Morgunblaðið - 08.12.1992, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 08.12.1992, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992 Frá Mokkakaffi Japanskar tréristur frá 19. og 20. öld í MOKKA við Skólavörðustíg stendur yfir yfirlitssýning á hefðbundnum japönskum tré- ristum frá síðustu tveimur öld- um. í fréttatilkynningu segir að þetta sé í fyrsta skipti sem lands- mönnum gefíst opinberlega kostur á að kynna sér þessa myndhefð Japana, sem af mörgum er talin AUSTURSTRÖND 3,170 SELTJ ARNARNES Opið virka daga kl. 10-18 2ja herb. Skerjafjörður: 68 fm íb. í kj. (lítiö niðurgr.). Bílskréttur. Verð aðeins 4,0 millj. Melabraut: Mjög snotur 2ja herb. risíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Parket. Suðursvalir. Áhv. 2,5 millj. hagst. lán. Verð 4,7 millj. Safamýri - góð lán: Góð 50 fm kjíb. í fjölb. Sérinng. Fráb. staðsetn. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Vesturgata: Rúmgóð 95 fm íb. á 1. hæð i steyptu uppgerðu fjölb- húsi. Áhv. byggsj. 4,7 millj. til 40 ára. Verð 7,5 rnillj. Lyngmóar - Gbæ: Glæsil. og vönduð 76 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt góöum bilskúr. Stórar suðursv. Sameign í góðu standi. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Austurströnd: Gullfalleg 3ja herb. íb. í lyftuh. Stórar svalir. Upp- hitaö bílskýli. Þvottah. á hæðinni. Áhv. byggingarsj. 2,1 millj. Kleppsvegur laus: Falleg og björt 3ja-4ra herb. 89 fm íb. á 1. hæð. Nýjar sérsmíðaðar ínnr. í eldhúsi og svefnherb. Parket á stofu. Suðursv. Laus strax. Verð aðeins 6,6 millj. Sörlaskjól bílskúr: stór Góð ca 85 fm hæð í þríb. á þessum rólega stað ásamt 60 fm bílskúr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Laus fljótl. Verð 8,7 millj. 4ra-6 herb. Falleg og Boðagrandi: rúmg. 95 fm íb. á 1. hæö. Tvennar sval- ir. Góð sameign. Flúsvörður. Gervi- hnattasjónvarp. Bílskýli. Áhv. hagst. lán ca 3,2 millj. Verð 8,9 millj. Leirubakki: Fallegog rúmg. 4ra-5 herb. íb. 121 fm ásamt ca 25 fm góðu herb. í kj. Skiptist m.a. í hol, stofu og 3 góö herb. Þvottah. og geymsla í íb. Áhv. hagst. lán kr. 2,6 millj. Laus strax. Verö 8,7 millj. Eiðistorg: Góð 130 fm íb. á 4. hæð í góðu lyftuh. Laus fljótl. Skipti möguleg á 3ja herb. ib. Áhv. byggsj. 1,0 millj. Verð 9,9 millj. Stærri eignir Vesturströnd: Gott 205 fm endaraðh. á tveimur hæðum m. tvöf. innb. bílsk. Skiptist m.a. í stofur, hol, 5 herb. Suðurgarður. Gott útsýni. Verö 14,9 millj. Þingholtin: Stórglæsil. 192 fm íb. á tveimur hæöum í góðu steinh. í hjarta borgarinnar. Vandaðar innr. og gólfefni. Þrennar svalir. Sauna. Þvottah. í íb. Mikil geymslurými í kj. Sérbílast. Laus strax. Áhv. 7 millj. langtl. Súðarvogur: 240 fm iðn- aðarhúsnæöi á götuhæö. Lofth. 3,5 m. Mikiö áhv. Vesturvör - Kóp.: Gott 140 fm atvinnuhúsn. á götuhæð. Áhv.. 2,5 millj. Verð 5,6 millj. RUNÓLFUR RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON, rekstrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðskiptafr. eitt helsta framlag þeirra til heimslistasögunnar. Tréristurnar höfðu víðtæk áhrif á ýmsa af fram- sæknustu listamönnum Evrópu á síðari hluta 19. aldar, einkum im- pressjónista og arftaka þeirra, póst-impressjónista, svo þessa skoðun má til sanns vegar færa. Japanska prentmyndaæðið, eins og það hefur stundum verið nefnt, reið yfír París í kringum 1860. Listhöndlarinn Braquemond er tal- inn hafa uppgötvað þessa hefð þegar hann tók að kíkja betur á pappírinn sem notaður var til að Eitt verkanna á sýningunni. pakka inn austurlenskum postu- línsmunum. Skömmu síðar, eða árið 1862, Vantar þig atvinnu strax? Til sölu barnafataverslun í Hagkaups-Kringlunni. Mjög þekkt. Fæst á einstaklega góðum kjörum sem flestir ráða við, eða á 10 ára skuldabréfi með fyrstu afborgun eftir tvennar jólasölur og síðan einu sinni á ári. Þetta getur varla verið þægilegra. Þekkt búð með góðar vörur. Laus strax. mTrTTtreiTF.CCTfH 1 SUDURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYIMIR ÞORGRÍMSSON. EicjnaliöllÍKi Suóurlandsbraut 20, 3. hæð. Sími 68 OO 57 Opið kl. 9-17 virka daga Faxnr. 91-680443 Boðnr. 984-54548 Einbýli - raðhús NORÐURBRUN Gott 390,9 fm 2ja hæða einbhús á góðum staö. 3x wc + baðh. m. nuddpotti. Arin- stofa, stór borðstofa, 5-7 svefnh. Útiarinn á svölum. Nýl. innr. í eldh. Gott útsýni. Innb. bílskúr. 4ra-5 herb. ENGIHJALLi Vel skípul, 97,4 fm ib. á 4. hæð D, Tvennar svalir. Nýl. flisar á baði og forstofu. Góðar ínnr. Parket. Áhv. 4,5 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 7,2 m. URÐARBAKKI Rúmg. 192,7 fm raöh. m. tveimur baöherb. + gestasnyrt. Gott sjónv- herb. Skjólgóðar svalir + suðurver- önd. Innb. bílskúr. Áhv. 4,0 millj. góð lán. Verð 13,5 millj. GARÐHUS Ný 117,3 fm íb. með bílsk. Smekkl. innr. á eldhúsi og baði. Áhv. byggsj. 5,1 millj. 4RA HERB. ÓSKAST í Reykjavík. Staðgreiösla í boði. 3ja herb. NESVEGUR Ca 250 fm einbýfi á tveimur hæðum. Stórar stofur, 2 snyrtíngar, 5-6 svefnherb. auk 30 fm bllsk. FURUGRUND Góð 73,7 fm endaíb. á 2. hæð í lítilli sameign á rólegum staö. Suðursv. Aukaherb. í kj. Áhv. ca 4,0 mlllj. veðd. og lífeyrissj. V.R. Verð 6,9 millj. LINDASMÁRI - KÓP. Höfum fengið í sölu tvö raðhús, tilb. til inn- réttingar, á þessum eftirsótta staö, 160 fm hæð og ris auk 8,2 fm sólstofu og innb. bílsk. Góð hönnun. Arkitekt EVT. EINBÝLI/RAÐH. ÓSKAST í Reykjavík eða nágr. Skipti á minni eign eöa bein kaup. Sérhæð RAUÐILÆKUR Mikið endurn. 124,2 fm sérh. á 2. hæö. Fallegt parket. Nýtt gler o.fl. 22,4 fm bíl- skúr. Áhv. 5,8 millj. byggsj. + húsbréf. Verð 11,5 millj. HAGAMELUR Rúmg. 64,3 fm Ib. I góðum kj. Sér- ínng. Mikíð endurn. flísar á eldhúsi. Parket é herb. Rumg. bað. Ahv. 1,5 millj. Varð 5,5 mlllj. 3JA HERB. ÓSKAST í Reykjavík með góðu húsnstjláni fyrir fjár- sterkan kaupanda. Allt greitt út. VESTURBORGIN. 90 im nytt 2ja herb. HOLTSGATA - HF. Ca 90 fm sérhæö með 3 svefnherb. Mikið endurn. að utan sem innan. Góður bílsk. meö sórinng. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 7,4 millj. Lyklar á skrífst. MIKLABRAUT 60 fm vel skipul. íb. í kj. auk ca 20 fm íbherb. m. snyrtingu. Nýir gluggar og gler. Laus. DIGRANESVEGUR Rúmg. 130 fm góð sérhæð. Flisar á holi. Svalir í suður og vestur. Mjög gott útsýni. Bílsk. ca 24 fm. Verð 10,9 millj. Laus. SÉRHÆÐ ÓSKAST á Reykjavíkursvæðinu fyrir Öruggan aöila. Góðar greiðslur. AUSTURBÆR - KÓP. 120 fm efri sérhæö + 30 fm bílsk. á góðum stað. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 12,0 millj. BORGARHOLTSBR. v.s.bm. SELTJARNARNES Góð 50,8 fm tb. á 3. hæð (1. hæð). Parket og gott skápapléss. Staeði F bilskýli. Ahv. 1.700 þús. veðdeild. Laus strax. VESTURBORGIN Góö 41,9 fm íb. á 1. hæð. Stofa meö par- keti. Endurn. eldhús með flísum á gólfi. Ahv. 1350 þús. Verð 4,3 millj. Ath. skipti á 3ja herb. í Austurbæ/Hlíðum. 2JA HERB. ÓSKAST í Reykjavík eöa annars staöar m. góðu húsnláni f. fjárst. kaupanda. Allt greitt út. Fagmenn - örugg viðskipti Finnbogi Kristjánsson, sölustj., Hilmar Victorsson, viðskfr., lögg. fastsali. Símon Ólason, hdl., og Kristín Höskuldsd., ritari, Aöalheiður Bergfoss, ritari. opnaði Mme. Desoyé „Kínahliðið" (La Porta Chinoise) undir súlna- göngunum á Rue de Rivoli, og á innan við áratug voru japanskar prentmyndir komnar í nánast hvert stúdíó í landinu. Monet og lærifaðir hans, Degas, riðu á vaðið með að taka upp svipaða mynd- byggingu eins og oft má sjá í þess- um verkum. Monet og aðri impressjónistar notuðu líka mikið sterka og and- stæðufulla liti, sem að vissu marki r.ARfílJR S.62-I200 62-I20! Skipholti 5 2ja-3ja herb. Arahólar. 2ja herb. 54 fm góð íb. á 5. hæð. íb. er ný- mál. og laus. Hús í mjög góðu lagi m.a. yfirbyggðar svalir. Verð 5,4 millj. Endaraðhús. 2ja herb. 61,9 fm vel skipulagt gullfal- legt endaraðh. við Grundar- tanga í Mosfellsbæ. Góður garður. Draumahús f. ungt fólk sem fulloröið. Verð 6,2 m. Furugerði - laus. 2ja herb. 74,4 fm ib. á jarðh. í lítilli blokk. Verð 6,2 millj. Hafnarfjörður. 3ja herb. snotur ib. á neðri hæð i góðu steinhúsi. Laus. Sérinng. Sérhiti. Boðagrandi. 3ja herb. góð ib. á 4. hæð f iyftuhúsi. Bílgeymsla. Góð- ur staður. Góð sameign. Hverfisgata - steinhús. 3ja herb. 88,3 fm fb. á 2. hæð í steinh. Nýtt í eldh. Mjög hagst. lán byggsj. ca 3,6 millj. Verð 5,5 millj. Laus. Kjarrhólmi. 3ja herb. íb. á 1. hæð. ib. í ágætu ástandi. Laus. Sérþvherb. Stórar suðursv. Verð 6,3 millj. Vitastígur - Hverfisgata. 3ja herb. mjög snotur íb. á 2. hæð i steinh. Nýl. eldhinnr. og nýl. á baðherb. Verð 4,5 millj. 4ra herb. og stærra Laugateigur. Vorum að fá í einkasölu mjög góða efri hæð í þríbhúsi ásamt bílsk. íb. er 103,4 fm. 2 rúmg., saml. stofur, 2 góð svefnherb., eldh. og bað. Allt í mjög góðu ástandi. Sérinng., sérhiti. Verð 10,4 millj. Háaleitisbraut. 4 herb. ib. á 2. hæð. Mjög góð íb. Fallegt parket á öllu nema eldh. og baði. Nýtt fal- legt baðherb. Gott útsýni. Mjög hagst. lán. Byggsj. 3,3 millj. Hús- bróf 2,4 millj. Æsufell. 4ra herb. 92,6 fm góð fb. á 2. hæð. Verð 6,4 millj. má rekja til austrænna áhrifa. Og listgagnrýnandinn Huysmans ásakaði þá á 5. impressjónistasýn- ingunni árið 1880 um að sýna bæði verur og hluti án nokkurra litbrigða „alveg eins og í japönsk- um prentmyndum". Síðari holskeflan reið yfír franska listaheiminn upp úr 1880. Þá voru það van Gogh og Gaugu- in sem tóku sér japanska lista- menn sér til fyrirmyndar. Þeir hrifust aðallega af hinni „ónatúral- ísku“ eða symbólísku litameðferð og hvernig þeim tókst að afbaka formin til að ná fram „hámarks- tjáningu" á viðfangsefninu. Á sýningunni eru verk eftir suma af stórsnillingum japanskrar prentmyndahefðar, þar á meðal Kesai Eisen (1790-1848) Utagawa Kunisada (1786-1864) og Ando Hiroshige (1797-1858) sem var í miklum metum hjá van Gogh. Einnig getur að líta helstu tegundarflokka þessarar tækni; leikaramyndir, náttúrumyndir, konumyndir, landslagsmyndir og samræðismjmdir. Hannes Sigurðsson listfræðing- ur hefur haft umsjón með undir- búningi og skipulagningu sýning- arinnar í samráði við stærsta jap- anska prentmyndagalleríið í New York, „Things Japanese". Krummahólar. 5 herb. 105,2 fm á 5. hæð í lyftuh. 4 svefnherb. Parket. Nýl. eld- hinnr. Yfirbyggðar svalir. Hús nýviðg. Laus strax. V. 7,3 m. Hringbraut - laus. 4ra herb. falleg ib. á 3. hæð i góðu steinh. á góðum stað við Hringbrautina (við Ljósvaliagötu). Verð 7,1 millj. Vesturberg. 4ra herb. ný- standsett stórglæsi. íb. á efstu hæð. Nýtt eldþ. Nýtt parket. Mjög mikið útsýni. Laus. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Verð 7,5 millj. Bollagata. 4ra herb. efri hæð í þríbhúsi. íb. er saml. stofur, 2 herb., eldhús og bað. Góð ib. Kópavogsbraut. 5-6 herb. ca 130 fm jarðhæð í þríbhúsi. ib. í góðu lagi. 4-5 svefnherb. Laus strax. Sérhiti, sérinng. Góður staöur. Verð 7,7 millj. Flókagata. 5 herb. 137,1 fm sérhæð á fráb. stað. ib. er 3 saml., glæsil. stofur, 2 svefnherb., rúmg. eldhús, baðherb. o.fl. Bílsk. Sérinng., sérhiti. Verð 12,5 millj. Hrísmóar. Hæð og ris 104 fm íb. ib. er ekki fullgerð. Kjör- ið tækifæri fyrir t.d. smið. Mjög gott lán frá húsnstofnun. Einbýlishús Álftanes. Nýtt ekki fullb. einbhús á einni hæð. Samtals m. bilsk. ca 200 fm. Húsið er vel staðs. á sunn- anv. Álftanesi. Hagst. verð byggsj. 4,5 millj. Blikastígur - Álftanesi. Timburhús, hæð og rishæð 153,3 fm ásamt tvof. bilsk. 58,8 fm. Húsið er ekki fullfrág. en ibhæft. Góð stað- setn. Stór lóð. Útsýni. Verð 10,3 m. Hveragerði. Einbhús ein hæð 93 fm. 4ra herb. íb. Gott steinh. á góðum stað. Getur losnað fljótl. Bilsk. fylgir. Hagst. verð. Bakkasel. Endaraðhús tvær hæðir og kj. samt. 241,1 fm auk 22,6 fm bilsk. 2ja herb. íb. i kj. m. sérinng. Gott hús á góðum stað. Fráb. útsýni. Kári Fanndal Guöbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. -------- ---------------
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.