Morgunblaðið - 29.10.1992, Síða 39
39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992
HX
★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★S.V. MBL.
„SISTER ACT“ GRÍMMYND tRSIHS ER KOMIH Til ÍSLANDS!
„SISTER flCT“ SEM MARGIR SEGJÍ BESTIIMYND WHOQPIGOLDBERG
„SISTER ftCT“ FRA LEIKSTJ. EMILE ARDOLINO SEM SERfl „DIRTY UANCING"
„SISTER ftCT“ GRÍNMYND FYRIR ALLA FJOLSKYLDUNA EINS OS ÞJER SERAST
BESTARl
Aðalhlutverk: WHOOPIGOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILL NUNN
og HARVEY KEITEL. Framleiðandi: SCOTT RUDIN (Flatliner,
Addams Family).
Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
METAÐSÓKNARMYNDIN
SYSTRAGERVI
WHOOPI
No Men.
NoVVby.
MJALLHVÍT
RUSH
Sýnd kl. 9.10.
KALIFORNÍU-
MAÐURINN
SEINHEPPNI
KYLFINGURINN
OG DVERGARNIR SJÖ
Sýnd kl. 5.
Miðav. kr. 300.
ITMMI¥
kl.5,7,9
>g 11.
Sýnd kl. 5 og 9.
■MhAlb
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
FYRIRSTRAKANA
Sýnd kl. 6.45.
111111111
■ HAUSTFUNDUR deild-
ar lyúkrunarforsijóra og
lyúkrunarframkvæmda-
sijóra innan Hjúkrunarfé-
iags Islands, sem jafnframt
er aðalfundur, verður haldinn
dagana 29. og 30. október á
Holiday Inn í Reykjavík.
Þema fundarins er Vinnur-
vernd iijúkrunarfræðinga.
Efnið var valið með það í
huga að gefa gaum að vinnu-
umhverfí hjúkrunarfræðinga
á tímum sparnaðar og endur-
skipulagningar í rekstri heil-
brigðisstofnana. Þessar ráð-
stafanir hafa aukið verulega
álag á hjúkrunarstjórnendur.
Árið 1992 er helgað vinnu-
vemd af Alþjóðaheilbrigðis-
stofnuninni. Fyrri daginn
verða, auk venjulegra aðal-
fundastarfa, fluttir fyririestr-
ar um Vinnuvernd í verki af
Hólmfríði Gunnarsdóttur,
hjúkrunarfræðingi hjá Vinnu-
eftirliti ríkisins. Vinnuvernd á
tímum umbreytinga af
Guðnýju Kristjánsdóttur,
vinnusálfræðingi og Könnun
á högum hjúkrunarfræðinga
af Ragnheiði Haraldsdótt-
ur, hjúkrunarfræðingi. Siðari
daginn verða sálfræðingarnir
Álfheiður Steinþórsdóttir
og Guðinna Eydal með fyrir-
lestra um Konur í stjómun -
Vinnusálfræði. Um 90 félags-
menn af öllu landinu munu
sitja fundinn. Formaður deild-
ar húkrunarforstjóra og
hjúkrunarframkvæmdastjóra
er Rakel Valdimarsdóttir,,
hjúkrunarforstjóri Landakots-
spítala.
EICEOE~..u7
SNORRABRAUT 37, SfM111 384-25211
METAÐSÓKNARMYNDIN
SYSTRAGERVI
★ ★ ★SV.MBL.
★ ★ ★S.V. MBL.
„SISTER ACT“ ER VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRSINS
í BANDARÍKJUNUM.
DISNEY/TOUCHSTOEN FYRIRTÆKIÐ VALDIÍSUND SÉRSTAK-
LEGA TIL AÐ EVRÓPU-FRUMSÝNA ÞESSA FRÁBÆRU GRÍNMYND.
„SISTER ACT“ - POTTÞÉTT GRÍNMYND ÞAR SEM WHOOPI
GOLDBERG FER Á KOSTUM.
Aðalhlutverk: WHOOPI GOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILL NUNN
og HARVEY KEITEL. Framleiðandi: SCOTTRUDIN (Flatliner, Addams
Family). Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing).
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
VEGGFOÐUR
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.
HINIR VÆGÐARLAUSU
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og
11.15.
I*
50. þing Iðnnema-
sambands Islands
50. ÞING Iðnnemasambands íslands verður haldið dagana
30. október til 1. nóvember 1992. Þingið ber yfirskriftina
Kröftug barátta - Betri menntun, bætt kjör. Þingið verð-
ur sett kl. 17.15 föstudaginn 30. október með ræðu for-
manns Iðnnemasambands íslands, Ólafs Þ. Þórðarsonar.
Að því loknu munu gestir ávarpa þingið.
Þingsetning mun fara fram
föstudaginn 30. okt. í Borgar-
túni 6 (Rúgbrauðsgerðin) en
laugard. 31. okt. og sunnud.
1. nóv. verður þingið á ÍSÍ-
hótelinu í Laugardal.
Á þessu 50. þingi Iðnnema-
sambands íslands munu iðn-
nemar fjalla um kjaramál og
iðnmenntun og móta stefnu
samtakanna í þeim málaflokk-
um fyrir næsta starfsár ásamt
því að íjalla um skipulagsmái
iðnnemahreyfingarinnar.
Kjörnir þingfulltrúar eru um
160 og stefnir allt í að þetta
verði fjölmennasta þing sam-
takanna til þessa. Sýnir það
m.a. að iðnnemahreyfingin er
í mikilli sókn. Þingfulltrúar
koma alls staðar að af landinu.
(Úr fréttatilkynningu.)
$/€€/€“ I
ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900
GRINMYNDIN
Leikstjórinn Frank Oz (What about Bob?) og framleiðandinn Brian
Grazer (Backcraft og Far and Away) koma hér með frábæra grín-
mynd þar sem Steve Martin og Goldie Hawn fara á kostum.
„HOUSESITTER" - skemmtileg grínmynd sem þú séró oftur og oftur!
„HOUSESITTER" - ein fyndnasta grínmyndin í langan tímn!
Aðalhlutverk: Steve Martin, Goldie Hawn og Dana Delaney.
Framleiðandi: Brian Grazer. Leikstjóri: Frank Oz.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 íTHX.
LYGAKVENDIÐ
TVEIR Á TOPPNUM 3
Sýnd kl. 9 og 11 í THX.
HVITIR GETA EKKITROÐIÐ!
★ 2 Fl.
★ ★★ AI.MBL.
Sýnd kl. 4.50 og 6.55
mmmmo
Islensk hönnnn
í Naustkjallara
VERSLUNIN Fis-létt
verður með tískusýningu
í Naustkjallaranum, Vest-
urgötu 6-8, í kvöld,
fimmtudaginn 29. olrtó-
ber. Módelsamtökin sýna
og hefst sýningin kl.
21.30.
Fis-létt er verslun og
saumastofa sem sérhæfir
sig í fatnaði á barnshafandi
konur. Á saumastofunni
starfa íjórir kjólameistarar;
Ólöf Tómasdóttir, Hildur
Bolladóttir, Sólveig Ey-
steinsdóttir og Vera Siem-
sen.
Kjörorð verslunarinnar er
„Veljum íslenskt" og eru
80% af fatnaðinum sem
seldur er í versluninni fram-
leidd af saumastofunni.