Morgunblaðið - 29.10.1992, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 29.10.1992, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992 37 Morgunblaðið/Kolbrún Ingibergsdóttir Þegar gestir komu að Fjörugarðinum tóku á móti þeim þessir glaðlegu víkingar. hafnarSorður Eyja- og gaflara- gleði í Fjöru- garðinum Fjörugarðurinn í Hafnarfirði ætlar í vetur að bjóða upp á Eyja- og gaflaragleði, en sú gleði samanstendur af dæmigerðum Vestmannaeyjamat og hressum Eyjalögum. Föstudaginn 16. október var fyrsta kvöld gleðinnar og voru heiðursgestir Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, og Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Guðjón var um kvöldið gerður að vini Hafnarfjarðar og sagði hann við það tækifæri að komið hefði til tals að Vestmanneyingar tækju upp þennan sið, en þeir hefðu komist að því að þeir ættu enga óvini. Einnig var Guðjón gerður að heiðursvíkingi við hátíðlega athöfn. Á matseðli Eyja- og gaflara- gleðinnar er, eins og fyrr segir, matur að hætti Vestmanneyinga, til að mynda nýr og reyktur lundi, súla og í lokin er boðið upp á Surtseyjarkaffi. Það voru feðginin Hlöðver og Margrét Johnsen sem settu saman matseðilinn. Fjörugarðurinn hefur fengið til liðs við sig bræðuma Hermann Inga og Helga Hermannssyni til að flytja Eyjalögin og þeim til aðstoðar era tvær gengilbeinur, Ingveldur G. Ólafsdóttir og Sól- Það fór vel á með bæjarstjórunum tveimur, Guðjóni Hjörleifssyni og Guðmundi Arna Stefánssyni, og báru þeir viðeigandi höfuðföt að víkingasið. Gengilbeinurnar syngjandi, Sólveig Birgisdóttir og Ingveldur G. Ólafsdóttir. veig Birgisdóttir, en þær hafa starfað við Fjörugarðinn sl. tvö ár. Þær stöllur létu sig ekki muna um að stökkva frá framreiðslunni og beint upp á svið við fögnuð matargesta. Svo var að sjálfsögðu sunginn fj'öldasöngur og glumdu við söngvamir Ship-o-hoj, Gölla- vísur og fleiri. Marcia Ballard ásamt Berki og Arthuri yfirmatreiöslumönnum Hard Rock Cale Reykjavik Við á Hard Rock Cafe hötum fengið til liðs við okkur matreiðsiumeistarann Marciu Balard frá Dallas i Texas, en hún hetur sérhæft sig i hinni svoköiluðu Tex-Mex matreiðslu sem er mexikanskur matur með Texas ivafi. ELSKUM ALLA ÞJÓNUM ÖLLUM REYKJAVÍK TEXAS MEXÍKÓ TEX-MEX Mexikönsk matarkynning 29. okt. til 8. nóv. Komið, sjáið og smakkið öðruvisi mat. FORRETTIR Rjómalöguð kjúklingo-og kornsupo i sleikori konlinum. borin Irom m/osli og lorlilloslrimlum. Soulhwesl chicken and coin chowdei soup.......275 kr. Torlillokökur lylllor m/noutokjöti og osli, bornar from in/sour treme og cuotomole. Ouesadillas...................................495 kr. Hvitlouks og „Gree'n" thili rækju. bornor Ironr með hveililorlillo flögum Pito de gollo. Gienn Chili ond Garlic Shrimp.................695 kr. AÐALRETTIR Corn torlillo fylll m/kryddoðum kjuklingi og ost, borið from meö sour treom sosu. Slacked (hicken Enchiladas..1.190 kr. Torlillokoko fylll m/lotokjöli, iceberg lomoli og osti, boiin from meö pitontsösu. Sofl Toíos....................990 kr. Grilloð grisofile pensloð með Tex-Mex kryddlegi. Chili-Rubbed Poik Loin....1.390,- kr. AfctsfHuNaA n hveríum dpvil NOKIA. SJÓNVÖRP FRAMTlÐARINNAR - 28’ Black Planigon flatskjár - 25’ Black Planigon flatskjár - CTI tækni tryggir skarpa mynd - Nicam HiFi Stereo 2x30 W - ísienskt textavarp - 60 stöðva minni - Fjarstýring: TV-Mús - Stjómað með valmyndum - 2 Scart tengi og SVHS tengi - Aukatengi fyrir hátalara - Sérstilling fyrir heyrnartæki RÖNNING HEIMIUSTÆKJADEILD SUNQABORG 15 - SÍMI 68 58 ÓB

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.