Morgunblaðið - 06.01.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.01.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANUAR 1993 9 Nú er rétti tíminn til að hefja reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Notaðu símann núna, hringdu í 62 60 40, 69 96 00 eða 99 66 99 sem er grænt númer. s I ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 Kringlunni, sími 91- 689797 Kalkofnsvegi 1, sími 91- 699600 Hvers vegna? Tilefni ummæla Bjöms Bjamasonar er spuming Pressunar til hans við áramót, sem hljóðar svo: „Hvers vegna á forseti Islands ekki að skjóta EES-samn- ingnum undir þjóðarat- kvæðagreiðslu?" Svar Bjöms fer hér á eftir (millifs. em Mbl.): Ur lausu lofti „Erfitt er að svara spumingu eins og þess- ari, sem er úr lausu lofti gripin. Stjómarandstæð- ingar á Alþingi fluttu til- lögfu þar um að vísa EES- samningnum til þjóðarat- kvæðagreiðslu. Meiri- hluti Alþingis hafnaði til- lögunni. Þar með er það mál ekki lengur á dag- skrá. Til staðfest- ingar Eftir að Alþingi hefur samþykkt fmmvarp til laga um EES-samninginn verður það eins og öll önnur samþykkt laga- fmmvörp borið undir forseta Islands til stað- festingar. Ber að gera það samkvæmt stjómar- skránni. í 26. grein henn- ar segir hins vegan „Nú syiyar forseti lagafmni- varpi staðfestingar, og fær það þó engu að síður lagagildi, en leggja skal það þá svo fljótt sem kostur er undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu til sam- þykktar eða synjunar með leynilegri atkvæða- greiðslu. Lögin falla úr Þjóðaratkvæðagreiðsla afgreitt mál * Formaður utanríkismálanefndar Al- þingis, Björn Bjarnason, telur, að forseti Islands eigi ekki að blanda sér í stjórn- máladeilur. Tilefni þessara ummæla eru nokkrar áskoranir, sem forsetaembætt- inu hafa borizt þess efnis, að forseti neiti að undirrita lög um EES-aðild og knýi þannig fram þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Björn bendir á, að Alþingi hafi þegarfellt tillögu um þjóðaratkvæða- greiðslu og því sé það mál ekki á dagskrá. gildi, ef samþykkis er synjað, en ella halda þau gildi sínu.“ Misskilningur Spumingin á rætur að rekja til misskilnings og ályktana, sem dregnar em af þessu stjómar- skrárákvæði. Af henni sést, að forseti íslands verður að synja laga- fmmvarpi frá Alþingi íslendinga til að ákvæðið verði virkt. Forseti ís- lands hefur ekki beint á valdi sínu að skjóta mál- um undir þjóðaratkvæði, hann getur hins vegar kallað fram atkvæða- greiðslu um lagafmm- varp með því að neita að staðfesta það. Miklir hags- munir Lagafrumvarpið um aðild að EES varðar hagsmuni íslensku þjóð- arinnar mjög miklu. Þátttaka í evrópska efna- hagssvæðinu tryggir stöðu Islands út á við og er til þess fallin að styrkja íslenskt atvinnu- og efnahagslíf. Málið hef- ur verið á döfinni í tæp Qögur ár og fjórir af fimm stjórnmálafiokkum þjóðarinnar hafa lagt framgangi þess lið sitt. Af sjálfsagðri varkámi, þegar viðkvæm stjómar- málefni era annars veg- ar, hefur forseti íslands haldið sig fjarri öllum umræðum og deilum um ísland og EES. Sameiningar- tákn Ég er þeirrar skoðun- ar, að forseti íslands eigi ekki að blanda sér í stjórnmáladeilur. Frú Vigdis Finnbogadóttir forseti íslands hefur starfað í þeim anda og hlotið traust alþjóðar. Mér finnst spuming Pressunnar og ýmsar ályktanir, sem beint er til forseta íslands vegna EES-málsins til þess fallnar að grafa undan þeim samhug, sem ríkir um embætti forseta ís- lands og þann, sem það skipar. Embætti forseta íslands er og á að vera sameiningartákn lýð- veldisins. Stjómmála- menn eiga að standa í flokkadeilum. Það fer alls ekki vel á þvi að draga embætti forseta Islands inn i slíkar deil- ur.“ • • Orugg eignasamsetning Lágur rekstrarkostnaður Itarleg yfirlit 7,4% ávöxtun TRYGGÐU ÞÉR TEKJUR Á EFTIRLAUNAÁRUNUM! Almennur lífeyrissjóður VÍB starfar sem séreignar- sjóður. Framlög hvers sjóðfélaga eru því séreign hans og inneignin erfist. ÁrsQórðungslega fá sjóðfélagar sent ítarlegt yfirlit um eign sína, auk upplýsinga um stöðu og afkomu sjóðsins. Hver sem er getur gerst félagi í ALVIB en hann er einkum hugsaður sem viðbótar- lífeyrissjóður. RáðgjafarVIBveitafrekari upplýsingar um lífeyrismál og hægt er að fá sendar upplýsingar í pósti. Verið velkomin í VÍB. * Arsmu návöxlun fyrslu II mánuöi ársins 1992 VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25. i m éy0icm m l ifetsölublað á hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.