Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 3
GOTT FÓLK / S(A MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANUAR 1993 3 Eðlileg samkeppni í flutningum er okkur íslendingum nauðsynleg. Hagsmunir íslenskra fyrirtækja og neytenda eru í veði ef flutningar til og frá landinu færast á færri hendur. í kjölfarið hækka flutningsgjöld og vöruverð. Sú lækkun sem orðið hefur á flutningsgjöldum að undanförnu er að þakka aukinni samkeppni og það veltur á þér hver áframhaldandi þróun verður. Þegar þú velur að flytja með Samskipum greiðir þú samkeppninni leið og stuðlar að aukinni hagkvæmni í flutningum þér til hagsbóta. Verum Samskipa inn í framtíðina. SAMSKIP Traustur valkostur Holtabakka við Holtaveg • 104 Reykjavík • Sími (91-) 69 83 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.