Morgunblaðið - 08.12.1992, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.12.1992, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Fránces Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú er hagstætt að kaupa inn til heimilisins þótt einhver ágreiningur komi upp varð- andi peninga. Ný sambönd nást í félagslífinu. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Ábendingar í fjármálum stangast á. Farðu eigin leið- ir og láttu til þín taka. Komdu til móts við óskir félaga þíns. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú vinnur á bak við tjöldin að framgangi einkamála. Þótt þú hafir ekki tekið ákvörðun varðandi starfíð eru horfur góðar í peninga- málum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H8í Þú ert að íhuga heimboð. Félagslífið er í sviðsljósinu, og spennandi stefnumót gæti verið á næstu grösum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Misstu ekki stjóm á skapinu árdegis. Þú tekur rétta ákvörðun í vinnunni. Annríki síðdegis gæti breytt dagskrá kvöldsins. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&.L Ágreiningur gæti komið upp árdegis. Þetta er góður dag- ur til að sinna þörfum bama og umgangast góða vini. (23. sept. - 22. október) Frumkvæði þitt færir þér hagnað. Réttast væri að halda sig heima í kvöld því annríki verður í samkvæmis- lífinu á komandi vikum. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er tími blómstrandi ást- arsambanda, og félagar taka mikilvægar ákvarðanir. Mörg heimboð em framund- an á næstu vikum. Bogmadur (22. nóv. -21. desember) Þú afkastar miklu árdegis og gengur vel að blanda geði við aðra. Þér miðar vel áfram í vinnunni og fjárhag- urinn fer batnandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Málefni hjartans eru í sviðs- ljósinu og ástin gæti náð tökum á þér í dag. Þú gætir átt erfitt með að einbeita þér að öðm. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 0k Einhveijar áhyggjur gætu tmflað þig í vinnunni í dag. Þú ert á báðum áttum varð- andi eitthvað sem er á dag- skrá kvöldsins. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sk Þig langar ekki að hanga heima, heldur að fara út og njóta lífsins. Þú íhugar stefnumót eða heimsókn til góðra vina. Stjömusþána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. KAMNSK/ t/Eeoœ. HARtO 'A MÉR FLorrABA eréxsMOTA hAr8lasa&) 06 hARF/SOOU / © 1992 United Feature Syndicate. Inc. PAVÍf) iH5 UM M/AÐ HUGSAÐtRBU þECEAR. ' Þo Fytesr FvANnst /mhs umo/km þks? ... HU6SABIKBU. „ 'O, NEl/éSER BÚ/A/H \AB VEEA"?.. SVONA NO,£G6&U /FléjEj HúesBN/e no6u [g&snu/h HU6A Þ/A/N ? / TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK ALL RléHT, U)H0 CAN TELL ME U)HV WE PUT A 5TAR ON TOP OF OUR CHRI5TMA5 TREE5 ? 6AT5BY U5EDTO L00K ACR055THE 5TREET AT THE 6REEN 5TAR ON TOP OF DAl5V'5 TREE... IZ-IS Y0U shouldn't VELL AT SOMEONE JU5T 6EF0RE CHRI5TMA5 Jæja, hver getur sagt mér af hverju við setjum stjörnu á toppinn á jólatijánum okkar? Gvendur ríki var vanur að Iíta yfir götuna á grænu stjörnuna á jólatrénu hennar Dísu... HANN GERÐI ÞAÐ EKKI! ÞÚ HEIMSKI KRAKKI! Maður ætti ekki að æpa að ein- hverjum rétt fyrir jólin. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnhafí þarf að fá þrjá slagi í Iauflitinn til að vinna 4 hjörtu. Hann verður því að gefa sér að ásinn sé annar í vöminni. En hvom megin? Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D2 ¥ DG43 ♦ D83 ♦ D764 Suður *Á73 ¥ ÁK1097 ♦ 10 * K852 Vestur Norður Austur Suður - - 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pss 4 hjörtu Allir pass Útspil: spaðagosi. Sagnhafi leggur drottninguna á spaðagosann, en austur á kónginn. Suður dúkkar, drepur næst á spaðaás og trompar strax þriðja spaðann. Vestur hendir óvænt tígli. Hann hafði byijað með G10 tvíspil í spaða. Sagn- hafi tekur þrisvar tromp og það kemur í ljós að vestur er þijú, en austur eitt. Og nú er það spumingin: Hvernig á að fara í laufið? Austur hefur sýnt 7 spil í hálitunum, en vestur 5. Þar með er líklegra að austur eigi tvíspil í laufi. En á hann laufásinn? Reynum að draga upp mynd af spilum AV út frá þeim upplýs- ingum sem liggja fyrir. Vestur á tæplega ÁK í tígli, því þá hefði hann vafalítið komið þar út. Austur er því með annan tígul- hámanninn. En hann þagði samt yfír 2 hjörtum. Hefði hann gert það með 6-1-skiptingu í hálitun- um, spaðakóng, tígulhámann og lauífás? Ætli hann hefði ekki lætt sér inn á 2 spöðum? Ef við treystum þessari röksemda- færslu er eina vinningsvonin að spila laufi á drottningu og síðan litlu laufi frá báðum höndum: Norður Vestur ♦ G10 ¥862 ♦ KG9542 + Á9 ¥ DG43 ♦ D83 ♦ D764 Suður ¥Á73 ¥ ÁK1097 ♦ 10 *K85^, Austur ♦ K98654 ¥6 ♦ Á76 *G103 SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Le Touquet í Frakklandi í lok október kom þessi staða upp í skák enska alþjóðlega meistarans J.M. Emms (2.455) og rússneska stórmeistar- ans Alexanders Goldins (2.575), sem hafði svart og átti leik. Bæði drottning og hrókur svarts standa í uppnámi, en Goldin hafði undir- búið einfalda lausn: • b c d • | g h 51. - Hxcl+!, 52. Dxcl - Dxe3! og hvítur gafst upp. Veikleikinn á fyrstu reitaröðinni ræður úrslit- um. Goldin sigraði örugglega á mótinu með 8 v. af 9 mögulegum, en næstir komu alþjóðlegu meist- aramir Rausis, Lettlandi, Komeev, Rússlandi, Englending- arnir K. Arkell og Ward og Frakk- arnir Luce og Villeneuve, sem all- ir hlutu 6V2 v. Enski stórmeistar- inn Hebden, sem sigraði á ísafirði í síðustu viku, var í hópi þeirra sem hlutu 6 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.