Morgunblaðið - 03.01.1993, Side 9

Morgunblaðið - 03.01.1993, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANUAR 1993 9 . 3. janúar Olýsanleg grimmd! eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Þá sá Heródes, að vitringarnir höfðu gabbað hann, og varð afar reiður, sendi menn og lét myrða öll sveinbörn í Betleham og nágrenni hennar, tvævetur og yngri, en það svaraði þeim tíma, er hann hafði komizt að hjá vitringunum. (Matt. 2:16-23). Amen Amen Hræðilegt! Hryllilegt! Þeir gleyma, að það kostaði Litlu saklausu börnin! líf sonar Guðs Þótt vér lifum á ofbeldisöld, að frelsa mannkynið! ofbýður oss þessi grimmd! En gleymum ekki alvöru lífsins. Jesús tæmdi þjáningabikar vorn og gaf oss réttlæti sitt. Jesús kom ekki til að baða rósum. Hann kom í holdi manns Á krossinum var lokatilraunin gjörð og gaf líf sitt oss til lausnar að ryðja honum úr vegi og hindra hjálpræðisverkið. frá valdi Satans, synd og dauða, og öll von um lausn er í honum. En Jesús vann sigur Nú kallar hann oss að þjóna sér, en þjónustan reynist oft erfið. og tók refsingn vora á sig. Morðin sýna styrk Satans. Hann heitir hvorki völdum né frægð. Börnin í Betlehem Vér getum mætt ofsókn og kvöl gáfu líf sitt fyrir frelsarann og sumir verða píslarvottar. og björguðu honum frá dauðum, Skugginn fylgir ljósinu. svo hann gæti bjargað oss. Þeirra biðu sigurlaun á himnum. Bjart ljós ber dökkan skugga. Satan reyndi að ryðja Jesú úr vegi Hvernig bregðumst vér við fagnaðarerindinu? til að hindra hjálpræðisverkið. Barnamorðin voru fyrsta tilraunin. Sumir taka við því Hvernig vissi Heródes um Jesúm? og trúa á Krist, en aðrir hafna því. Vitringarnir spurðu hann Enn vinnur Satan gegn Guði. um nýfædda konunginn, Ýmsir virðast fylgja honum er þeir höfðu yfirgefið stjörnuna og ráðast gegn Guðs syni. og fylgdu eigin skynsemi. Þeir láta sífellt meir á sér bera Hefðu þeir ekki farið til hans, og sumir dýrka jafnvel Satan og smána Krist. hefði hann ekki vitað um komu Jesú og þá hefðu börnin ekki verið myrt. Eitt er líkt með Guði og Satan. Óhlýðni vor við leiðsögn Guðs getur reynzt öðrum örlagarík. Báðir nota menn til starfa! Erum vér í þjónustu Krists eða fylgjum vér Satan? Margir ásaka Guð og spyija: Hvernig getur Guð leyft slíkt? Enginn kemst hjá því að kjósa, hveijum hann þjónar. Biðjum: Almáttugi himneski faðir. Þökk, að þú sigraðir Satan með krossdauða og upprisu Krists. Gef oss hlut- deild í þeim sigri fyrir trúna á hann. Stattu við hlið vora í daglega lífinu og gef oss náð til að þjóna þér einum. I Jesú nafni. Amen VEÐURHORFUR í DAG, 3. JANÚAR YFIRLIT í GÆR: Yfir vestanverðu Grænlandshafi er minnkandi 982 mb lægð, en langt suðvestur í hafi er vaxandi 975 mb djúp lægð á norðausturleið í stefnu á íslandi. HORFUR í DAG: Lægð nálgast sunnan úr hafi. Um hádegisbil má búast við allhvassri suðaustanátt með rigningu um landið austanvert en vestantil verður þá komin hvöss norðlæg átt. Slydda norðanlands og á Vestfjörðum og dálítil rigning suðvestanlands. Hlýnandi veður. HORFUR Á MÁNUDAG: Norðan- og norðvestanátt, sums staðar hvöss. Slydda eða snjókoma um landið norðanvert, en að mestu þurrt syðra. Kólnandi veður. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Fremur hæg vestan- og suðvestanátt. Dálít- il él suðvestantil, en bjartviðri um landið norðan- og austanvert. Frost á bilinu 1-8 stig. HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Útlit er fyrir nokkuð hvassa sunnanátt með rigningu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri +3 skýjað Reykjavík v2 snjóél Bergen 5 alskýjað Helsinki 1 snjókoma Kaupmannahöfn h-3 skýjað Narssarssuaq •f21 heiðskírt Nuuk vantar Ósló 1 alskýjað Stokkhólmur ^3 alskýjað Þórshöfn 4 léttskýjað Algarve 6 skýjað Amsterdam 46 heiðskírt Barcelona 4 skýjað Berlín 411 snjókoma Chicago 49 hálfskýjað Feneyjar vantar Frankfurt 411 heiðskírt Glasgow 8 rigning Hamborg 49 heiðskirt London 41 þokumóða Los Angeles 14 alskýjað Lúxemborg vantar Madríd 44 heiðskirt Malaga 8 skýjað Mallorca 0 léttskýjað Montreal 49 alskýjað NewYork 43 heiðskírt Orlando 18 léttskýjað París 46 héiðskírt Madeira 14 skýjað Róm vantar Vín 411 heiðskírt Washington 0 skýjað Winnipeg 423 skýjað Svarsími Veðurstofu íslands - veðurfregnir: 990600. fN Hftfri* Metsölublað á hvetjum degi! Heiðskirt / r r r r r r r Rigning Léttskýjað Hálfskýjað * / * * * * * / * * / ♦ / * ♦ ♦ Slydda Snjókoma Skýjað Alskýjað V Ý V Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig V Súld = Þoka / AÐALUMBOÐ* Suðurgötu 10, sími 23130 ÚLFARSFELL Hagamel 67, sími 24960 VERSLUNIN GRETTISGÖTU 26 sími 13665 BÓKABÚÐIN HVERAFOLD 1-3, Grafarvogi, sími 677757 HAPPAHÚSIÐ Kringlunni, sími 689780 VERSLUNIN EITT OG ANNAÐ Hrísateigi 47, sími 30331 HER GEHIR ÞU FENGIÐ VINNINGINN UPPHÆKKAÐAN VERSLUNIN SNOTRA Álfheimum 4, sími 35920 BENSÍNSALA HREYFILS Fellsmúla 24, sími 685632 BÓKABÚÐIN HUGBORG Grímsbæ, sími 686145 BÓKABÚÐ ÁRBÆJAR Hraunbæ 102, sími 813355 VERSLUNIN STRAUMNES Vesturbergi 76, sími 72800 'Umboðið sem var l Sjóbúöintli er flutt i Suðurgötu 10 MOSFELLSBÆR: SÍBS-DEILDIN, REYKJALUNDI sími 666200 BÓKABÚÐIN ÁSFELL Háholti 14, sími 666620 KÓPAVOGUR: BORGARBÚÐIN Hófgerði 30, sími 42630 VÍDEÓMARKAÐURINN* Hamraborg 20A, sími 46777 'Umboöið i Sparisjóöi Kópavogs er llutt í Vídeómarkaðinn, Hamraborg 20A. GARDABÆR: SÍBS-DEILDIN, VÍFILSSTÖÐUM sími 602800 BÓKABÚÐIN GRÍMA Garöatorgi 3, sími 656020 HAFNARFJÖRÐUR: BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS Vilborg Sigurjónsdóttir, sími 50045 Tryggðti þér möguleika ■I Lægsta miðaverð t stórhappdrætti (óbreyttfrá ífyrra) aðeitis kr. 500.- ... fyrir lífið sjálft

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.