Morgunblaðið - 29.10.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992
9
/talskar peysur,
pils og blúss ur
I? v NEÐST VIÐ Opið virka daga frá 9-18
| WJá ö DUNHAGA, og laugardaga 10-14
I X S. 622230.
B O L I R
Nýkomnar sendingar af:
-Svörtum bómullarbolum í barna-
og fullorðinsstærðum til áprentunar.
- Silkibolum á dömur í nokkrum litum.
Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af barnafatnaði, náttfatn-
aði, gallabuxum, vinnufatnaði, skyrtum, hönskum o.fl. o.fl.
HOTELREKSTUR ERLENDIS
Stofnun hlutafélags um hótelrekstur erlendis.
Þátttökueyðublöð og upplýsingar hjá
Gulli og Silfri hf., Laugavegi 35,
símar 22013 og 20620 og
Manor House hótel
í síma 90 44 803 605164.
DVELJIÐ Á EIGIN HÓTELUM ERLENDIS.
Skilafrestur er til 1. nóvember 1992.
ÞREK- OG ÆFINGATÆKI
firvalstæki Irá V-Þýskalandi
og Bretlandi
Vönduð v-þýsk þrekhjól, margur gerðir,
verð fró kr. 14.690, stgr. 13.955.
Handlóð 2 x 15 kg kr. 1.050.
Hondlóð 2x3 kg. kr. 1.500.
Fótlóð 2 x 1,25 kg kr. 960.
Sippubönd, verð fró kr. 315.
Trimmdýnur, verð fró kt. 2.350.
Hondgrip, verð fró kr. 340.
lyftingabekkur York með fótaæfingum,
verð kr. 8.570, stgr. 8.141.
Lóðasett með langri stöng og tveimur
handlóðarstöngum, verð kr. 6.990.
Bekkurog lóð kr. 15.560, stgr. 14.782.
Fótlóð 2 x 1,25 kg kr. 960.
Sippubönd, verð fró kr. 315.
Trimmdýnur, verð fró kt. 2.350.
Hondgrip, verð fró kr. 340.
Greiöslukort og greióslusamningor.
Varahlutir og viðgerðir.
Vandið volið og verslið
í Markinu.
Ármúla 40.
Símar 35320,
000060
Afnema þarf
margsköttun
iðgjalda
Aðdragandi þeirrar
þingsályktunar, sem að
framan greiriir, var til-
laga Guðmundar H.
Garðarssonar, þá þing-
manns Sjálfstæðisflokks-
ins, svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að
fela Qármálaráiðherra að
hefja þegar undirbúning
nauðsynlegra iagabreyt-
inga sem hefðu það að
markmiði að afpema
margsköttun iðgjalda
sjóðfélaga lífeyrissjóð-
anna.“
í greinargerð sagði
mx:
„Afar brýnt er að af-
nema það ranglæd sem
viðgengst í skattalegri
meðferð iðgjalda til líf-
eyrissjóðanna, ásamt því
hvemig lífeyrisgreiðslur
frá sjóðunum valda lækk-
un greiðslu tekjutrygg-
ingar frá Trygginga-
stofnun. Þannig má i
raun segja að iðgjald
sjóðfélaganna til lífeyris-
sjóðanna sé skattlagt í
þrígang, fyrst iðgjaldið,
síðan greiðslur frá sjóð-
unum og hvemig þær
valda skerðingu tekju-
tryggingar frá Trygg-
ingastofnun sem auðvit-
að er lika skattlagning.
Lífeyrissjóðir í
ríkjum Evrópu-
bandalagsins
Síðan segir í greinar-
gerð Guðmundar H.
Garðarssonar:
„I flestum löndum Evr-
ópubandalagsins eru ið-
gjöld, bæði launþega og
atvinnurekenda, skatt-
fijáls, en lifeyrir frá líf-
eyrissjóðum i þessum
löndum -.er aftur á mótí
skattskyldur eins og hér
á landi. Nú kann einhver
að halda því fram að 4%
iðgjald sjóðfélagans sé
innifalið í persónuaf-
slættinum i staðgreiðsl-
unni. Um það má deila.
En nauðsynlegt er að
taka af öll tvímæli, þann-
ig að launþeginn sjái
Guðmundur H. Garðarsson
Lífeyrissjóðir og
skattalegt jafnrétti
sparnaðarforma
„Alþingi ályktar að fela fjármálaráðherra
að gera könnun á skattalegri meðferð
lífeyrissparnaðar og undirbúa nauðsyn-
legar lagabreytingar til að slíkur sparnað-
ur njóti ekki lakari kjara en annar sparn-
aður í landinu.“
Þannig hljóðar þingsályktun frá 18.
marz 1991. Hvað varð um þessi fyrir-
mæli Alþingis sem send voru fram-
kvæmdavaldinu í formi þingsályktunar?
greinilega að iðgjald
hans tíl lífeyrissjóðsins
sé ekki skattstofn.
Margoft hefur komið
fram hversu mikið rang-
lætí felst í þvi að þeim
einstaklingum, sem innt
hafa af hendi greiðslur
til lífeyrissjóðanna, skuli
refsað þegar að töku elli-
lifeyris kemur með því
að greiðslur frá sjóðun-
um valdi lækkun á
greiðslum Trygginga-
stofnunar. 1 kjarasamn-
ingum í febrúar 1990 var
samið um að greiðslur
frá lífeyrissjóðum valdi
minni lækkun á tekju-
tryggingu en aðrar tekj-
ur. Frá því þetta var
ákveðið hefur sigið á
ógæfuhliðina svo að ekki
verður lengur við unað.
í greinargerð Jónasar
Bjamasonar verkfræð-
ings um ofangreint efni,
sem hann tók saman fyr-
ir Landssamband lífeyr-
issjóða, má sjá að jaðar-
skattur einstaklings, sem
býr cinn, getur orðið 76%
á tilteknu tekjubili, þ.e
af hverjum 1.000 krónum
sem ellilífeyrir hans frá
lifeyrissjóði hækkar
heldur hann einungis 239
krónum.
Ofangreint ástand
þessara mála er Alþingi
og ríkisstjórn til hreinnar
skammar. Þvi er mikil-
vægt að þessi þingsálykt-
unartillaga verði af-
greidd þegar á þessu
þingi þannig að fjármáki-
ráðherra fari ekki í graf-
götur um vilja Alþingis
og leggi fram lagafrum-
vörp tíl lausnar málinu."
Hunzar fram-
kvæmdavaldið
vilja löggjafans?
Sem fyrr segir var tíl-
laga Guðmundar H.
Garðarssonar samþykkt
með breyttu orðalagi. í
þingsályktuniimi fólst í
senn meirihlutavilji Al-
þmgis og fyrirmæli til
framkvæmdavaldsins.
Fyrri ríkisstjórn hafði
þennan þingvilja og þau
fyrirmæli, sem þingsá-
lyktunin fól í sér, að
engu.
Eftir stjórnarskiptin
ítrekaði Landssamband
lífeyrissjóða tilmæli til
framkvæmdavaldsins um
að fylgja þingsályktun-
inni eftír. Tveir þing-
menn Sjálfstæðisflokks,
Hrafnkell A. Jónsson og
Guðmundur Hallvarðs-
son, taka síðan málið upp
með nýrri tillögu á þing-
inu 1991—1992, þess efn-
is, að Alþingi feli fjár-
málaráðherra að leggja
fyrir Alþingi frumvarp
til laga um breytingu á
lögum nr. 75/1985 „sem
leiði til afnáms tvískött-
unar af lífeyrisgreiðslum
og jafnræði í skattalegrí
meðferð vaxtahluta líf-
eyris“.
Hefur núverandi ríkis-
stjóm fylgt eftir þeirri
þingsályktun, sem sam-
þykkt var að frumkvæði
þingmanns Sjálfstæðis-
flokksins? Ef svo er
liggja þær efndir í þagn-
argildi. Eða hefur núver-
andi ríkisstjóm gert að-
gerðarleysi þeirrar fyrri
að sínu aðgerðarleysi?
Kjami málsins er
máski sá að sá sparnaður
' aðila lífeyrissjóða, sem
hér um raeðir, fái sams
konar skattalega með-
ferð og stöðu og annar
spamaður. Það var
markmið tilvitnaðrar
þingsályktunar.
Ríkisstjóm Sjálfstæð-
isflokks og Alþýðuflokks
skuldar greiðendum í líf-
eyrissjóðina, þorra
launafólks í landinu, svar
við þeirri spumingu,
hvort spamaður þeirra
eigi að ujóta lagalegs- og
skattalegs jafnréttís við
annan spamað.
V^terkurog
O hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Landssamtök Áhugafólks Um Flogaveiki
Aðalfundur
verður haldinn í
Menningarmiðstöðinni Gerðubergi
fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál. . . .
Stjorn Laufs.