Morgunblaðið - 03.01.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1993
1T\ \ /^ersunnudagur3.janúarl993semerþriðji
dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykja-
vík er kl. 00.27 og síðdegisflóð kl. 12.49. Sólarupprás er í
höfuðstaðnum kl. 11.18 ogsólarlagkl. 15.46. Sólin erí
hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 ogtunglið í suðri kl. 20.30.
(Almanak Háskóla íslands.)
Treyst Drottni og gjör gott, bú þú í landinu og iðka
ráðvendni. (Sál. 37,3.)
ÁRNAÐ HEILLA
FRETTIR
NÁMSKEIÐ Fjölskyldu-
fræðslunnar um fjölskylduna
og hjónabandið verður haldið
í safnaðarheimili Breiðholts-
kirkju í Mjódd nk. fimmtudag
og föstudag, 7.-8. janúar.
Fyrirlesari er norski fjöl-
skylduráðgjafinn Eivind Frö-
en.
KIRKJUSTARF
BREIÐHOLTSKIRKJA.
Samkoma Ungs fólks með
hlutverk kl. 20.30 í kvöld,
sunnudag. Bænaguðsþjón-
usta þriðjudaginn 5. janúar
kl. 18.30.
ára afmæli. í dag, 3.
janúar, er sjötugur
Guðmundur Guðmundsson
vaktsljóri á Landspítalan-
um og fyrrum skipstjóri.
Konar hans er Sigrún Sigurð-
ardóttir. Þau eru að heiman.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Bama-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: hjá hjúkrun-
arforstjóra Landspítalans í
síma 601300 (með gíróþjón-
ustu), Apótek Austurbæjar,
Apótek Garðabæjar, Árbæj-
arapótek, Breiðholtsapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek.
Morgunblaðið/Júlíus
Árið kvatt með spretti
Gamla árið er kvatt með ýmsu móti. Dugmiklir skokkarar og keppnismenn í langhlaupum hafa kvatt árið með þeim hætti
sem þeim finnst mest viðeigandi; með góðum spretti. Gamlárshlaup íþróttafélags Reykjavíkur fór fram 17. árið í röð á
gamlársdag og létu 119 hlauparar óhagstætt færi lítt á sig fá. Myndin var tekin við upphaf hlaupsins við ÍR-húsið á
Túngötu. Fyrstur í mark varð breskur hlaupari, Toby Tanser, en hann skar sig úr að öðru leyti, var sá eini sem hljóp
berleggjaður og fer hér meðal fremstu hlaupara í upphafí.
Þessar stúlkur söfnuðu 2.340 krónum með tombólu til
styrktar Soffíu Hansen á Laugarbakka í Miðfirði. Stúlk-
urnar heita Hrafnhildur Laufey Hafsteinsdóttir, Elín
Sigríður Sævarsdóttir, Ellen Sif Sævarsdóttir, Lilja Rún
Tumadóttir og Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir.
LÁRÉTT: — 1 önguls, 5
grenja, 8 hlassinu, 9 vökna,
11 báran, 14 krot, 15 auð-
uga, 16 kjánar, 17 gyðja, 19
bor, 21 guði, 22 flennunni,
25 svelgur, 26 heiður, 27
undirstaða.
LÓÐRÉTT: — 2 sefi, 3
ráðsnjöll, 4 býr til, 5 heng-
ingarólin, 6 andvari, 7 þreytu,
9 daðraði, 10 fíkna, 12 lækk-
aðir, 13 borðaði, 18 fyrr, 20
slá, 21 eldstæði, 23 svik, 24
frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 ábati, 5
skjót, 8 ólina, 9 fálki, 11 elf-
ur, 14 nef, 15 rósin, 16 iðjan,
17 ill, 19 óðar, 21 átta, 22
sólinnu, 25 alt, 26 ann, 27
Nój.
LÓÐRÉTT: - 2 brá, 3
tók, 4 ilinni, 5 snefil, 6 kal,
7 ólu, 9 forsmá, 10 íaskast,
12 fljótin, 13 rangali, 18 lúin,
20 ró, 21 án, 23 la, 24 nn.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík: Gamlársdag: Gards Apótek, Sogavegi 108. Nýárs-
dag: Breiöholts Apótek, Alfabakka 12. Dagana 2. jan.
til 7. jan., aö báöum dögum meötöldum í Breiðholts
Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi
1, opiö til kl. 22 þessa sömu daga. Neyðarsími lögregl-
unnar í Rvík: 11166/ 0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýs-
ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö
gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s.
28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostn-
aöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga,
á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö-
arsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags-
kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbaryieinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apóte'k Norðurbæjar: Opiö mánudaga.—
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laggardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekiö*er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum frá kl. 8—22 og um helgar frá kl. 10—22.
Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu-
daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs-
ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri.
Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogavéiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10—14 -virka
daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans,
s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir að-
standendur þriöjudaga á—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00
í síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig* þurfa aö tjá
sig. Svaraö kl. 20-23.
Upplý8ingamiöstöö ferðamála Bankastr. 2: Opin
mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20
miðvikudaga.
Barnamái. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer-
íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770
kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum
hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frótt-
ir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru
breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga
verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang-
ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri
vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ‘til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur
kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö-
deild Vífilstaðadcild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum Qg
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17.
— Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim-
ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspítali: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S.
14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl.
15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-
20.00. Á barnadeild og hjúkrpnardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-
fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim-
lána) mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til fó'studaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s.
79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn
mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi
47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud.
kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar
um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud.
kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi firrimtud. kl.
14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn,
miövikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud.
og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er aö panta tíma
fvrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 81441 2.
Asmundarsafn í Sigtúni: OpiÖ alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstööina við
Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á
þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar
stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl.
13.30-16. Lokað í desember og janúar.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað. Höggmyndagaröur-
inn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. -699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu-
daga kl. >4-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud.
kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17.
Byggöasafn Hafnarfjaröar; Opiö laugardaga/sunnudaga
kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14-18 og
eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19.
Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur-
bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir:
Mánud,—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8.00-17.30.
Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað
17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-Bog 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-1 7.30. Síminn
er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lóniö: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.