Morgunblaðið - 08.12.1992, Side 8

Morgunblaðið - 08.12.1992, Side 8
8 MORGUNBLAJÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992 í DAG er þriðjudagur 8. desember, 343. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5 og síðdegis- flóð kl. 17.19. Fjara kl. 11.20 og kl. 23.30. Sólarupprás í Rvík kl. 11.03 og sólarlag kl. 15.36. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.20 og tunglið í suðri kl._24.27. (Al- manak Háskóla íslands.) Hjarta mannsins upp- hugsar veg, en Drottinn stýrir gangi hans. (Orðskv. 16, 9.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 heimur, 5 bjór, 6 réttar, 9 100 ár, 10 tónn, 11 róm- versk tala, 12 vefur, 13 banaði, 15 gyðja, 17 bátur. LÓÐRETT: — 1 volæðið, 2 kantur, 3 framhandleggur, 4 skepnunni, 7 fæðir, 8 meinsemi, 12 fita, 14 nóa, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 tæra, 5 alda, 6 naut, 7 án, 8 urtan, 11 tá, 12 far, 14 aðra, 16 karrar. LÓÐRÉTT: — 1 tungutak, 2 raust, 3 alt, 4 kann, 7 ána, 9 ráða, 10 afar, 13 rýr, 15 rr. FRÉTTiR________________ í NÓTT er leið átti suðaust- anátt að ná til landsins með hlýnandi veðri og um sunn- anvert landið með ster- kviðri. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu vestur á fjörðum, á Hólum í Dýra- firði, mínus 10 stig. í Rvík var frostið fjögur stig. Hvergi varð nein teljandi úrkoma á landinu um nótt- ina. ÞENNAN dag árið 1879 dó Jón Sigurðsson forseti. í dag er Ambrósíusmessa „Messa til minningar um Ambrósíus kirkjuföður, biskup í Mílanó. Hann lést árið 397“. í gær, mánudag, var Nikulásmessa „til minningar um Nikulás biskup. Hann var dýrlingur bama (Sankti Kláus)._ Hann var mikið dýrkaður á íslandi að kaþólskum sið“ (Stjörnufr./rímfræði). SINAWIK-konur halda jóla- fundinn í kvöld; þriðjudag, (jólabögglar) í Atthagasaln- um, Hótel Sögu kl. 20. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls. Jólaföndur í safn- aðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur jóla- fund í kvöld (jólabögglar). Fundurinn hefst með borð- haldi kl. 20. Gestur kemur í heimsókn. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð hefur opið hús í kvöld kl. 19.30- 21.30 í Þingholtsstræti 3. SVDK-Reykjavík heldur jólafundinn á Hótel íslandi nk. fimmtudag kl. 20. Kaffi- veitingar og jólahappdrætti. Skemmtidagskrá. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu 13-17. Lesið úr nýjum bókum kl. 15. Helga Guðrún les úr bókinni Lífs- ganga Lýdíu og Ómar Valdi- marsson les úr bókinni: Guðni rektor. Dansað kl. 20. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur jólafund annað kvöld, miðvikudag, kl. 20 á Holiday Inn. Fjölbreytt dagskrá, kaffihlaðborð og jólahappdrætti. Jólafundir húsmæðrafélagsins eru öllum opnir. Ath. breyttan fundar- stað.____________________ Á morgun, miðvikudag er tunglmyrkvi og segir svo í Almanaki Háskól- ans: Almyrkvi á tungli 9.-10. des.: Hálfskugginn nýög daufur byijar að fara yfir tunglið kl. 20.55. Alskugginn dimmur fylg- ir á eftir kl. 21.59. Tungl er almyrkvað frá 23.07 til kl. 0.22. Miður myrkvi kl. 23.44 og er tungl þá hátt í suðaustri frá Rvík. Tunglið er laust við al- skuggann kl. 1.29 og hálf- skuggann kl. 2.33. Þess skal getið að fullt tungl er á morgun. KÓPAVOGUR. Fataúthlut- un Mæðrastyrksnefndar Kópavogs nk. laugardag Digranesvegi 12 kl. 14-18. B ARN ADEILDIN Heilsu- verndarstöðinni við Barón- stíg. Opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13-16. Myndband — grátur bama. KIRKJUSTARF ~ ÁSKIRKJA. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. DÓMKIRKJAN. Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. GRENSÁSKIRKJA. Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Kaffiveit- ingar. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. NESKIRKJA. Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Kaffí og spjall. SELTJARNARNESKIRKJA. Foreldramorgunn kl. 10-12 í dag og opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN. Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. GRINDAVÍKURKIRKJA. Mömmumorgunn í dag kl. 10-12. Kyrrðarstund kl. 18. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudaginn kom togarinn Ásbjörn inn til löndunar. Kyndill kom af ströndinni og fór samdægurs aftur í ferð. I gærkvöldi var Brúarfoss væntanlegur að utan og í dag er Dísarfell væntanlegt, einnig að utan. Þýska eftir- litsskipið Walter Hervig er farið út aftur og norskur tog- ari Gisund er farinn að lok- inni viðgerð. HAFNARFJARÐARHÖFN. Selfoss fór á strönd sunnu- dag. í gær var grænl. togari væntanlegur inn til viðgerðar. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Ákra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ís- bjjörninn, Egilsgötu 6. Stykk- ishólmur: Hjá Sesselju Páls- dóttur, Silfurgötu 36. ísa- íjörður: Póstur og sími, Aðal- stræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhr. Ólafsfjörð- ur: Blóm og gjafavörar, Áðal- götu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Rannsókn skattrannsóknarstjóra á bókhaldi íþróttafélaganna stendur enn yfir, af mun meiri hörku en áður, og fieiri fé- Enn þrengir að. Nú eru skattsvik ekki lengur leyfð sem keppnisgrein hjá íþróttafélögunum. Kvöld-, n»tur- og heigarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 4. til 10. desem- ber, að báðum dögum meðtöldum, er i Háalehis Apótekl, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlœknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilrslækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. Id. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál ÖH mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, 3.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelis Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær HeilsugæsJustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. SeHoas: Selfoss Apótek er opið tH kL 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: UppL um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tl Id. 1&30. Laugar- daga 10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.M. Grasagaröurinn í Laugardai. Opinn ala daga. Á viricum óögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kL 10-22. Skautasveffið í Laugardal er opið mártudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 éra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Slmaþjónuta Rauðakrosshússins. Róögjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 9.1-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrír nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 5-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 i síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjó sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð feröamála Bankastr. 2: Opin mánVföst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolhotti 4, s. 680790, kl. 18-20 mióvikudaga. Bamamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meglnlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum úlsendingum á íþróttaviðburöum er oft lýst og er útsendingartíönin tilk. i hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög- um og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fréttir liöinnar viku. Timasetningar eru skv. íslenskum tíma, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. SængurkvennadeikJ. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildln Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn í Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alta daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjóls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga tii föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heiisuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðlngarheimlli Reykjavikur. Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishér- aðs og heilsugæslustöövan Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, ladgard. 9-12. Handritasalur: mónud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bustaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aóalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðmlnjasafnlö: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er aö panta tíma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. I sima 814412. Ásmundarsafn f Sigtuni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reyka vikur við raf stöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning ó þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövlkudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Llstasafn Einars Jónssonar Opið 13.39-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum. Llstasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum Leigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Seffossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjaröar Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnlð Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjartaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir Mónud.-föstud. 7.09-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.09-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.09-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröb: Ménudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Vanmáriaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.398 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.39« og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Optn ménud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. kL 7.19 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlð: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.