Morgunblaðið - 29.10.1992, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992
ÚTVARPSJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
18.00 PStundin okkar Stundin okkar hef-
ur nú hafið göngu sína að nýju. Sýnt
verður nýtt leikrit um Pöllu frekju
eftir Pétur Gunnarsson. Getraun
vetrarins verður kynnt og dýr stund-
arinnar er að þessu sinni hundurinn.
Andrea Gylfadóttir syngur eitt lag,
sjö ára krakkar sýna dans og Sigríð-
ur Beinteinsdóttir syngur með
Þvottabandinu. Endursýndur þáttur
frá sunnudegi. Umsjón: Helga Steff-
ensen. Upptökustjóm: Hildur Bruun.
18.30 ►Babar Kanadískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik-
raddir: Aðalsteinn Bergdal (3:19).
18.55 P-Táknmálsfréttir
19.00 P-Úr ríki náttúrunnar - Með ís fyr-
ir þak (The World of Survival - Above
Us the lce) Bresk fræðslumynd um
rannsóknir vísindamanna á þeirri lit-
skrúðugu undraveröld sem er að
finna undir íshellu Suðurskautslands-
ins. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jó-
hannesson.
19.30 ►’Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir (30:168).
20.00 ►Fréttir og veður
20.40 ►íþróttasyrpan íþróttasyrpan hef-
ur nú göngu sína að nýju með fjöl-
breyttu efni. í þessum fyrsta þætti
verður Ragnheiður Runólfsdóttir
heimsótt á Akranes. Sýndar verða
svipmyndir frá leik Tindastóls og
Skallagríms í körfuknattleik, fjallað
um handboltaleiki miðvikudagsins og
aðra íþróttaviðburði síðustu daga.
Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dag-
skrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.20 ►Skuggsjá Kvikmyndaþáttur í um-
sjón Agústs Guðmundssonar.
21.40 ►Eldhuginn (Gabriel’s Fire) Banda-
rískur sakamálamyndaflokkur
(8:22).
22.30 ►Austrið heillar í sumar fóru tveir
hjálparsveitarmenn, Bjöm Ólafsson
og Einar Stefánsson, til Pamír-fjall-
garðsins í Tadzhikistan, og reyndu
að klífa þijú íjöll þar. í þessum þætti
segja þeir frá ferðalaginu og sýna
myndir sem þeir tóku. Umsjón: Sig-
rún Stefánsdóttir.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Þingsjá Umsjón: Ingimar Ingi-
marsson.
23.40 ►Dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur um nágranna við Ramsay-
stræti.
17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Eliott systur (House of Eliott I)
Vandaður breskur myndaflokkur um
Eliott systumar sem standa uppi
slyppar og snauðar eftir fráfall föður
þeirra (3:12).
21.25 ►Aðeins ein jörð Tilgangur þessara
stuttu og fróðlegu þátta er að vekja
athygli á ýmsum umhverfismálum,
velta upp spumingum og fá fólk til
að hugsa sig um (4:52).
21.35 ►Laganna verðir (American De-
tective) Fylgst með óeinkennisklædd-
um, bandarískum lögregluþjónum að
störfum (21:25).
22.25 ►Föðurarfur (Miles From Home)
Richard Gere fer með hlutverk ungs
manns sem blöskrar miskunnarleysi
óvæginna bankamanna sem tókst að
hafa bóndabýli af foreldmm hans. í
stað þess að láta býlið af hendi brenn-
ir hann það til kaldra kola og fer
síðan af stað að leita hefnda. Aðal-
hlutverk: Richard Gere, Kevin Ander-
son, Penelope Ann Miller, Laurie
Metcalf, John Malkovich og Brian
Dennehy. Leikstjóri: Gary Sinise.
1988. Maltin gefur ir'/i, Mynd-
bandahandbókin gefur ★Vi.
00.05 ►Vopnasmygl (A Casualty of War)
Spennandi njósnamynd byggð á
skáldsögu Frederick Forsyth. Myndin
segir frá útsendara bresku leyniþjón-
ustunnar sem er fenginn til að koma
í veg fyrir vopnasmygl. Aðalhlutverk:
Shelly Hack, David Threlfall og Alan
Howard. Leikstjóri: Tom Clegg.
1990. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★,
Myndbandahandbókin gefur
★ ★★★.
1.35 ►Dagskrárlok Stöðvar 2
Kafað - Fylgst er með visindamönnum sem rannsaka hina
fjölskrúðugu undraveröld undir ísnum.
Úr ríki náttúrunnar
-Meðísfyrir þak
SJÓNVARPIÐ KL. 19.00 Enn
höldum við áfram að fræðast um
ríki náttúrunnar. Að þessu sinni
verður sýnd bresk fræðslumynd um
leyndardóma Suðurskautalandsins.
Undir íshellunni á Suðurskautinu er
að finna eitt af best varðveittu Ieynd-
armálum náttúrunnar. Á meðan
harður heimskautavetur ríkir uppi á
yfirborðinu iðar allt af lífi og lit
undir niðri. í myndinni er fylgst með
vísindamönnum sem leggja á sig
ómælt erfiði til að rannsaka hina
fjölskrúðugu undraveröld undir ísn-
um. Þýðandi og þulur er Ingi Karl
Jóhannesson.
Unglingar halda
upp á eigin dag
Unglingar sitja
fyrir svörum í
Þjóðarsál
RÁS 2 í dag Fimmtudagurinn 29.
október er helgaður unglingum,
enda munu þeir taka Rás 2 með
trompi. Málefni unglinga verða í
brennidepli allan daginn í bland við
almenna dagskrá Rásar 2. Ungling-
ar sitja fyrir svörum í Þjóðarsál
ásamt Einari Gylfa Jónssyni sál-
fræðingi og forstjóra Unglingaheim-
ilis ríkisins. Um kvöldið verður bein
útsending frá hljómleikum í Hinu
húsinu. Meðal hljómsveita sem koma
fram eru : KK-band, Kolrassa Krókr-
íðandi, Jupiters, Jet Black Joe og
Bleeding Volcano. Útsendingin hefst
kl. 22.10, en dagskrá hefst í Hinu
húsinu kl. 19.30
Ofansjávar er
harður vetur en
undir niðri iðar
alltaf lífiog lit
Að
kunna
sérhóf
Ríkissjónvarpið hefur sýnt
tvo sl. þriðjudaga heimildar-
þættina Tyrkland - mæri
tveggja heima. Umsjónarmenn
þáttanna Thor Ólafsson og
Magnús Viðar Sigurðsson
lögðu á sig mikið erfiði og
ferðuðust vítt og breitt um
þetta sérkennilega land sem
er á mörkum Asíu og Evrópu.
Gengu þeir félagar skipulega
til verks og ræddu við ýmsa
fulltrúa þjóðarinnar. Þá mynd-
uðu þeir fjölda Tyrkja uns
undirrituðum þótti nóg um.
Hefði kannski mátt stytta
seinni þáttinn ögn en samt
voru báðir þættimir forvitni-
legir og vöktu áhuga á þessu
sérstæða landi.
Spjall Þóris Guðmundssonar
á Stöð 2 við útigangsmennina
í Washington var líka forvitni-
legt. í velmektarlandi er held-
ur nöturlegt að kynnast slíkum
mönnum. I sumum þjóðríkjum
eru velflestir þegnarnir álíka
illa staddir efnahagslega og
útigangsmennimir í Washing-
ton. Fréttir frá slíkum svæðum
hafa gjaman annað yfírbragð.
í auðlegðinni skammast menn
sín jafnvel enn meira fýrir fá-
tæktina og kannski ekki auð-
velt að ná tali af þeim sem
hafa orðið undir í lífsgæða-
kapphlaupinu.
Lágkúra
Umfjöllun þeirra Stöðvar-
manna um meintan drykkju-
skap stjómmálamanna var
einstaklega lágkúruleg. Það
er dapurlegt að horfa upp á
fréttamenn stunda slíkan
söguburð. Látum vera þótt
Steingrímur hafi mætt í „fyll-
erísþáttinn" hjá Eiríki en þar
bilaði myndbandið á óheppi-
legum stað er forsætisráð-
herra hafði gengið í veislusal.
Sú skýring var í það minnsta
gefin á Bylgjunni. Á tímum
Jónasar frá Hriflu beittu póli-
tíkusar geðlæknum í áróðurs-
stríðinu en nú beita þeir leiði-
tömum fréttamönnum.
• Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,6
6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur
Rásar 1. Hanna 6. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu
snöggvast ...” Sögukom úr smiðju
Margrétar E. Jónsdóttur. Sigurður
Skúlason les.. 7.30 Fréttayfirlit. Veð-
urlregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu
Óðinn Jónsson. Oaglegt mál. Ari Páll
Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig út-
varpað annað kvöld kl. 19.55.) 5.00-
Fréttír.
5.10 Pólitiska homið.
8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu.
Gagnrýni og menningarfréttir.
8.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari",
dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur-
vinsson les ævintýri órabelgs. (3)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfími með Halldóru
Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagíð í nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig-
tryggsson og Margrét Erlendsdóttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„Helgriman" eftir Kristlaugu Sigurðar-
dóttur. 4. þáttur af 5. Leikstjóri: Þórhall-
ur Sigurðsson.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar
séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í
Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs-
son les (8)
14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað
föstudag kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis
í dag: Hlustendur hringja í sérfræðing
og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni
og síðan verður tónlist skýrð og skil-
greind.
16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá
fréttastofu barnanna.
16.60 „Heyrðu snöggvast ...“.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis-
útvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón:
Sigríður Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Gunnlaugs saga orms-
tungu (4). Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir
rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitni-
legum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlistar-
gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars-
dóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Helgríman" eftir Kristlaugu Sigurð-
ardóttur. 4. þáttur af 5.
20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Frá
tónleikum Péturs Grétarssonar slag-
verksleikara í Borgarleikhúsinu 17.
mars sl. Á efnisskránni:
— Prim eftir Áskel Másson,
— Lífdagatal 2 eftir Tryggva M. Baldvins-
son,
— Bragðlaukar eftir Lárus H. Grímsson,
— Utos zene eftir Istvan Lang,
— 3 sóló fyrir vibrafón eftir Gittu Steiner og
— Encounters 3 eftir William Kraft. Með
Pétri Grétarssyni leika Kjartan Óskars-
son á bassethorn og Eiríkur örn Páls-
son á trompet. Frá tónleikum i Seltjarn-
arneskirkju 2. september sl.
— Divertimento eftir Béla Bartók.
Strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Is-
lands leikur; Guðný Guðmundsdóttir
konsertmeistari stjórnar. Umsjón: Tóm-
as Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað í
Morgunþætti í fyrramálið.)
22.16 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Syngið strengir. Úr Ijóðum Jóns frá
Ljárskógum. Gunnar Stefánsson tók
saman. Lesari með honum: Kristján
Franklín Magnús. (Áður útvarpað sl.
mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræöan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt-
ur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. Veðurspá kl. 7.30. 9.03 Darri
Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri
Sturluson. Veðurspá kl. 10.45. 12.00-
Fréttayfiriít og veður.12.46 Þrjú á palli
halda áfram. 16.03 Dægurmálaútvarp og
fréttir. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðar-
sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur
Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur
Hauksson. 19.32 I Pipariandi. Frá Monte-
rey til Altamont. 3. þáttur af 10. Þættir úr
sögu hippatónlistarinnar 1967-68 og áhrif-
um hennar á síðari tímum. Umsjón: Ás-
mundur Jónsson og Gunnlaugur Sigfús-
son. 20.30 Síbyljan.B andarisk danstón-
list. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30.
0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00-
Næturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00, 12.00,12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins. 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda
áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar.
Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Bjöm Þór Sigbjömsson. 8.05 Katrin
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böóvar
Bergsson. Radíus kl. 11.30.12.09 Böðvar
Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.05 Jón
Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson.
Radíus kl. 14.30 og 18. 18.30 Tónlist.
20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxem-
borg.
Fréttir kl. 9,11,13,16 og 17.60, i ensku
kl. 8, og 19.
BYLGJAN FM98.9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 Siguröur Hlöðversson og
Eria Friðgeirsdóttir. (þróttafréttir kl. 13.00.
13.10 Ágúst Héóinsson. 16.05 Hallgrímur
Thorsteinsson, Steingrimur Ólafsson.
18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason.
22.00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein útsending.
24.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvakt-
in.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til 18.
BROS FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Léví
Björnsson. 8.00 Grétar Miller. 12.00 Há-
degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist-
ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Péturs-
son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfiriit
og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Páll Sæv-
ar Guðjónsson. 22.00 Fundarfært. Kristján
Jóhannsson. 1.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 96,7
7.00 Sverrir Hreiöarsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir.
15.00 (var Guðmundsson og Steinar Vikt-
orsson. Umferöarútvarp kl. 17.10. 18.05
Ragnar Bjarnason. 19.00 Ragnar Már Vil-
hjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.05
Haraldur Jóhannsson. 6.00 Ókynnt tónlist.
Fréttlr á hella tfmanum frá kl. 8 til 18.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Kristjén Jónsson. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vign-
ir. 22.00 Ólafur Birgis. 1.00 Partýtónlist.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp. 9.06 Óli Haukur. Bar-
nasagan „Leyndarrnál hamingjulandsins"
eftir Edward Seaman kl. 10.00. 13.00
Ásgeir Páll. Endurtekinn barnaþáttur kl.
17.15. 17.30 Eriingur Nielsson. 19.00 Is-
lenskrr tónar. 20.00 RagnarSchram. 22.00
Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskráriok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.