Morgunblaðið - 08.12.1992, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 08.12.1992, Qupperneq 21
MORGUNBLA.ÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992 Háskólatónleikar í Norræna húsinu Yggdrasil-kvartett inn frá Svíþjóð hversu mikla og fjölbreytta mögu- leika hún býður upp á. En hann lætur ekki þar við sitja heldur sýnir lesendum hvernig má á auðveldan hátt setja fram upplýsingar sem fínnast í gagnabankanum með ýms- um hætti. Lástinn yfir „merarkóng- ana“ er einmitt afurð hugmynda- flugs Jónasar og fjölhæfni tölvunn- ar. Er þetta listi yfír alla þá sem hafa átt hross í kynbótadómi frá upphafí og þeir sem hafa átt þau fleiri en sjö fá birta mynd af sér. Með fylgir að sjálfsögðu listi yfír hrossin sem hafa verið leidd til dóms í nafni viðlomandi. Upptalningin er reyndar tvíþætt því mörg hross koma fyrir hjá fleiri en einum „mer- arkóng" því hafí hross verið selt t.d. ótamið en síðar sýnt í nafni seinni eiganda kemur nafn hrossins bæði fram hjá ræktanda og eiganda. List- inn yfir merarkónga er í fyrsta lagi fróðlegur og skemmtilegur að glugga í og ekki er að efa að hann verður gagnlegur mörgum sem afla þurfa uplýsinga um hross eða menn. Við lauslega yfírferð fann undirrit- aður tvær villur í skránni yfír merar- kóngana og má reikna með að ein- hveijar fleiri kunni að finnast enda ekki við öðru að búast við söfnun á svo viðamiklum upplýsingum. Höf- undur hefur reyndar góðan vilja til að gera þetta eins rétt og honum framast er unnt og í formála óskar hann eftir að menn hafi samband við sig ef einhveijar villur kunna að fínnast svo leiðrétta megi hinn víðf- eðma gagnabanka hans. Viðtökur við bókum Jónasar hafa verið góðar til þessa enda efnið mjög áhugavert fársjúkum hrossasóttar- mönnum. Fróðlegt verður að sjá á hvaða máta Jónas mun nýta sér möguleika tölvunnar á næsta ári til uppfyllingar með ættbók næsta árs. Nýjar bækur ■ Elsa María og litlu pabb- arnir heitir ný barnabók. Elsa María á ekki bara einn pabba eins og flest börn, heldur sjö. Þeir eru svo litlir að ef hundur eltir þá eiga þeir ekki annarra kosta völ en að flýja upp í næsta tré, segir í kynningu útgefandans. Bókin er prýdd litmyndum sem höfundurinn Pjja Lindenbaum hefur sjálf gert. Útgefandi er Skjaldborg. Verð 990 krónur. ■ Sagan um Svan heitir bók eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Svan er í fyrsta bekk í skólanum. Hann er ný þegar dálítið kvennagull. En það er leyndarmál. Ef strákamir sem Svanur þekkir kæmust að því mundi hann deyja af smán.“ Útgefandi er Skjaldborg hf. Verð 990 krónur. ■ Maggi mörgæs og selur- inn heitir bamabók eftir Otm- ar Gutmann og Tony Wolf. Þetta er bók fyrir unga lesend- ur með litmynd á hverri síðu. Maggi mörgæs fer á veiðar þar sem hann kynnist selnum Kobba og saman lenda þeir í ævintýrum. Útgefandi er Skjaldborg hf. Verð 890 krónur. ■ Fríða framhleypna kján- ast, eftir dönsku skáld- og leik- konuna Lykke Nielsen er sjötta bókin um Fríðu. í kynningu útgefanda segir m.a. um Fríðu að hún hafí „sér- staka hæfileika til að lenda í óvæntum ævintýram. Hún fer á klassíska tónleika með fulla fötu af skiptimynt og byggir snjóhús á tveimur hæðum. Uppátækin era óendanleg og grátbrosleg". Útgefandi er Skjaldborg hf. Verð 990 krónur. Fimmtu Háskólatónleikar vetr- arins verða í Norræna húsinu miðvikudaginn 9. desember kl. 12.30. Á tónleikunum mun Ygg- drasil-kvartettinn frá Svíþjóð flytja verk eftir Jan Carlstedt, Wilhelm Stenhammer og Franz Schubert. Yggdrasil-kvartettinn var mynd- aður árið 1990 af fjórum tónlistar- mönnum sem höfðu sérstakan áhuga á að kynna norræna kammermúsik. Kvartettinn skipa þeir Fredrik Paul- son fíðluleikari, Per Öman fiðluleik- ari, P. O. Lindberg víóluleikari og Per Nyström sellóleikari. Allir era hljóðfæraleikararnir ungir að áram, fæddir í kringum 1970. Yggdrasil- kvartettinn hefur komið fram í Sví- þjóð og Þýskalandi, en kemur nú hingað og flytur okkur bæði norræn 20. aldar verk og klassísk stykki. Jan Carlstedt fæddist árið 1926 og hefur alltaf farið sínar eigin leið- ir sem tónskáld. Á tónleikunum verð- ur fluttur fyrsti strokkvartett hans sem þekktur er fyrir ferskleika, sam- inn 1951-’52. Stenhammer (1871- 1927) samdi strokkvartettinn sem fluttur verður á miðvikudaginn, „Serenad“ nr. S í C- dúr op. 29, árið 1910 en verkið var frumflutt 1916. í verkinu bræðir hann saman Yggdrasil-kvartettinn stílþætti úr Vínarklassík og sænska fíðlaratónlist. Síðast á dagskrá tón- leikanna verður strokkvartett í C- dúr eftir Franz Shcubert. Aðgangur er kr. 300, en kr. 250 fyrir handhafa stúdentaskírteinis. SEX JOLAPAKKATILBOD Á AMBRA TÖLVUM Fjölskyldupakki AMBRA 386SX 25 MHz 1 4 MB, 85 MB DOS 5.0, Windows 3.1 9 nála prentari Jólapakkatilboð Venjulegt verð:116.699. 1 Fjölskyldupakki AMBRA 386SX 25 MHz 4 MB, 85 MB DOS 5.0, Windows 3.1 Litaprentari Jólapakkatilboð Venjulegt verð:126.699. Nú færðu jólagjöf heimilisins í Nýherja. Jólagjöf sem öll fjölskyldan hefur gagn og gaman af, ekki síst unga fólkið sem býr sig undir framtíðina. Leggðu leið þína í Nýherja nú fyrir jólin og nýttu þér einstakt JÓLAPAKKATILBOÐ á AMBRA tölvum, prenturum o.fl. Ef þú kaupir eitthvað á JÓLAPAKKA- TILBOÐINU máttu velja þér jólapakka undir Nýherjatrénu. Taktu alla fjölskylduna með þér. Nýherji er í Skaftahlíð 24, á milli Laugavegs og Kringlunnar. Fjölskylduþakki AMBRA 386SX 25 MHz 4 MB, 85 MB J J DOS 5.0, Windows 3.1 Litaprentari J j Hljóðkort, tölvuleikir Jólapakkatiiboð Venjulegt verð: 144.699. AMBRA 386 tölvurnar eru til afgreiöslu strax. AMBRA 486 tölvurnar eru til afgreiðslu 18. desember. NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 • SlMI 69 77 00 Alltaf skrefi á undan Fjölskyldupakki AMBRA 486SX 25 MHz 4 MB, 107 MB DOS 5.0, Windows 3.1 9 nála prentari Jólapakkatilboð Venjulegt verð:156.699. rm Fjölskyldupakki AMBRA 486SX 25 MHz 4 MB, 107 MB DOS 5.0, Windows 3.1 Litaprentari Jólapakkatilboð Venjulegt verð:166.699. Fjölskyldupakki CS AMBRA 486SX 25 MHz 4 MB, 107 MB DOS 5.0, Windows 3.1 Litaprentari Hljóðkort, tölvuleikir Jólapakkatilboð msm Venjulegt verð: 184.699. CD Raðgreiðslur KAUPLEIGU- SAMNINGAR *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.