Morgunblaðið - 08.12.1992, Page 56

Morgunblaðið - 08.12.1992, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Fránces Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú er hagstætt að kaupa inn til heimilisins þótt einhver ágreiningur komi upp varð- andi peninga. Ný sambönd nást í félagslífinu. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Ábendingar í fjármálum stangast á. Farðu eigin leið- ir og láttu til þín taka. Komdu til móts við óskir félaga þíns. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú vinnur á bak við tjöldin að framgangi einkamála. Þótt þú hafir ekki tekið ákvörðun varðandi starfíð eru horfur góðar í peninga- málum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H8í Þú ert að íhuga heimboð. Félagslífið er í sviðsljósinu, og spennandi stefnumót gæti verið á næstu grösum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Misstu ekki stjóm á skapinu árdegis. Þú tekur rétta ákvörðun í vinnunni. Annríki síðdegis gæti breytt dagskrá kvöldsins. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&.L Ágreiningur gæti komið upp árdegis. Þetta er góður dag- ur til að sinna þörfum bama og umgangast góða vini. (23. sept. - 22. október) Frumkvæði þitt færir þér hagnað. Réttast væri að halda sig heima í kvöld því annríki verður í samkvæmis- lífinu á komandi vikum. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er tími blómstrandi ást- arsambanda, og félagar taka mikilvægar ákvarðanir. Mörg heimboð em framund- an á næstu vikum. Bogmadur (22. nóv. -21. desember) Þú afkastar miklu árdegis og gengur vel að blanda geði við aðra. Þér miðar vel áfram í vinnunni og fjárhag- urinn fer batnandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Málefni hjartans eru í sviðs- ljósinu og ástin gæti náð tökum á þér í dag. Þú gætir átt erfitt með að einbeita þér að öðm. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 0k Einhveijar áhyggjur gætu tmflað þig í vinnunni í dag. Þú ert á báðum áttum varð- andi eitthvað sem er á dag- skrá kvöldsins. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sk Þig langar ekki að hanga heima, heldur að fara út og njóta lífsins. Þú íhugar stefnumót eða heimsókn til góðra vina. Stjömusþána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. KAMNSK/ t/Eeoœ. HARtO 'A MÉR FLorrABA eréxsMOTA hAr8lasa&) 06 hARF/SOOU / © 1992 United Feature Syndicate. Inc. PAVÍf) iH5 UM M/AÐ HUGSAÐtRBU þECEAR. ' Þo Fytesr FvANnst /mhs umo/km þks? ... HU6SABIKBU. „ 'O, NEl/éSER BÚ/A/H \AB VEEA"?.. SVONA NO,£G6&U /FléjEj HúesBN/e no6u [g&snu/h HU6A Þ/A/N ? / TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK ALL RléHT, U)H0 CAN TELL ME U)HV WE PUT A 5TAR ON TOP OF OUR CHRI5TMA5 TREE5 ? 6AT5BY U5EDTO L00K ACR055THE 5TREET AT THE 6REEN 5TAR ON TOP OF DAl5V'5 TREE... IZ-IS Y0U shouldn't VELL AT SOMEONE JU5T 6EF0RE CHRI5TMA5 Jæja, hver getur sagt mér af hverju við setjum stjörnu á toppinn á jólatijánum okkar? Gvendur ríki var vanur að Iíta yfir götuna á grænu stjörnuna á jólatrénu hennar Dísu... HANN GERÐI ÞAÐ EKKI! ÞÚ HEIMSKI KRAKKI! Maður ætti ekki að æpa að ein- hverjum rétt fyrir jólin. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnhafí þarf að fá þrjá slagi í Iauflitinn til að vinna 4 hjörtu. Hann verður því að gefa sér að ásinn sé annar í vöminni. En hvom megin? Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D2 ¥ DG43 ♦ D83 ♦ D764 Suður *Á73 ¥ ÁK1097 ♦ 10 * K852 Vestur Norður Austur Suður - - 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pss 4 hjörtu Allir pass Útspil: spaðagosi. Sagnhafi leggur drottninguna á spaðagosann, en austur á kónginn. Suður dúkkar, drepur næst á spaðaás og trompar strax þriðja spaðann. Vestur hendir óvænt tígli. Hann hafði byijað með G10 tvíspil í spaða. Sagn- hafi tekur þrisvar tromp og það kemur í ljós að vestur er þijú, en austur eitt. Og nú er það spumingin: Hvernig á að fara í laufið? Austur hefur sýnt 7 spil í hálitunum, en vestur 5. Þar með er líklegra að austur eigi tvíspil í laufi. En á hann laufásinn? Reynum að draga upp mynd af spilum AV út frá þeim upplýs- ingum sem liggja fyrir. Vestur á tæplega ÁK í tígli, því þá hefði hann vafalítið komið þar út. Austur er því með annan tígul- hámanninn. En hann þagði samt yfír 2 hjörtum. Hefði hann gert það með 6-1-skiptingu í hálitun- um, spaðakóng, tígulhámann og lauífás? Ætli hann hefði ekki lætt sér inn á 2 spöðum? Ef við treystum þessari röksemda- færslu er eina vinningsvonin að spila laufi á drottningu og síðan litlu laufi frá báðum höndum: Norður Vestur ♦ G10 ¥862 ♦ KG9542 + Á9 ¥ DG43 ♦ D83 ♦ D764 Suður ¥Á73 ¥ ÁK1097 ♦ 10 *K85^, Austur ♦ K98654 ¥6 ♦ Á76 *G103 SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Le Touquet í Frakklandi í lok október kom þessi staða upp í skák enska alþjóðlega meistarans J.M. Emms (2.455) og rússneska stórmeistar- ans Alexanders Goldins (2.575), sem hafði svart og átti leik. Bæði drottning og hrókur svarts standa í uppnámi, en Goldin hafði undir- búið einfalda lausn: • b c d • | g h 51. - Hxcl+!, 52. Dxcl - Dxe3! og hvítur gafst upp. Veikleikinn á fyrstu reitaröðinni ræður úrslit- um. Goldin sigraði örugglega á mótinu með 8 v. af 9 mögulegum, en næstir komu alþjóðlegu meist- aramir Rausis, Lettlandi, Komeev, Rússlandi, Englending- arnir K. Arkell og Ward og Frakk- arnir Luce og Villeneuve, sem all- ir hlutu 6V2 v. Enski stórmeistar- inn Hebden, sem sigraði á ísafirði í síðustu viku, var í hópi þeirra sem hlutu 6 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.