Morgunblaðið - 28.10.1992, Side 23

Morgunblaðið - 28.10.1992, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992 ----i-------------)------------,------j--- Serbneskar her- sveitir í stórsókn Sanyevo, Genf. Reuter. HERSVEITIR Serba sóttu í gær að bosníska bænum Jajce, sem er eink- um byggður múslimum, eftir harða bardaga sem kostuðu tugi manna lífið að sögn útvarpsins í Sarajevo, höfuðborg Bosníu-Herzegóvínu. Reuter Reynt að bjarga grindinni Níutíu grindhvalir syntu upp í fjöru á norðurströnd Nýja Sjálands í gær. Hér má sjá sjálfboðaliða reyna að bjarga hvölunum. Útvarpið sagði að hersveitir Kró- ata og múslima hefðu barist saman til að veija Jajce, sem er um 160 km norðan við Sarajevo. Það hafði eftir herforingjum Bosníuhers að liðsauki og vopn hefðu verið flutt með þyrlum til serbnesku hersveit- anna frá norðurhluta Bosníu. Sé þetta rétt hafa Serbar þar með brot- ið gegn banni Sameinuðu þjóðanna við flugi yfir þessu svæði. Júgóslavneska fréttastofan Tanj- ug skýrði frá því að hersveitir Kró- ata og múslama væru að hörfa frá Jajce í átt að nágrannabænum Travnik. Næðu Serbar Jajce á sitt vaid yrði það mikið áfall fyrir músl- ima og fall Travnik myndi hafa enn alvarlegri afleiðingar fyrir þá. Þar ' með myndu Serbar hafa stórt svæði í miðhluta Bosníu á sínu valdi. Um 70% landsins eru nú á valdi Serba, sem hafa þegar unnið stríðið að margra mati. Eruni sósíaldemókratar og alls ekkí neinir kommúnistar - segir talsmaður sigurvegaranna í kosningunum í Litháen SIGUR Lýðræðislega verkamannaflokksins (DLP) í Litháen í þingkosn- ingnum á sunnudag hefur vakið mikla athygli en andstæðingar DLP segja flokksmenn kommúnista í dularklæðum. Morgunblaðið ræddi í gær símleiðis við Neris Germanas, nýkjörinn þingmann DLP og yfir- mann annarrar aðalsljórnstöðvar flokksins. „Það hafa ekki farið fram neinar viðræður milli okkar og Sajudis og við höfum ekki heyrt um frekari við- brögð við tillögum Brazauskas [flokksleiðtoga] um stjómarsam- starf,“ sagði Germanas. Hann var spurður hvort stefna DLP væri mjög ólík stefnu Sajudis í efnahagsmálum en Sajudis vill hraða einkavæðingu og koma á markaðskerfi. Germanas sagðist ekki vera sérfræðingur í efnahagsmálum en flokkur hans styddi tvímælalaust uppbyggingu markaðshagkerfis og vildi einkavæð- ingu, einnig í landbúnaði, en vitað er að margir sem kjósa DLP vilja fara hægt í sakirnar í þeim efnum. Andstæðingar DLP segja að í flokkn- um sé að finna megnið af gamla harðlínugenginu sem stjómaði land- inu meðan það var enn undir jámhæl Kremlarvaldsins. Germanas sagði þetta alrangt. „Við emm sósialdemókratar, lýð- ræðissinnar og alls ekki neinir kommúnistar. DLP vill raunsæja áætlun um markaðsbúskap, raunsæja stefnu gagnvart umheimin- Morgunblaðið/Þorkell Conrad J. Sidego upp árið 1986 vegna deilna um aðstöðu í skólastofum. „Margir þeirra sem þá yfirgáfu skólana í mótmælaskyni em nú á þrítugs- aldri. Þeir hafa ekki lokið neinu námi, fá ekki vinnu og hafa jafnvel margir hveijir misst löngunina til að vinna. Þessi hópur er kallaður „glataða kynslóðin" og það veit enginn hvað hann er fjölmennur, líklega á bilinu þrjár til fjórar millj- ónir ungmenna. Það þarf ekki mik- ið ímyndunarafl til að gera sér grein fyrir áhrif þessa á samfélagið í heild sinni. Hvemig á þetta fólk til dæmis að geta séð fyrir fjöl- skyldu?" segir Sidego. „Þetta er meðal þeirra mála sem þau lönd sem vilja aðstoða Suður-Afríku ættu að íhuga. Það var réttmætt að beijast á móti aðskilnaðarstefnunni á sín- um tíma en nú þegar breytingarnar em famar að eiga sér stað ættu þeir sem á sínum tíma gagnrýndu ástand mála að koma og hjálpa til á uppbyggilegan hátt. Suður- afríska lýðræðið er að fæðast en fæðingahríðirnar em mjög erfiðar. Það er því þörf á því að menn komi og haldi í höndina á þessari konu, sem hefur þurft að þola svo miklar barsmíðar í gegnum tíðina, á meðan þetta er að ganga yfir.“ Sidego segir að einungis með samningum muni mönnum takast að byggja upp betri Suður-Afríku. „Hin pólitíska forysta skiptir þar miklu. Við höfum ekki þörf á hefð- bundnum stjómmálamönnum þessa stundina heldur landsfeðmm sem taka tillit til hagsmuna allrar þjóð- arinnar en ekki bara síns flokks. Það er alltaf mjög auðvelt að spá því að allt sé að fara úrskeiðis; að Suður-Afríka rambi á barmi borg- arastyijaldar. Það getur verið erfið- ara að vera bjartsýnn og mála fram- tíðina björtum litum. Ef hins vegar er litið á hina pólitísku forystumenn sem menn sátta mun það smita út frá sér. Auðvitað munu menn alltaf deila eins og við sjáum með deilun- um um Maastricht í hinum grónu lýðræðisríkjum Evrópu. Þar deila menn hins vegar með orðum. Við erum enn á frumstigi lýðræðis og menn verða að skilja það að hægt er að fá fólk til að skipta um skoð- un án þess að vega það.“ um, jafnt Vesturlöndum sem Rúss- landi en Rússland skiptir okkur svo miklu máli efnahagslega. Með góðum og eðlilegum viðskiptum við Rússa gætum við leyst mörg af efnahags- vandamálum okkar. Við í DLP brut- umst undan merkjum gamla komm- únistaflokksins þegar 1989. Ég veit ekki hvað hefur orðið um gamla harðlínukommúnista, leiðtogi þeira á níunda áratugnum dvelst nú aðallega í Moskvu. Ég veit ekkert um athafn- ir þeirra hér i Litháen, við höfum ekkert samband við þá“. Germanas var spurður um sam- skipti flokksins við rússneska stjórn- málaleiðtoga, t.d. Arkadí Volskí, sem fer fyrir afturhaldsöflum á rússneska þinginu og er helsti talsmaður hags- muna áhrifamanna í stóriðnaði og hemum. „Já við höfum ágæt sam- skipti við Volskí, einnig Rútskoi, [varaforseta Rússlands er hefur beitt sér gegn umbótastefnu Borís Jeltsíns forseta undanfarna mánuði. Aths. NÝJAfí UMBÚÐIfí! SÖMU GÆÐIN! íXLft UMBOÐS- 0G HEILDVERSLUN SMIÐJUVEGI 4A KÓPAVOGI. SÍMI 641005 / 641006 Ferðaskrifstofa Því er spáð, að sú atvinnugrein, sem mest á eftir að vaxa íframtíðinni, sé þjónusta við ferða- menn. Nú er til sölu hlutur í velkynntri ferðaskrifstofu á góðum stað. Fyrir aðila með reynslu í ferða- málum getur starf fylgt. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. okt. merktar: „Frjálst flug ’93“. Cyrus Vance og Owen lávarður, héldu í gær áfram friðarumleitunum fyrir hönd Sameinuðu þjóðanna og Évrópubandalagsins og lögðu fram tillögu um framtíð Bosníu. Þar er gert ráð fyrir að ein stjórn fari með völdin í landinu en því verði skipt í héruð, sem njóti töluverðrar sjálf- stjórnar en geti þó ekki stofnað sjálf- stæð ríki. Morgunblaðsins]. Við tókum upp samband við Lípítskí, fulltrúa flokks Rútskois, fyrir tveim mánuðum, höf- um gott og eðlilegt samband við þessi stjórnmálaöfl. En við höfum ekkert samband við Jeltsín eða stuðningsmenn hans“. Er Germanas var spurður hvort flokkurinn vildi að Litháen tæki upp náin pólitísk tengsl við Rússland á ný svaraði hann neitandi, markmiðið væri að- eins nánari efnahagssamvinna við Rússa en einnig Pólveija og Hvít- rússa. Germanas sagði DLP vilja efla sjálfstæði landsins og herlið gömlu Sovétríkjanna, sem enn hefur bæki- stöðvar í Litháen, yrði að yfirgefa landið eins og samið hefði verið um. Hann var spurður hvort aukin völd DPL gætu ógnað sjálfstæði og frelsi Litháens. „Alls ekki, við börðumst fyrir sjálfstæði frá 1989, þá voru andstæðingar okkar leiðtogar komm- únista annars vegar og róttækling- arnir í Sajudis hins vegar. En við vildum og viljum enn sjálfstæði,“ sagði Germanas.. Feðrum úthýst Veróna. Reuter. FÆÐINGIN ætti eingöngu að vera tími fyrir móður og barn — feðurnir ættu að halda sig utan fæðingarstof- unnar, að því er einn fremsti fæðingarlæknir Frakka, Frederick Leboyer, sagði á ráðstefnu í Veróna á Ítalíu á mánudag. „Þungun og fæðing eru lífs- reynsla, sem karlmaðurinn ber ekki skynbragð á,“ sagði Leboyer, sem er 74 ára að aldri. „Fyrir móðurinni eru þessi fyr- irbæri eins og leyndardómsfullt ferðalag, pílagrímsferð sem karlinn getur ekki tekið þátt í.“ Þegar barnið er fætt, missir það öryggið sem móðurlífið hef- ur veitt því og það fínnur til höfnunartilfinningar, að sögn Leboyer. Hann er einn af upp- hafsmönnum „náttúrulegrar fæðingar", telur, að lífsreynsla barnsins fyrstu fímm mínútur ævinnar geti haft úrslitaáhrif á líf þess. Endurklœbum húsgögn. Gott úrval áklceba. Fagmenn vinna verkib. Bólstran Ásgríms, Bergstaðastræti 2, sími 16807. Dráttarbeisli Dráttarbeisli á fólksbíla og jeppa. Einnig dráttarkúlur og hlífar, öryggiskeðjur, rafmagnstengi og fleira tilheyrandi. Inausú Borgartúni 26 Sími: 91-622262

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.