Morgunblaðið - 29.10.1992, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 29.10.1992, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29 OKTÓBER 1992 41 SIMI 32075 TILBOÐÁ POPPIOGKÓKI ATHUGIÐ: 350 króna miðaverð á5og7 sýningar í A og C-sal. LYGAKVENDIÐ Ivy fannst besta vinkona sín eiga fullkomid hcimili, fullkomna fjölskyldu og futlkomið líf, þess vegna sló hún eign sinni á allt saman. ERÓTÍSKUR TRYLLIR SEM LÆTUR ENGAN ÓSNORTINN Drew Barrymore (E.T., Firestarter o.fl.) er hér í hlutverki Ivy, sem er mjög óræð manneskja. Enginn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvert hún fer næst. SÝND Á RISATJALDI í IHII cxxbystereo | Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í A-sal. - Bönnuð innan 14 ára. GOLDIE HAWN og STEVE MARTIN fara hér á kostum í sinni nýjustu mynd. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. FERDINTIL VESTURHEIMS FAST& FURIOflS ŒÖÍSE . KÍDMÁN Frábær mynd með Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. REGNBOGINN SÍMI: 19000 Reyklausir bolvískir unglingar Bolungarvík. ÞAÐ verður mikið um að vera hjá bolvískum ungling- um á unglingadaginn hinn 29. október. Unglingarnir verða með fjölbreytta skipu- lagða dagskrá frá morgni til kvölds og víst má telja að aðrir íbúar Bolungarvík- ur verði varir við unglinga bæjarins þennan dag. I grunnskóla Bolungarvikur eru um 240 nemendur og þar af um þriðjungur þeirra á unglingastigi. Það er athyglisvert að Grunnskóli Bolungarvíkur er algerlega reyklaus skóli, bæði meðal nemenda og kennara. Af þessu eru bolvískir nem- ■ ROKKARARNIR Vin-K verða með tónleika á Veitingahúsinu Laugavegi 22 fimmtudaginn 29. októ- ber. Sérstakur gestur kvölds- ins verður saxófónleikarinn Jens Hansson. Slædarinn GAK mætir einnig til leiks með myndræna uppákomu. Tónleikarnir hefjast kl. 23.00. endur ákaflega stoltir og vekja sérstaklega athygli á þessu nú í umræðunni um unglinga- mál sem gera má ráð fyrir á unglingadeginum. Meðal þess sem bolvísk ungmenni hyggj- ast fyrir í dag, fimmtudag, er skipa í tvo hópa, upplestrahóp og selskapshóp. Upplestrahópurinn mun fara um bæinn og bjóða upp á lestur ljóða og annars efnis tengt unglingum. Selskaps- hópnum verður hins vegar skipt upp í pijónahóp, spjall- hóp og spilahóp og er mark- mið þessara hópa að heilsa upp á eldri borgara staðarins og spjalla við þá, pijóna og taka í spil. Þá verður unnið í um- ræðuhópum þar sem tekið verður til umfjöllunar t.d. vímuefni, gildi vináttunnar og staða unglinga í dag. Unglingadeginum í Bolung- arvík lýkur svo með kvöldag- skrá í félagsmiðstöðinni þar sem fram koma m.a. unglinga- kórinn, lúðrasveit tónskólans og fleiri. Að lokum verður svo stiginn dans. Næstkomandi laugardag verður einnig mikið um að vera hjá unga fólkinu því þá verður hin árlega íþróttahátíð í Bolungarvík. Þá koma saman nemendur úr grunnskólunum á Vestfjörðum og etja kappi daglangt í hinum ýmsu íþróttagreinum þar sem reynir á hug og hreysti en kannski sérstaklega á vináttu og gleði. - Gunnar. -------♦ ♦ ♦------- ■ RÁÐSFUNDUR verður haldinn í Mývatnssveit þann 31. október á vegum ITC deildarinnar Flugu, Mývatnssveit. Ráðið sam- anstendur af átta deildum og verða fulltrúar allra deilda á fundinum. Skrán- ing á fundinn byijar kl. 8.45 og er fundur settur til kl. 10 í Hótel Reynihlíð í Mý- vatnssveit. Tryggvagötu 4-6, sími 15520. Leikhúsgestir Hausttilboð 2ja rétta kvöldveróur aó eigin vali kr. 1.692,- 3ja rétta kvöldveróur aó eigin vali kr. 1.992,- simi S^ucia c/i SMAnmewmtxw ejtir Gaetano Donizetti Fös. 30. okt. kl. 20 uppselt, sun. 1. nóv. kl. 20 örfá sæti laus, fös. 6. nóv kl. 20 uppselt, sun. 8. nóv. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta 0 TÓNLEIKAR M-hátíð og íslenskur tónlistardagur. Keflavík í kvöld kl. 20.30. Háskólabíói laugardaginn 31. október kl. 17.00 og 20.00. Fjölbreytt efnisskrá, m.a. Lifun eftir meðlimi Trúbrots. Söngvarar: Stefán Hilmarsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Björgvin Halldórsson, Daníel Ágúst Haraldsson og Eyjólfur Kristjánsson. Hljómsveitarstjóri: Ed Welch. SINIÓNÍUHIJÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI622255 Unglingadagur í Kópavogi DAGBOK FORNBÍLAKLÚBBUR ís- lands hefur fyrsta opna hús vetrarins í Sóknarsalnum, Skipholti 50a í kvöld kl. 20.30. Sýndar myndir frá fornbílamóti og kaffiveiting- ar. ORATOR, félag laganema er með ókeypis lögfræðiað- stoð á fimmtudagskvöldum milli kl. 19.30-22 ís: 11012. KÁRSNESSÓKN: Starf með öldruðum í dag frá kl. 14-16.30. KIRKJUSTARF ÁRBÆJARKIRKJA: Fjórði biblíulestur af íjórum verður í dag kl. 17.30—19 í umsjón Jónasar Gíslasonar vígslu- biskups. Allir velkomnir. ÁSKIRKJA: Biblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Opinb. Jóhannesar. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA: Biblíulestur í kvöld kl. 20 í safnaðarheimil- inu í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar. Farið verður í Mattheusarguðspjall. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Félagsstarf aldraðra í dag kl. 14—16. Opið hús fyrir 8—12 ára börn kl. 17. Fræðslustund kl. 20. Rætt verður um bæna- líftð. ÝMISLEGT verður gert i tilefni Unglingadagsins 29; október í Kópavogi. í íþróttahúsinu Digranesi verður dagskrá fyrir og með unglingum frá kl. 13-16.30. Þar munu bæjarstjóri, Sigurður Geirdal, Páll Magnússon, formaður íþrótt- aráðs, Bragi Mikaelsson, for- maður skólanefndar, Inga Þyri Kjartansdóttir, formað- ur félagsmálaráðs, ásamt fulltrúa frá lögreglu og eitt foreldri sitja fyrir svörum gangvart unglingum í bæjar- félaginu. Þar mun einnig verða keppni á milli skóla í körfuboltatroðslu og pizza- áti, unglingar munu lesa frumsamin ljóð, sýna dans, flytja ávarp og unglinga- hljómsveit spila. Foreldrar munu einnig taka þátt í dag- skránni með ávarpi o.fl. Um kvöldið mun Snigla- bandið leika fyrir dansi í fé- lagsmiðstöðinni Ekkó í Þing- hólsskóla. (Fréttatílkynning) ■ Á PÚLSINUM í kvöld, fimmtudaginn 29. október, koma fram hljómsveitirnar Snæfriður og stubbarnir og Testimony í beinni út- sendingu milli kl. 22-24 á Bylgjunni í boði fyrirtækis- ins Málningar hf. Hljóm- sveitina Snæfríði og stubb- ana skipa Torfi Áskelsson, Hermann Jónsson, Sigríð- ur Kjartansdóttir og Rún- ar Jónsson. Frá kl. 23-01 leikur svo hljómsveitin Test- imony en hana skipa Ric- hard Todd Lieca, Gunnar Þór Eggertsson, Benedikt Gunnar Ivarsson, Stefán H. Henrýsson, Birgir Þórs- son, Helena Káradóttir og Ingibjörg Erlingsdóttir. ■ AÐALFUNDUR Týs, fé- lags ungra sjálfstæðis- monna í Kópavogi, verður haldinn föstudaginn 30. októ- ber í Hamraborg 1, kl. 20. Gestir fundarins verða dr. Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs og Jón Kristinh Snæhólm, formaður gjS BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ^ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Bjöm Th. Björnsson Sýn. í kvöld, fös. 6. nóv. Aðeins fjórar sýningar eftir. Stóra svið kl. 20: • HEIM.A HJÁ ÖMJVIU eftir Neil Simon 6. sýn. fös. 30. okt. græn kort gilda, uppselt. 7. sýn. lau. 31. okt. hvít kort gilda, fáein sæti laus. 8. sýn. fim. 5. nóv. brún kort gilda. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Sýn. í kvöld kl. 20. Lau. 31. okt. kl. 17. Sun. 1. nóv kl. 17. V ANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Sýn. fös. 30. okt. kl. 20. lau. 31. okt. kl. 20. Sun. 1. nóv kl. 20. Verð á báöar sýningarnar saman aðcins kr. 2.400. Kortagestir ath. aö panta þarf miöa á litla sviðiö. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Munið gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. Sjálfstæðisfélags Kópavogs. Fráfarandi formaður, Hlynur Guðjónsson, gefur ekki kost á sér til endurkjörs en í hans stað er Ásta Þórarinsdóttir, núverandi varaformaður, í framboði. Aðrir í framboði til stjórnar eru: Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, Jóhann Jens- son, Rangar Pétursson, Ás- geir Ásgeirsson, Helgi Helgason, Magnús Ó. Stef- ánsson, Sigurður T. Val- geirsson og Stefán Magnús- son. Að loknum fundi verða veitingar í boði félagsins. (Fréttatílkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.