Morgunblaðið - 08.12.1992, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 08.12.1992, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992 55 ARNARFJÖRÐUR Hættir póstflutningum eftir 20 ára starf E-Talldór Jónsson sjópóstur á Bíldu- •®--“-dal hefur hætt póstflutningum um Amarfjörð eftir 20 ára starf. Sonur Halldórs, Jón Halldórsson rækjusjómaður, hefur tekið við starf- inu af föður sínum og siglir nú með póst og nauðsynjavörur til bænda og starfsmanna Mjólkárvirkjunar í framtíðinni. Halldór eða Dóri á Hóli eins og hann er kallaður, er fæddur á Litlu- Eyri 13. september 1920. Rúmlega tvítugur hóf hann kúabúskap fram á Hóli skammt frá Bíldudal. Það var árið 1974 að Dóri keypti trillu frá Súgandafirði og hóf póstferðir um Amarfjörð á báti sínum en áður hafði hann verið í tvö ár á minni bát sem illa dugði í póstferðimar. Farið var tvær ferðir í viku frá Bíldudal um Arnarfjörð og voru viðkomustaðirnir: Laugaból, Ós, Mjólká, Hjallkárseyri, Hrafnseyri og Auðkúla. Yfir sumar- tímann keyrði Dóri með póstinn á viðkomustaðina. Dóri tók við póst- ferðunum af Þórði Ólafssyni heitnum sem hafði þá starfað í 20 ár við póst- ferðimar en var með mun styttri leið en farin er í dag. „Jú, ég neita því ekki að það fer um mann tómleikatilfínning að vera hættur. Þó svo ég sé hálfpartinn feg- inn í aðra röndina að vera hættur eins og veðrið er í dag,“ segir Hall- dór og hlær. „Ég hef nú trú á því að maður eigi eftir að sakna starfs- ins því tengslin við fólkið þama rofna með tímanum. En ég hætti líka vegna þess að kransæðin þolir þetta ekki á vetuma svo í lagi sé. Manni líður betur með því að gera ekki neitt en ef bílfært væri árið um kring hefði ég haldið þessu áfram, blessaður vertu.“ Póstleiðin sem Dóri fór er sú næst- lengsta á Vestfjörðum. Sú lengsta er í ísafjarðardjúpi. Póstbáturinn hans Dóra heitir Hrafn og er nefnd- ur eftir Hrafni Sveinbjamarsyni sem hélt úti fyrstu feijunni í firðinum eins og segir í Sturlungu. Hrafn er nú mældur 3,5 tonn og var smíðaður 1961 í Reykjavík. En hvað hyggst Dóri gera þegar hann er hættur póstflutningunum, skyldi hann setjast við skriftir? „O, nei, maður er nú óttalegur apaköttur þannig og ég hef lítið vit á því. En með vorinu dytta ég að bátnum, klíni á hann og svoleiðis. Ég set hann kannski á flot næsta sumar til að komast út á fjörð í góðu veðri og hver veit nema ég heilsi upp á fólkið í fírðinum. Nú, ég vil nota tækifærið og þakka öllu því fólki sem ég hef kynnst frá því ég byijaði og sérstaklega öllum sem hafa verið á Mjólká. Þeir hafa alltaf verið boðnir og búnir að liðsinna mér.“ En er eitthvað sem stendur upp úr eftir þessi 20 ár? „O, nei, það held ég ekki. Þetta hefur verið þokkalegt. Það kom stundum kaldi og maður fékk eina og eina skvettu, annað var það nú ekki,“ sagði Halldór Jónsson að lok- um. R. Schmidt. í 20 ár hefur Halldór siglt með póst en nú hefur hann hætt og son- ur hans tekinn við. VEUIÐ ÞAÐ BESTA VEUIf )lfö m HREINLÆTISTÆKI - SÆNSK GÆÐAVARA j* } ♦ jflr*®*1 ^ 'g J |:.4 ; ' **• • Hr' K íi|l l i I - ; J .• ■ ! . FÁST í BYGGINGAVÖRU- VERSLUNUM UM LAND ALLT. Morgunblaðið/Róbert Schmidt Halldór Jónsson sjópóstur rær að landi að Ósi í Arnarfirði með póst og nauðsynjavörur. ARIETTA Hönnun: Tobio Scoipo MISS SISSI Jiðnnun Ptiilippe Sfrock GIBIGIANA Hðnnun Acfiille Castiglioni PIERROT Hðnnun: Afro e lobio Scorpo * Wjjmít JILL Hönnun: Kuig, Miranda, Arnoidi PAO COROLLE Hðnnun: M. Thun Hönnun: E. Oidone WALL Hðnnun: King, Mironda, Amoldi PRISBI Hönnun: Ashille Casligliom Verslun okkar ALESSI í Kringlunni opin um helgina sími 620640. J Tilboðið okkar hitti í mark. Evrópubandalagsverð, engin hækkun til jóla Við myndum til og með 19. des. og afgreiðum allar myndatökur og stækkanir fyrir jól. Myndatökur af einu bami eða fleiri bömum saman, frá kr. 11.000,00, innifalið 6 myndir 13x18 cm, tvær stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Ljósmyndastofumar: 3 ódýrastir: Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Bama og fjölskyldu Ljósmyndir sími,: 677 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 4-30-20 Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut, Kopavogi, sími 671800 Chevrolet Crew Cap Stepside „Z-71** 4x4 '92, hvítur, 8 cyl. (350), sjálfsk., ek. 26 þ. Mikið af aukahl. V. 2.5 millj. (sk. á ód). Toyota Corolla Touring GLi ’91, blár, 5 g., ek. 31 þ., dráttarkúla o.fl. Toppeintak. V. 1320 þús. Subaru 1800 GL station 4x4 '89, hvítur, 5 g., ek. 73 þ., rafm. í rúðum o.fl. Gott ástand. V. 890 þús. stgr. Mazda 323 LX '89, 5 g., ek. 52 þ. V. 490 þús. stgr. Fjöldi góðra bifreiða á kjörum viö allra hæfi MMC L-200 4x4 Double Cap diesel '91, 5 g., ek. 32 þ., 32" dekk o.fl. V. 1310 þús. stgr. Nissan Pick Up diesel '87, VSK-bíll, 5 g., ek. 90 þ. Gott eintak. V. 495 þús. stgr. Honda Legend V-6 '88, sjálfsk., m/öllu, ek. 56 þ. V. 1350 þús. stgr. V.W. Golf CL '87. 3ja dyra, ek. 100 þ. V. 460 þús. Toyota Hllux Extra Cap '91, miþúsi, rauð- ur, 5 g., ek. 33 þ., upphæRkaður, 33“ dekk o.fl. V. 1650 þús., sk. á ód. Isuzu Trooper LS '88, 5 g., ek. 109 þ., 7 manna, rafm. í öllu of.l. V. 1150 þús., skipti. Nissan Prairie 4x4 '88, 5 g., ek. 59 þ., 2 dekkjag. o.fl. Gott eintak. V. 850 þús. Nissan Patrol 6 cyl. '87, hvítur, 5 g., ek. 56 þ., 33“ dekk o.fl. V. 1080 þús. stgr. Suzuki Fox 410 '87, blár, ek. 37 þ. V. aöeins 390 þús. stgr. VAIMTAR GÓÐA BÍLA Á STAÐINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.