Morgunblaðið - 03.01.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.01.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1993 39 VIÐURKENNING Ragnheiður Runólfsdóttir, íþróttamaður ársins 1991. , Hver verður kjörinn íþróttamaður ársins? Íþróttamaður ársins 1992 verður útnefndur á vegum Samtaka íþrótta- fréttmanna við hátíðlega athöfn í Rúgbrauðsgerðinni þriðjudaginn, 5. janúar kl. 20.30. Samtök íþróttafréttamanna hafa staðið að útnefningu íþróttamanns ársins undanfarin 36 ár, eða frá því Vilhjálmur Einarsson var kjörinn 1956. Þetta verður því í 37. sinn sem útnefningin fer fram á vegum SÍ. Ragnheiður Runólfsdóttir, sundkona frá Akranesi, var íþróttamaður árs- ins 1991. Eftirtaldir hafa hlotið viðurkenninguna, íþróttamaður ársins: 1956 - Vilhjálmur Einarsson 1957 - Vilhjálmur Einarsson 1958 - Vilhjálmur Einarsson 1959 - Valbjörn Þorláksson 1960 - Vilhjálmur Einarsson 1961 - Vilhjálmur Einarsson 1962 - Guðmundur Gíslason 1963 - Jón Þ. Ólafsson 1964 - Sigríður Sigurðardóttir 1965 - Valbjörn Þorláksson 1966 - Kolbeinn Pálsson 1967 - Guðmundur Hermannsson 1968 - Geir Hallsteinsson 1969 - Guðmundur Gíslason 1970 - Erlendur Valdimarsson 1971 - Hjalti Einarsson 1972 - Guðjón Guðmundsson 1973 - Guðni Kjartansson 1974 - Asgeir Sigurvinsson •1975 - Jóhannes Eðvaldsson 1976 - Hreinn Halldórsson 1977 - Hreinn Halldórsson 1978 - Skúli Óskarsson 1979 - Hreinn Halldórsson 1980 - Skúli Óskarsson 1981 - Jón Páll Sigmarsson 1982 - Óskar Jakobsson 1983 - Einar Vilhjálmsson 1984 - Ásgeir Sigurvinsson 1985 - Einar Vilhjálmsson 1986 - Eðvarð Þór Eðvarðsson 1987 - Arnór Guðjohnsen 1988 - Einar Vilhjálmsson 1989 - Alfreð Gíslason 1990 - Bjarni Friðriksson 1991 - Ragnheiður Runólfsdóttir 1992 -???????? TILBOÐ ÓSKAST I Chevrolet BlazerTahoe 4x4, árgerð 89, Isuzu XS P/U (tjónabifreið) 4x4, árgerð ’90, Lada 2105, árgerð ’91, MMC L-300 Minibus, árgerð ’89 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grens- ásvegi 9, þriðjudaginn 5. janúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA Gleöilegt nýtt donsár 1993! Samkvæmisdansar Gömludansamii* Tjútt Swing Barnadansar INNRITUN í SÍMUM 685045 og 36645 BOLHOLTI 6 REYKJAVÍK Fax 91-683534 VISA OG EURO RAÐGREIÐSLUR Félag íslenskra danskennara - Dansráb íslands Þriðja kínaferðin verður farin 29. jan,- I3.febr. Dvalið verður í BEIJING (PEKING) og á eyjunni HAINAN.sem er í suður-Kínahafi (hitastig 25 - 28°). Heildarverð 180 þús. Hámarksfjöldi farþega verður 15, þáttaka tilkynnist fyrir 10 janúar. Nánari upplýsingar í síma 12596. KÍNAKLÚBBUR UNNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.