Morgunblaðið - 29.10.1992, Síða 38

Morgunblaðið - 29.10.1992, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert á báðum áttum varð- andi viðskipti. Góðar fréttir gleðja þig í kvöld. Vertu samstarfsfús. Naut (20. apríl - 20. maí) í stað þess að eyða í óþarfa gætir þú safnað sparifé. Nýttu tómstundimar vel svo þú getir notið kvöldsins. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Láttu ekki utanaðkomandi spilla samskiptum við fé- laga. Ánægjulegt sam- kvæmi gæti verið á dag- skránni síðdegis. Krabbi (21. júní - 22. júií) HSg Vandamál í vinnunni getur valdið þér áhyggjum í dag, en úr því leysist fyrir kvöld- ið og þú færð ný tækifæri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ættir ekki að láta einka- lífíð hafa áhrif á vinnuna, en ekkert mælir gegn því að þú skemmtir þér í vina- hópi í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. septemberJsBs Þú ert á báðum áttum um hvort þú ættir að bregða þér frá eða halda þig heima. Athyglisverð breyting framundan á vinnustað. Vog (23. sept. - 22. október) Peningamálin geta ruglað þig í ríminu. Þiggðu heim- boð frá einhveijum sem er þér kær. Sátt og samlyndi eru einkunnarorð kvölds- ins. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gefst tækifæri til að auka tekjurnar í dag. Út- gjöld geta valdið ágreiningi við félaga. Mættu öðrum á miðri leið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú gætir átt erfitt með að einbeita þér við vinnuna. Reyndu að slappa af í kvöld og njóta samvista við aðra. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Einhver nákominn getur valdið þér smávægilegum áhyggjum í dag. En heimil- islífíð og starfíð færa þér ríkulega umbun. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér er ekkert umhugað um að bjóða heim gestum. Betra er að bregða sér út með einhveijum sem þér er kær. Þú nýtur þess. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -i£n Seinagangur og óvænt at- vik geta tafið verkefni í vinnunni. Þeir sem eru í innkaupahugleiðingum gætu fundið það sem þeir leita að. Stjömusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. GRETTIR ésbrt ) tHNAIZl - } TOMMI OG JENNI UOSKA FERDINAND SMAFOLK YE5,MAAM..I 6UE55 I 5H0ULP HAVE U5EP A 5I4ARPER, PENCIL... YE5,MAAM..U)E EVEN HAVE AN ELECTRIC PENCIL 5HARPENER AT HOME.. NO, MA'AM, I COULDN'T U5E IT THI5 M0RNIN6... f?f I pipn't luant TO WAKE UPMVPOG., 5-25 L Já, frú. Ég býst við að ég Já, frú. Við eigum meira Nei, frú. Ég gat ekki Ég vildi ekki velga hundinn hafi átt að nota skarpari að segja rafmagnsyddara notað hann í morgun. minn. blýant. heima. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Frakkinn Jean-Christophe Quantin er þekktur fyrir úrspils- tækni. Hér er hann að verki í harðri slemmu, sem kom upp á móti í Frakklandi í sumar. Vestur ♦ 9852 VDG43 ♦ 872 ♦ 108 Norður ♦ KD ♦ ÁK76 ♦ 4 ♦DG9543 Austur ♦ 10764 V8 ♦ DG1093 ♦ K72 Suður ♦ ÁG3 ¥ 10952 ♦ ÁK65 ♦ Á6 Sex grönd eru borðleggjandi slemma ef laufið liggur ekki í hel, en Quantin og félagi hans „fundu“ hjartasamleguna og enduðu í mun lakari slemmu — 6 hjörtum. Útspilið var smár spaði, sem Quantin tók í blindum og lagði niður hjartaás. Átta austurs vakti strax grunsemdir, svo Quantin beið með hjartalitinn og svínaði næst laufdrottningu. Fór svo heim á tígulás til að spila hjartatíunni. Vestur iagði gosann á og Quantin drap á kóng. Næst var laufi spilað á ás, tígulkóngur tekinn og tígull trompaður. Og eftir tvo slagi á spaða var staðan þessi: Norður ♦ - ¥7 ♦ - ♦ G9 Vestur Austur ♦ 9 ♦ 10 ¥D4 111 ¥ — ♦ - ♦ G ♦ - Suður ♦ - ¥95 ♦ 5 ♦ - ♦ k Quantin spilaði nú tígulfímm- unni og tryggði sér tvo af þrem- ur síðustu slögunum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á öflugru opnu móti í Helsinki í lok september kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlega meist- arans Ruslan Sjérbakov (2.530), Rússlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og hins kunna stórmeistara Mikhail Gurevich (2.625), sem nú teflir fyrir Belgíu. • b c d • | g h 27. Bxg7! - Bxg7, 28. Dg5 - Kf8, 29. Hxe6! - De5 (Jafngildir uppgjöf en eftir 29. — fxe6, 30. Dxg7n— Ke8, 31. Bxh7 er svart- ur óveijandi mát.) 30. Hxe5 — Bxe5, 31. Hel - He8, 32. Dh6+ — Ke7, 33. f4 og Gurevich gafst upp. Það var Gary Kasparov og nýtt stórmeistarasamband hans sem gekkst fyrir mótinu í Hels- inki. Mótið og sambandið fengu þó sáralítinn hljómgrunn hjá öðr- um en stórmeisturum frá fyrrum Sovétríkjunum. Röð efstu manna: 1.-2. Tukmakov og Neverov, Úkraínu, 7 v. af 9 mögulegum, 3.-10. Vladimirov, Kazakstan, Romanishin og Lerner, Ukraínu, OIl, Eistlandi, Emst, Svíþjóð, Lputjan, Armeníu, Vyzmanavin og Dvoiris, Rússlandi, 6V2 v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.