Morgunblaðið - 08.12.1992, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 08.12.1992, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992 57 SAMmíém SMmióm sammM BMMi ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 90o| SAsmm CH^-0 i- SNORRABRAUT37, SfM111384-252 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 GRÍNISTINN „THiS IS MY LIFE“ er frábærlega skemmtileg grínmynd með þeim Julie Kavner, Carrie Fisher og Oan Aykroyd í aðalhlutverkum. „THISIS MY LiFE“ gerð af Nohra Ephron (When Harry met Sally). Aöalhlutverk: Julie Kavner, Dan Aykroyd, Carrie Fisher og Samantha Mathis. Framleiðandi: Linda Obst (The Fisher King). Leikstjóri: Nohra ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA GRÍNISTANN ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA FRÍÐU OG DÝRIÐ OG VEGGFÓÐUR Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Meg Ryan, Kathy Bates og Ned Beatty. Leikstjóri: Norman René. Sýnd kl. 5,7,9og 11. SYSTRAGERVI Sýnd kl. 5,7 og 9. VEGGFÓÐUR Sýnd kl. 11. FRIÐHELGIN ROFIN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Ephron. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FRIÐA OG DÝRIÐ ★ ★★★ AI.MBL. Miðaverð kr. 400. Sýndkl. 5. ............■■■■■■miiri V estmannaeyjar ★ ★★SV.MBL. ★★★S.V.MBL, Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Fulltrúaráð Sjálfstæð- BLADERUNNER Sýnd kl. 9 og 11. LYGAKVENDIÐ Sýnd kl. 5 og 7. MIÐAVERÐ KR.350 isfélaganna harm- ar skattahækkanir ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVER.Ð KR. 350 Á BORG GLEÐINNAR cuy of ioy Aðalhiutverk: Patrick Swayze, Pauline Collins, Om Purí og Art Malik. Framleiðandi: Jake Eberts og Roland Joffé. Leikstjóri: Roland Joffé. Sýnd kl. 4.45,6.55 og 9.10 ÍTHX. ★ ★★AI.MBL. Miðav.kr.400. ÍTHX. ■ ■■■iiniT Morgunblaðið/Rax Hilmar Jensson, Chris Speed, Jim Black og Skúli Sverris- son leika á Tveimur vinum í kvöld og annað kvöld. Morgunblaðið/Emilta Eigendur og starfsmenn Ostahússins. Sérverslun með osta OPNUÐ hefur verið í Fjarðargötu 11 í Hafnar- firði sérverslun með osta, sem nefnist Ostahúsið. Aðaleigendur eru Þórar- inn Þórhallsson, Þórey Sig- urðardóttir og María R. Ólafsdóttir. í þessari ostasérverslun eru boðnir til sölu alls konar ostar, tertur, kex, sultur, kerti, servéttur, konfekt og ýmis konar. gafavara. Einnig er unnt að fá veisluþjónustu, þ.e. ostapinna og bakka eftir pöntun. Afgreiðslutími í des- ember er frá klukkan 10 til 19 mánudaga til laugardaga og frá 10 til 16 sunnudaga. Vestmannaeyjum. Á fjölmennum fundi Sjálfstæðisfélaganna í Vest- mannaeyjum var samþykkt áskorun á þingflokk Sjálf- stæðisflokksins að beita sér fyrir að fallið verði frá upp- töku virðisaukaskatts á húshitun, gistingu og fargjöld innanlands. Einnig var samþykkt áskorun um nauðsyn- legar breytingar á tillögum um bætur til sveitarfélaga vegna niðurfellingar aðstöðugjalda og skattahækkanir eru harmaðar. Þorsteinn Pálsson sjávar- útvegsráðherra og Ámi John- sen alþingismaður fluttu framsöguræður á fundinum. Að loknum framsögum voru almennar umræður. Mest umræða varð um upptöku virðisaukaskatts á húshitun, gistingu og fargjöld, sem fundarmenn töldu falla þungt á landsbyggðarfólk. Þá var mikið rætt um niðurfellingu aðstöðugjalds og skattahækk- anir. I ályktun er skorað á þing- flokk Sjálfstæðisflokksins að beita sér fyrir að ríkisstjómin falli frá öllum áformum um upptöku virðisaukaskatts á húshitun, gistingu og fargjöld innanlands og til að mæta tekjuskerðingu ríkisins verði ríkisútgjöld lækkuð sem því nemur. „Það er með öllu óþol- andi að mismuna landsmönn- um með þessari skattlagningu þar sem hún mun leggjast mun þyngra á fólk utan höfuð- borgarsvæðisins," segir í álylrtuninni. I ályktuninni er skorað á stjórnvöld að gera nauðsyn- legar breytingar á tillögum um bætur til sveitarfélaga vegna niðurfellingar aðstöðu- gjalda, þannig að áformaðar bætur taki mið af álagningar- reglum og innheimtuhlutfalli viðkomandi sveitarfélaga síð- astliðin þrjú ár, en verði ekki útdeilt án tillits til reynslu af innheimtu sveitarfélaganna. í lok ályktunarinnar segir: „Fundurinn gerir sér fyllilega grein fyrir að ekki varð undan því vikist að ríkissljómin gripi til efnahagsaðgerða, en harma verður að þurft hafí að grípa til þeirra beinu skattahækk- ana sem boðaðar hafa verið en þær ganga þvert á stefnu Sjálfstæðisflokksins." Grímur Frjáls og óháður djass á Tveimur vinum DJASSTÓNLEIKAR verða í kvöld og annað kvöld með hljómsveit sem Hilmar Jensson gptarleikari hefur kallað saman, en auk Hilmars leika Skúli Sverrisson á bassa, Chris Speed á saxafón og Jim Black á trommur. Tíu frums- amin lög verða flutt á tónleikunum á veitingastaðnum Tveimur vinum. Sama hljómsveit lék við góðar undirtekir í marsmánuði síðastliðnum en hún hefur æft upp nýja efnisskrá fyrir tón- leikana í kvöld og annað kvöld. Hilmar sagði að þeir félagar hefðu tekið upp efni á plötu þegar þeir léku saman siðast hér á landi, en útgefandi hefði ekki fundist að því enn. Hann “sagði að ekki væri um hefð- bundna djasstónlist að ræða, tónlistin væri fijáls og óháð. Áhrifa gætti einkum frá bandarískum fijálsdjassi og evrópskum djassi Þeir félagar kynntust er þeir voru við nám í Bandaríkj- unum en léku saman í fyrsta sinn á þessu ári í Púlsinum. Speed og Black búa í New York og leika með hljómsveit- inni Human Feel. Þeir þykja standa mjög framarlega á sínu sviði. Black hefur m.a. leikið með Delfeyo Marsalis og John Scofield, og Speed með Dave Holland og Artie Shaw. Skúli Sverrisson leikur með hljómsveit Alans Holdsworth og hefur verið á hljómleika- ferðalagi með sveitinni óslitið í hálft ár, í Evrópu, Bandaríkj- unum og Japan. Skúli sagði að fjölbreytni væri ríkjandi á nýju efnisskránni og auk þess væri hver tónsmíð fjölbreyti- leg að gerð. Hann kvaðst undrast þá miklu grósku sem væri ríkjandi í íslensku menn- ingarlífi. Reykjavík væri orðin heimsborg og í hverri heims- borg væri leikin djasstónlist. Hann sagði að það væri alltaf barátta að koma metnaðar- fullri tónlist á framfæri og það væri göfugt starf sem Hilmar hefði tekið sér fýrir hendur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.