Morgunblaðið - 03.01.1993, Side 42

Morgunblaðið - 03.01.1993, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Vinur getur valdið þér von- brigðum í dag. Þú ert með nýjar hugmyndir varðandi tekjuaukningu sem lofa góðu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að vera jákvæðari gagnvart vinnunni, en í dag vilt þú fara þér hægt. Ferðaáætlanirnar eru í mót- un. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Gleði og starf sameinast á hagstæðan hátt á komandi vikum. Þér hættir til að eyða of miklu. Slappaðu af. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Skemmtilegt ferðalag er á næstu grösum. Þér tekst ekki að innheimta gamla skuld í dag. Hamingja ríkir í ástarsambandi. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þú ert að íhuga kaup á verð- mætum hlut. Framtíðin er þér ofarlega í huga, sér- staklega hvað varðar vinn- una. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sfií Ástin og sameiginlegir hagsmunir eru þér efst í huga á komandi vikum. Þetta verður þér góður dag- ur, en farðu ekki of geyst. Vog (23. sept. - 22. október) Vinnan veitir þér meiri ánægju á komandi vikum. Heppilegra er að eyða deg- inum heima með fjölskyld- unni en að fara eitthvað út. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) H|j0 Þú ferð talsvert mikið út á næstu vikum til að skemmta þér. Samstaða og samvera ástvina skipta öllu máli í dag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú áformar allmörg heim- boð á næstu vikum og átt von á gestum sem koma langt að. Verkefni í vinn- unni heillar þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nokkrar helgarferðir eru framundan. Hugmynd þín varðandi vinnuna er varla hagstæð sem stendur. Þú ættir að slappa af í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tffip Þótt hugurinn vilji reika til fjarlægra stranda í dag ættir þú að reyna að ein- beita þér að þörfum heimil- isins. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sít Þú vilt vera vel til fara og fatakaup gætu verið fram- undan á næstu vikum. Sam- kvæmislífið blómstrar, en eyddu ekki of miklu. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI UOSKA BF þú VILT TALA UM KAUP- HÆdCKUN A NÍJAAlZJNUjpA EK. éG MJÖG UPPTEtCJNN ^ /1 í AHG LANGAfZ A£> Ffá SMA~ STUtJPT/L A£> TALA UM f~TSTF$VOéfZ, VANPAMAC JfSKULUM V!Ð \\ \toee>ASA/nAN ^ i ^rrfó) rtilU/H UM VEfZ&ebLGUHA 06 H!/e Bej&roRSKOSrNAEX* HBUMJIANM HSRJ* AUK/sr' FERDINAND 7 7 7“ i! —. \ SMÁFÓLK Og það stendur, að þó hann hafi hlotið frægð og frama, virtist hann aldrei hamingjusamur, og enginn vissi í rauninni hvers vegna ... Hundurinn hans hataði hann. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fjórða jólaþrautin. Suður gef- ur; enginn á hættu. Vestur Norður ♦ Á2 ♦ G105 ♦ Á542 ♦ ÁG42 Austur ♦ 854 ♦ 76 ♦ 9873 li ♦ KD42 ♦ G87 ♦ D109 ♦ 753 Suður ♦ D1086 ♦ KDG1093 Vestur ¥Á6 ♦ K62 ♦ K9 Norður Austur Suður Pabis-T. D’Alelio — — — 1 spaði Pass 2 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar* Pass 4 grönd Pass 5 lauf** Pass 5 grönd Pass 6 lauf*** Pass 6 spaðar Pass Pass Pass * Fyrirstöðusögn ** 0 eða 3 ásar ***,0 eða 3 kóngar Utspil: hjartanía. D’Alelio lagði gosann á níuna og drap drottnirtgu austurs með ás. Útspilið leit út eins og „toppur af engu“, svo það var veik von að reyna við 12. slaginn með því að spila að hjartatíunni. Eins leist D’Alelio ekki vel á þá leið að leggja allt á laufsvíninguna, strax í upp- hafi. Svo hann byrjaði á því að spila laufinu þrisvar og trompa. En drottningin lét ekki sjá sig. Nú kom mikilvægur millileikur. D’Alelio fór inn í borð á spaðaás og trompaði fjórða laufið. Spilaði síðan trompunum til enda ... Norður ♦ - ♦ 105 ♦ Á54 Vestur ♦ - Austur ♦ - ♦ - ♦ 87 ♦ K4 ♦ G87 ♦ D109 ♦ - Suður ♦ G ♦ 6 ♦ K62 ♦ - ♦ - Útkoman varð tvöföld kast- þröng í aðeins tveimur litum. Ann- ar mótheijinn verður að halda valdi á tíglinum og henda hjarta þegar síðasta trompinu er spilað. Þar með má fríspila 12. slaginn á hjarta. SKÁK Umsjon Margeir Pétursson Á alþjóðamótinu í Baden Baden í Þýskalandi fyrir jólin kom þetta endatafl upp í viðureign heims- meistara kvenna, Xie Jun (2.480), sem hafði hvítt og átti leik, og svissneska alþjóðameistarans Lucas Brunner (2.49.0). 43. Rxg5! (Mun sterkara en 43. f5? - Rg7!) 43. - fxg5, 44. fxg5 (Svarti riddarinn ræður nú ekki einsamall við tvö samstæð frípeð hvíts studd af kónginum) 44. - Rg7, 45. h4 - Rh5, 46. Ke6 - Kc4, 47. g6 - Kd4, 48. Kf7 og svartur gafst upp. Hann tapar riddaranum fyrir g-peð hvíts og síðan verður h-peðið að drottn- ingu. Xie Jun varð heimsmeistari kvenna fyrir rúmu ári er hún sigr- aði Maju Tsjíburdanidze I einvígi. Á næsta ári verður hún að verja titilinn og gæti það orðið henni erfitt, því elsta Polgar-systirin, Zsuzsa, hefur ákveðið að gera atlögu að titlinum og er komin í úrslit áskorendakeppninnar. Zsuzsa er næststigahæsta skák- kona heims á eftir systur sinni Júdit, en Xie Jun er aðeins í fimmta sæti. Þær Pia Cramling og Maja eru í þriðja og fjórða sæti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.