Morgunblaðið - 28.10.1992, Side 41

Morgunblaðið - 28.10.1992, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992 41 METAÐSOKNARMYNDIN SYSTRAGERVI WHOOPI ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★S.V. MBL. „SISTER ACT“ GRlNMTND IRSIIIS ER KOMIM TILISLUDSI „SISTER ACT“ SEM MARGiR SEGJIBESTU MYND WHOOPIGOLDBERG „SISTER ACF FXi LEKSTJ. EMILE MDOLINO SEM GERH JHRTY DANCtNG" „SISTER ACT“ GRÍNMYND FYRIRILLI FJÖLSKYLOUHl EIHS 06 ÞÆR GERIST IESTIR1 Aðalhlutverk: WHOOPIGOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILL NUNN og HARVEY KEITEL. Framleiðandi: SCOTT RUDIN (Flatliner, Addams Family). Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KAUFORNIU* MAÐURINN Sýnd kl.5,7,9 og 11. SEINHEPPNI KYLFINGURINN Sýnd kl. 5 og 9. ALIEN3 Sýnd kl. 7 og 11. MJALLHVIT OG DVERGARNIR SJÖ Sýnd kl. 5. Miðav. kr. 300. RUSH Sýnd kl.9.10. FYRIRSTRÁKANA Sýnd kl. 6.45. nrriMi m m Unglingar sýna frímerki HALDIN verður dagana 29. október til 8. nóvember frímerkjasýning f Sefjakirkju á vegum unglingadeildar klúbbs Skandinavíusafnara (UKS) og er þetta fyrsta frímerkjasýningin á Norðurlöndum sem unglingar standa fyrir. Áætlað er að opna sýn- inguna formlega fímmtu- daginn 29. olct. kl. 18 og er öllum velkomið að vera viðstaddir opnunina. Þunga- miðja þessarar sýningar er söfn unglinga og er mjög ánægjulegt að sjá hversu mörg íslensk ungmenni eru byijuð að setja söfn sín upp til sýninga. A merki sýning- arinnar er mynd af styttu Ingólfs Arnarsonar og skipi hans. Sýningamefnd þótti tilvalið að hafa _mynd a'f fyrsta landnema íslands á merkinu til að kynna land og þjóð. Á merki klúbbsins er skammstöfunin UKS sem stendur fyrir unglingadeild klúbbs Skandinavíusafnara. (Fréttatilkynning) EICEOR SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211 M ETAÐSOKN ARM YN DIN SYSTRAGERVI WHOOPI NoBooze, NoMen. No Woy. Leikstjórinn Frank Oz (What about Bob?) og framleiðandinn Brían Grazer (Backcraft og Far and Away) koma hér með f rábœra grín- mynd þar sem Steve Martin og Goldie Hawn fara ó kostum. „HOUSESinr - skemmtileg grinmynd sem þú séri oftur og ofturi (H0U$E$nnRi' - ein fyndnosta grínmymTm í tagan tóiKri Aðalhlutverk: Steve Martin, Goldie Hawn og Dana Delaney. Framleiðandi: Brian Grazer. Leikstjóri: Frank Oz. Sýnd kl. 5,7,90911 ÍTHX. „SISTER ACT“ ER VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRSINS f BANDARÍKJUNUM. DISNEY/TOUCHSTOEN FYRIRTÆKIÐ VALDI fSLAND SÉRSTAK- LEGA TILAÐ EVRÓPU-FRUMSÝNA PESSA FRÁBÆRU GRÍNMYND. „SISTER ACT“ - POTTÞÉTT GRÍNMYND ÞAR SEM WHOOPI GOLDBERG FER Á KOSTUM. Aðalhlutverk: WHOOPIGOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILL NUNN og HARVEY KEITEL. Framlelðandi: SCOTT RUDIN (Flatiiner, Addams Family). Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VEGGFOÐUR ★ ★★Vz FI.BfÓLÍNAN ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 4.50 og 6.55 Utgáfutónleikar Megas ar í Islensku óperunni MEGAS heldur útgáfutón- cy-------——------— leika fyrir nýjust plötu sína H Þrír blóðdropar í íslensku óperunni fimmtudags- kvöldið 29. október. Tónleikamir eru haldnir í samstarfi við Stúdentaráð Háskóla íslands. Hór er urn að ræða einu hljómleika Meg- M K asar með hljómsveit í fyrir- l'MKhp' sjáanlegri framtíð en með- „JrMtmSm reiðasveinar hans eru valin- “’H kunnir kappar úr íslenskum tónlistarheimi: Guðlaugur Óttarsson, gítarleikari, Har- aldur l>orsteinsson, bassa- leikari, Hörður Bragason, M hljómborðsleikari, og Jóhann Hjörleifsson, trommuleikari. Morgunblaðið/Kristinn Nemendur 3. bekkjar Leiklistarskóla íslands. Við, við sjóinn 3. BEKKUR Leiklistar- skóla íslands sýnir dagskrá undir sfjóm Áma Tryggvasonar leikara í kjaUara Hlaðvarpans. Önnur sýning verður í kvöld, miðvikudaginn 28. október, kl. 20.00 og hin þriðja laugardaginn 31. októ- ber kl. 17.00. Aðeins þessar tvær sýningar. Sem fyrr segir er það Stúdentaráð Háskóla íslands sem gengst fyrir tónleikum þessum sem hefjast í Is- lensku óperunni á fimmtu- dagskvöldið kl. 21.00. Miðar eru seldir í Bóksölu stúdenta og í hljómplötuverslunum Skífunnar, Kringlunni, Stein- ars, Austurstræti og Plötu- búðinni, Laugavegi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.