Morgunblaðið - 03.01.1993, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1993
Deilt um verkfræði- og við-
gerðarkostnað á húsi RR
LAGT HEFUR veríð fram, borg-
arráði til upplýsingar, bréf til Sig-
rúnar Magnúsdóttur borgarfull-
trúa Framsóknarflokksins, frá
Almennu verkfræðistofunni
vegna verkfræði- og viðgerðar-
kostnaðar á. húsi Rafmagnsveitu
Reykjavíkur við Suðurlandsbraut
34. Fram kemur að vegna ófyrir-
sjáanlegra verkþátta hafikostnað-
urínn hækkað um 29%. Á fundin-
um ítrekaði Sigrún fyrrí ummæli
um óeðliiegan kostnað vegna
verksins og óskaði jafnframt eftir
upplýsingum um hver bæri
ábyrgðina. Rúmlega 6,8 milþ'óna
króna tilboði lægstbjóðanda hafi
veríð tekið, en endanleg greiðsla
til hans hafi numið rúmum 8,9
miHjónum.
í bréfi Almennu verkfræðistofunn-
ar segir, að svo virðist sem nokkurs
misskilnings gæti hjá borgarfulltrú-
anum í umfjöllun um kostnað vegna
viðgerðarinnar. Óskað hafí verið eft-
ir því við verkfræðistofuna að ástand
útveggja yrði kannað og lagðar fram
frumtillögur að viðgerð. Að lokinni
frumrannsókn var lögð fram frum-
kostnaðaráætlun að upphæð um 11,3
milljónir króna. „Að fenginni þessari
skýrslu fól RR Almennu verkfræði-
stofunni að gera verk- og útboðslýs-
ingu fyrir viðgerðir á húsinu og var
ákveðið að láta þær rannsóknir sem
gerðar höfðu verið á húsinu duga,
enda fyrirséð að ítarleg rannsókn á
öllum flötum útveggja yrði mjög
kostnaðarsöm. Talið var hagkvæm-
ara fyrir RR að greiða aukalega fyr-
ir ófyrirséðar eða óvæntar viðbætur
en að leggja í kostnað við frekari
rannsóknir.“
Verkið var boðið út í júní og bár-
ust sex tilboð, að upphæð 6,9 millj.
til 10,7 millj., en kostnaðaráætlun
verkfræðistofunnar var 10,6 millj.
með VSK. í kostnaðaráætlun var
gert ráð fyrir kostnaði vegna vænt-
anlegra aukaverka. Þá segir, að
kostnaður verkfræðistofunnar vegna
OKKAR METNAÐUR
ER ÞINN ÁRANGUR!
Fjölbreyttir og vandaðir tímar við allra hæfi. Frjáls mæting. Takmarkaður íjöldi í tíma.
AGUSTU OG HRAFNS
SKEIFAN 7 108 REYKJAVfK S. 68 98 68
*
MÁIMUD./MIÐVIKUD.
9.00-10.00 FITUBR.1
10.00-11.00 FITUBR.LOK
10.10-11.00 MR<
11.00-11.50 TRÖ+TÆKI1
12.07-13.00 TRÖ.HR.
12.07-13.00 KARLARLOK
14.00-15.00 FITUBR.2
15.00-15.50 MR<
15.00-16.00 FITUBR.LOK
16.30-17.30 TRÖPPUR
16.30- 17.30 MR&L
17.25- 18.15 MR<
17.30- 18.30 FITUBR.2
18.15- 19.25 ÞREKHR.
18.30- 19.50 TRÖ.HRING
19.00-20.00 FITUBR.1
19.25- 20.15 MR<
19.50- 20.50 FITUBR.LOK
20.00-21.00 FITUBR.1
20.15- 21.15 KARLARLOK
20.50- 21.50 TRÖPPUR
ÞRIÐJUD./FIMMTUD.
SÍMAÞJÓNUSTA HEFST
KL. 10.30
12.07-13.00 KARLARLOK
14.00-14.50 MR<
14.10- 15.10 FITUBR.2
15.10- 16.10 TRÖPPUR
16.30- 17.30 TRÖPPUR
17.00-18.00 FITUBR.2
17.25- 18.25 TRÖ+TÆKI2
17.30- 18.30 LÍKAMSR.
18.00-19.00 FITUBR.1
18.25- 19.25 KARLARLOK
18.30- 19.30 FITUBR.2
19.00-19.50 BARNSHAF.
19.25- 20.15 MR<
19.30- 20.30 TRÖPPUR
19.50- 20.40 MR&L
20.15-21.15KARLARLOK
20.30- 21.30 FITUBR.LOK
20.50- 21.50 FITUBR.1
FÖSTUD.
09.00-10.00TRÖ+TÆKI 2
10.00-11.00 FITUBR.LOL
10.10- 11.00 MR<
12.07-13.00 TRÖ.HRING
12.07-13.00 KARLAR LOK
14.00-15.00 TRÖPPUR
15.00-16.00 FITURBR.
LOK
16.30-17.20 MR&L
16.35- 17.35 TRÖPPUR
17.15-18.20 ÞREKHRING.
17.35- 18.35 FITUBR.2
18.20-19.10 MR<
19.10- 20.00 MR<
FITUMÆLINGAR
LAUGARD.
09.30-10.30 FITUBR.LOK
10.30- 11.30 FITUBR.1
11.00-12.10TRÖ+TÆKI 2
11.30- 12.30 FITUBR.2
11.40-12.30 BARNSHAF.
12.10-13.00 MR<
12.30- 13.30 FITUBR.LOK
13.00-14.00 KARLARLOK
14.00-15.00 KARLAR LOK
13.30- 14.30 TRÖPPUR
14.30- 15.15 BÖRN 7-9
15.15-16.00 BÖRN 5-6
BARNAGÆSLA: MÁND. OG
MIÐD. 9.00-12.00 OG
14.00-16.00, ÞRID. OG
FIMD. 14.00-16.00.
FÖSD. 9.00-11.00 OG
14.00-16.00.
MR<=Magi, rass og læri í tækjum. Styrkjandi ætingar I
tækjasal fyrir byrjendur. Leiðbeinandi stýrir hópnum.
ÞR.HR.+TRÖPPUR=Tækjaleikfimi og tröppuþrek í
bland. Stöðvaþjálfun. Hörkutímar. Enginn dans!
MR&L=Magi, rass og læri. Styrkjandi æfingar fyrir
byrjendur.
TRÖPPUHRINGUR= stöðvaþjálfun með tröppum.
Hörkutímar fyrir fólk í góðu formi.
FITUBR.FUNK=Dúndur funk fitubr. funk tónlist.
TRÖPPUÞREK 1 =Góðir timar fyrir þá sem eni að byrja í
tröppuþreki.
FITUBR.LOK=Lokuð 8 vikna námskeið með fræðslu og
aðhaldi.
FITUBR.2=Meiri hraði, mjúkt og hart eróbikk, mikil
fitubrennsla.
TRÖPPUÞREK 2=Fyrir lengra komna, meiri hraði, mikil
brennsla, góð styrking.
FITUBR.1=Mjúkt eróbikk, mikil fitubrennsla, 10 mín gólfæf.
ekkert hopp.
könnunar á ástandi útveggja, verk-
og útboðslýsinga og annarrar
tengdrar þjónustu hafí verið 699.323
þúsund krónur. Gerður var samning-
ur um eftirlit og umsjón með verk-
framkvæmdum að upphæð 150.489
þúsund krónur á mánuði eða 617.479
þúsund krónur yfír allan verktímann.
í bréfí Almennu verkfræðistofunn-
ar segir að heildargreiðsla til verk-
taka hafí orðið 8.927.185 krónur,
sem svari til 29% hækkunar frá til-
boðsupphæð. Þar kemur fram að
aukakostnað megi meðal annars
rekja til þess að nauðsynlegt hafí
reynst að pokahúða veggina og var
kostnaður við það verk 800 þúsund
krónur en engan veginn hafi verið
hægt að sjá fyrir um þann verkþátt.
Þá hafi ekki reynst unnt að losa
málningu með hefðbundnum aðferð-
um og varð aukakostnaður vegna
þessa um 770 þúsund krónur.
Þá segir: „Að teknu tilliti til þess
var umframkostnaður lítill miðað við
eðli verksins eða kr. 469 þúsund sem
svarar til tæplega 6% af tilboðsupp-
hæð. Jafnframt má á það benda að
heildarkostnaður að meðtöldum
aukaverkum er verulega innan við
kostnaðaráætlun AV sem eins og
áður sagði gerði ráð fyrir aukaverk-
um.“
í bókun Sigrúnar kemur fram að
Innkaupastofnun hafí samþykkt að
taka tilboði lægstbjóðanda, Málning-
arþjónustunnar Hafnar hf., að upp-
hæð 6.890.090 krónur með VSK.
Rafmagnsveita Reykjavíkur hafí
fengið Almennu verkfræðistofuna til
að kanna ástand hússins, gera útboð-
slýsingu og annast eftirlit. Fýrir
þessa vinnu hafí RR greitt 1,3 millj.
eða 20% af tilboðsverðinu. Jafnframt
hafí heildarkostnaður við verkið ver-
ið rúmar 8,9 milljónir eða 2 millj.
hærra en tilboðið hljóðaði upp á. Þá
segir: „Ég hef sagt og segi enn, að
mér fínnst það óeðlilegt að greiða
svo háa upphæð fyrir rannsóknir og
útboðslýsingu, en fá síðan aukaverk
og magnbreytingu á tilboðinu. Ég
hef spurt, hver ber ábyrgð í svona
tilfelli, Almenna verkfræðistofan,
Verktakinn eða RR?“
merkingar f glugga, eöa innf
f verslanir, einnota og fjölnota
á karton og Ifmmiöa sem nota
má aftur og aftur.
V.e\^ u'
AUGLÝSINGAR- SKILTAGERÐ
SILKIPRENTUN
SKEIFUNNI 3t - SÍMI: 68 00 20 FAX: 68 00 21