Morgunblaðið - 08.12.1992, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992
Frá Mokkakaffi
Japanskar tréristur
frá 19. og 20. öld
í MOKKA við Skólavörðustíg
stendur yfir yfirlitssýning á
hefðbundnum japönskum tré-
ristum frá síðustu tveimur öld-
um.
í fréttatilkynningu segir að
þetta sé í fyrsta skipti sem lands-
mönnum gefíst opinberlega kostur
á að kynna sér þessa myndhefð
Japana, sem af mörgum er talin
AUSTURSTRÖND 3,170 SELTJ ARNARNES
Opið virka daga kl. 10-18
2ja herb.
Skerjafjörður: 68 fm íb.
í kj. (lítiö niðurgr.). Bílskréttur. Verð
aðeins 4,0 millj.
Melabraut: Mjög snotur
2ja herb. risíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr.
Parket. Suðursvalir. Áhv. 2,5 millj.
hagst. lán. Verð 4,7 millj.
Safamýri - góð lán:
Góð 50 fm kjíb. í fjölb. Sérinng. Fráb.
staðsetn. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð
5,2 millj.
3ja herb.
Vesturgata: Rúmgóð 95
fm íb. á 1. hæð i steyptu uppgerðu fjölb-
húsi. Áhv. byggsj. 4,7 millj. til 40 ára.
Verð 7,5 rnillj.
Lyngmóar - Gbæ:
Glæsil. og vönduð 76 fm íb. á 3. hæð
(efstu) ásamt góöum bilskúr. Stórar
suðursv. Sameign í góðu standi. Áhv.
húsbr. 3,8 millj.
Austurströnd: Gullfalleg
3ja herb. íb. í lyftuh. Stórar svalir. Upp-
hitaö bílskýli. Þvottah. á hæðinni. Áhv.
byggingarsj. 2,1 millj.
Kleppsvegur
laus: Falleg og björt 3ja-4ra herb.
89 fm íb. á 1. hæð. Nýjar sérsmíðaðar
ínnr. í eldhúsi og svefnherb. Parket á
stofu. Suðursv. Laus strax. Verð aðeins
6,6 millj.
Sörlaskjól
bílskúr:
stór
Góð ca 85 fm hæð í
þríb. á þessum rólega stað ásamt 60
fm bílskúr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Laus
fljótl. Verð 8,7 millj.
4ra-6 herb.
Falleg og
Boðagrandi:
rúmg. 95 fm íb. á 1. hæö. Tvennar sval-
ir. Góð sameign. Flúsvörður. Gervi-
hnattasjónvarp. Bílskýli. Áhv. hagst. lán
ca 3,2 millj. Verð 8,9 millj.
Leirubakki: Fallegog rúmg.
4ra-5 herb. íb. 121 fm ásamt ca 25 fm
góðu herb. í kj. Skiptist m.a. í hol, stofu
og 3 góö herb. Þvottah. og geymsla í
íb. Áhv. hagst. lán kr. 2,6 millj. Laus
strax. Verö 8,7 millj.
Eiðistorg:
Góð 130 fm íb. á
4. hæð í góðu lyftuh. Laus fljótl. Skipti
möguleg á 3ja herb. ib. Áhv. byggsj.
1,0 millj. Verð 9,9 millj.
Stærri eignir
Vesturströnd: Gott 205
fm endaraðh. á tveimur hæðum m. tvöf.
innb. bílsk. Skiptist m.a. í stofur, hol, 5
herb. Suðurgarður. Gott útsýni. Verö
14,9 millj.
Þingholtin: Stórglæsil. 192
fm íb. á tveimur hæöum í góðu steinh.
í hjarta borgarinnar. Vandaðar innr. og
gólfefni. Þrennar svalir. Sauna. Þvottah.
í íb. Mikil geymslurými í kj. Sérbílast.
Laus strax. Áhv. 7 millj. langtl.
Súðarvogur: 240 fm iðn-
aðarhúsnæöi á götuhæö. Lofth. 3,5 m.
Mikiö áhv.
Vesturvör - Kóp.:
Gott 140 fm atvinnuhúsn. á götuhæð.
Áhv.. 2,5 millj. Verð 5,6 millj.
RUNÓLFUR
RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON, rekstrarhagfr.
KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðskiptafr.
eitt helsta framlag þeirra til
heimslistasögunnar. Tréristurnar
höfðu víðtæk áhrif á ýmsa af fram-
sæknustu listamönnum Evrópu á
síðari hluta 19. aldar, einkum im-
pressjónista og arftaka þeirra,
póst-impressjónista, svo þessa
skoðun má til sanns vegar færa.
Japanska prentmyndaæðið, eins
og það hefur stundum verið nefnt,
reið yfír París í kringum 1860.
Listhöndlarinn Braquemond er tal-
inn hafa uppgötvað þessa hefð
þegar hann tók að kíkja betur á
pappírinn sem notaður var til að
Eitt verkanna á sýningunni.
pakka inn austurlenskum postu-
línsmunum.
Skömmu síðar, eða árið 1862,
Vantar þig atvinnu strax?
Til sölu barnafataverslun í Hagkaups-Kringlunni.
Mjög þekkt. Fæst á einstaklega góðum kjörum
sem flestir ráða við, eða á 10 ára skuldabréfi
með fyrstu afborgun eftir tvennar jólasölur og
síðan einu sinni á ári. Þetta getur varla verið
þægilegra. Þekkt búð með góðar vörur. Laus
strax.
mTrTTtreiTF.CCTfH
1
SUDURVE R I
SÍMAR 812040 OG 814755, REYIMIR ÞORGRÍMSSON.
EicjnaliöllÍKi
Suóurlandsbraut 20, 3. hæð.
Sími 68 OO 57
Opið kl. 9-17 virka daga
Faxnr. 91-680443
Boðnr. 984-54548
Einbýli - raðhús
NORÐURBRUN
Gott 390,9 fm 2ja hæða einbhús á góðum
staö. 3x wc + baðh. m. nuddpotti. Arin-
stofa, stór borðstofa, 5-7 svefnh. Útiarinn
á svölum. Nýl. innr. í eldh. Gott útsýni. Innb.
bílskúr.
4ra-5 herb.
ENGIHJALLi
Vel skípul, 97,4 fm ib. á 4. hæð D,
Tvennar svalir. Nýl. flisar á baði og
forstofu. Góðar ínnr. Parket. Áhv. 4,5
millj. byggsj. og húsbréf. Verð 7,2 m.
URÐARBAKKI
Rúmg. 192,7 fm raöh. m. tveimur
baöherb. + gestasnyrt. Gott sjónv-
herb. Skjólgóðar svalir + suðurver-
önd. Innb. bílskúr. Áhv. 4,0 millj. góð
lán. Verð 13,5 millj.
GARÐHUS
Ný 117,3 fm íb. með bílsk. Smekkl. innr. á
eldhúsi og baði. Áhv. byggsj. 5,1 millj.
4RA HERB. ÓSKAST
í Reykjavík. Staðgreiösla í boði.
3ja herb.
NESVEGUR
Ca 250 fm einbýfi á tveimur hæðum.
Stórar stofur, 2 snyrtíngar, 5-6
svefnherb. auk 30 fm bllsk.
FURUGRUND
Góð 73,7 fm endaíb. á 2. hæð í lítilli
sameign á rólegum staö. Suðursv.
Aukaherb. í kj. Áhv. ca 4,0 mlllj. veðd.
og lífeyrissj. V.R. Verð 6,9 millj.
LINDASMÁRI - KÓP.
Höfum fengið í sölu tvö raðhús, tilb. til inn-
réttingar, á þessum eftirsótta staö, 160 fm
hæð og ris auk 8,2 fm sólstofu og innb.
bílsk. Góð hönnun. Arkitekt EVT.
EINBÝLI/RAÐH. ÓSKAST
í Reykjavík eða nágr. Skipti á minni eign eöa
bein kaup.
Sérhæð
RAUÐILÆKUR
Mikið endurn. 124,2 fm sérh. á 2. hæö.
Fallegt parket. Nýtt gler o.fl. 22,4 fm bíl-
skúr. Áhv. 5,8 millj. byggsj. + húsbréf.
Verð 11,5 millj.
HAGAMELUR
Rúmg. 64,3 fm Ib. I góðum kj. Sér-
ínng. Mikíð endurn. flísar á eldhúsi.
Parket é herb. Rumg. bað. Ahv. 1,5
millj. Varð 5,5 mlllj.
3JA HERB. ÓSKAST
í Reykjavík með góðu húsnstjláni fyrir fjár-
sterkan kaupanda. Allt greitt út.
VESTURBORGIN. 90 im nytt
2ja herb.
HOLTSGATA - HF.
Ca 90 fm sérhæö með 3 svefnherb.
Mikið endurn. að utan sem innan.
Góður bílsk. meö sórinng. Áhv. ca
4,5 millj. Verð 7,4 millj. Lyklar á
skrífst.
MIKLABRAUT
60 fm vel skipul. íb. í kj. auk ca 20
fm íbherb. m. snyrtingu. Nýir gluggar
og gler. Laus.
DIGRANESVEGUR
Rúmg. 130 fm góð sérhæð. Flisar á holi.
Svalir í suður og vestur. Mjög gott útsýni.
Bílsk. ca 24 fm. Verð 10,9 millj. Laus.
SÉRHÆÐ ÓSKAST
á Reykjavíkursvæðinu fyrir Öruggan aöila.
Góðar greiðslur.
AUSTURBÆR - KÓP.
120 fm efri sérhæö + 30 fm bílsk. á góðum
stað. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 12,0 millj.
BORGARHOLTSBR. v.s.bm.
SELTJARNARNES
Góð 50,8 fm tb. á 3. hæð (1. hæð).
Parket og gott skápapléss. Staeði F
bilskýli. Ahv. 1.700 þús. veðdeild.
Laus strax.
VESTURBORGIN
Góö 41,9 fm íb. á 1. hæð. Stofa meö par-
keti. Endurn. eldhús með flísum á gólfi.
Ahv. 1350 þús. Verð 4,3 millj. Ath. skipti
á 3ja herb. í Austurbæ/Hlíðum.
2JA HERB. ÓSKAST
í Reykjavík eöa annars staöar m. góðu
húsnláni f. fjárst. kaupanda. Allt greitt út.
Fagmenn - örugg viðskipti
Finnbogi Kristjánsson, sölustj., Hilmar Victorsson, viðskfr., lögg. fastsali.
Símon Ólason, hdl., og Kristín Höskuldsd., ritari, Aöalheiður Bergfoss, ritari.
opnaði Mme. Desoyé „Kínahliðið"
(La Porta Chinoise) undir súlna-
göngunum á Rue de Rivoli, og á
innan við áratug voru japanskar
prentmyndir komnar í nánast
hvert stúdíó í landinu. Monet og
lærifaðir hans, Degas, riðu á vaðið
með að taka upp svipaða mynd-
byggingu eins og oft má sjá í þess-
um verkum.
Monet og aðri impressjónistar
notuðu líka mikið sterka og and-
stæðufulla liti, sem að vissu marki
r.ARfílJR
S.62-I200 62-I20!
Skipholti 5
2ja-3ja herb.
Arahólar. 2ja herb. 54 fm
góð íb. á 5. hæð. íb. er ný-
mál. og laus. Hús í mjög góðu
lagi m.a. yfirbyggðar svalir.
Verð 5,4 millj.
Endaraðhús. 2ja herb.
61,9 fm vel skipulagt gullfal-
legt endaraðh. við Grundar-
tanga í Mosfellsbæ. Góður
garður. Draumahús f. ungt
fólk sem fulloröið. Verð 6,2 m.
Furugerði - laus. 2ja herb.
74,4 fm ib. á jarðh. í lítilli blokk.
Verð 6,2 millj.
Hafnarfjörður. 3ja herb. snotur
ib. á neðri hæð i góðu steinhúsi.
Laus. Sérinng. Sérhiti.
Boðagrandi. 3ja herb. góð ib. á
4. hæð f iyftuhúsi. Bílgeymsla. Góð-
ur staður. Góð sameign.
Hverfisgata - steinhús. 3ja
herb. 88,3 fm fb. á 2. hæð í steinh.
Nýtt í eldh. Mjög hagst. lán byggsj.
ca 3,6 millj. Verð 5,5 millj. Laus.
Kjarrhólmi. 3ja herb. íb. á 1.
hæð. ib. í ágætu ástandi. Laus.
Sérþvherb. Stórar suðursv. Verð
6,3 millj.
Vitastígur - Hverfisgata.
3ja herb. mjög snotur íb. á 2. hæð
i steinh. Nýl. eldhinnr. og nýl. á
baðherb. Verð 4,5 millj.
4ra herb. og stærra
Laugateigur. Vorum að fá
í einkasölu mjög góða efri
hæð í þríbhúsi ásamt bílsk. íb.
er 103,4 fm. 2 rúmg., saml.
stofur, 2 góð svefnherb., eldh.
og bað. Allt í mjög góðu
ástandi. Sérinng., sérhiti.
Verð 10,4 millj.
Háaleitisbraut. 4 herb. ib. á
2. hæð. Mjög góð íb. Fallegt parket
á öllu nema eldh. og baði. Nýtt fal-
legt baðherb. Gott útsýni. Mjög
hagst. lán. Byggsj. 3,3 millj. Hús-
bróf 2,4 millj.
Æsufell. 4ra herb. 92,6 fm góð
fb. á 2. hæð. Verð 6,4 millj.
má rekja til austrænna áhrifa. Og
listgagnrýnandinn Huysmans
ásakaði þá á 5. impressjónistasýn-
ingunni árið 1880 um að sýna
bæði verur og hluti án nokkurra
litbrigða „alveg eins og í japönsk-
um prentmyndum".
Síðari holskeflan reið yfír
franska listaheiminn upp úr 1880.
Þá voru það van Gogh og Gaugu-
in sem tóku sér japanska lista-
menn sér til fyrirmyndar. Þeir
hrifust aðallega af hinni „ónatúral-
ísku“ eða symbólísku litameðferð
og hvernig þeim tókst að afbaka
formin til að ná fram „hámarks-
tjáningu" á viðfangsefninu.
Á sýningunni eru verk eftir
suma af stórsnillingum japanskrar
prentmyndahefðar, þar á meðal
Kesai Eisen (1790-1848)
Utagawa Kunisada (1786-1864)
og Ando Hiroshige (1797-1858)
sem var í miklum metum hjá van
Gogh. Einnig getur að líta helstu
tegundarflokka þessarar tækni;
leikaramyndir, náttúrumyndir,
konumyndir, landslagsmyndir og
samræðismjmdir.
Hannes Sigurðsson listfræðing-
ur hefur haft umsjón með undir-
búningi og skipulagningu sýning-
arinnar í samráði við stærsta jap-
anska prentmyndagalleríið í New
York, „Things Japanese".
Krummahólar. 5 herb.
105,2 fm á 5. hæð í lyftuh. 4
svefnherb. Parket. Nýl. eld-
hinnr. Yfirbyggðar svalir. Hús
nýviðg. Laus strax. V. 7,3 m.
Hringbraut - laus. 4ra herb.
falleg ib. á 3. hæð i góðu steinh. á
góðum stað við Hringbrautina (við
Ljósvaliagötu). Verð 7,1 millj.
Vesturberg. 4ra herb. ný-
standsett stórglæsi. íb. á
efstu hæð. Nýtt eldþ. Nýtt
parket. Mjög mikið útsýni.
Laus. Áhv. Byggsj. 2,4 millj.
Verð 7,5 millj.
Bollagata. 4ra herb. efri hæð í
þríbhúsi. íb. er saml. stofur, 2 herb.,
eldhús og bað. Góð ib.
Kópavogsbraut. 5-6
herb. ca 130 fm jarðhæð í
þríbhúsi. ib. í góðu lagi. 4-5
svefnherb. Laus strax. Sérhiti,
sérinng. Góður staöur. Verð
7,7 millj.
Flókagata. 5 herb. 137,1
fm sérhæð á fráb. stað. ib.
er 3 saml., glæsil. stofur, 2
svefnherb., rúmg. eldhús,
baðherb. o.fl. Bílsk. Sérinng.,
sérhiti. Verð 12,5 millj.
Hrísmóar. Hæð og ris 104
fm íb. ib. er ekki fullgerð. Kjör-
ið tækifæri fyrir t.d. smið.
Mjög gott lán frá húsnstofnun.
Einbýlishús
Álftanes. Nýtt ekki fullb. einbhús
á einni hæð. Samtals m. bilsk. ca
200 fm. Húsið er vel staðs. á sunn-
anv. Álftanesi. Hagst. verð byggsj.
4,5 millj.
Blikastígur - Álftanesi.
Timburhús, hæð og rishæð 153,3
fm ásamt tvof. bilsk. 58,8 fm. Húsið
er ekki fullfrág. en ibhæft. Góð stað-
setn. Stór lóð. Útsýni. Verð 10,3 m.
Hveragerði. Einbhús ein hæð
93 fm. 4ra herb. íb. Gott steinh. á
góðum stað. Getur losnað fljótl.
Bilsk. fylgir. Hagst. verð.
Bakkasel. Endaraðhús tvær
hæðir og kj. samt. 241,1 fm auk
22,6 fm bilsk. 2ja herb. íb. i kj. m.
sérinng. Gott hús á góðum stað.
Fráb. útsýni.
Kári Fanndal Guöbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
-------- ---------------