Morgunblaðið - 03.01.1993, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1993
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Simi
16500
JÓLAMYND ÁRSINS 1992
SYNDI
SPtCTR/u. recoRDMG .
YllDOLBYSTERmMg
SPENNUTRYLLIR
ÁRSINS
MEÐLEIGJANDI
ÓSKAST
BRIDGET FONDA
OG JENNIIFER JASON
LEIGH í bestu
spennumynd ársins
að mati f lestra gagn-
rýnenda.
Mynd, sem heldur
áhorf endum á sætis
brúninni til enda.
Framleiðandi og
leikstjóri BARBET
SCHROEDER.
★ ★ ★ F.I. BÍÓLÍNAN
★ ★★1/2A.I.MBL.
★ ★ ★ P.G. BYLGJAN
★ ★★ PRESSAN
★ ★ ★ Í.F. DV
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6.55.
Sýnd kl. 5.
BITURMANI *
★
★
★
★
★
★
★ ★★PRESSAN
★ ★ *H.K. DV.
★ ★★TÍMINN
★ ★★S.V. MBL.
★ ★★★BYLGJAN
Sýnd kl. 9.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið:
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren.
Tónlist: Sebastian.
í dag kl. 14, uppselt, sun. 10. jan. kl. 14, fáein sæti laus, sun.
10. jan. kl. 17, sun. 17. jan. kl. 14, sun. 17. jan. kl. 17, sun.
24. jan. kl. 14.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fuilorðna.
Stóra svið kl. 20:
• BLÓÐBRÆÐUR söngleikur e. Willy Russell
Frumsýning fóstud. 22. janúar kl. 20.
2. sýning sun. 24. jan., grá kort gilda, 3. sýn. fös. 29. jan.,
rauð kort gilda.
• HEIMA HJÁ ÖMMU
eftir Neil Simon
Lau. 9. jan. Tvser sýningar eftir.
Litla svið:
• SÖGUR ÚR SVEITINNI:
PLATANOV
eftir Anton Tsjékov
Lau. 9. jan. kl. 17 örfá sæti laus, lau. 16. jan. kl. 17. Sýning-
um lýkur í janúar.
VANJA FRÆNDI
eftir Anton Tsjékov
I kvöld kl. 20, lau. 9. jan kl. 20 örfá sæti laus, lau. 16. jan. kl.
20. Sýningum lýkur í janúar.
Verð á báöar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. - Kortagest-
ir ath. að panta þarf miða á litla sviðið. Ekki er hægt að hleypa
gestum inn í salinn eftir að sýning er hafln.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
0 SINFONIUHUOMSVEITIN 622255
TÓNLEIKAR - GUL ÁSKRIFTARRÖÐ
Háskólabíói fimmtudaginn 7. janúar kl. 20.00.
Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk
Einleikari: Szymon Kuran
EFNISSKRÁ:
Claude Debussy:
Andrzej Panufnik:
Frederick Delius:
J. MacMillan:
Printemps
Fiðlukonsert
ln a Summer Garden
The Confession of
Isobel Gowdie
SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS
HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255
Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar í Háskólabíói alla
virka daga frá kl. 9-17.
Greiöslukortaþjónusta.
Guðrún Anna Tómasdóttir
Píanótón-
leikar í
Listasafni
Islands
GUÐRÚN Anna Tómasdótt-
ir heldur píanótónleika í
Listasafni íslands mánudag-
inn 4. janúar 1993 klukkan
20.30 og eru þetta fyrstu
einleikstónleikar hennar i
Reykjavík. Á efnisskránni
eru verk eftir Haydn,
Fauré, Scriabin, Bach og
Schumann.
Guðrún Anna er fædd í
Reykjavík og hóf snemma
píanónám í Bamamúsíkskól-
anum í Reykjavík og var nem-
andi Steinunnar Steindórs-
dóttur. Síðan stundaði hún
nám við Tónlistarskólann í
Reykjavík þar sem hún naut
leiðsagnar Margrétar Eiríks-
dóttur og lauk burtfararprófi
frá skólanum vorið 1985. Að
því loknu dvaldi hún einn vet-
ur við framhaldsnám í Lyon í
Frakklandi en flutti síðan til
Hollands og hóf nám í Sweel-'
ink-tónlistarháskólanum í
Amsterdam. Þaðan lauk hún
píanókennaraprófi sl. vor.
Aðalpíanókennari hennar þar
var Willem Brons.
Á efnisskrá eru eftirtalin
verk: Sónata í E-dúr eftir
Haydn, noktúrna eftir Fauré,
prelúdíur eftir Scriabin, part-
íta eftir Bach og novelette
eftir Schumann. Guðrún Anna
býr nú í Amsterdam og hefur
hún oft leikið á tónleikum sem
meðleikari söngvara og hljóð-
færaleikara, en þetta eru
fyrstu einleikstónleikar henn-
ar í Reykjavík.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
Jólamynd,
SYNINGAR A NYARSDAG
SONG- OG GAMANMYND FYRIR ALLA FJOLSKYLDUNA.
RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR GARÐAR CORTES EGILL ÓLAFSSON
SIGURÐUR SIGURIÓNSSOIM RÚRIK HARALDSSOIM ÖRIM ÁRNASON
ÞORHALLUR SIGURÐSSON MAGNÚS ÓLAFSSON GESTUR E. JÓNASSON
RANDVER ÞORLAKSSON LENA NYMAN
HANDRIT OG LEIKSTJÓRN GUÐNÝ HALLDORSDOTTIR
FRÁBÆR MYND, GERÐ EFTIR
SAMNEFNDRI SÖGU E.M.
FORSTER.
ÓSKARSVERÐLAUNAHAFINN
ANTHONY HOPKINS FER MEÐ
EITT AÐALHLUTVERKIÐ,
ÁSAMT EMMU THOMPSON,
HELENU BONHAM CARTER,
VANESSU REDGRAVE, JAMES
WILBY OG PRUNELLU SCALES.
Umsagnir:
„Stórmynd ársins 1992“ - „Stórsigur,
ein af bestu myndum ársins"
* NEW YORK DAILY NEWS“
„★★★★ NY P0ST“
„★★★★ USA TODAY"
„★★★★ NEWSDAY"
„★*★ PLAYBOY"
„HOWARDS END fær einkunnina 10,
hún gæti verið meistaraverk ársins“.
Leikstjóri JAMES IVORY.
^ BESTA ÆVINTÝRAMYND
4 SEM SÝND HEFUR VERIÐ
í LANGAN TÍMA.
5 FRÁBÆR MYND FYRIR
^ ALLA FJÖLSKYLDUNA.
(pA.Sýnd kl. 3, 5 og 7. Miðav. 400 kr.
ÆVINTYRIAOKKARTIMUM hreyfimyimd
LISTAVERK SEM Á SÉR EKKI HLIÐSTÆÐU í
ÍSL. KVIKMYNDAGERГ - MBL.
Sýnd á undan KARLAKÓRNUM HEKLU kl. 7.
BARNASYNINGAR KL. 3 MIÐAVERÐ 10O KR
LUKKULÁKI BRÓÐIR NIINN LJÓNSHJARTA HETJUR HIMiNGEIMSINS
SVOÁJÖRÐUSEMÁHIMNI ★★★mbl ★★★dv.syndki.7.
DÝRAGRAFREITURINN 2 Sýnd kl. 9 og 11.10. STRANGL. B.I.16ÁRA. BOOMERANG Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.15. OTTÓ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aukamynd REGÍNA