Morgunblaðið - 03.01.1993, Síða 49

Morgunblaðið - 03.01.1993, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1993 49 SUWNUPAOUR 3/1 Bókhaldsnámskeið Sérhönnuð námskeið með þarflr atvinnulífsins í huga. Bókhald I. stig byrjendur 20 tímar ★ Farið í grunnatriði bókhalds, gerð einfalds rekstrar- og efnahagsreiknings. Byrjar 11. janúar, tími: mán., mið. Bókhald II. stig framhaldsflokkur 20 tímar ★ Bókhaldsæfíngar og reikningsskil einkafyrirtækja. Byrjar 12. janúar, tími: þri., fim. Bókhald III. stig 20 tímar Raunhæft verkefni: ★ Skil og innheimta virðisaukaskatts. ★ Launabókhald. ★ Viðskiptamannabókhald. ★ Frágangur, afstemmningar, milliuppgjör. ★ Samning rekstrar- og efnahagsreiknings. Byrjar 11. janúar, tími mán., mið. Bókhald IV. stig Tölvubókhald Opus allt 20 tímar ★ Fjárhags- og viðskiptamannabókhald, raunhæft verkefni. Byrjar 15. febrúar, morgun- og kvöldtímar Bókhalds- og rekstrarnám I-IV stig 68 timar Aðalnámsgreinar: ★ Hlutverk bókhalds, bókhaldslög. ★ Bókhaldsæfingar og gerð milliuppgjöra. ★ Launabókhald. ★ Skil og innheimta virðisaukaskatts. ★ Raunhæft verkefni. - frágangur, afstemmingar, milliuppgjör. - samning rekstrar- og efnahagsreiknings. ★ Tölvubókhald - Opus allt. Byrjar 18. janúar, morgun- og kvöldtímar. Skattframtöl fyrir einstaklinga, 16 tímar, byrjar 3. feb. Innritun er þegar hafin. Viðskiptaskólinn Skólavörðustíg 28, sími 623162. '-w'/Íkcl náms/UiS fyrir karlmenn sem vilja komast í topp form. Már Hinriksson, Guðjón Gíslason og Garðar Ingþórsson eru ánægðir með sinn árangur: Þetta er stórfín þjálfun. Við höfum aukið þrek og þol til muna, við erum frískari í vinnunni og léttari andlega og líkamlega. hefst 9. janúar * tækjaþjálfun og tröppuþrek 3x -5x í viku fitumælingar og viktun aðhald og hvatning * * / / Verð kr. 9.900 ÁGÚSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVÍK S. 68 98 68 I HflfsgílW þfnfrii 5» Metsölublað á hverjum degi! ÚTVARP Karl Oluf Bang og Guðrún Ásmundsdóttlr, Rás 1 kl. 16.03. RÁS 1 FM 92,4/93,6 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. — Introduction og Passacaglia eftir Pál ísólfsson og — Prelúdía, Kórall og Fúga eftir Jón Þórar- insson. Ragnar Björnsson leikur á org- el Kristskirkju i Reykjavík. — Kristur, óratória ópus 97 fyrir einsöngv- ara, kór og hljómsveit eftir Felix Mend- elssohn. Audrey Michael, Marcus Schaeffer Jose Fardilha, Antonio Wagner Diniz syngja með kór og Gul- benkian-hljómsveitinni i Lissabon; Michael Corboz stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Strengjakvartett f B-dúr K458 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og — Sónata fyrir selló og píanó „Arpeggi- one" eftir Franz Schubert. Mstislav Rostropovich leikur á selló og Benjam- in Britten á pianó. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Minen/u. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur séra Tómas Sveinsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Allir morgnar heimsins. Frá Kat- mandu til Mogadishu og New York. Stefán Jón Hafstein segir frá. 15.00 Kammertónleikar. Beint útvarp frá tónleikum Bryndisar Höllu Gylfadóttur. Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur með á pianó. Á efnisskránni eru: - Sónata númer 3 í a-moll eftir Antonio Vivaldi, - Sónata ópus 5 númer 2 i g-moll eftir Ludwig van Beethoven og - Sex laga svita úr sönglagaflokki eftir Manuel de Falla. KynnirTómasTómas- son. 16.00 Fréttir. 16.03 „Ég lít í anda liðna tíð..." Jól í kreppunni. Rætt við Karl Oluf Bang og leiklesnir þættir úr lifi hans. Höfundur og leikstjóri: Guðrún Ásmundsdóttir. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikritið „Vamarræða mannkynslausnara" Jón Júllusson flyt- ur einleik eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Sigurður Skúlason. 18.00 Nú rokka Reynismenn. Fylgst með árshátið frjálsiþróttadeildar Ung- mennafélagsins Reynis á Árskógs- strönd. Meðal annars er rætt við for- ystumenn félagsins og tónlist flutt. Umsjón: Birgir Sveinbjömsson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtek- inn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Péturskirkjan i Róm. Umsjón: Ólaf- ur Gíslason og Halldóra Friðjónsdóttir. (Áður útvarpað á jólum 1987.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Óbókvartett i F-dúr K 370 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Óbókvart- ett Lundúna leikur. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,6 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. Sigild dægurtög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einn- ig útvarpað í Næturútvarpi kl, 02.04 að- faranótt þriðjudags. Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Páls- dóttir og Magnús R. Einarsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan held- ur áfram. 16.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdi- ói 33 i Kaupmannahöfn. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.). Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjóns- son leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úr- vali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttirkl. 8.9.10,12.20,16,19.22og24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Nætur- tónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næt- urtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.30 Morguntónar hljóma áfram. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Magnús Oro Schram. 13.00 Sterar og stærilæti. Sigmar Guðmundsson og Sigurður Sveinsson. 15.00 Sunnudagssið- degi. Gylfi Þór Þorsteinsson. 18.00 Úr bókahillunni. Guðríður Haraldsdóttir. 21.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 1.00 Út- varp Lúxemborg. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Ólafur Már Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. 13.00 Pálmi Guðmundsson og Anna Björk Birgisdóttir. 16.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. Síðdegisfréttir kl. 17.00.19.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2/Bylgjunnar. 20.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 22.00 Pétur Valgeirsson. 1.00 Næturvaktin. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Klassisk tónlist. Haraldur Ámi Har- aldsson. 12.00 Gestagangur hjá Gylfa Guðmundssyni. 15.00 Þórir Telló. Vin- sældariistar viða að. 18.00 Sigurþór Þórar- insson. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Róleg tónlist. 1.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 96,7 10.00 Haraldur Gislason. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 16.00 Vinsældalisti Islands endurfluttur. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Bandariski vinsældalistin, 40 vin- sælustu lögin, endurfluttur. SÓLIN FM 100,6 10.00 Ókynnt róleg tónlist. 13.00 Stefán Arngrimsson. 17.00 Hvita tjaldið. 19.00 Stefán Sigurðsson. 22.00 Bjami Þór. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 11.00 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Sam- koma. Orð lífsins. kristilegt starf. 15.00 Sveitatónlist. 17.15 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrár- lok. Bænastund kl. 9.30 og 13.00. Fréttir kl. 12, 17. Karl Oluf Bang og Guðrún Ásmunds- dóttir, Rás 1 kl. 16.03.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.