Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992 45 IÞROTTIR UNGLINGA Þoli ekki aðtapa - segir keppnismaðurinn Þorbjörn Sveinsson sem náð hefur langt bæði í snóker og knattspyrnu „EG þoti ekki að tapa og hef ekki þolað ósigra frá því að ég man eftir mér. Það kann að vera löstur í augum sumra, en ég held að skapið hafi hjálpað mér til að ná árangri. Sá sem þolir að tapa gerir það örugg- lega oftar en sá sem þolir það ekki,“ segir keppnismaðurinn Þorbjörn Sveinsson, snóker- spilari og knattspyrnumaður. Þorbjörn sem er fimmtán ára hef- ur reyndar lítið þurft að kvarta yfir ósigrum í sumar, - hann náði langt í HM 21 árs Frosti °E yng'ri Þar sem Eiðsson hann varð sjötti af skrífar áttatíu keppendum, hann varð íslands- meistari í knattspymu með Fram í þriðja flokki og í hinu sigursæla dren- gjalandsliði sem tryggði sér réttinn Úrslitá júdómóti Haustmót Júdósambandsins var haldið fyrir skömmu. 79 keppendur frá fimm félögum tóku þátt í mótinu en helstu úrslit voru þessi: 7-10 ára - 23 kg: Daði S. Jóhannsson UMFG, Júlíus Guðjohnsen Þrótti -25 kg: Sigurður M. Davíðsson Ár- manni, Kári Birkisson JFR. -30 kg: Geirmundur Sverrisson UMFS, Einar Ottó Antonsson UMFS. -35 kg: Þormóður Jónsson JFR, Þórður M. Þórðarson UMFG. 11-14 ára -35 kg: Snævar M. Jónsson Ármanni, Rey Jónsson UMFG. -40 kg: Funi Sigurðarson JFR, Hartmann Pétursson UMFS. -46 kg: Ólafur Baldursson Ármanni, Þor- steinn Davíðsson Ármanni. -53 kg: Bjami Skúlason UMFS, Stefán Sigurðsson Ármanni. +53 kg: Atli Gylfason Ármanni, Guð- mundur G. Vfglundsson Ármanni. Leiðrétting A unglingasíðu fyrir viku var kylf- ingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr Leyni á Akranesi hvað eftir ann- að kallaður Leifur Birgir. Beðist er velvirðingar á mistökunum. SUND til að leika í 16-liða úrslitum í Evr- ópukeppninni eftir eftirminnilegar viðureignir gegn Dönum. Áhuginn kom með Davies Eins og svo margir aðrir fékk Þorbjöm áhuga á snókeríþróttinni þegar fyrrum heimsmeistari, Steve Davies kom hingað til lands og spil- aði við Neal Foulds. Margir krakkar lögðu leið sína í billjardstofumar eft- ir þá sýnikennslu. Þorbjöm var í þeirra hópi en hann fór með nokkmm félögum sínum en var sá eini þeirra sem hélt áfram. „Ég var heppinn. Börkur Sigurðs- son kjuðasmiður, byijaði að vinna hérna í billjardstofunni í Faxafeni á svipuðum tíma og ég var að byqa. Hann tók mig í læri og leyfði mér að spila frítt. Ég var fljótur að ná tökum á þessu með góðri leiðsögn hans og mikilli æfingu. Ég æfði mjög stíft fyrsta árið, kom gjarnan úr skólanum í hádeginu og fór þá niður í Faxafen og var yfirleitt í 5-6 tíma. Foreldramir voru ekki hrifnir af þessu til að byrja með. Þeir eins og eflaust margir aðrir tengdu íþróttina við óreglu og drykkjuskap en stað- reyndin er sú að það er liðin tíð. Það kann að hafa átt við í gamla daga en er að minnsta kosti ekki lengur," segir Þorbjöm sem varð Unglinga- meistari í fyrra en var erlendis þegar mótið fór fram í ár. Eftlrmlnnilegt mót Heimsmeistaramótið í sumar var haldið á eynni Bomeó. Þorbjöm komst í sextán liða úrslit með því að verða efstur í sínum riðli. Hann tapaði aðeins einni viðureign í riðla- keppninni. Það var gegn Malasíu- manni. „Hann hagaði sér furðulega og virti ekki einfaldar reglur sem stuðst er við. Hann talaði til að mynda við félaga sína þegar ég var að leika. Hann var síðan „tekinn í gegn“ af mótshöldurum sem veittu honum áminningu." Skemmst er frá því að segja að Malasíumaðurinn náði sér ekki á strik eftir þessa við- vömn, hann tapaði síðustu leikjum sínum og Þorbjöm varð efstur í riðl- inum og komst í sextán liða úrslitin þar sem hann vann keppinaut sinn. „Líklega hefur keppnisreynslan úr fótboltanum og körfunni haft mikið að segja um árangurinn. Maður gat lent í því að vinna menn í keppni sem voru færari með kjuðann í æfinga- salnum,“ sagði Þorbjöm. Þarf að velja á milli íþróttirnar taka dijúgan tíma, auk þeirra tveggja íþrótta sem minnst hefur verið á þá er Þorbjöm í körfu- knattleik með ÍR en eldri bróðir hans [Jóhannes] lék lengi með því félagi. Sjálfur segist Þorbjöm ekki tilbúinn til að gera upp á milli og að áhuginn sé gjaman bundinn við árstíðirnar. A sumrin er knattspyman í fyrirrúmi en á vetuma er það snóker og körfu- knattleikur sem á hug hans. „Ég veit að ég þarf bráðlega að gera upp á milli. Eg verð með í körf- unni í vetur en ætla svo að sjá til hvað ég geri. Til þess að ná að taka framförum í snóker þarf að æfa mjög stíft. Draumurinn væri að kom- ast í atvinnumennskuna en það er erfitt. í Bretlandi er mikið um að menn hætti í skóla og reyni fyrir sér og samkeppnin er því mjög hörð.“ BADMINTON Þorbjörn Svelnsson mundar billjardkjuðann. Morgunblaðið/Ámi Sæbetg Tryggvi Nielsen nældi í þrenn gullverðlaun en hann keppir i piltaflokki. Vetrardagsmót unglinga: Fjórir með „fullt hús“ FJÓRIR badmintonspilarar, þau Friðrik Christiansen, Katr- ín Atladóttir, Sveinn Sölvason og Tryggvi Nielsen, öll úr TBR náöu „fullu húsi“ - sigruðu í öllum þremur keppnis- greinunum íflokkum sínum á Vetrardagsmótinu í badmin- ton sem haldið var íTBR-hús- inu um helgina. Þátttakendur voru 170 frá TBR, Fjölmennt á Ármannsmóti UNGLINGAMÓT Ármanns í sundi var haldið í sundhöllinni fyrir skömmu. Mótið var fjölmennt, 258 sundmenn mættu til leiks en árang- ur keppenda bar merki þess að keppnistímabilið er nýhafið og sundfólkið ekki enn komið í sitt hesta form. Helstu úrslit urðu þessi f einstökum greinum. 100 m ijórsund sveina: mín. Om Amarson, SH 1.24,63 Sindri Bjamason, Ægi 1.25,85 kristján Guðnason, SH 1.27,04 100 m fjórsund mcyja: IðunnDöggGylfadóttír.Ægi 1.21,88 Lovísa Jóhannesdóttír, ÍA 1.22,67 Ragnheiður Helgadóttír, ÍA 1.22,99 50 m brmgusund biiukkii: Jakob Sveinsson, Ægi 47,37 Bjami F. Guðmundsson, Ægi 48,74 Amar Dór Hannesson, SFS 50,45 50 m bringusund hnáta: MargrétRósSigurðardóttir, Selfoss 45,13 Heiðrún Siguijónsdótör, UMFG 45,51 Agnes Gestsdóttir, Selfoss 45,97 100 m skriðsund sveina: Kristimi Pálmason, Ægi 1.03,49 Ómar Snævar Friðriksson, SH 1.07,04 GunnarH. Ólafeson, ÍA 1.15,55 100 m skriðsund meyjæ Eva Dís Björgvinsdóttír, SH 1.10,87 RagiJieiður Helgadóttir, ÍA 1.11,62 Lovísa Jóhannesdóttir, ÍÁ 1.12,13 50 m skriðsund hnokka: FannarRichardson.Ægi 36,68 Steinar Öm Steinarsson, SFS 39,12 Sigurður Þór Einarsson, UMFN 39,41 50 m skriðsund hnáta: Margiét Rós Sigurðard., Selfossi 33,76 SigríðurRósSignrðard.,Ægi 36,07 Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, 1A 36,20 Systklnln Eydís og Magnús Konráðsböm voru sigursæl á Unglingamóti Ár- manns. Þau sigruðu bæði í tveimur einstaklingsgreinum og virðast til alls líkleg á unglingameistaramótinu um aðra helgi. 100 m bringusund sveinæ Sindri Bjamason, Ægi 1.34,09 Guðrnundur Freyr Atlason, SFS 1.36,12 Gunnar H. Ólafeon, ÍA 1.39,38 100 m bringusund meyjæ Lára Hrund Bjaigardóttír, Ægi 1.23,29 Lovfsa Jóhannesdóttir, ÍA 1.29,06 Kristín Minney Pétursdóttir, lA 1.30,45 4x100 m skriðsund sveinæ A-sveinasveitÆgis 5.17,36 A-sveinasveitSFS 6.39,39 A-sveinasveitlA 6.33,13 4x100 m skriósund meyjæ A-meyjasveitÆgis 4.48,34 A-meyjasveitÍA 4.57,03 A-meyjasveit SFS 5.32,90 400 m skriðsund pillæ Richard Kristinsson, Ægi 4.25,99 Svavar Kjartansson, SFS 4.29,30 Sigurgeir Þór Hreggviðsson, Ægi 4.30,75 400 m skriðsund stúlknæ Hildur EinarsdótUr, KR 4.44,65 IngibjörgÓ.ísaksen.Ægi 4.46,92 Ama Lísbet Þorgeirsd, Ægi 5.10,74 100 m bringusund drengjæ SvavarSvavarsson,Ægi 1.14,54 Sindri Siguijónsson, UMPG 1.24,96 JónÞórSigurvinsson, KR 1.28,15 100 m bringusund telpnæ Dagný Hauksdóttir, ÍA 1.23,48 Kristín Guðmundsdóttír, KR 1.24,04 Margrét Inga Guðbjartsdóttir, LA 1.24,41 100 m bringusund piltæ Magnús Konráðsson, SFS 1.08,83 JónSináriJónsson, Vestra 1.15,63 Bjami Þór Hafsteinsson, Ægi 1.16,71 100 m bringusund stúlkna: Bergiind Daðadóttir, SFS 1.19,47 HildurB.Kristjánsdóttir,Ægi 1.24,27 Asdfs Hreinsdóttir, Ægi 1.07,76 100 m baksund drengjæ Sverrir Sigurmundsson Ægi 1.16,57 Karl K Kristjánason, lA 1.16,93 Sigfús Ragnar Oddsson, KR 1.21,98 100 m baksund telpnæ Eydís Konráðsdóttir, SFS 1.10,41 Anna Steinunn Jónasdóttir, SFS 1.17,04 Guðný Rúnarsdóttir, HSK 1.17,31 100 m flugsund piltæ Edward Edwards. Hoblyn, Vestra 1.11,05 Benjamín Jónsson, SFS 1.11,16 Heiðar Lár Halldórsson, SFS 1.11,74 100 m flugsund stúlknæ Jenný Björk Þorsteinsd., Ármanni 1.23,13 200 m fjórsund drengjæ Hermann Hermannsson, Ægi 2.36,04 Ólafur Hreggviðsson, Ægi 2.37,29 Grétar Már Axelsson, Ægi 2.41,31 200 m fjórsund telpnæ Eydís Konráðsdóttir, SFS 2.39,69 Elín Rita Sveinbjömsdóttir, Ægi 2.46,34 Berglind Fróðadóttir, ÍA 2.49,88 200 m Qórsund piftæ Magnús Konráðsson, SFS 2.18,68 Edward Edwards. Hoblyn, Vestra 2.33,85 Þorri Gestsson, Vestra 2.36,50 200 m fjórsund stúlkna; Hjördís Sigurðardóttir, KR 3.03,07 Sigrióur Harpa Hannesdóttir, Ægi 3.45,83 4x100 m skriðsund piltæ A-piltasveit SFS 4.00,36 A-piltasveitVestra 4.06,24 A-piltasveitKR 4.13,64 A-piltasveitÆgis 4.14,47 4.100 m skriðsund stúlkna: A-stú!knasveitÆgis 4.24,86 A-stúlknasveit KR 4.25,11 A-stúlknasveit SFS 4.32,43 B-stúlknasveitÆgis 4.44,06 Víkingi, Akranesi, Borgamesi, Hafnarfírði, Mosfellsbæ, Keflavík og Þorlákshöfn. Leiknir voru um 300 leikir og að venju var keppnis- fólk úr TBR sigursælt. Það sigraði í sautján greinum af tuttugu. Úr- slit urðu sem hér segir: Hnokkar — tátur — 12 ára og yngri: Katrín Atladóttir TBR sigraði Önnu Rún Tryggvadóttur TBR 11/2 og 11/2. Friðrik Christiansen TBR sigraði Helga Jóhannesson TBR 11/0 og 11/2. Helgi Jóhannesson og Friðrik Christian- sen TBR sigruðu Óla Birgisson og Guðlaug Axelsson UMSB 15/4 og 15/6. Katrín Atladóttir og Aldís Pálsdóttir TBR sigruðu Önnu Rún Tryggvasdóttur og Sigríði Jóhannesdóttur TBR 15/2 og 18/15. Friðrik Christiansen og Katrín Atladótt- ir sigruðu Helga Jóhannesson og Ágústu Nielsen TBR 15/1 og 15/3. Sveinar — meyjar — 12-14 ára: Magnús Helgason, Víkingi, sigraði Pálma Sigurðsson, Vfkingi, 12/11 og 11/0. Ingibjörg Þorvaldsdóttir, TBR, sigraði Hildi Ottesen, TBR, 11/3 og 11/4. Erla Hafsteinsdóttir og Ingibjörg Þor- valdsdóttir TBR sigruðu Guðrfði Gísladótt- ur og Hildi Ottesen TBR 17/16 og 15/9. Birgir Hilmarsson og Kjartan Kjartans- son Vfkingi sigruðu Magnús Helgason og Pálma Sigurðsson Víkingi 15/5 og 15/9. Erla Hafsteinsdóttir og Bjöm Jónsson TBR sigruðu Ingva Sveinsson og Hildi Ottesen TBR 15/3 og 15/12. Drcngir — telpur — 14-16 ára: Þórdfs Sigurðardóttir UMSB sigraði Maríu Kristinsdóttur UMFK 11/8 og 11/1. Sveinn Sölvason TBR sigraði Bjöm Jónsson TBR 15/5 og 15/2. Hans Hjartarson og Sveinn Sölvason TBR sigmðu Reyni Georgsson og Rúpar Jónsson ÍA 15/11 og 17/14. Ágústa Arnardóttir og Áslaug Hinriks- dóttir TBR sigmðu írenu Óskarsdóttur ÍA og Þórdisi Sigurðardóttur USMB 15/4 og 15/5. Sveinn Sölvason TBR og Ágústa Amar- dóttir TBR sigmðu Bimu Guðbjartsdóttur og Rúnar Jónsson ÍA 17/14 og 18/13. Piltar — stúlkur — 16-18 ára: Vigdfs Ásgeirsdóttir TBR sigraði Aðal- heiði Pálsdóttur TBR 11/9 og 11/7. Tryggvi Nieisen TBR sigraði Jón Hall- dórsson TBR 15/4 og 15/0. Njörður Ludvigsson og Tryggvi Nielsen TBR sigruðu Jón Halldórsson og Ásgeir Halldórsson 15/8 og 15/4. Vigdís Ásgeirsdóttir og Margrét Dan Þórisdóttir TBR sigmðu Brynju Péturs- dóttur og Birnu Guðbjartsdóttur ÍA 15/9, 17/18 og 15/5. Tryggvi Nielsen og Aðalheiður Pálsdótt- ir TBR sigruðu Skúla Sigurðsson og Magneu Magnúsdóttur TBR 15/7 og' 15/12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.