Morgunblaðið - 08.12.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.12.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAJÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992 í DAG er þriðjudagur 8. desember, 343. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5 og síðdegis- flóð kl. 17.19. Fjara kl. 11.20 og kl. 23.30. Sólarupprás í Rvík kl. 11.03 og sólarlag kl. 15.36. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.20 og tunglið í suðri kl._24.27. (Al- manak Háskóla íslands.) Hjarta mannsins upp- hugsar veg, en Drottinn stýrir gangi hans. (Orðskv. 16, 9.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 heimur, 5 bjór, 6 réttar, 9 100 ár, 10 tónn, 11 róm- versk tala, 12 vefur, 13 banaði, 15 gyðja, 17 bátur. LÓÐRETT: — 1 volæðið, 2 kantur, 3 framhandleggur, 4 skepnunni, 7 fæðir, 8 meinsemi, 12 fita, 14 nóa, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 tæra, 5 alda, 6 naut, 7 án, 8 urtan, 11 tá, 12 far, 14 aðra, 16 karrar. LÓÐRÉTT: — 1 tungutak, 2 raust, 3 alt, 4 kann, 7 ána, 9 ráða, 10 afar, 13 rýr, 15 rr. FRÉTTiR________________ í NÓTT er leið átti suðaust- anátt að ná til landsins með hlýnandi veðri og um sunn- anvert landið með ster- kviðri. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu vestur á fjörðum, á Hólum í Dýra- firði, mínus 10 stig. í Rvík var frostið fjögur stig. Hvergi varð nein teljandi úrkoma á landinu um nótt- ina. ÞENNAN dag árið 1879 dó Jón Sigurðsson forseti. í dag er Ambrósíusmessa „Messa til minningar um Ambrósíus kirkjuföður, biskup í Mílanó. Hann lést árið 397“. í gær, mánudag, var Nikulásmessa „til minningar um Nikulás biskup. Hann var dýrlingur bama (Sankti Kláus)._ Hann var mikið dýrkaður á íslandi að kaþólskum sið“ (Stjörnufr./rímfræði). SINAWIK-konur halda jóla- fundinn í kvöld; þriðjudag, (jólabögglar) í Atthagasaln- um, Hótel Sögu kl. 20. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls. Jólaföndur í safn- aðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur jóla- fund í kvöld (jólabögglar). Fundurinn hefst með borð- haldi kl. 20. Gestur kemur í heimsókn. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð hefur opið hús í kvöld kl. 19.30- 21.30 í Þingholtsstræti 3. SVDK-Reykjavík heldur jólafundinn á Hótel íslandi nk. fimmtudag kl. 20. Kaffi- veitingar og jólahappdrætti. Skemmtidagskrá. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu 13-17. Lesið úr nýjum bókum kl. 15. Helga Guðrún les úr bókinni Lífs- ganga Lýdíu og Ómar Valdi- marsson les úr bókinni: Guðni rektor. Dansað kl. 20. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur jólafund annað kvöld, miðvikudag, kl. 20 á Holiday Inn. Fjölbreytt dagskrá, kaffihlaðborð og jólahappdrætti. Jólafundir húsmæðrafélagsins eru öllum opnir. Ath. breyttan fundar- stað.____________________ Á morgun, miðvikudag er tunglmyrkvi og segir svo í Almanaki Háskól- ans: Almyrkvi á tungli 9.-10. des.: Hálfskugginn nýög daufur byijar að fara yfir tunglið kl. 20.55. Alskugginn dimmur fylg- ir á eftir kl. 21.59. Tungl er almyrkvað frá 23.07 til kl. 0.22. Miður myrkvi kl. 23.44 og er tungl þá hátt í suðaustri frá Rvík. Tunglið er laust við al- skuggann kl. 1.29 og hálf- skuggann kl. 2.33. Þess skal getið að fullt tungl er á morgun. KÓPAVOGUR. Fataúthlut- un Mæðrastyrksnefndar Kópavogs nk. laugardag Digranesvegi 12 kl. 14-18. B ARN ADEILDIN Heilsu- verndarstöðinni við Barón- stíg. Opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13-16. Myndband — grátur bama. KIRKJUSTARF ~ ÁSKIRKJA. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. DÓMKIRKJAN. Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. GRENSÁSKIRKJA. Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Kaffiveit- ingar. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. NESKIRKJA. Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Kaffí og spjall. SELTJARNARNESKIRKJA. Foreldramorgunn kl. 10-12 í dag og opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN. Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. GRINDAVÍKURKIRKJA. Mömmumorgunn í dag kl. 10-12. Kyrrðarstund kl. 18. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudaginn kom togarinn Ásbjörn inn til löndunar. Kyndill kom af ströndinni og fór samdægurs aftur í ferð. I gærkvöldi var Brúarfoss væntanlegur að utan og í dag er Dísarfell væntanlegt, einnig að utan. Þýska eftir- litsskipið Walter Hervig er farið út aftur og norskur tog- ari Gisund er farinn að lok- inni viðgerð. HAFNARFJARÐARHÖFN. Selfoss fór á strönd sunnu- dag. í gær var grænl. togari væntanlegur inn til viðgerðar. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Ákra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ís- bjjörninn, Egilsgötu 6. Stykk- ishólmur: Hjá Sesselju Páls- dóttur, Silfurgötu 36. ísa- íjörður: Póstur og sími, Aðal- stræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhr. Ólafsfjörð- ur: Blóm og gjafavörar, Áðal- götu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Rannsókn skattrannsóknarstjóra á bókhaldi íþróttafélaganna stendur enn yfir, af mun meiri hörku en áður, og fieiri fé- Enn þrengir að. Nú eru skattsvik ekki lengur leyfð sem keppnisgrein hjá íþróttafélögunum. Kvöld-, n»tur- og heigarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 4. til 10. desem- ber, að báðum dögum meðtöldum, er i Háalehis Apótekl, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlœknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilrslækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. Id. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál ÖH mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, 3.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelis Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær HeilsugæsJustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. SeHoas: Selfoss Apótek er opið tH kL 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: UppL um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tl Id. 1&30. Laugar- daga 10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.M. Grasagaröurinn í Laugardai. Opinn ala daga. Á viricum óögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kL 10-22. Skautasveffið í Laugardal er opið mártudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 éra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Slmaþjónuta Rauðakrosshússins. Róögjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 9.1-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrír nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 5-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 i síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjó sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð feröamála Bankastr. 2: Opin mánVföst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolhotti 4, s. 680790, kl. 18-20 mióvikudaga. Bamamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meglnlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum úlsendingum á íþróttaviðburöum er oft lýst og er útsendingartíönin tilk. i hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög- um og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fréttir liöinnar viku. Timasetningar eru skv. íslenskum tíma, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. SængurkvennadeikJ. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildln Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn í Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alta daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjóls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga tii föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heiisuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðlngarheimlli Reykjavikur. Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishér- aðs og heilsugæslustöövan Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, ladgard. 9-12. Handritasalur: mónud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bustaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aóalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðmlnjasafnlö: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er aö panta tíma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. I sima 814412. Ásmundarsafn f Sigtuni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reyka vikur við raf stöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning ó þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövlkudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Llstasafn Einars Jónssonar Opið 13.39-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum. Llstasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum Leigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Seffossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjaröar Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnlð Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjartaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir Mónud.-föstud. 7.09-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.09-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.09-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröb: Ménudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Vanmáriaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.398 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.39« og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Optn ménud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. kL 7.19 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlð: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.