Morgunblaðið - 26.01.1993, Page 34

Morgunblaðið - 26.01.1993, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993 t Eiginmaður minn, STEFÁN VIKTOR GUÐMUNDSSON, er látinn. Jóna Erlingsdóttir og börn. + JÓN ATLI WATHNE varð bráðkvaddur 17. janúar. Útförin hefur farið fram. Fyrir hönd ættingja, Hjördis Wathne. Faðir okkar, GUÐMUNDUR S. KRISTINSSON, Laufásvegi 60, Reykjavik, andaðist á heimili sínu föstudagskvöldíð 22. janúar. Guðbjörg Birna Guðmundsdóttir, Unnur Berglind Guðmundsdóttir. + Elskuleg móðursystir mín, VALGERÐUR VIGFÚSDÓTTIR, Urðarstíg 2, lést i Hátúni 10B 13. janúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Kærar þakkír til lækna og hjúkrunarfólks fyrir góða aðhlynningu. Kristbjörg Jónsdóttir og vinir. + KRISTJANA ÞÓRÐARDÓTTIR frá Ólafsvík, til heimilis i Hvassaleiti 7, Reykjavík, lést í Borgarspítaianum 24. janúar. Jenný Magnúsdóttir, Krístín Magnúsdóttir, Höskuldur Magnússon, Guðmundur Magnússon, Edda Magnúsdóttir, tengdabörn og barnaböm. + Elskulegur eigínmaður minn og faðir okkar, SIGURÐUR EIRÍKSSON, Vesturbergi 151, lést 23. janúar í Borgarspítaianum. Elin Daviðsdóttir, Svava Ásdís Sigurðardóttir, Kristin Ragnhildur Sigurðardóttir, Davíð Logi Sigurðsson. + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, HARALDUR SIGURJÓNSSON trésmiður, Suðurgötu 35, Reykjavik, lést aðfaranótt 25. janúar Eygló Gísladóttir, Brynjar Haraldsson, Unnur Jónsdóttir, Þórir Haraldsson, Marta Þorbjarnardóttir, Guðrún S. Haraldsdóttir, Hilmar Örn Hilmarsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginkona mfn, móðir okkar, tengdamóðir og amma, KLARA KRISTJÁNSDÓTTIR frá Vestmannaeyjum, Kleppsvegi 32, Reykjavtk, andaðist í Vífilsstaðaspítaia 23. janúar. Sigmundur Karlsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Minning BergurA. Ambjöms- son forsljóri Fæddur 17. ágúst 1901 Dáinn 5. janúar 1993 Síðbúin kveðja frá vinum. Eg kynntist Bergi fyrst árið 1956, innan vébanda Oddfellow- reglunnar. Ég var þá nýgræðingur í reglunni, en hann orðinn þar vel sjóaður og einn af forystumönnum reglunnar í Borgarfjarðarhéraði. Bergur var mikill félagsmálamað- ur, framsækinn eldhugi, áræðinn og framtakssamur í öllum störfum sínum. Hann starfaði mikið í SVFÍ, var formaður í Akranes- deildinni og sat mörg þing þess félags. Mér er nú ekki vel kunn- ugt um öll hans félagsmálastörf, veit þó að hann var í áraraðir einn af foiystumönnum Stangaveiðifé- lags Akraness, enda mjög mikill áhugamaður um stangveiði í frí- stundum sínum. Hann eignaðist með nokkrum félögum eyðibýli norður í Húnavatnssýslu, þar sem hann seinna byggði sér sumarhús og undi sér þar löngum við útivist og veiðiskap. Bergur kvæntist hinn 2. október 1926 unnustu sinni, Söru Ólafs- dóttur, ættaðri úr Reylgavík. Sara var mikilhæf kona og var hjóna- band þeirra einkar ástríkt og far- sælt. Þau eignuðust 5 böm sem + Hjartkær sonur okkar, RAGNAR RAGNARSSON, lést í Chile 23. þessa mánaðar. Fyrir hönd eiginkonu, bama og systkina hins látna, Ragnar Franzson, Lofthildur Loftsdóttir. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐMUNDA JÓNA PÉTURSDÓTTIR frá ísafirði, lést á dvalarheimilinu Hrafnistu, Reykjavík, 23. janúar. Fanney Halldórsdóttir, Pétur Geir Helgason, Ósk Norðfjörð Óskarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Móðursystir okkar, HREFNA SIGURÐARDÓTTIR, Freyjugötu 26, sem lést 15. janúar sl., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 27. janúar kl. 13.30 . Fyrir hönd annarra vandamanna, Sigrún Steingrímsdóttir, Þórunn Böðvarsdóttir. + FRÚ JAKOBÍNA SIGURVEIG PÉTU RSDÓTTl R, Marargötu 4, Reykjavík, andaðist 24. janúar á Grensásdeíld Borgarspítalans. Dóra Hafsteinsdóttir, Jón D. Þorsteinsson, Pétur Vatnar Hafsteinsson, Dagný Jónsdóttir, Ingjaldur Hafsteinsson, Bengta N. Þorláksdóttir, Anna Guðrún Hafsteinsdóttir, Grétar Guðni Guðmundsson, Jarþrúður Hafsteinsdóttir, Bill Södermark. + Ástkær eiginkona, móðir og amma, AUÐUR SAMÚELSDÓTTIR, Hellisgötu 16, Hafnarfirði, verður jarðsungin fimmtudaginn 28. janúar kl. 13.30 frá Víðistaða- kirkju, Hafnarfirði. Sverrir Lúthers, böm og barnabörn. + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON frá Dalsmynni, lést í Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 24. janúar sl. Jarðarförin fer fram frá Rauðamelskirkju laugardaginn 30. janúar kl. 14.00. Margrét Guðjónsdóttir, börn, tengdaböm, barnabörn og barnabarnabörn. öll lifa föður sinn, nema eitt, Auð- ur. Hún gekk aldrei heil til skóg- ar, en varð þeim þó einkar kær og ástfólgin og sýndu þau hjón henni mikla virðingu eftir andlát hennar með því að stofna um hana minningarsjóð sem nú þegar hefur látið margt gott af sér leiða og á um ókomin ár eftir að hjálpa og líkna þeim sem höllum fæti standa í lífínu. Við hjónin kynntumst þeim Söru og Bergi nokkuð, heimsóttum þau á Jaðarsbrautina og einnig eftir að heilsu Söru fór að hraka og þau fluttust til Reykjavíkur í þjón- ustuíbúð á Hrafíiistu. Þau hjón voru miklir höfðingjar heim að sækja og eftir að Sara fór að missa sjón var sérstaklega fallegt að sjá hve Beigur var henni góður og umhyggjusamur og gætti hvers hennar fótmáls. Það var Beigi mikið áfall, ér hann missti konu sína, sem svo lengi hafði verið hans ástfólgni fylgdarmaður. Eftir það undi hann ekki í Reykjavík, heldur fluttist aftur upp á Akranes, en Borgfírð- ing taldi hann sig alltaf vera. hann gerðist vistmaður á dvalarheimil- inu Höfða, þar sem hann var umvafínn ástúð og hjálpsemi starfsfólksins. Til hans kom fjöldi vina og ætt- ingja og aldrei brást að hann léti ekki alla skrifa í gestabók sína, en slíkar bækur hafði hann haldið í áraraðir. Þó líkaminn hrömaði hélt Berg- ur andlegri reisn sinni allt fram í andlátið og sagði ég stundum við hann að alltaf færi ég fróðari af hans fundi, vegna þess að hjá honum frétti ég oft eitthvað úr blöðunum sem hann las ætíð, sem farið hafði fram hjá mér. Bæði voru þetta frettir af landsmálum og einnig úr bæjariífinu hér á Akranesi. Þannig fylgdist hann mjög vel með og las blöðin fram undir það síðasta. Við hjónin erum þakklát fyrir að hafa kynnst slíkum manni sem Bergur var og notið leiðsagnar hans. Við minnumst þeirra hjóna beggja, Söru og Bergs, með virð- ingu og þakklæti og biðjum Guð að blessa ástvini þeirra alla. Elín og Kristján Kristjánsson. - Blóm Skreytingar Gjafavara Kransar Krossar Kistuskreytingar Opið alla daga frá kL 9-22 Fákafeni 11 s. 68 91 20 ERFIDRYKKJUR Verð frá kr. 850- P E R L A N sími 620200 ! I > í i i i I i <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.