Morgunblaðið - 26.01.1993, Page 2
800f jJAUMAl .08 íJUÍ)AOUJ.aUW Gia/ja/UOÍlOí/
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993
Veghefíll á viltígötum
Morgunblaðid/Albert Kemp
Veghefíll sem sendur var frá Fáskrúðsfírði til að opna vegi sem
lokuðust í fannferginu sem kyngdi niður á sunnudag, endaði för
sína utan vegar enda hafði skafið í háa skafla og ekki augljóst
hvar voru vegir og hvar vegieysur. Öflugur vörubíll með krana og
hefiltönn var gerður út af örkinni til að koma ruðningstækinu upp
á veg og í gagnið á ný. Ekki skorti verkefnin; meðal annars þurfti
að ryðja í gegnum þijú snjóflóð sem fallið höfðu á veginn við Vatt-
amesskriður.
Hin seinni ár hafa 10 til 15 bát-
ar veitt lax á alþjóðlega hafsvæðinu
milli íslands og Noregs. Þær veiðar
hafa verið bannaðar samkvæmt al-
þjóðlegu samkomulagi síðustu árin,
en útgerðir sumra bátanna gripu
þá til þess ráðs að skrá bátana í
Póllandi og Panama sem eiga ekki
aðild að veiðibanninu. Staðfesting
pólskra embættismanna kemur
Stjóm Borgarspítala gengur til viðræðna víð stjómendur Landakots
Leitað leiða til hagræðing-
ar með aukinni samvinnu
Lagt til að sjúkrahúsin vinni saman að gæðasljórnunarverkefnum
YFIRSTJÓRN St. Jósefsspítala á Landakoti hefur sent
stjóra sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar (Borgarspítala)
bréf þar sem óskað er eftir viðræðum um frekari sam-
vinnu sjúkrahúsanna tveggja. í bréfinu er lagt til að unnið
verði að könnun á rekstri þjónustudeilda, svo sem innkaupa-
deilda, þvottahúss, eidhúsa, tölvudeilda o.fl. í þeim tilgangi
að finna hagkvæmustu leiðina til rekstrar þessarar starf-
semi fyrir báða spítalana. Að sögn Araa Sigfússonar, for-
manns stjómar sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar, hefur
stjórain samþykkt að ganga til viðræðna um efni bréfsins.
Hugað að rneiri
verkaskiptingu
í bréfi yfirstjórnar St. Jósefs-
spítala er lagt til að sjúkrahúsín
vinni sameiginlega að ýmsum
gæðastjómunarverkefnum í því
skyni að bæta þjónustu við
sjúklinga og að fagleg starfsemi
verði tekin til endurskoðunar með
það í huga að halda áfiram að
koma á enn frekari verkaskiptingu
milli spítalanna með hagræðingu
í huga. Þá er lagt til að tilnefndir
verði fjórir menn frá hvorum aðila
í samvinnunefiid, sem ráðgefandi
verði fyrir stjómir spítalanna.
Aukin hagkvæmni
Að sögn Áma Sigfússonar hefur
stjóm sjúkrastofnana samþykkt
að senda fjóra aðila til að taka
þátt í þessum viðræðum. „Við telj-
|H<rr0tmhlaMh
t dag
Hamingjuleit og losti______
Leikdómur um sýningu Nemenda-
leikhússins 12
Brot reið yfir Margréti EA
Mildi að mennimir sluppu 22
Marel vekur athygli i Atlanta
Kjúklingaframleiðendur hrífast af
framleiðslu Afare/ 28
Deilt um lögreglubúninga
Ódýraii einkennisföt geta þýtt
kjararýmun fyrir lögreglumenn 46
Leiðari
odkJos
Fjárhagsáætlun
ar 24
Reykja víkurborg-
Iþróttir
► „Gömlu“ mennimir Sigurður
og Alfreð góðir með landsliðinu
en liðið hefur tapað tveimur leikj-
um af þremur I Noregi. Valdimar
Grímsson meiddist í gær.
um áhugavert að kanna hvort ekki
megi ná frekari hagræðingu og
auknum gæðum með þeim hug-
myndum sem jiama era lagðar
fram,“ sagði Ami í samtali við
Morgunblaðið.
Höskuldur Olafsson, formaður
yfirstjómar St. Jósefsspítala, seg-
ist vonast til að viðræðumar við
síjóm Borgarspítalans leiði til já-
kvæðrar niðurstöðu. „Hugmyndin
er að ganga úr skugga um hvort
ekki megi auka hagkvæmni og
skilvirkni í heilbrigðiskerfinu hér
á höfuðborgarsvæðinu. Við af-
hentum bráðavaktimar yfir til
Bíldudalur
Skólahaldi
aflýst vegna
flensimnar
Bíkiudal.
AFLÝSA varð skólahaldi í
grunnskólanum á BQdudal í gær
vegna flensu sem herjað hefur á
nemendur og kennara. Flensunni
fylgir hár hití, bein- og höfuð-
verkir, meltingartruflanir og
sárindi í hálsi.
Ámi Scheving Thorsteinsson,
læknir á Patreksfirði, segir að búið
sé að senda blóðprafur suður til
Reykjavíkur til mótefnamælingar
til að fá staðfest hvort um sé að
ræða skæða inflúensu. Flensan
ieggst jafnt á böm sem fullorðna
og hafa heilu fiölskyldumar verið
rúmliggjandi sökum þess. Ástandið
á Patreksfirði og nágrenni er ekki
jafnslæmt og á Bíldudal að sögn
Áma.
R. Scmidt.
Borgarspítala í fyrra og það er
komin ágæt reynsla á það,“ sagði
Höskuldur. Hann segir að mikil
aukning hafi orðið á þeirri starf-
semi sem Landakotsspítali hefur
sérhæft sig í á árinu.
í maí á síðasta ári, en hann landaði
36 tonnum af Iaxi í Koloberzeg.
Teljast það vera um 10.000 laxar
á öðra ári í sjó.
Rannsókn í Sviss
Orri Vigfússon sagði enn fremur
að lögregluyfirvöld í Sviss hefðu
verið sett í málið og þau beðin að
grafast fyrir um framgang málsins
þar í landi, en talið væri að afkasta-
miklar reykiðjur keyptu laxinn til
vinnslu. „Löndin sem eiga hlut að
vemdun laxins í hafinu era lítið
hrifin af tiltæki Pólveija. Mörg
þeirra hafa stutt Pólveija efnahags-
lega í þrengingum þeirra eftir að
kalda stríðinu lauk og vilja að þeir
virði á móti fjölþjóðlegar tilraunir
til náttúravemdar í stað þess að
láta stjómast af skammtímasjón-
armiðum.
íslendingnr skot-
inn til bana í Chile
RAGNAR Ragnarsson, skipstjóri
hjá Friosur í Chile, var skotinn
tíl bana í Chile aðfaranótt laug-
ardagsins. Hann var ásamt konu
sinni gestkomandi á heimili
þýsks vinar sína þegar atburður-
inn varð. Annar gestur í húsinu,
ChQemaður, skaut Ragnar til
bana með byssu húsráðandans.
Útför Ragnars Ragnarssonar var
gerð í heimabæ hans, Puerto
Montt, i Chile i gær.
Samkvæmt upplýsingum starfs-
manna Friosur voru tildrög atburð-
arins á þá leið að upp hafði komið
ágreiningur í samkvæminu þar sem
Ragnar og kona hans vora gest-
komandi. Húsráðandinn sótti byssu
sem hann á og skaut af henni upp
í loft en þá réðst á hann maður, tók
af honum byssuna og skaut Ragnar
tveimur skotum. Ragnar mun hafa
látist áður en á sjúkrahús var kom-
ið.
Banamaður Ragnars er í haldi
Iögreglu í Chile. Gestgjafinn hefur
einnig verið kærður fyrir að eiga
ólöglegt skotvopn.
Ragnar Ragnarsson fæddist 19.
febrúar 1960 og var því tæpra 33
ára. Hann hafði verið búsettur í
Chile í u.þ.b. tvö ár. Hann var skip-
stjóri á Friosur I, flaggskipi sam-
nefnds útgerðarfyrirtækis sem
Grandi hf. á um 20% hlut í. Hann
Ragnar Ragnarsson
var kvæntur chileskri konu, átti
með henni nokkurra mánaða gam-
ait barn og hafði gengið eldra bami
hennar í föðurstað.
Ragnar Ragnarsson var næst-
yngstur sex bama hjónanna Ragn-
ars Franzsonar og Lofthildar Lofts-
dóttur.
Útför Ragnars Ragnarssonar var
gerð í Chile í gær. Vegna laga þar
í landi reyndist ekki unnt að fresta
henni til að hans nánustu hér á
landi gætu verið viðstaddir.
Laxiúrsjó |
landaðí
Póllandi |
FULLTRÚAR pólsku ríkis-
stjóraarinnar hafa staðfest I I
samtölum við Alþjóðakvóta-
kaupanefndina að sænskir og
danskir laxveiðibátar hafi
fengið að landa laxi óáreittir
í pólska hafnarbænum Kolo-
berzeg þrátt fyrir að islensk-
um stjórnvöldum hafí verið
heitið því að fyrir slikt yrði
tekið. Orri Vigfússon, for-
maður kvótakaupanefndar-
innar, sagði afskiptaleysi
pólskra stjórnvalda með ólík-
indum og þeir bæru fyrir sig
að þeir ættu eftir að setja
reglugerðir um framkvæmd
löndunarbanns. Laxinn hefur
verið fluttur frá Póllandi til
Sviss þar sem hann er full-
nnninn.