Morgunblaðið - 03.01.1993, Síða 14

Morgunblaðið - 03.01.1993, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1993 ORÐ ERU TIL ALLS FYRST! Lifandi tungumál þar sem áherslan er á talmál. “Hellol’ "Gulen tag l" "Bonjour 1“ "Goftan dag 1" "Dag 1" Ilefur bú áhuea að læra erlend tuneumál? Málaskóli Rc' kjavíkur hcfur núkið úrval námskciða í boði. og kcnnslnn er fvrsta flokks. Enska. franska. bvska. hollenska. nissncska. íslenska fvrir útlendinea. T.O.E.F.L. undirbúninssnámskeið 02 einkatímar. Kennarar okkar hafa bau tuneumál sem kcnnd cru að módurmáli! ö Heíur bú lítinn tíma anögu? Málaskóli Reykjavíkur kennir einu sinni í viku tvær klst. í senn. Lengd námskeiða er7 - 14 vikur. Hiá okkur verð bú tíma bínum vel! öla. bla. bla. Uá '~S\bla, bla. bl^ ( Wa, blaA >bla. bla) (bla.bla/ J bla. Wa7\ / bla, bla. I Hefur bú áhuea á að biálfa tuneumálakunnáttu bína á samræðuerundvclli?' I>á þarft þú einhvem til að ræða við! Málaskóli Reykjavíkur hefur í boði ýmis námskcið sem byggjast á samræðum og þálfun á notkun tungumálsins í samræðuhópum. Oe tiáskÍDtaörðueleikamir eru brátt úr söeunni. n Ert bú heimavinnandi húsmóðir bcssa stundina? Hefur þú tíma aflögu að morgni eða degi li! .' Hjá Málaskóla Reykjavíkur eni sérstakir morgun- og síðdegistímar. Almenn kennsla, kaffihúsahópar. samræðuhópar. Það er ánæeiuleet að hitta aðra oe læra á snma tíma eitthvað sem eaenast bér í framlíðinni. Ert bú foreldri? Hefur þú áhuea á að barn þitt læri ensku? Hjá Málaskóla Reykjavíkur eni í gangi sérstök námskcið sem hönnuð cru mcð böm í huga og erþeim kcnnt allt frá átta ára aldri. Einnig eru í boði sérstök unglinganámskeið í cnsku. Börn ciea mun auðvcldara mcð að Iæra n</ tuneumál heldur cn fullorðnir. Því ekki að virkia bá eáfu beirra hiá okkur? Vinnur þú vaktavinnu? Málaskóli Reykjavíkur býöur nú upp á sérstaka jjjúnustu fyrir þá sein vinna vaktavinnu. Kcnnslan fcr fram á mismunandi tfmum í hvcrri viku. tímum scm hcnta þér! Þú getur fundið námskeið við bitt hæfi. þrátt fvrir brcvtilegan vinnutímn! Ert bu i forsvarí fyrir fvrírtæki cða starlsniannahóp/ Málaskóli Reykjavíkur býður nú sérhönnuð námskeið fyrir hin ýmsu starfssvið þjóðfélagsins. Einnig bj(k)um við t.d. prófarkalestur, aðstoð við framsetningu talaðs og ritaðs máls ásamt ýmsu öðru scm gagnast gæti þínu fyrirtrcki. Þvf ekki að hringia og athuga hvað f boði er? Innritun og upplýsingar i sfma 628890. Námskeið hefjast 11. janúar. Verið velkomin í MÁLASKÓLA REYKJAVÍKUR, BRAUTARHOLTI 4, 105 REYKJAVÍK, SÍMI628890. Á myndinni eru talið frá vinstri: Valgarð Briem, Benta Briem, Vala Thoroddsen, Birkir Rúnar Gunnarsson, Ólafur Jensson, Steinunn Ármannsdóttir og Markús Örn Antonsson. Fatlaðir hlutu styrk úr minning- arsjóði Gunnars Thoroddsens ÞRIÐJUDAGINN 29. desember fór fram í sjöunda sinn styrkveit- ing úr Minningarsjóði Gunnars Thoroddsens. Sjóðurinn var stofn- aður af hjónunum Bentu og Valgarð Briem 29. desember 1985, þegar liðin voru 75 ár frá fæðingu Gunnars. Sjóðurinn er í vörslu borgarstjórans í Reykjavík, sem ákveður úthlutun úr honum að höfðu samráði við frú Völu Thoroddsen. Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til einstaklinga eða hópa, stofnana eða félaga, eða veita verðlaun eða lán í sambandi við rannsóknir, tilraunir eða skylda starfsemi á sviði mannúðarmála, heilbrigðismála eða menningar- mála, sem Gunnar Thoroddsen lét sérstaklega til sin taka sem borg- arstjóri. Að þessu sinni hlaut íþrótta- samband fatlaðra styrkinn fyrir gott og árangursríkt barna- og unglingastarf fatlaðra á íslandi. íþróttasamband fatlaðra var stofnað árið 1979 með aðild fímm íþróttafélaga fatlaðra. Síðan hef- ur orðið stöðug fjölgun íþróttafé- laga um allt land og í dag eru þau orðin alls tuttugu. íþrótta- samband fatlaðra hefur ávallt sett metnað sinn í að hlúa að barna- og unglingastarfi innan íþróttafé- laganna, enda er það sú upp- spretta sem starf þess byggir á. íþróttasamband fatlaðra beitir sér ekki einungis fyrir starfsemi á íþróttasviðinu, heldur einnig til að ijúfa þá emangrun sem fatlað- ir búa við. íþróttaiðkun, útivist og hreyfing mannslíkamans er mikilvægt fyrir hvern og einn, en fyrir fatlaða er það jafnframt hin besta endurhæfing. Það var Birkir Rúnar Gunnars- son, 15 ára nemandi við Álftamýr- arskóla, sem veitti styrknum mót- töku fyrir hönd íþróttasambands fatlaðra. Birkir, sem er blindur, hefur æft sund síðan 1984 og hefur hann tekið miklum framför- um. Mörgum er í fersku minni glæsileg frammistaða hans á Olympíuleikum fatlaðra í Barcel- ona á Spáni í september síðast- liðnum. Frú Vala Thoroddsen afhenti styrkinn, sem að þessu sinni var að fjárhæð kr. 250.000. Athöfnin fór fram í Höfða. (Fréttatilkynning.) ÞEGAR MEST Á REYNIR...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.