Morgunblaðið - 26.01.1993, Side 21

Morgunblaðið - 26.01.1993, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANUAR 1993 21 Nýjar reglur um greiðslur fyrir læknisþjónustu Greiðslur fyrir læknisþjónustu og heilsugæslu 1993 Frá 25. jan. Afsláttarkort eftir 1. mars Alm. gjald Lífeyrisþegar Alm. gjald Lifeyrisþegar Koma á heilsugæslustöð eða til heimilislæknis á dagvinnutíma 600 200 200 0 Koma á heilsugæslustöð eða til heimilislæknis utan dagvinnutíma 1.000 400 600 200 Vitjun heilsugæslu- eða heimilislæknis á dagvinnutíma 1.000 400 600 200 Vitjun heilsugæslu- eða heimilislæknis utan dagvinnutíma 1.500 600 900 300 Krabbameinsleit hjá heimilislækni eða á heilsugæslustöð 1.500 500 Koma til röntgengreiningar eða rannsókna 900 300 300 100 Koma til sérfræðings, á göngudeild, slysadeild eða bráðamóttöku sjúkrahúss 1.200 kr fasta- gjald auk40% umframkostnaðar 1/3 af fullu alm. gjaldi 1/3 af fullu alm. gjaldi 1/9 af fullu alm. gjaldi Afsláttarkort í stað fríkorta Einstaklingxir sem greitt hefur 12 þús. kr. fær afslátt en hámarksgreiðsla barna í sömu fjölskyldu er 6 þús. TRYGGINGASTOFNUN ríkisins hefur birt njrjar reglur um hámarksgreiðslur fyrir læknisþjónustu og heilsu- gæslu árið 1993 og tóku þær gildi á mánudag. Samkvæmt reglunum er há- marksgreiðsla einstaklings fyrir þessa þjónustu 12 þúsund krónur á árinu og 3.000 krónur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega. Þá er sameiginlegt hámark allra barna yngri en 16 ára í sömu fjölskyldu 6.000 krónur. Þeir sem ná þessu hámarki fá afsláttarkort gegn kvittunum hjá Tryggingastofn- un. Afsláttarkortin veita ókeypis læknisþjónustu og heilsugæslu til 1. mars á þessu ári en eftir það greiðist lægra gjald fyrir þjónustuna. Ungbarnavernd ókeypis Ekki þarf að greiða vegna mæðra- og ungbarnavemdar eða heilsugæslu í skólum. Þá greiða börn og unglingar, 16 ára og yngri, almennt gjald nema fyrir komu á heilsuverndarstöð og til heimilislæknis, þá greiða þau sama gjald og lífeyrisþegar. Börn með umönnunarbætur greiða sama gjald og lífeyrisþeg- ar. Á meðfylgjandi töflu sést hvað greiða þarf fyrir læknisþjónustu, bæði fullt gjald og greiðslur gegn framvísun afsláttarkorts eftir 1. mars. Vatnsljón varð í tuttugu verslun- um í Kringlunni TÖLUVERT vatnstjón varð í 20 verslunum í Kringlunni aðfaranótt mánudags er skautasamstæður frostsprungu á fimm stöðum í loftræstikerfi hússins á sama hálftímanum. Vatn lak af frá þriðju hæð hússins niður á tvær næstu og olli tjóni í verslununum, einkum á gólfi þeirra og innrétting- um, en litlar skemmdir urðu á vörum. Sökum þessa voru þrjár af þeim verslunum sem verst urðu úti, Vedes, Genus og Kara, lokaðar í gærdag en rekstur Kringlunnar var að öðru leyti í eðlilegu horfi. Flestir eigendur verslana í Kringl- unni voru kallaðir út skömmu eftir miðnætti vegna þessa til aðstoðar 11 slökkviliðsmönnum sem sendir voru á vettvang með vatnssugur. Mismikið Ijón Einar Halldórsson, framkvæmda- stjóri Kringlunnar, segir að ekki sé búið að leggja mat á hversu mikið tjónið sé hjá verslunuum 20. Þær þijár verslanir sem voru lokaðar í gærdag urðu verst úti. Alls eru 87 verslanir í Kringlunni þannig að Njarðvíkurprestakall Biskup vísiterar BISKUP íslands, herra Ólaf- ur Skúlason, vísiterar Njarð- víkurprestakall nú í vikunni. Á morgun, miðvikudag, verður samverustund biskups með ferming- arbörnum í Ytri-Njarðvíkurkirkju og kl. 14 verður heimsókn leikskólanna. Kl. 15.30 verður stund með eldri borgurum í Ólafslundi og kl. 17.30 fundur með sóknarnefndum. Á sunnudag kl. 11 verður guðs- þjónusta í Innri-Njarðvíkurkirkju og klukkan 14 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Biskup predikar og þjónar fyrir alt- ari. Nemendur úr Tónskóla Njarð- víkur koma fram. TapRÚV 60 millj. á3árum SÍÐASTLIÐIN þrjú ár var samtals 59,6 milljóna kr. halli á rekstri RÚV. Halli var á rekstrinum öll árin nema 1990 þegar sjónvarpið skilaði 25 millj. kr. hagnaði. Á þessu tímabili hækkuðu afnotagjöld um 7% og 1. febrúar nk. hækka þau um 4%. Ililmar Sigurðsson hjá Stöð 2 sagði hækkun áskriftargjalda ekki hafa komið til tals. Síðast hækkaði áskrift í mars 1992. Hörður Vilhjálmsson fjármála- stjóri Ríkisútvarpsins sagði, að á árinu 1990 hafi verið 8,1 millj. halli á rekstri RÚV. 1991 var hallinn 9,2 millj. og bráðabirgðatölur 18,2 millj. halla árið 1992. Árið 1991 var 12 millj. halli á rekstri Sjónvarpsins og 1992 var hallinn 12,1 millj. 14% vsk. Hörður sagði að rekstrarhalla hefði verið mætt með samdrætti í fjárfestingu, hagræðingu og sparn- aði í rekstri. „Rýrnun á verðgildi afnotagjalds frá upphafi árs 1990 til ársloka 1992 var 9%, sem helg- ast af því að framfærsluvísitala hækkaði um 16,4% á tímabilinu," sagði hann. 14% vsk. leggst á 1. júlí og verður afnotagjald þá 2.000 kr. Stöð 2 kostar nú 2.690 en hækk- ar í 3.065. 20 - 50% AFSLATTUR AF TEPPUM OG MOTTUM Allar sérpantanir á sérstöku tilboðsverði á meðan á útsölunni stendur. TEPPAVERSLUN FRIDRIKS BERTELSEN Fákafeni 9 Sími: 68 62 66 VISA vatnslekinn olli tjóni hjá tæplega fjórðungi þeirra sem staðsettar voru austan- og vestanmegin í húsinu. Enn er verið að rannsaka hvað olli því að skautasamstæðurnar sem stjórna hita og raka í loftræstikerfinu frostsprungu á fimm stöðum nánast samtímis. Aðspurður um hvort skýr- ingin sé sú að ekki hafi verið nægi- legur þrýstingur á heitavatnskerfi hússins segir Einar að það sé ein kenninganna sem komið hafí fram en hann vildi ekki að svo stöddu tjá sig um orsakir þessa óhapps. Bílamarkaóurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut^ J Kopavogi, simi 871800 Mazda 323 1.3 LX '89, hvítur, 5 g., ek. 53 þ. Fallegur bíll. V. 490 þús. stgr. MMC Lancer GLXi 4x4 Hlaðbakur ’91, vínrauður, 5 g., ek. 18 þ., rafm. í öllu, þjófav.kerfi, fjarst.læsingar o.fl. Bein sala MMC Galant hlaðbakur GLSi 4x4 '91, hvítur, 5 g., ek. 23 þ., rafm. í öllu o.fl. V. 1380 þús. stgr. Ford Bronco 8 cyl. (302) ’74, sjálfsk. mikið endurnýjaður. Gott ástand. V. 480 þús. Peugout 309 GL Profile '91,5 dyra, rauð- ur, 5 g. Gott ástand. V. 640 þús. stgr. Mazda B-2600 Ex-Cap 4x4 ’92, VSK bíll, upph., ek. 12 þ. V. 1450 þús. Chevrolet Blazer Thao '87, sjálfsk., ek. 93 þ., fallegur jeppi. V. 1270 þús., sk. á ód. Chevrolet Scottsdale K-20 4x4 '82, 7 manna, 8 cyl. (350), beinsk., spil, talstöð o.fl. Góður bill. V. 790 þús. Daihatsu Charade TX '88, 3ja dyra, 5 g. ek. 70 þ. Gott útlit. V. 410 þús. stgr. Fiat Tipo DGT 1600 ’89, rauður, 5 g., ek 33 þ. Toppeintak. V. 590 þús. Fiat X1/9 Bertone Spider '80, 5 g., ek 55 þ. Óvenju got eintak. V. 430 þús., sk á ód. Ford Bronco XLT '88, 5 g., ek. 95 þ V. 1450 þús., sk. á ód. Ford Econoline 350 4 x 4 6.9 diesel '87 upphækk., talsverð breyttur. Úrvals ferða bíll. V. 2.1 millj., sk. á ód. Honda Accord 2200 EXi ’90, sjálfsk. ek.43 þ. Einn m/öllu. V. 1850 þús., sk ód. Isuzu Crew Cap 4x4 m/húsi ’91, 5 g. ek. 41 þ. Upphækkaður o.fl. V. 1570 þús. Jaguar XJ6 ’81, sjálfsk. m/öllu, toppein tak. V. 970 þús., sk. á góðum jeppa. M. Benz 190E '85, grásans, sjálfsk., ek 124 þ., álfegur, sóllúga o.fl. V. 1150 þús. sk. á ód. MMC Colt GL '91, 5 g., ek. 37 þ. V. 750 þús. VANTAR GOÐA BÍLAÁSTAÐINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.