl. 10. Létt ganga kl.
13. Lengri ganga kl. 14.
Samkvæmisdansar undir
stjórn Sigvalda í matsal kl.
15.30.
NESSÓKN: Hár- og fót-
snyrting verður í dag kl.
13-17 í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Opið hús fyrir aldraða
í dag kl. 13-17 í safnaðar-
heimilinu. Leikfimi, kaffi og
spjall. Kór aldraðra hefur
samverustund og æfingu kl.
16.45. Nýir söngfélagar vel-
komnir.
ÁRBÆJARSÓKN: Opið hús
fyrir eldri borgara í dag kl.
13.30.
DÓMKIRKJAN: Opið hús
fyrir aldraða í safnaðarheim-
ilinu kl. 13.30.
KIRKJUSTARF________
ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrir-
bænastund kl. 16.30.
FELLA- og Hólakirkja:
Helgistund í Gerðubergi á
morgun, fimmtudag, kl.
10.30 í umsjón Ragnhildar
Hjaltadóttur.
KÁRSNESSÓKN: Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinu
Borgum í dag kl. 9.30-11.30.
10-12 ára starf í safnaðar-
heimilinu Borgum í dag kl.
17.15-19.
ÁSKIRKJA: 10-12 ára starf
í safnaðarheimilinu í dag kl.
17.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Fræðslustund í kvöld kl.
20.30. Hvað er kristin trú?
Fyrirlestraröð um efni postul-
legrar trúaijátningar. Efni
fyrirlestrarins: Hver er guð
faðir? Umræður á eftir.
Mömmumorgunn fimmtudag
kl. 10.30.____________
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur há-
degisverður á kirkjuloftinu á
eftir.
NESKIRKJA: TTT-klúbbur-
inn, starf 10-12 ára barna í
dag kl. 17.30. Bænamessa
kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, aítarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Mömmumorgnar á miðviku-
dögum í Kirkjulundi. Kyrrðar-
stund og kvöldbænir í kirkj-
unni á fimmtudögum kl.
17.30.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík:
Morgunandakt kl. 7.30. Org-
anisti Pavel Smid.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást á þessum stöðum:
Reykjavík: Skrifstofa LHS.,
Hafnarhúsinu sími 25744
(gíró), Bókaverslun ísafoldar,
Laugavegs Apótek, Margrét
Sigurðardóttir, Bæjarskrifst.
Seltjnesi. Kópavogur: Bóka-
verslunin Veda. Hafnarfjörð-
ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss:
Höfn-Þríhyrningur. Flúðir:
Sigurgeir Sigmundsson.
Akranes: Elín Frímannsdótt-
ir, Háholti 32. Borgames:
Arngerður Sigtryggsdóttir,
Höfðaholti 6. Gmndarfjörður:
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek, Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyflabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar.
Kvðld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 23. október til
29. október, að báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti
16. Auk þess er Borgar Apótek, ÁHtamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nénari uppl. i s. 21230.
Neyðarsimi lögreglunnar i Rvik: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöð
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 1
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök éhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vcgna
HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeíld Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæshjstöövum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma é
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavskt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
SeKoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunrtudagakl. 13-14. Hesnsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Grasagarðurínn í Laugardal. Opinn afla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að veiida. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s.812833. Simsvari gefur
uppl. um opnunartima skrifstofunnar.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miístöí lyrit konut og bötn, sum otðií
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félaga laganwna, veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudags-
kvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 i sima 11012.
SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu
um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23.
MS-félag ístands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinasjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kmmntiáðgtötin: Siml 21600. Opin þtiðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspeHum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl.
13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökln. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum,
sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamáte Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hódeg-
isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöídfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. í framhaldi af hódegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum .Auðlind-
in“ útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og
14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinnralla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeiklin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinalimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulag'. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðlr: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vlfilsstaöaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefa-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga tii föstudaga kl.
Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bustaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 2^640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrír böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er að panta tima fyrir ferðahópa og skólanem-
endur. Uppl. i síma 814412.
Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar er lokað i októbermánuði.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Néttúrugrlpasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árneslnga SelfoMÍ: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og
föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðar. Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær Sundl. opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamcmess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.