Morgunblaðið - 26.01.1993, Qupperneq 23
23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993
Morgunblaðið/Amór
Sveitir Glitnis og Landsbréfa spiluðu saman í fjögurra liða úrslitum.
Talið frá vinstri: Guðmundur Sv. Hermannsson, Jón Baldursson,
Helgi Jóhannsson og Sævar Þorbjörnsson.
___________Brids_______________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Sveit S. Ármanns
Magnússonar Reykjavíkur-
meistari 1993
Sveit S. Ármanns Magnússonar
varð Reykjavíkurmeistari í brids 1993
en sveitin sigraði í úrslitakeppni fjög-
urra sveita sem fram fór um helgina.
í sveitinni spiluðu Ásmundur Pálsson,
Hjördís Eyþórsdóttir, Ólafur Lárusson,
Hermann Lárusson, Jakob Kristinsson
og Pétur Guðjónsson.
Undanúrslitin voru spiluð á laugar-
dag og voru báðir leikimir hörku-
spennandi. Sveit Glitnis spilaði við
sveit Landsbréfa. Glitnir vann fyrstu
lotuna með 4 stigum, Landsbréf aðra
lotuna með 9 stigum og Glitnir vann
svo síðustu lotuna 52-35 og gerði þar
með út um leikinn.
Hinn undanúrslitaleikurinn var milli
sveitar S. Ármanns og Hrannars Erl-
ingssonar. Þróun hans var svipuð.
Hrannar vann fyrstu lotuna með 23
stigum, tapaði annarri lotunni með
13 stigum og tapaði svo síðustu lot-
unni með 14 stigum þannig að S.
Ármann vann leikinn 109-105.
Úrslitaleikurinn var 64 spil. Glitnir
vann fyrstu lotuna 24-16, tapaði svo
annarri lotu 24-44 og fékk svo náðar-
höggið í þriðju lotu sem fór 83-17.
Þennan mun var ekki hægt að vinna
upp í 16 spilum. S. Ármann tapaði
síðustu lotunni 24-58 en sigur þeirra
var sanngjarn. Lokatölur 167-123.
Landsbréf spilaði við Hrannar Erl-
ingsson um þriðja sætið og unnu
Landsbréf með 146 stigum gegn 99.
Keppnisstjóri í mótinu var Kristján
Hauksson. Alls spiluðu 24 sveitir í
Reykjavíkurmótinu.
Bridsfélag Breiðfirðinga
Michell tvímenningurinn sem spil-
aður verður í 3 kvöld og skor tveggja
kvölda nýttur til heildarverðlauna er
hafinn. Tuttugu og þijú pör spiluðu
fyrsta kvöldið og urðu úrslit þessi:
Norður/suður:
Jóhann Jóhannsson - Oskar Þráinsson 252
Kjartan Jóhannsson - Helgi Hermannsson 249
Magnús Oddsson - Magnús Halldórsson 241
Ragnheiður Nielsen - Sigurður Ólafsson 239
Austur/vestur:
JakobGrétarsson-AmórBjömsson 246
Halldór Svanbergsson - Óli Már Guðmundsson 239
HaukurHarðarson-VignirHauksson 237
Ingibjörg Halldórsd. - Sigvaldi Þorsteinsson 234
Kompudaqar
í Kolaportmu
Hefurðu kíkt í geymsluna þína nýlega?
Er hún full af dóti sem þú hefur engin not fyrir lengur?
Þessu dóti er hægt að koma í verð í Kolaportinu.
í könnunum okkar á liðnum árum hefur komið í Ijós að fólk hefur
haft tugþúsundir upp úr sölu á kompudóti í Kolaportinu.
Næstu helgar bjóðum við sérstakan helminas afslátt á leiou
sölubása sem einaönau bióða komoudót.
Stór sölubás (eitt bílastæði) kostar aðeins 2250.- kr. og lítill
sölubás (hálft bílastæði) aðeins 1750.- kr.
Borð og fataslár er hægt að leigja á staðnum á 500,- kr. en fólk getur að sjálfsðgðu komið með slikt með sér.
Við minnum á að sala á kompudóti er ekki virðisaukaskattskyld og
slíkir seljendur þurfa ekki sjóðsvélar (peningakassa).
Um takmarkaðan fjölda bása er að ræða. Hringið strax í dag og
leitið nánari upplýsinga í síma 625030 (opið frá kl. 13-18).
KOLAPORTIÐ
Mcicat FLÍSAR
/Lilitlinw
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 67 48 44
Rauðarárstíg 16,
sími 610120
;—• ; i 1—— m • 4 • • •* ... . • • .<>,* , *. ^ , . ,, . ».. * * *»*’** . *. .•• •. • • - * • - - -. ...*.•• • • • * » . . * ♦ * * * . r * . * *».•>... . • ' 1 y >'
LOFTA
GÆÐAPLÖTUR FRÁ SWISS PLÖTUR
OG LÍM
Nýkomin sending
£8 Þ.Þ0RGRÍMSS0N
Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640
MÖGULEIKAR
FRÍSVÆÐIS
í REYKJAVÍK
Hagræðingarnefnd Félags íslenskra stórkaup-
manna boðar til kynningarfundar um íslenska frí-
svæðið í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn
fimmtudaginn 28. janúar nk. kl. 12.00 í Skálanum,
Hótel Sögu.
Dagskrá:
1. Markús Örn Antonsson, borgarstjóri:
Fríhöfn í Reykjavík.
2. Helgi K. Hjálmsson, forstjóri Tollvörugeymslunnar hf.:
Kynning á möguleikum fyrirtækja
á notkun fslenska frísvæðisins
í Reykjavík.
3. Umræður.
Þátttökugjald með hádegisverði er kr. 2.500.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 678910.
FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN.
IVECO
lOmanna Háþekja
7 manna
Pallbíll
IVECO £ezZ2)2SaZ27 4x4 er fjalla og jöklabíll í algjörum
sérflokki en er jafn lipur og fólksbíll í bcpjarakstri. Suma bíla þarf
aö endursmíða fyrir okkar aðstœður. I þessum létta og
eyðslugranna bíl er allt til staðar, eins og nóg af lágum gírum
ásamt 100 % driflœsingum.
Landsvirkjun, Vestfjarðaleið, Póstur og Sími, Vita og Hafnamál,
margar björgunarsveitir og fleiri hafa valið þennan bíl til
erfiðra verkefna. Er þetta ekki bíllinn sem þú hefur beðið eftir?
Smiðsbúð 2 Garðabœ S.91 656580
MARKAÐSTORG