Morgunblaðið - 26.01.1993, Síða 13

Morgunblaðið - 26.01.1993, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993 13 Aðrar brottfarir: 18.febrúar, fá sæti laus l.aprfl, páskaferð NORDJOBB 1993 hefur tekið tíl starfa og er þetta áttunda starfsár verkefnisins. Umsóknartími fyrir Nordjobb er frá 15. janúar til 15. mars og ber að skila umsóknum til Norræna félagsins. Nordjobb er miðlun sumaratvinnu milli Norðurlanda fyrir fólk á aldrin- um 18-26 ára og eru störfin, sem boðið er upp á, í löndunum öllum svo og á sjálfstjórnarsvæðum Norður- landanna. Einnig sér Nordjobb um að útvega húsnæði og bjóða upp á tómstundastarf til að kynna land og þjóð. Störfin sem bjóðast eru marg- vísleg. Þau eru á sviði iðnaðar, þjón- ustu, lanbúnaðar, verslunar o.fl. og eru miðuð við faglært svo og ófag- lært fólk. Launakjör miðast við kjarasamninga í hveiju landi og eru skattar greiddir samkvæmt sérstök- um samningum við skattayfirvöld. Starfstíminn getur verið allt frá 4 vikum upp í 4 mánuði á tímabilinu 15. maí til 15. september. Það eru norrænu félögin á Norður- iöndum sem sjá um Nordjobb, hvert í sínu landi, með styrk frá norrænu ráðherranefndinni. Á Islandi sér Norræna félagið um Nordjobb en í því felst að félagið veitir allar upplýs- ingar, tekur við umsóknum frá ís- lenskum umsækjendum, kemur þeim áleiðis og sér um atvinnumiðlun, út- vegun húsnæðis og tómstundadag- skrá fyrir norræn ungmenni sem koma til íslands. Reiknað er með að um 90 norræn ungmenni komi til starfa hér á landi á vegum Nordjobb 1993 og að álíka flöldi íslenskra ungmenna fari til starfa á hinum Norðurlöndunum á vegum Nordjobb. Er það von Nor- ræna félagsins að atvinnurekendur taki vel í að ráða norræn ungmenni til starfa í sumarvinnu. Allar upplýsingar um Nordjobb 1993, þar á meðal umsóknareyðublöð fást hjá: Norræna félaginu, Norræna húsinu, 101 Reykjavík, Svæðisskrif- stofu NF, Strandgötu 19b, 600 Akur- eyri og Upplýsingaskrifstofu NF, Stjórnsýsluhúsinu, 400 Ísafirði. (Fréttatilkynning) Heimsferðir bjóða nú glæsilega ferð fyrir eldri borgara til Kanarí þann 11. mars með þjónustu hjúkrunarfræðinga og frábærra fararstjóra. Guðný Guðmundsdóttir, Jakobína Davíðsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir. Verð kr. 49.900,- Verð kr. 59.900, Verð m.v. 4 í smáhýsi, Koala Garden. Verð m.v. 2 í smáhýsi, Koala Garden Athugið: Nú þegar eru 47 bókaðir í eldri borgaraferðina. Aðeins 30 sæti laus. Brasilía Brottför 18. febrúar 3 vikur - 8 sæti laus Rio de Janeiro — Salvador de Bahia Verb kr. 98.700 í air europa HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 TURAUIA Morgunblaðið/Kristinn Þorri blótaður Rúnar Guðmundsson matreiðslumeistari á Naustinu með sýnishom af þorramatnum. Þorrinn í Naustinu ÞORRINN er genginn í garð með tilheyrandi þorraveislum þar sem rammíslensk fæða frá fornu fari er á boðstólum. í Naustinu hafa þorraveisiur verið haldnar í nærfellt 40 ár eða allt frá því séra Halldór Gröndal var þar veitingamaður. í Naustinu verð- ur að venju boðið upp á mikið úrval þorrarétta. Að sögn Hafsteins Egilssonar veitingamanns er mikið um að gest- ir panti sömu bása í veitingahúsinu ár eftir ár til að njóta réttanna en ijöldi í hópum sem þar koma saman er allt frá fjórum upp í tuttugu. Nordjobb 1993 tekur tilstarfa Meðal þess sem boðið er upp á í Naustinu af súrmeti er bringukoll- ur, sviðasulta, svínasulta, hrúts- pungar, eistnavefjur, lundabaggar, blóðmör, lifrarpylsa, selshreifar, kúttmagar og ef til vill hvalur. Meðal ferskmetis er liarðfiskur, svínasulta, lifrarpylsa, sviðasulta, hákarl, blóðmör, hangikjöt, sviða- hausar og níu síldarréttir. Þá er borin fram heit baunasúpa, heitt hangikjöt og saltkjöt. DIOR VORLITIRNIR ’93 KOMNIR Glæsileg eldri borgaraferð tíl Kanarí 11. mars með Heimsferðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.