Morgunblaðið - 03.01.1993, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 03.01.1993, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1993 45; TILBOÐ Á POPPKORNI JOLAMYNDIN Eilifóardrykliurinn MervlStreep bruceWilus GomHawn Al. MB’ P Stórkostleg grínmynd með úrvalsleikurum og tæknibrellum sem aldrei hafa sést áður á hvíta tjaldinu. MERYL STREEP, GOLDIE HAWN og BRUCE WILLIS fara á kostum i baráttunni við eilffa æsku. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. SYNDARlSATJALDIinnr DOLBY STEREO"! BABERUTH j O H N SODDMAM STÓRKOSTLEGUR FER- ILL ÞESSARAR ÓDAUÐ- LEGU HETJU. ★ ★★ MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. TALBEITAN ****** *4 4*v *np»)i*t tt*** HÖRKUTRYLLIR UM HARÐAN HEIM EITUR- LYFJA f L.A. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. <■> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími H200 Stóra sviðið: • MY FAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw. 6. sýn. mið. 6. jan. örfá sæti laus, - 7. sýn. fim. 7. jan. örfá sæti laus, - 8. sýn. fös. 8. jan. uppselt, - fim. 14. jan., fös. 15. jan., lau. 16. jan., fös. 22. jan. - fös. 29. jan. - lau. 30. jan. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 9. jan. kl. 20, mið. 13. jan., - lau. 23. jan. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner I dag kl. 14, örfá sæti laus, - í dag kl. 17, örfá sæti laus, - lau. 9. jan. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 10. jan. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 10. jan. kl. 17, sun. 17. jan. kl. 14, sun. 17. jan. kl. 17, lau. 23. jan. kl. 14, - sun. 24 jan. kl. 14 - sun. 24. jan. kl. 17.. Smíðaverkstæðið: EGG-leikhúsið í samvinnu viö Þjóðleikhúsið. Sýningartími kl. 20.30. • DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse Frumsýning 7. jan. kl. 20.30 uppselt. 2. sýn. 8. jan. uppselt, - 3. sýn. 15. jan. - 4. sýn. 16. jan. • STRÆTI eftir Jim Cartwright Sýningartími kl. 20:00. Lau. 9. jan. - sun. 10. jan. mið. 13. jan. - fim. 14. jan. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki cr unnt að hleypá gestum í sal Smíðaverkstæðis eftir að sýningar hefjast. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russcl Fös. 8. jan. - lau. 9. jan., - fim. 14. jan. - lau. 16. jan. Ekki er unnt að hlcypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglcga. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, cila seldir öörum. • LJÓÐLEIKHÚSIÐ í ÞJÓÐLEIKHÚS- KJALLARANUM Mánud. 4. jan. kl. 20.30. Lesiö verður úr ljóðum eftirtalinna höfunda: Geirlaugs Magnússonar, Árna Ibsen, Hallfríðar Ingimundar- dóttur, Isaks Harðarsonar, Kjartans Ámasonar og Lindu Vil- hjálmsdóttur. Guðmundur Andri Thorsson fjallar um skáldskap Geirlaugs. Miöasaia Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Grciðsiukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Þjóöleikhúsiö - góöa skemmtun! ALÞYÐULEIKHUSIÐ HAFNARHÚSI TryggvagÖtu ff| 2. hæð, inngangur úr porti. Sími: 627280 „HRÆDILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Sýningar hefjast kl. 20.30. Fðs. 8. jan., lau. 9. jan. Hjónin halda áfram aö skemmta sér. Miðasalan opin daglega (nema mánudaga) frá kl. 17-19 í Hafnarhúsinu, sími 627280 (símsvari). Greiöslukortaþjónusta. llQl ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Gaetano Donizetti Fös. 8. jan. kl. 20. Sun. 10. jan. kl. 20. Síöasta sýningarhclgi. Simsvari í miðasölu 11475. - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLINAN 99 10 15 Lísbet Sveinsdóttir Sýnirí Lista- sal Sólon Islandus LISBET Sveinsdóttir hefur opnað myndlistarsýningu i Sólon íslandus og verður sýningin opin til 15 janúar. Lísbet stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Islands frá 1972 til 1978 og síðan við Konstfackskolan í Stokkhólmi til 1982. Hún stundaði kennslu við Konst- skolan í Stokkhólmi frá 1981 til 1982 og kenndi við skúlpt- úrdeild Myndlista- og hand- íðaskóla Islands 1985 tilæ 1986. Árið 1987 vann hún við leikmyndagerð fyrir Þjóðleik- húsið. Lísbet hlaut starfslan listamanna 1986 og á árunum 1989 til 1991 starfaði hún að list sinni í Portúgal. REGNBOGINN SIMI: 19000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.