Morgunblaðið - 30.12.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.12.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992 ÚTVARP/SJÓWVARP SJÓNVARPIÐ 1 STÖÐTVÖ 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Grallaraspóar Bandarísk teikni- myndasyrpa frá þeim Hanna og Bar- bera. Þýðandi: Reynir Harðarson. (30:30) 19.30 ►Á ferð og flugi - Ferðalok í Karlsbad (Interrail) Þýskur fjöl- skyldumyndaflokkur um ævintýri nokkurra ungmenna á ferðalagi um Evrópu. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. (6:6) 20.00 Fréttir og veður 20.35 hfCTTID ►K°nsúll Thomsen Pltl lln keypti bíl Þetta er síð- asti hlutinn af þremur í íslenskri heimildamyndaröð um sögu bílsins á íslandi og fjallar hann um árin frá 1940 til okkar daga. Meðal annars er rætt við fyrsta íslendinginn sem fékk jeppa og gamlir fjallabílstjórar segja frá upphafi öræfaferða á her- trukkum. Þulur: Pálmi Gestsson. Dagskrárgerð: Verksmiðjan. (3:3) 21.15 ►Námsmærin (L’Etudiante) Frönsk gamanmynd frá 1988. í myndinni segir frá ungri menntakonu í próf- önnum. Hún hittir tónlistarmann og verður yfir sig hrifin af honum þótt hún hafi einsett sér að láta karlmenn eiga sig þar til að námi loknu. Leik- stjóri: Claude Pinoteau. Aðalhlut- verk: Sophie Marceau og Vincent Lindon. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 ►Klukka lifsins (The Infinite Voy- age - The Living Clock) Bandarísk heimildarmynd um „líkamsklukk- una“. Framleiðendur þessa þáttar komust að því að flest börn fæðast milli klukkan eitt og sex á nóttunni, að líkamshiti manna er lægstur á svipuðum tíma, eða milli klukkan þijú og sex, að hjartaáföll eru al- gengust frá klukkan sex til níu á morgnana og að flest ólympíumet eru sett síðla dags. Þýðandi og þulur: Jón 0. Edwald. 23.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.45 ► Nágrannar Áströlsk sápuópera um góða góða granna við Ramsay- stræti. 17.30 ► Litli Ijóti andarunginn (Ugly Duckling) Þetta sígilda ævintýri er hér í skemmtilegri útfærslu. 18.00 Ávaxtafólkið Teiknimyndaflokkur. 18.30 ► Frá Tónlistarsumri '92 — Púls- inn á Byigjunni - Á hveiju fimmtu- dagskvöldi síðastliðið sumar var Bylgjan með beina útsendingu frá Púlsinum þar sem fram komu hinar ýmsu hljómsveitir, innlendar sem er- lendar. í þessum þætti er sýnt frá nokkrum tónleikum. Þátturinn var áður á dagskrá í október á þessu ári. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ► Viðtalsþáttur Eiríkur Jónsson í beinni útsendingu. 20.30 ► Melrose Place Nýr bandarískur myndaflokkur um sambýlingana Ali- son og Billy. (3.13) 22.20 ► Ævi Janet Frame (Angel at My Table) Þriðji og síðasti hluti fram- haldsmyndarinnar. 23.15 ► Sting og félagar (Bring on the Night) Fylgst er með Sting ásamt sex öðrum bandarískum jasstónlist- armönnum setja saman hljómsveit. Fjallað er um samskipti innan hljóm- sveitarinnar, hvernig hinir einstöku meðlimir læra tónlistina, hvernig æfingar fara fram og hvernig þeim gengur að koma fram. 00.45 Vlfltf UVftin ► Nlinnismerkið nVlllnlTnU (To Heal a Nation) í þessari sannsögulegu sjónvarps- mynd segir frá því er Jan Scruggs kemur heim frá Víetnam og kemst að því að hann er ekki hetja heldur níðingur í augum samborgara sinna. Honum líður hvergi vel nema í ná- vist annarra fyrrum Víetnam-her- manna. Tillaga hans um að þeim sem börðust í Víetnam verði reistur minn- isvarði í Washington DC hlýtur mik- inn mótbyr en hann er ekki á því að gefast upp. Aðalhlutverk. Eric Rob- erts og Glynnis O’Connor. Leikstjóri. Michael Pressman. 1988. 2.20 ► Dagskrárlok Interrail - Lestaferðir eru vinsæll ferðamáti meðal ungs fólks í Evrópu. Lokaþáttur um ungu Interrail-ferðalangana SJÓNVARPIÐ kl. 19.30 Mörg ís- lensk ungmenni hafa á undanförn- um árum keypt sér Interrail-miða, sem gildir í járnbrautalestir um alla Evrópu, og lagt upp í ævintýraferð um meginlandið, enda er ferðamát- inn ódýr og kjörið að kynnast hinu fjölbreytilega mannlífi og menningu álfunnar með þessum hætti. Sjón- varpið hefur nú milli jóla og nýárs sýnt þýskan myndaflokk þar sem segir frá ferðalagi vinanna Christ- ians og Patricks sem leggja upp í slíka reisu. Þeir fara um borgirnar Miinchen, Vín, Búdapest og Prag, kynnast stúlkum sem þeir verða hrifnir af og lenda auk þess í marg- víslegum ævintýrum og háska. Að- alhlutverkin leika Thomas Reisin- ger, Oliver Clemens, Jany Tempel og Beate Kraft en þýðandi er Krist- rún Þórðardóttir. I kvöld er sjötti og síðasti þáttur á dagskrá. Ungu mennirnir fóru um Miinchen, Vín, Búdapest og Prag Sting og félagar syngja og spila Tónlist - Sting og fé- lagar æfðu upp tón- leikadagskrá að við- stöddum sjónvarps- mönnum. Bretinn Sting vinnur með bandarískum djassistum STÖÐ 2 KL. 23.15 Kvikmynda- tökumenn fengu að fylgjast með því þegar breski tónlistarmaðurinn Sting og bandarísku djassleikararn- ir Branford Marsalis á saxófón, Darryl Jones á bassa, Kenny Kirk- land á hljómborð og Omar Hakim á trommur hittust í níu daga til að æfa saman fyrir tónleikaferð um allan heiminn. Sting og félagar vöndust fljótt kvikmyndatöku- mönnunum og áhorfendur fá að sjá hvernig meðlimir hljómsveitarinnar vinna saman, læra hver af öðrum, æfa ný lög og flytja þau á tónleik- um. „Eg vil vinna með mjög hæfum djasstónlistarmönnum til að geta verið öruggur með útkomuna," seg- ir Sting. „Þessir fjórir eru einfald- lega þeir bestu.“ Börnin Að venju minnist ég á barnajóladagskrána. Þar verð- ur að stikla á stóru og í þetta sinn fjalla ég bara um tvo ís- lenska þætti. Tveir þœttir Sængin hans Lúkasar 'nefndist nýtt íslenskt jólaleik- rit eftir Elísabetu Brekkan, starfsmann barnaútvarps Rás- ar 1, sem Arnar Jónsson stýrði. Undirritaður gleðst allt- af þegar hann heyrir frum- samið efni fyrir börn í útvarp- inu og Sængin hans Lúkasar var stemmningsríkt verk. Þar var lítill drengur, Lúkas, sem Jón Magnús Arnarsson lék, að hlusta á mömmu lesa frá- sögnina af fæðingu Jesúbarns- ins úr Lúkasarguðspjalli. Svo fer drengurinn að sofa og fyrr en varir er hann kominn inn í guðspjallið. Heródes konung- ur kemur askvaðandi inn á parkettið og Lúkas rabbar líka við Jósef og Maríu og fjárhirð- ana. Þessir tveir heimar runnu áreynslulaust saman í verkinu og sögupersónurnar náðu góðu sambandi við Lúkas og kviknuðu þannig andartak til lífs í litlu íbúðinni. Ég fjalla ekki um Ævintýri á Norðurslóð því sú mynd hef- ur verið sýnd í kvikmyndahúsi en vík þess í stað að lítilli mynd, Seppa, er var á dagskrá ríkissjónvarps á annan í jólum. Leikstjóri myndarinnar var Ásthildur Kjartansdóttir en Guðmundur Þórarinsson og Björn Ragnarsson sömdu handrit. Konráð Gylfason ann- aðist kvikmyndatöku. í mynd- inni fylgdum við litlum seppa sem týndi mömmu sinni. Lenti seppi er hann leitaði að mömmunni í smá ævintýri þegar hann varð vitni að ráni. Söguþráðurinn var annars svolítið ófrumlegur eins og menn leituðu að einhveijum viðburðum til að halda mynd- inni gangandi og einkennileg þóttu mér endalokin er fólkið tók fagnandi við - tveimur flækingshundum. En mynda- taka var athyglisverð og leik- stjórn Seppa ágæt. Sigurður Lyngdal var líka góður í hlut- verki innbrotsþjófsins. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttaylirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggö. Jón Ormur Hall- dórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska horniö. 8.30 Fréttayfirlít. Úr menningarlífinu Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í talí og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 9.45 Segöu mér sögu. „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lmdgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir, 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarní Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregmr. 12.57 Dánarfregmr. Auglýsingar. 13.06 Útþrám gefur falleg augu. Þriöji og lokaþáttur: Til Baja California í Mexíkó. Umsjón: Þórunn Siguröardóttir. 13.45 Tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 „Skörpu skærin", gamansaga af Skrattanum. Róbert Arnfinnsson les þýöingu Steingríms Thorsteinssonar. Þorsteinn Antonsson og Anna Maria Þorsteinsdóttir bjuggu til flutnings. 14.30 Einn maður: & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. Jól við hirð Jakobs fjórða Skotakonungs, annar þáttur skoska tónvisindamannsins Johns Pursers frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. Meöal efnis í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dis Skapta- dóttir litast um af sjónarhóli mannfræð- innar og fulltrúar ýmissa deilda Háskól- ans kynna skólann. 16.30 Veðurfregn- ir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Byahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Úr Mariu sögu, Svan- hildur Óskarsdóttir veluf og les. Anna Margrét Siguröardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Barnahornið. Umsjón: Bryndis Víg- lundsdóttir. 19.50 Fjölmiðlasþjall. Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. Frá pianóhátíð á Akureyri sl. sumar. 20.30 Af sjónarhóli mannfræöinnar. Um- sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dis Skaptadóttir. 21.00 Fiðlusónötur. - Sónata fyrir fíðlu og pianó i Es-dúr ópus 18 eftir Richard Strauss. — Sónata fyrir fiðlu og pianó i h-moll eft- ir Ottorino Respighi. Kyung Wha Chung leikur á fiölu og Krystian Zimer- man, píanó. Umsjón: Kristinn J. Níels- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kveikt er Ijós. Séra Pálmi Matthias- son ræðir við Sigriöi Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðing, starfsmann Rauða kross íslands. 23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,6 7.03 Morgunútvarpiö. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. ErlaSigurðardótt- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Sigriðar Rósu Kristinsdóttur á Eskifirði. 9.03 9 fjögur. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Veð- urspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veð- ur, 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.03 Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmá- laútvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson, 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar, 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30.0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00Næturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10. 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sig- urjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 lltvarp Norð- urland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. 13.00 Jón Atli Jónasson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Sigmar Guðmundsson. 3.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm; arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Auðun Georg. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13,00. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ágúst Magnússon. 22.00 Plötusafnið. Jenny Johanssen. NFS ræður ríkjum á milli 22 og 23. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.00 Bandaríski vinsældalistinn endurlekinn. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni. 16.43 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þorláks- son, 19.30 Fréttir. 19.50 Gunnar Þór Helgason. 21.30 Auðunn Sigurðsson. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson. 24.00 Björgvin Arnar Björgvinsson. 1.00 Nætur- dagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson íjólaskapi. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Arnar Bjarnason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Birgir Tryggvason. 18.00 Stelán Arngríms- son. 20.00 Djass og blús. Guðni Már Henningsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Sæunn Þóris- dóttir. 10.00 Barnasagan. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Jóhannes Ágúst. Óskalög. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlmgur Nielsson. 19.00 Is- lenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.