Morgunblaðið - 06.01.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.01.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993 RAÐAUGÍ YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Starf veðurstofustjóra er hér með auglýst laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1. janúar 1994. Óskað er eftir að væntanlegur veðurstofustjóri komi til starfa hið fyrsta til að taka þátt í vinnu við stefnumótun í tengslum við þá athugun á þróun og markmiðum Veðurstofunnar sem nú stendur yfir. * Umsóknarfrestur er til 27. janúar 1993. 6.janúar 1993. Umh verfisráðuneytið. Módelsamtökin vilja ráða vel menntaðan og duglegan snyrti- fræðing til þess að kenna á námskeiðum Módelsamtakanna. Upplýsingar gefur Unnur Arngrímsdóttir, sími 643340, milli kl. 17 og 18. Starf á matvæla- og heilbrigðissviði Hollustuvernd ríkisins óskar eftir að ráða dýralækni, matvælafræðing eða aðila með aðra háskólamenntun á matvæla- eða heil- brigðissviði. Starfið felst í ráðgjöf, fræðslu og verkefnum tengdum löggjöf og eftirliti á sviði matvæla og almenns heilbrigðiseftirlits, m.a. ítengslum við Evrópskt efnahagssvæði. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 25. janúar nk. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Jón Gíslason, forstöðumaður heilbrigðiseftirlitssviðs, í síma 688848. Hollustuvernd ríkisins, Ármúla 1a, pósthólf8080, 128 Reykjavík. Talkennari óskast til starfa við Grunnskóla Hafnarfjarðar. Upplýsingar um starfið eru veittar á fræðslu- skrifstofu Reykjanesumdæmis í síma 658011. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. „Au pair“ - Stokkhólmur Stúlka um tvítugt óskast til að gæta tveggja barna og vinna létt heimilisstörf. Þarf að geta byrjað strax. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 52008. Reykjavík Sjúkraliðar - starfsfólk Sjúkraliðar og starfsfólk óskast í 50% störf við aðhlynningu. Vinnutími kl. 8.00-12.00. Upplýsingar veita ída og Jónína í símum 35262 og 689500. Nýtt umboð Happdrættis Háskóla íslands Höfum opnað umboð í versluninni Eitt og annað, Hrísateigi 47, sími 30331. Happdráettí Háskóla íslands. Hressarkonur Leikfimin hefst fimmtudaginn 7. janúar. Kennt verður í Árseli á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17-18 og 18-19. Innritun ítíma. Kennari: Eyrún Ragnarsdóttir. Hressir karlar Léttur bolti hefst fimmtudaginn 7. janúar kl. 22.10-23.00 og á sunnudögum kl. 10.40- 12.20. Innritun í tíma. Fimleikadeild Fylkis. Miðskólinn er grunnskóli fyrir börn á aldr- inum 9-12 ára. Miðskólinn er einsetinn, sam- felldur heilsdagsskóli, þar sem börn fá heita máltíð í hádeginu og Ijúka við allt heimanám undir leiðsögn kennara áður en skóladegi lýkur. í skólanum er einnig aðstoð fyrir nem- endur til að æfa sig á hljóðfæri. Miðskólinn er einkaskóli. Skólagjöld eru kr. 15.000 á mánuði. Hádegismatur kostar kr. 350 á dag. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans, Fríkirkjuvegi 1 (í gamla Miðbæjar- skólanum) eða í síma 62 92 22 milli kl. 10-12. Greta Kaldalóns, skólastjóri. Trygging hf. óskar eftir tilboðum f neðanskráðar bifreið- ar, sem hafa skemmst f umferðaróhöppum: Daihatsu Charade 1991 Mazda 323 1990 Toyota HiluxX Cab 1990 Renault Express 1990 Skoda Favorit 1989 Dodge Van Pickup 1991 Nissan Bluebird 1988 Mazda 323 1987 Nissan Pathfinder 1987 MMC Lancer 1987 Lada Sport 1987 FiatUNO 1987 Lada 1500 1987 Chevrolet Monza 1987 MMC Lancer 1991' LanciaThema 1987 Bifreiðarnar verða til sýnis fimmtudaginn 7. janúar 1993 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 621110. Kaupmannahöfn Góð 2ja herb. íbúð til leigu á hentugum stað í Kaupmannahöfn. íbúðin er með baði og sólríkum svölum. Húsgögn og ískápur fylgja. Upplýsingar veita Jón og Helga í síma 22887 eftir kl. 18.00. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kaupmannahöfn - 8248". Skrifstofuhúsnæði 200-250 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu sem fyrst í Reykjavík. Upplýsingar í síma 609698 á skrifstofutíma næsþj daga. Tilboðum má einnig skila á faxi, faxnúmer 621045 100-150m2 atvinnuhúsnæði óskast til leigu. Æskileg skipting er 30-50 m2 sýningarrými með gluggum og 70-100 m2 lager með innkeyrsludyrum. Upplýsingar um stað og kjör óskast send til auglýsingadeildarMbl., merktar: „A- 10150“, fyrir laugardaginn 9. janúar 1993. KENNSLA Fimleikadeild Fylkis Fimleikar fyrir stúlkur og drengi. Innritun verður í dag, miðvikudaginn 6. janúar, kl. 18.30-19.00 í íþróttahúsi Árbæjarskóla. Kennsla hefst laugardaginn 9. janúar í íþróttahúsi Árbæjarskóla. Innritun í tíma: Byrjendur kl. 16.20 og framhald kl. 17.10. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 16.12.-VS-JM 6.1. VS - I - MF FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Þrettándaganga og blysför um byggðir álfa og huldufólks í Öskjuhlíð Miðvikudaginn 6. janúar efnir Ferðafélagið til þrettándagöngu um álfa- og huldufólksbyggðir í Öskjuhlíð. Blys verða seld áður en gangan hefst. Til gamans verður stuðst við kort sem Yngvi Þór Loftsson hjá Borgarskipu- lagi Reykjavíkur teiknaði eftir til- sögn Erlu Stefánsdóttur um hul- iðsvætti á höfuðborgarsvæöinu. Gangan hefst kl. 20.00 og verð- ur lagt af stað frá Hótel Loft- leiðum. Ekkert þátttökugjald en blys kosta kr. 200. Að göngu lokinni verður staldrað við hjá álfabrennu Vals við Hlíðarenda. Áætlaður göngutími er 1 klst. og því tilvalin ferð fyrir alla fjöl- skylduna, unga sem aldna. Myndakvöld fimmtu- daginn 7. janúar Fimmtudaginn 7. janúar (ath. breytingu á vikudegi) verður næsta myndakvöld F.í. í Sóknar- salnum, Skipholti 50a, og hefst stundvíslega kl. 20.30. Björn Hróarsson fer viða um landið og segir frá í máli og myndum náttúrufyrirbærum og athyglis- verðum svæðum m.a. Surtsey, nýjar myndir úr hellaferðum og hverasvæði verða heimsótt. Jóhannes I. Jónsson sýnir og segir frá ferð um „Litla hálendis- hringinn", m.a. liggur leiðin um fáfarin svæði norðan og sunnan Hofsjökuls. Aðgangur kr. 500 (kaffi og með- læti innifalið). Ferðafélag (slands. Skautafélagið Þór - Fundarboð Aukaaðalfundur Skautafélagsins Þórs verður haldinn 16. jan. 1993 kl. 14.00 á hæö kaffiteríu (SÍ, íþróttamiðstöðinni, Laugardal. Dagskrá fundarins: 1. Kosning nýrrar stjórnar og endurskoðenda. 2. Önnur mál. Stjórnin. SAMBAND ISLENZKFiA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60. Gleðilegt ár! Almenn kristniboðssamkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Þórarinn Björnsson, guðfræðingur. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Wynnie Lewis frá alheimsmótinu í Osló. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustraeti 2 Heimsókn frá lýðháskóla Hjálp- ræðishersins á Jeloy í Noregi. í kvöld kl. 20.00. Norrænn jóla- fagnaður. Dagskráin fer fram á norsku. Fimmtudag kl. 20.30: Söng- og lofgjörðarsamkoma. Föstudag kl. 20.00: Nýársfagn- aður unglinganna. Vertu alltaf velkomin(n) á Her!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.